Vísir - 04.12.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 04.12.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 4. desember 1957 VÍSIR 7 diiHm. ©aníelsson skrif- ar uiii nV|u bæknrnar. Míípjssíéss SÍ&kkME' &MSFS h-€&ð SÍMMB. $MJ Guðmundur Gíslason Haga- lín: Sól á náttmálum. Bókaútgáfan Norðri 1957. Efni þessarar skáldsögu er ekki langt sótt, stund hennar er nútíðin, staðurinn Rif á Snæ- íellsnesi og Reykjavík. Þetta er i öllum skilningi samtiðarsaga, hvert einasta atriði hennar öflug glíma við mestu vandamál þjóð- félagsins í dag og við vandamál nútímamanneskjurnar, sem í mörgum greinum eru önnur en næstu kynslóðar á undan. Ekki svo að skilja, að höfundurinn leggi allt kapp á að leysa vand- ann og benda á nýjar, færar leið- ir út úr honum, ekki beinlínis að minnsta kosti, skáldið prédikar ekki, hvorki sem prestur, hag- fræðingur né bindindisfrömuður. Nær liggur að álita að Hagalin beiti aðferð gömlu spekinganna, sem sögðu: „Þekktu sjálfan þig“. þann skilning legg ég að minnsta kosti í verk hans. Hann rann- sakar hjörtun og nýrun í sögu- fólki sínu, rýnir það afan í kjöl- inn og kemst þannig að mörgu harla merkilegu um heilbrigðis- ástand okkar Islendinga i dag. Hann greinir sjúkdómana, þ. e. þau þjóðfélagsmein, sem okkur leika harðast. En einnig sér hann hvar viðnámsþrótturinn leynist, viðreisnarvonin, lifsvonin. Veit sem er, Hagalín, að ef við öðl- umst fullan skilning á því hvar við stöndum og þeim háska sem okkur er búinn, þá sé ekki loku fyrir það skotið, að við tökum á okkur þá rögg að bjarga okkur úr ógöngum, sjá fótum okkar forráð. Eg held ég láti hjá líða að rekja söguþráðinn, en hann er hraður og skemmtilega spunn- inn, öll sagan gerist á fáum vik- Um. 1 sem fæstum orðum sagt snýst þetta. um eina geysimikla hafnarframkvæmd, sem ekkert verður svo úr. En i bjarma gull- draumsins er það sem við kynn- umst sögupersónunum, og ér sú aðferð höf. stórsnjöll. — Eins og við má búast eru viðbrögð fólksins harla mismunandi. — Gamli bóndinn, Ásmundur Guð- mundsson í Hjallatúni vestx’a og Þorgerður kona hans eru aðal- persónui'nar, gömlu hjúin þeirra eru steypt í svipuðu móti, en börnin þeii’ra fimm, öll farin að heiman og búsett i höfuðstaðn- um syðra eru fulltrúar miðaldra fólksins í Iandinu, barnabörnin hins vegar og þeirra fylgifiskar æskan, sem landið á að ei’fa. Þarna eru og sálgreindir og sýrid ir fulltrúar fjármálabraskar- anna, ofdrykkjumannanna, at- ómskáldanna, stjórnmálamann- anna og fleiri manntegunda. Sumt kann að vei’a lítið eitt ýkt hjá Hagalín, en flest mun þó standast gagm'ýni og margt mjög skarplega rökstutt. Dálítið ber á of löngum sjálfslýsingum hjá sumum persónunum, og gæt- ir þar ritgerða- eða x’æðustíls, er höfundur þar að analýsera þær- manngerðir, sem almenningi eru sizt skiljanlegar og nýspi’ottn- astar í íslenzku þjóðlifi. Ef ég ætti að nefna þann kafla sög- xinnar, sem mér þætti bera af, þá 5’i’ði það Reykjavíkurkaflinn V fyrri, „Fjórar dætur og einn son- ur“, þar er Hagalín ferskastur. Annars tel ég, að í heilö standi Sól í náttmálum fyllilega jafn- íæíis þvi, sem Hagalín hefur áð- ur bezt gert í skáldskap. Hann hefur enn stokkið hæð sína og vel það í öllum