Vísir - 04.12.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 04.12.1957, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 4. desember 1957 VÍSIB 11 Fjölbreytt vetrarstarf glímufélagsins Ármanns. Tekiss upp kennsla í japanskrl gSímu. Eins og' á nntlanförnum árimi' grimur lióf Ármann vetrarstarfsemi i kvenna- sína í byrjun október. Æfingar eru nú aftur hafnar að fullum la-afíi en inflúenzan dró mjög úr aðsókn að þeim imi tíma. 10 íþróttagreinar eru nú á stefnuskránni. Tekin hefur verið upp kennsia í japanskri glímu og fengin þýzkur kennari tii að annast hana. 5 nýir ltennarar starfa hjá Ármanni í vetur. Fimleikar eru kenndir í 7fl. kvenna karla og unglinga. Kvennaflokkum kenna Guðrún Nielsen Kristín Helgadóttir og Jónina Tryggvadóttir. Karla- flokkunum kennir Vigfús Guð- brandsson eins og síðasta vetur, en öldungum kennir Hannes Ingibergsson. Eirikur Haraldsson mun kenna frjálsar íþróttir bæði innan og utan húss íslenzka glímu annast Guðmundur Ágústsson eins og undanfarna vetur en hann er þekktur glímumaður og árang- ur góður af starfi hans hjá fé- laginu. Um handknattleik er það að segja að kennt verður í öllum flokkum kvenna og karla. Hall- Sveinsson mun æfa og unglingaflokkana, sem hafa staðið sig með mikilli prýði. Jens Kristinsson mun þjálfa drengi undir 12 ára aldri Hina nýju grein, japönsku glímuna kennir þýzkur þjálíari Friedhélm Geyer. Fyrirhugaðar eru sýningar á glímunni. Ásgeir Guðmundsson hefur aftur tekið við þjálíun körfu- knattleiksmanna eftir námsdvöl í Danmörku og Englandi. Ýmsir kunnir skíðamenn fé- lagsins munu annast skíða- kennslu í skálanum í Jósepsdal. Þar er skíðaland mjög gott og akfær vegur hefur verið lagður að skálanum. Sundæfingar standa nú yfir af miklum krafti. Æft er bæði sund og sundknatt- leikur, þjálfari er Ernst Hack- mann. Jónína Tryggvadóttir mun kenna börnum vikivaka og þjóðdansa í tveim flokkum. Einnig kennir hún börnunum aðra dansa og leiki. Nánari upp- lýsingar um æfingarstarfið í vet- ur er hægt að fá í skrifstofu félagsins í íþróttahúsinu við Lindargötu kl. 8—10 e. h. mánu- daga, miðvikudaga og föstu- daga. „RAUÐI RÚBÍNINN" MódsS-hringar og hálsmen, 14 kt. guil meB „Roðasteinum" — Ahrifamikil saga um stórbrotna konu. Sigurður Helgason: Eyrar- vatns-Anna, I.—II. bindi. 290 og 256 bls. ísafoldar- prentshiðja, 1949 og 1957. Það er rétt að taka það fram, að þegar sá, sem þetta skrifar, ,tók sér Eyrarvatns-Önnu í liönd í veikindum fyrir nokkru, ,var það fyrst og fremst til að drepa tímann en ekki af því, að sérstakrar skemmtunar væri vænzt. Einhvern veginn var beygur í lesanda, hann hafði ekki trú á því að neitt væri í söguna varið, því að höfundur- inn hafði skrifað lengi, án þess að vera talinn meira en miðl- ungshöfundur. En svo fór, að Eyrarvatns- Anna stóðst það próf, að hún var ekki lögð til hliðar fyrr en hún hafði verið lesin, til enda með ánægju, því að þetta er á margan hátt ágætlega sögð saga. Höfundur hefir skapað mjög sterka persónu, þar sem' Sigurdagur