Vísir - 06.12.1957, Síða 11

Vísir - 06.12.1957, Síða 11
Föstudaginn 6. desember 1957 VÍSIB 11 Verð helztu nauðsynja. Til þess að almenningur eigi um og/eða mismunandi inn- auðveldara með að fylgjast með vöruverði, birtir ski'ifstof- an eftirfarandi skrá yfir út- isöluverð nokkurra vöruteg- unda í Reykjavík, eins og það var hinn 1. þ. m. kaupsverð'i. Nánari upplýsingar um vöru- verð eru gefnar á skrifstofunni eftir því sem tök eru á, og er fólk hvatt til þess að spyrjast fvrir, ef því þykir ástæða til. Verðmunurinn, sem fram Upplýsingasími skrifstofunn kemur á nokkrum tegundanna, stafar af mismunandi tegund- ar. er 18336. Matvöruru og nýlenduvörur: Lægst Hæst Hveiti .. pr. kg. kr. 3.20 kr. 3.35 Rúgmjöl .. — — — 2.75 — 2.75 Haframjöl . . — — — 3.25 — 3.80 Hrísgrjón .. — — — 5.00 — 5.10 Sagogrjón .. — — — 4.95 — 5.30 Kartöflumjöl . . — — — 5.70 — 5.85 Te pr. 100 gr. — 8.45 — 10.45 Kakaó (Wessanen) — 250 gr. — 11.20 — 14.05 Suðusúkkulaði ... . .. pr. kg. — 76.30 Molasykur — — 6.20 Strásykur .. — — — 4.50 — 5.55 Púðursykur . . — — — 6.60 Rúsínnr — 19.00 22.50 25.30 Sveskjur 70/80 — — — 19.10 — Kaffi br. og malað .. — — — 44.40 Kaffibætir .. — — — 21.00 Fiskbollur . . 1/1 ds. — 12.75 Kjötfars .. pr. kg. — 16.50 Þvottaefni (Rinso) pr. 350 gr- 7.50 — 8.10 — (Sparr) . . . — 250 — — 3.75 — (Perla) . .. — 250 — — 3.60 — 3.65 — (Geysir ... — 250 — — 3.00 — 3.05 Landbúnaðarvörur o. fl.r ÆBSm Kindakjöt (súpukj I. fl. — 24.65 Kartöflur (I. fl.) — 1.40 Rjómabússmjör, niðurgr. — 41.00 ----- óniðurgr. Samlagssmjör, niðurgr. ----- óniðurgr. He’imasmjör, niðurgr. ----- óniðurgr. Smjörlíki, niðurgr. ----- óniðurgr. Egg, stimpluð Egg, óstimpluð Fiskur: Þorskur, nýr hausaður Ysa, ný, hausuð Smálúða , Stórlúða Saltfiskur Fiskfars Ávextir, nýir: — 60.20 — 38.30 — 57.30 — 30.00 — 48.80 — 6.30 — 11.30 — 31.00 — 28.00 2.95 3.40 8.00 12.00 6.00 9.50 Appelsínur (Sunkist) pr. kg. v"' - ~ — 16.80 — (Seald Sweet) — — — 15.20 Sítrónur — 17.75 — 18.55 Grape fruit — — — 16.35 - — 18.20 Epli (Del'icious) .... — — — 17.00 — (Winesaps) .... — — — 18.10 — (Jónatan) ..... — . — — J8.85 Tómatar, I. fl — 17.70 Ýmsar vörur: Olía til húsa pr. ltr. — 0.36 Kol Kol, ef selt er minna pr. tonn ;-v — 650.00 en 250 kg.. pr 100 kg. i ?.. — 66.00 Sement pr. 50 kg. pk. — 31.25 — 31.45 — — 45 — 28.10 — 28.30 Reykjavík, 4. des. 1957. , Verðlagsstjórinn. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla fór síðdegis í gær frá Siglufiröi áleiðis til Dan- : merkur. Askja er í Port Har- court. Itapn mann 17 ára, með gagnfræða- próf og bílpróf, vantar vinnu nú þegar. Allt kem- ur til greina. Sími 19037. Hafnarstjórn hefur nýlega á fundi sínum samþykkt að ráða Jón Niku- lásson vatnssölumann frá 1. des að telja, með launum samkvæmt X. launaflokki. 3 umsóknir bárust alls. Réttindi: Byggingarnefnd Reykjavík- ur hefur á fundi nýlega sam þykkt að veita Ragnari Þor- leifssyni, Bræðratungu við Holtaveg, leyfi til að standa fyrir byggingum í Reykja- vík sem húsasmiður. Hinar heimsfrægu " a ; :íi,\N :"'.i iik.aMKRH BABAR OG gamla frúín Frönsku barnabækurnar af fíinum Babar og Selestu, eru einhverjar vinsælustu í heimi. Öll börn hrífast af ævintýrum Babars og gleyma stund og stað rpeðan ,, þau lesa þessar skemmtilegu bækui með óllum fogru mynd- zt' unum. — Þær koma nú út samtímis á öllum Norðurlöndunum. i&týf Utgefandi. I- 09 gaherdtnfrakkar nýkomnir M.s. Tungufoss fer frá Reykjavík miðviku- daginn 11. desember til Vestur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: ísafjörður, Siglufjörður, Akureyri, Húsavík. Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Jóhan Rönning h.f. Raflágnir og viðgerðir é öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna Sími 14320. !: Jóha« Rönning h.f. ‘•v Millý Mol.lý Mandý er með stutt hár, síutta fætur og á stuttum kjól. Allt er stutt nema nafnið hennar. Millý Mollý Mandý er einkar væn og góð telpa, sem án efa á eftir að eignast marga vini hér á landi. KL Ó/ off KOPt/f? Þetta er ný saga um litla. svarta kettlinginn hann Klóa,, sem varð svo vinsæll í fyrra. Klói hefur eignazt góðan og tryggan vin, þar sem er hund- uiánn Kópur. Sagan segir á sérstaklega skemmtilegan hátt frá ævintýrum þeirra og barnanna, sem eiga þá, þeim Bjössa og Siggu. Öll börn, sem gleðjast af lestri góðra bóka um dýr, ættu að eignast þessa fallegu og myndum prýddu bók. Vilbergur Júlíusson kennari hefur valið og þýtt Klóa og Kóp B O K, A U T G A F A N jgjv •• • ' • / n Aðsókn hefur verið góð að> málverkasýningu Kristjáns Sig urðssonar, sem opnuð var 2. des. í Sýningarsalnum við Ing- ólfsstræti og 7 myndir hafa selst. Myndin hér að ofan er af einu málverkinu á sýningunni og nefnist það „Haust“. Sýning- in er opin daglega frá kl. 10-r- 12 f. h. og 2—10 e. h. til 11. þ, m. — ir

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.