herklæðum. Það þótti gott afrek á söguöld. Við getum vei’ið stoltir af því enn. Enginn vafi er því, að þessi skálösaga Hagalins verður mik- ið lesin og dáð af almenningi. Norðri hefur vandað frágang hennar hið yti'a. Hún er 339 bls. að lengd. Þórður nefnir bók sína Islenzk- uð ljóð, en íslenzkuð hefur viðari merkingu og rýmri en þýdd. Hitt er þó jafnvist, að sum Ijóðin mega teljast nákvæm þýðing. En í ljósmóðurstöi’funum hefur höf- undur bókarinnar haft það ríkt í huga, að andinn slokknaði ekki við þennan flutning í nýjan jarð veg'. Og þótt unnt sé að þýða sum söngljóð, er þessu eigi svo fai’ið um önnur. Þau gætu á köflum beinlínis orðið skringileg á nú- tíma íslenzku, væri farið að elt- ast við orð. Eitt er sameiginlegt við alla textana (söngljóðin): þeir hnitfalla að tónlistinni. þessi Iwæði Schillers vegna þess, að þau eru á annarri bylgju lengd en söngljóðin. Þórður hefur þarria þýtt nokk ur kvæði eftir Heine. Hann læt- ur „Minningu“ hans fljóta með og skýi’inguna (úr Heines Reise- bilder). Hún er táknmynd þess, að leggja mikið í sölurnar fyrir hégóma, en týna við það sinu eigin lífi. Islenzkuð ljóð er 80 blaðsíður. Fuglar Jónasar. Jónas Árnason: Fuglinn sig- ursæli og okkar góða kría. Barnaljóð, með litprentuðum teikningum eftir Atla Má, Útgefandi: Anna Þorgríms- dóttir. Reykjavík 1957. Hver sem ekki tekur á móti himnaríki eins og barn, mun alls Elínborg Lárusdóttir: For- spár og' fyrirbæri. Sannar sagnir úr Iífi Krisíínar Krist- jánsson. Bökaútgáfan Norðri. 1957. Þeíta er tuttugasta bók frú El- inborgar Lárusdóttur. Eins og nafnið bendir til er hún um dul- ræna reynslu Kristínar Helga- dóttur Kristjánsson ljósmóður og hjúkrunarkonu. Hún er fædd að Skai’ðshömrum í Norðurárdal 1888. Hún starfar nú sem hjúkr- unarkona á Elliheimilinu. Retel í Gimli i Kanada. Margar frásagnir bókarinnar eru staðfestar af nafngreidum heiðurs- og gáfumönnum, t. d. Slgurði Þórðarsvni söngstjóra Karlakórs Reykiavíkur, Guð- múndi sáiuga Friðjónssyni á Sandi, Eiríki Kristóferssj’ni skip- herrá og Jónasi Guðmuhdssyni. Sigurður Þórðarson söngstjóri skrifar formála fyrir bókinni: Þar segir meðal ánnai’s: ,.Mér er þaö óblandin ánægja að fylgja þessari bók um frú Kristínu Kristjánsson úr hlaði með fáum orðum. Kemur þar til eigi sízt, að ég hef þekkt frú Kristinu lengi og hef átt þess kost að kynnast af eigin reynd hinum fjölbreyttu og um leið ó- venjulegu dulrænu gáfum henn- ar. Nokkuð af þeirri reynslu minni er skráð í bókina . ..." Forsppár og fyrirbæri er 213 blaðsiður. Aldamót Schillers munu eiga ekki inn í það komast. Mér datt við Napoleonsstyrjaldir (um í hug þessi fallega setning höfð 1800) og ófrið Breta um likt eftir Jesú, þegar Jónas minn leyti. 1 Pílagrímnum lýsir Sciller Árnason sendi mér um daginn andlegum sviptingum sínum, barnaljóð sín, Fuglinn sigursæla, meðan hann aðhyllist heimspeki en lét hins vegar hjá líða að ' Kants. Þegar hann náði landi á ' senda mér ’ aðrar bækur sínar, ný eftir þær eldraunir, var hann ritaðar fyrir þá fullorðnu. Já, engu nær markinu en áður. Það mér fannst þetta eiginlega svo er svo langt milli himins og jai’ð- ! fallegt af honum, og ég las með ar, að okkur tekst seint að sam- ljúfu geði um fuglinn sigursæla eina þau. Þrá Scillers er hverju og okkar góðu kríu, og hló i barni auðskilið. Við höfum öll kampinn hvað eftir annað, þvi verið ung í þokudal, er lítið í óra- þetta er svo vel kveðið og fynd- fjarska gull og græna skóga. 