fyrir sænska bíia. Sunnudaginn 12. október var kappakstur í Lime Rock, Conn- ecticut. Keppni þessi tók 10 klukkutíma á 2,4 km. langri braut og hófst kl. 8 um morgun- inn. Ásamt VOLVO tóku þátt í keppninni eftirfarandi bifreiðar: SAAB, DKW, SIMCA, REN- OULT DAUPHINE og CV 4, MORRIS, PANHARD, FIAT 600, AUSTIN A 35, WOLKSWAGEN, BORGWARD, NASH. METRO- POLITAN og SUNBEAM sam- tals 27 bifreiðar. Höfðu 5 VOLVO bifreiðir , fyrstu 5 sætin og höfðu þær ekið að meðaltali 95.3 km. hraða pr. klukkustund. Á eftir þessum 5 VOLVO voru fiórir SAAB, og varð þetta því' mikill sigurdagur fyrir Svíþjóð. byggja upp söguna til vaxandi spennu, eins og kemur fram í •því, hvernig óvinir Önnu og ást- vina hennar herða smám sam- an sóknina að þeim, unz þau sjá, að þeim muni ekki verða vært í Dal, þegar Ófeigur bóndi ætlar að hætta búskap. En hann gerir sér einnig' grein fyrir því, sér, við hvað þau eiga að glíma, og hjálpar þeim til að reisa bú &næfa hann. Þó er leitt að sjá inni í afdal | t>essa missmíði innan um kost- Þó verður að segja það, að lna- .. höfundi förlast dálítið, þegarj Höfundur skilur við Önnu í komið er í síðara bindið. Þar!lok Sliðara bindis, þegar hún hefir hann skapað persónu, sem! hefir verið sýknuð af öllum á- er lítt skiljanleg. Það er sýslu-,kærum Setuv haldið til Eyr- skrifarinn, sem látinn er hegða arvatns aftur. Hann ætti ekki sér svo sem enginn maður í að láta hana hverfa með þvi' hans stöðu og með hans skap- j ®nn §e^ul’ Anna sigi að mai g - ferli mundi gera — eins og VlsleSa örðugleika þegar hann býður Önnu, sem niargar íslenzkai liggur undir ákæru fyrir að §eit og Siguiðui Helgason drepa hross óviðkomandi sötti að halda sögunni áfrain. manns, handlegg sinn, þegarj ihánn ætlar að fylgja henni á BBHíGEÞATTi:il , VÍSIS C tiqt .SiT, i'I9t Meistaraflokkskeppni Bridge- félags Reykjavíkur hófst nú um helgina og taka 10 sveitir þátt í henni. Fimm þeirra voru fyrir í meistaraflokki þ. e. sveitir Harð- ar Þórðarsonar, Ingvars Ander- sen, Kristjáns Magnússonar, Stef áns Guðjohnsen og Vigdísar Guð jónsdóttur. Hinar fimm eru sveitir Guðmundar Sigurðssonar, Magnúsar Sigurðssonar, Ólafs Þorsteinssonar, Sveins Helgason- ar og Þorsteins Bergmanns, sem öðluðust réttindi sem efstu sveit- ir i 1. flokki. Orslit fyrstu um- ferðar urðu þau, að sveit Harðar vann sveit Vigdísar, sveit Krist- jáns vann sveit Gúðmundar, sveit Magnúsar vann sveit Þor- steins, sveit Ólafs vann sveit Sveins. Eitt spil ætla ég að sýna ykkur frá fyrstu umferðinni og er það «5 frá leik Stefáns og Sveins. í spili.,, _ bessu koma fyrir tvenns konar hindranasagnir og er nokkuð' iærdómsrikt að athuga áhrif þeirra á gang spilsins. Sagnir . þessar eru veikar tveggja opnan- ir og þriggja opnanir. Spil þetta er eitt af þeim spilum, sem kalla mætti „ófreskjur", nefnd „fre- aks“ á enskri tungu, vegna tröll- aukinnar skiftingar. Mjög er vandfarið með þessi spil og hafá sérfræðingar tvennar skoðanir um meðferð þeirra, þ. e. annar' hópurinn vill segja hindrana- sögn á spilin