Vísir - 17.12.1957, Síða 9

Vísir - 17.12.1957, Síða 9
ÞriBjudaéinn Í7. desember 1957 vísia Dr. Óiafur Dan. Daníefsson. Jrs ineeBaoriant • Um miðjan júní árið 1891 urðu stærðfræðinnar. Hann tók mag- 2 ungir Skagfirðingar — annar isterspróf í stærðfræði við Hafn- á 14. en hinn á 16. ári — sam-: arháskóla árið 1904, en þrem ár- I ■ I á ! r ferða inn Blönduhlíð í Skaga- firði. Þeir voru á fyrir Norðanpóst á suourleiö. fór hann I um áður hafði hann hlotið gull- leiðinni í veg medalíu háskólans. Árið 1909 Daginn eftir komu þeir feðgar skóla og Hannes og Hans póstar að Ytra- Vallholti í Hólmi og tóku dreng- ina með sér, því að förinni var heitið til Reykjavikur. Þar ætl- uðu þeir að ganga inn í „sjálfan latínuskólann". Nærri má geta aftur til kom heim Hafnarhá- með dokt- fie; : 'störf hans, sem hér eru ó- taíin. ■iustu árin var heilsa hans vöKíim fæti, en þó naut hann rar aðhlynningar dætra s n og tengdasona. Sá ég það ofí og dáðist að. Dr. Ólafur Dan Danielsson fæddist í Viðvík í Skagafirði 31. okt. 1877. Foreldrar hans voru Daníel Ólafsson prestur í Við- | orsnafnbót fyrir stærðfræðirit- gjörð. Hann var kennari við Kennaraskólann i Rvík árin 1908—1920 og siðan 21 ár við Menntaskólann. Stærðfræði- deild skólans mun minnast hans að þeir hlökkuðu til fararinnar,' um langan aldur með þakklæti enda var það enginn smávið-: og virðingu, enda voru þeir dr. burður á þeim aldri og á þeim j Ólafu'r og Þorkell Þorkelsson árum að fara 6 daga ferð ríð- veðurstofustjóri aðalhvata- andi til ReykjavíkUr, og eiga menn að stofnun hcnnr.r 1919. von á að vera orðnir „virðulegir skólapiltar", þegar aftur væri komið hcim tii foréícfranna, sem höfðu Iánað drengjum sínum sína beztu rciðskjóta og fceðið Guð að blessa ferðalagið allt. Þessir piitar voru Ólafur Dan Daníelsson frá Ytri-Brekkum og undirritaður. Það var fyrsta samferð okkar en ekki sú síð- asta, því að 6 ár urðum við sarh- ferða um Latínuskólann og stundum milli Suður- og Norð- urlands. Langbezt rnan ég þessa fyrstu ferð: Það var allt svo nýstárlegt, sem bar fyrir augu og eyru á hverjum degi, og þeir feðgar, .............. Þc:r sau emmg um útgáfu al- manaksins fyrir Þjóðvinafélagið um langt skeið (1923—1941). ! Reikningsbækur dr. Ólafs urðu margar og vinsælar, eins og vik, söðlasmiður og bóndi í Hof- | staðaseli og viðar, og kona hans ! Svanhildur Loftsdóttir í Hrísey. Kona dr. Ólafs var Ólöf Sveins- dóttir kaupm. í Rvík, f. 6.9. 1881, j dáin 3.4. 1937. ! Fimm barna þeirra náðu.full- orðins aldri, Daníel heildsali í Rvík og Svanhildur kona Sig- urðar Guðmundssonar arkitekts eru bæði dáin nú. Hin eru Anna Vigdís, kona Baldvins K. Sveinbjörnssonar lyfsala, Rvík, Kristín kona Axels Kaaber skrifstofustj., Rvík og Snorri yfirlæknir á Kristnes- hæli. Sigurbjörn Á. Gislason. Magnús Sigurðsson og Guðrún Eiríksdóttir. Þau hjónin eign- Solveig Magnúsdóttir, ættuð írá Votamýri á Skeiðum. Solveig var fædd 17. októ- ber 1861 að Votamýri og var Hans og Hannes, gættu þess vel því rúmiega 96 ára> er hún lézt. að við færum gætilega yfir árn- jForeldrar hennar voru hjonin ar, sem vitanlega voru allar ó- brúaðar á þeim árum. Skólaminningarnar eru flest- ar góðar, en bjartast finnst mér þó vera yfir minningunum frá skólapiltaferðunum, enda ekki laust við að vér norðanmenn hálfvorkenndum þeim skóla- bræðrum, sem ekki þurftu í langferðir til að komast til skól- ans. Voríð 1897 urðum við Ólafur stúdentar í allstórum hópi — á þeirra tíma mælikvarða. Vorum 20 alls, 19 piltar og ungfrú Elín- borg Jakobsen sú 20. Leiðir skildu þá um hríð og ólíkir urðum vér að ýmsu leyti, en alltaf hélst gömul vinátta