1 ið, og laust við þessa venjulegu hugarsýn hafa allir erfiðleikar heimsku og lágkúru, sem ein- horfið. En í átökum við veruleik- kennir flest svonefnd barnaljóð, ann hefur komið í ljós, að það j (hér undanskil ég náttúrlega bíður enginn ferjumaður til þess Stefán Jónsson). Myndir Atla að flytja okkur yfir torfærurnar. Más eru bráðsmellnar og alveg Við verðum sjálíir að bjarga í stíl við kvæðin. Beztu þakkir, okkur- uppá eigin spýtur, annars Jónas minn, — ég er viss um, að gerist ekkert kraftaverk. > bókin rennur út. Eg hef minnst sérstaklega á Guðmundur Daníelsson. Falleg skáldsaga eftir unnanda sveitalíísins. Guðmundur L. Friðfinnsson: allt leikur í lyndi með frásögn Leikur blær í laufi. Skáld- saga. 258 bls. ísafoldarprent- smiðja Jh.f. 1957. Tvennt verður maður sann- færður um, þegar skammt er höfundar fyrstu 200 síðurnar. Þá virðist hann allt í einu tapa niður þræðinum, sem hefir leikið svo skemmtilega í hendi hans, svo að hann virðist hafa komið lestri þessarar bókar, að það að aðaláhugamáli að hespa höfundurinn hefir góða frásagn- argáfu og að hann ann sveita- lífinu —• sveitasælunni, segja kannske sumir. Hcnum lætur langbezt að lýsa fögrum dögum í sveitinni, söguna af sem fljótast og með einhverjum hætti — skiptir ekki máli hvernig, að því er mönnum sýnist. Höfundurinn finnur skyndi- lega hjá sér löngun til að stía Oþreytandi söngvavinur. og um áhrif þau, sem sveitin og elskendunum sundur, og vitan- náttúran yfirleitt hefir á hann,! lega getur hann það — hann hefir hann margvíslegar lík-. hefir Völdin — en honum tekst ingar. Flestar eru skemmtileg- ekki eins vel, þegar hann þarf ar og vel orðaðar, eins og þeg- ] að láta þau ná saman aftur. í ar hann ’er að tala um lækina, millitíðinni lætur hann stúlk- sem eru að flýta sér niður eftir una ala barn í lausaleik, og brekkunum, af því að þá lang- jbætir svo gráu ofan á svart | ar til að verða stórir. Þessi lýs- jmeð því að kalla sakleysingj- irig á svo vel við allt lífið í ann Jón Núpan. Manni dettur j ° | ; kringum okkur, og þó serstak- j í hug ,að það hafi hlaupið ein- * lega mannlífið á fyrsta sprett- , hverskonar sadismi í höfund- inum, að varla verður betur að orði komizt. Þórður Kristleifsson: ís- íeitzkuð söngljóð. Reykjavík 1957. Vinur minn Þórður Ki’ist- leifsson þreytist ekki. Hann sendi mér Vetrarferðina i fyrra, nú þessa. Er hér á feroinni ná- kvæmiega sama hugmynd og lýsa fagurri náttúrunni og un- an eftir um það bil tuttugu ár, með þýðingu Vetrarferoarinnar: aði sveitarinnar. Hann kann j og eru fundirnir þá ekki sögu- að opna íslenzu fólki heVna einnig að segja frá ungum elsk- legri en svo, að það er eins og unaðsemda og fagurra lista þann endum, sem eru ekki alveg þau hafi skilið fyrir einni eða veg að sýngja inn í eyyra þess og búnir að átta sig á því, að það tveim vikum. inn, þegar hann rýkur svona til eftir langar og skemmtilegar Höíundur kann fleira en að j skriftir. Svo ná nú hjúin