en hinn vill segja pass i byrjun en ströggia siðan n rólega á þau í von um að fá til- ;L’ tölulega lágan samning doblað- an. Báðir aðilar hafa mikið til síns mál^ og skal það ekki rætt frekar. Hér er spilið, vestur gaf og n-s eru á hættusvæði. Giuinar Vagnsson A K-G-10-4-2 ¥ 8-3 ♦ 6-4-2 X Á-D-7 — eins og konur hata J. !Anna er, eina af þessum persón-1 í fúnd dóttur hennar. Þetta erj tim, spi maður gerir ráð fyrir galli'-en kostir sögunnar yfir- eð lesa einungis um í fornsög- um, þar sem segir frá kven- gkörungum fyrri alda. Eyr- arvatns-Anna hefir brynjað sig gegn umhverfi sínu, grimníd forlaganna og einstaldinganna, 'sem hún unrgengst, og hún læt- ur aldrei bugást, á.hverju sem gengur. Þessi persóna gleymist ekki þegap í sfað. Stefán Guðjohnsen Jóliann Jóhannsson 8-^-S-o N. 4 ekkert ¥ Á-9-5 V. A. ¥ K-D-G-10-7-6 ♦ K-10-9-8-7 5. ♦ 3 A K 4 10-9-8-5-3-2 Sveinn Helgason A Á-D-9-3 V 4-2 4 Á-D-G-5 A G-6-4 m OHS AD /o Vestur sagði pass, norður pass og Jóhann valdi að opna á.þrem hjörtum, séhi voru, pössuð þring- inn. Þar eð Svéinn. hittf eþki á að trompa út vanp.Jóhann finuri, en ég huggaði rnig yiá .það, að afsláítur frá 15. des.45. jan. ..... . . - " fjcnr spaoar voru .uppl.agðir hja í’lugfé.lag ísiands hefnr á-1 miðapöntun irá skóiastjóra urn ' n.s. lívaö viðvíkur sogn Jóhann?, -Höfundur kann einnig að kveðið að veita skólafólki af-! áð vií komandi sé nemandi í; heid..ég tilvalið í ýmiskonar inn- réttirigu til sölu með tæki- færisverði á Sólvallagötu 59 milli ki. 5—7 e.h. ! skóla hans. Afslátturinn slátí á fargjjölduiTi uin jóiin. Afslátturinn nemur 25(7: frá núverandi tvímiðagjaldi (þ. c.1 fiugleiðum. innanlanás, og er hagstáiðu sföðu. frani, og aftur) og giláir frá 15. skólafplki ráðlagt. av, hraða sér j I lökáðá salnufn þ. rm til 15,. janúar n. k. eiöa í einn mánuð.. Skilyrði fyrir þessum af- slætti ei'u þau að keypcur r,é tvímiði og notaður báðar leiðir. hátíðamar. Jafnframt að vottorð fylgi viS gildir á m áðlagt. pð ég hefði haft til- iluieiging'u t;.i áð, op.na á fjórum öii'um j hj.örtuin á •spillö, yegna hinnár me-3 farmiðapantan-r ef það. (hann. yár það ætlar sér að hagnýta sér afslátt- inn, því búast má við mikíu annríki hjá Flugfélaginu um .aldrei þessu vánt, þakkjr Gyð- mundur Kr.) opnaði Karl. á tvei'mur hjörtum, Guðlaugur sagði pass, Halldór pass, Eggert tvo spaða, Karl þrjú Iauf, og Guðlaugur fjóra spaða sem urðu lokasögnin. Pass Karls við fjór- um spöðum kemur roér all á óvart, því hvenær á að fórna ef ekki á þessi spil, i þessari stöðu? Eggert van.n fjóra spaða og sveit Stefáns græddi 7 stig á spilinu. Keppni í 1. flokki Bridgefélags Reykjavíkur er nýlokið og sigr- aði sveit Ólafs Þorsteinssonar eftir nokkuð harða kcppni. Áuk hans eru í syeitinni Agnar Jörg- ensson, Árni Guðmundssön, Hall, ,r ur Símonarson, Símon Simons- son og Þorgeir Sigurðsson. Þar eð þetta mún vérðá sið- , asti þáttu.r fyrir jól óska ég les- o.ndum gleðilegra jóla og og farsæls árs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.