Vísir - 04.12.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 04.12.1957, Blaðsíða 5
T-íiðvikudafelnn í. desember 1957 VlSIR 3 Gamb bfó Sími 1-1475. | Á valdi ofstækismanna (The Devil Makes Three) Spennandi bandarísk kvikmynd. Gene Kelly Pier Angeli Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Hafnarhíá Sími 16444 Stjornubíó Sími 1-8936. Meira rokk (Don’t knock the roek) Eldfjörug, ný amerísk rokkmynd með Bill Haley, The Treniers, Little Rich- ard o. fl. í myndinni eru leikin 16 úrvals rokklög, þar á meðal I Crj' More, Tutti Frutti, Hot Dog Buddy Buddy. Long Tall Sally, Rip it Up. Rokk- mynd, sem allir hafa gaman af. Tvímælalaust bezta rokkmyndin hingað til. Sýnd kl. 5, 7 og 9. r J (Undertow) Afar spennandi og' við- burðarík amerísk kvik- mynd. Scott Brady Dorothy Hart Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. ntws Bezt aá auglýsa í Vísi Sími 3-20-75 Saigon Hörlcuspennandi amerísk mynd, er gerist i Austur- löndum. Alan Ladd Veronika Lake Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. BIFREfÐAEIG Austurbæjarbíó Sími 1-1384 Eídraunín (Target Zero) Hörkuspennand i og við- burðarík, amerísk stríðs- mynd. Richard Conte Peggy Castle Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. í- )J Tjarnarbíó Sími 2-2140. Hver var maðurinn? (Who done it) Sprenghlægileg brezk gamanmynd frá J. Arthur Rank. Aðalhlutverk: Benny Hill, nýjasti gamanleikari Breta, og er honum spáð mikilli frægð. Ásamt Belinda Lee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sinfoniuhljómsveit íslands Æskulýðstónleikar í dag kl. 18,30. Romanoff og JuSía Sýning fimmtudag kl. 20. Horft af brúnni Sýning laugardag kl. 20. Aðeins þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldir öðrum. rjEYKiAyíiajiyð Sími 13191. Grátsöngvarimi Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2. Tannhvöss tengdamamma Annað ár. S5. sýning fimmtudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldír í dag kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morgun. r SHiLLSMURNING Haldii bifreiðunuin vel vii Ef yður er annt um bifreiðina, þá látið smyrja hana að staðaldri á „Shell“-stöðvunum við Reykjanes- eða Suðurlandsbraut. Opið: alla virka daga kl. 8—12 og 13—18 nema laugardaga kl. 8—11. MUNIÐ: Regluleg smurning eykur verðgildi bifreiðarinnar við sölu hennar. 0|íufélagi5 SkaSjungur h.f. 5 herbergja íbúð í Hlíðunum óskast, fullbúin eða fokheld. Staðgreiðsla. 3ja herbergja íbúð óskast keypt. Mikil útborgun. Hafþór Guðmundsson, Garðastræti 4. Sími 2-3970. Sími 1-1544. „There's ro business like show business" Hrífandi fjörug og skemmtileg ný amerísk: músikmynd með hljómlisfc eftir Irvin Berlin. Myndirt er tekin í litum og Cinema— Scope. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe Donald 0‘Connor Ethel Merman Dan Dailey Johnnie Ray Mitzy Gaynor Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Trípofsbíó Sími 1-1182. Koss dauðans. Áhrifarík og spennandi,. ný, amerísk stórmynd, fc litum og CinemaScope,. byggð á metsölubókinni. ,,A Kiss Before Dying“,. eftir Ira Levin. Sagan konti . sem framhaldssaga í Mcrg— unblaðinu í fyrra sumar, undir nafninu „Þrjár syst- ur“. Robcrt Wagner Jcffrey Ilunter Virgina Leith Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. LJÓSMYNDASTOFAN vmm iÍiIöTÍJRSLRÆTl S -. SIMI 17707 Afgreiðslustúlku eða afgreiðslumann vantar í verzlun vora. Um gott framtíðarstarf getur verið að ræða. >SRS Laugavegi 19. Kvdkjarar fieiri tegundir. Kveikjaralögur. Pípuhreinsarar. Pípumunnstykki. Sigarettumunnstykki. Söluturnlnn í Veltusundi Sími 14120. Tii sölu sem nýr svefnstóll, drengjajakkaföt á 10 ára, dömukápa og kjóll nr. 14. Hagamel 17, neðri hæð kl. 6—9. Ullargarn Fidela 22 litir. Gullfiskurinn 12 Iitir. íma 12 litir. VERZL. .«35. NÝ SENDING Amerískir nylon-barnagaliar Verzlunin Hafnarstræti 4 1335D Dansleikur í kvöld kl. 9. Hijómsveit hússins leikur. Sími 16710. VETRARGARÐURINN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.