sam- vitund sönglög höfuðs snillinga er ástin, sem laffar þau livort Síðustu fimmtíu síðurnar eru tónlistarinnar við ljóð á móður- að öðru. Lýsingar á þeim eru : með mörgum brotalömum, svo máli þess. í þeim stíl sem hér er fallegar, lausar við væmni og gert, veit ég ekki betur en þetta einig lausar við það „krydd“, sé nýung. Og nýunginni hefur sem þeim finnst nauðsynlegt ekki verið tekið með tómlæti: 1 að hafa með, er finna á sér, að Guðmundur Jónsson óperusöngv þeir kunna ekki frásagnarlist- ari hefur tekið Vetrarfei’ðina ina. inn á vetrardagskrá sína til ílutn i Hér eru um skáldsögu aff’ ings i utvarp. að þau fyrirheit, sem lesandinn fær áður, verða að engu. eða verra en það. í stuttu máli má segja — eins og raunar hefir verið sagt þegar — að skáldjór höfundar hafi legið vel á skeið- inu í byrjun, en rifið síðan ræða, sem er fullar 16 arkir, og , undir sér og komið haltur á leiðarenda. Það er leið'inlegt, því að þetta ætlaði að verða frægasta ferð. J. Wý IsáSis Mannamál. Sagnaþættir eftir Þór- arfn Viking. „Maimamál“ lieitir nýútkom- in bók — sagnrJoættir — sem Þórarinn Grímsson Víkinglir hefur skráð. Þetta er ekki stór bók, rösk- ar 170 síður, en í henni eru 10 frásagnir, mest af mönnum og málefnum kringum aldamótiri síðustu, sumir atburðanna hafa e. t. v. skeð örlítið fyrr, aðrir seinna, en a. m. k. sumir þeirra imunu vekja athygli og þykja fengur í bókmenntum vorum. Einn lengsti þátturinn í bók- inni er svokallaður Sólborgai’- þáttur, sem kemur mjög vi<5 sög'u Einars skálds Benediktsú sonar, og fjallar hann um mál sem Einar hafði með höndufri norður í Þingeyjarsýslu á unga aldri — í senn átakanlegt og á- hrifamikið mál sem mjög var umtalað á sínum tíma, en nú löngu fyrnt. Rekur Þórarinri sögu þessa í stórum dráttum I og hefur tínt saman ýmis munn- [ mæli, sem síðar hafa myndazt í sambandi við Sólveigu og Ein- ar skáld. Aðrir þættir í bókinni eru: Aldamót, Dáðir drýgðar, Gam'- ariþættir, Á heljarslóðum, Hul- iðsheimar, Sjóskrímslasögur. Margt ber á góma, Þingvallaför og Sólskinsdagar í sveit. Bókaútgáfan Norðri hefúr gefið þessa bók út og gert þacl þokkalega mjög. komfsfii heim. Síðastliðiim fimmtiiclag korri liandknattleiksflokkur ÍR beim úr ksppnisför um Þýzkaland. Tildrög íerðarinnar voru þav að hingað kom í fyrra hand- knattleikslið ' frá Hasslock í Þýzkalandi. Ákveðið var þá að 1. R. ingar færu út í nóv. í ár. Fóru þeir svo út hinn 13 nóvv 1 Þýzkalandi léku þeir við ýms' ágæt þýzk lið og einnig lið frá Júgóslavíu og Norður-Afríku. Alls voru leiknir 16 leikir. 5 þeirra unnu Í.R.-ingar töpuðú 10 og gerðu eitt jafntefli. Alíte fengu þeir á sig 121 mark og skoruðu 109. Má það teljast góður árangur er á það er litið að aðstæður eru á margan hátt ólíkar þvf sem menn eiga að venjast héi*' heima. Piltarnir voru mjög ánægðir með ferðina og móttök- ur allar. 1 ferðinni var grund- völlur lagður að annarri ferð. Verður hún til Júgóslaviu til keppni við lið frá Zagreb, er þeir kepptu við í Þýzkalandi, Kom Júgóslavarnir hingað í nóv. 1958 en Í.R.-ingar sækja þá heim í apríl 1959. Jóhan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Jóha" Rönning h.f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.