þegar fundum bar saman. Á 25 ára stúdentsafmæli voru, gátu 14 fundist, 2 voru vestan hafs og 4 látnir. Á þeim fundi var því heitið að vér skyldum Soiveig Hiageiúsdóltir. Hdinningarorð. Aðfaranótt hins 1. desembers bjuggu þau sæmilega góðu búi sioastliðins andaðist her í bæ og voru ætíð fremur veitandi en háöldruð sæmdarkona, ekkjan þiggjandi, enda munu þau hafa verið sament í því sem öðru. Og um Solveigu er það áreið- anlega satt og rétt, að hún vissi engan hlut yndislegri en að mega gefa og veita öðrum góð- gerðir af sínum litlu efnum. Helgi Helgason átti lengi við heilsuleysi að stríða, þótt hann léti það ekki á sig bíta lengi vel, enda var hann maður harðdug- legur og ósérhlífinn. En árið 1913 var svo komið, að þau hjón urðu að hætta búskap vegna vanheilsu hans og flutt- ust þau þá hingað suður til Reykjavíkur, og hér andaðist Helgi árið 1915. Þau hjónin, Solveig og Helgi, ’ eignuðust 5 börn, en misstu eitt þeirra við fæðingu, en hin ■fjögur eru enn á lífi: 1. Guðrún, giftist Helga Snjólfssyni, en hann lézt á 40. aldursári; þau eignuðust þrjá syni. 2. Arndís, gift Ársæli Brynjólfssyni, sjó- manni í Reykjavík; þau eiga 9 1 börn. Á heimili þeirra Arndísar cg Ársæls dvaldist Solveig á hvérjúm bæ ög taka til handa inni eða úti, þegar veður var gott. Fannst henni mikils misst, þegar hún varð að leggja þessar orlofsferðir niður. Eins og að líkum lætur, voru niðjar Solveigar orðnir margir, er hún lézt. Munu þeir, þegar allt er talið, börn, barnabörn og barnabarnabörn, vera talsvert yfir 50 á lífi í dag. Síðustu tvö árin, sem Solveig lifði, hrakaði sjón hennar og heyrn mjög og síðasta misserið lifði hún í algeru myrkri, en fótavist háfði hún svo að segja ti lsíðasta dags. Útför hennar var gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík fyrra mánudag. Séra Þorsteinn Björnsson jarðsöng, en Sigurð- ur ísólfsson lék sorgarlög á orgel kirkjunnar og annaðist sönginn. Við kveðjum þessa látnu sómakonu með eftirfarandi ljóðlínum Hallgríms Pétursson- ar, sem við vitum að voru henni kærar: „Svo að lifa, ég sofni hægt, svo að deyja, að kvöl sé bægt, svo að greftrast sem guðsbarn hér, gefðu, sætasti Jesú, mér.“ Þ. B., E. Th. Thostrup. Hinn 14. þ. m. lézt í Kaup— mannahöfn Th. Thostrup er- indreki, sem um mqrg ár var búsettur hér í bænum. Hann var fæddur 7. febrúar 1882 og var því á 76. pldursári. er har’n lézt, eftir hálfs mána'ðar dvöí í sjúkrahúsi. Thostrup lagði stund á far- mennsku á yngri árum, eftir að lokið var þjónustutíma hans í danska flotanum, og var all- mörg ár stýrimaður á hafskip- um. Hér starfaði hann sem sjó- tjónserindreki hjá vátrygginga- fyrirtækinu Trolle & Rothe, og eins eftir að hann fluttist aftur til Danmörku fyrir allmörgum árum. Hann kvæntist hér Þór- unni Thorsteinsson, dóttur Steingríms Thorsteinssonar skálds, og lifir hún mann sinn, ásamt þremur börnum, Finni Steingrími kafbátsforingja, Atla verkfræðingi og Inger, sem gift er í Danmörku. Th. Thostrup var maður traustur í lund og einarður, festi ekki skap við alla, en mikill dr<?ngskaparmaður, hlýr og raungóðúr og góður heim- ilisfaðir, og mikils virtur af öllum. a. uoust 11 börn, en af þeim munu 10 hafa komizt upp og flest hafa þau náð háum aldri, og lengst eftir að hún vaið ekkja, ____ eru nú tvö þeirra systkina á lífi, e^a um ar- Jen> bóndi í leitast við að finnast árlega á af- Sigurlaug í Arakoti á Skeiðum Litla-Saurbæ í Ölfusi, kvæntui mælisdaginn meðan mætti Við og Guðmundur á Blesastöðum Margréti Kristjánsdóttur, þau í sömu sveit. | eiga 8 b5rn- 4- Kristín, gift Solveig Magnúsdóttir var al- norskum manni, Erling Nielsen, in upp við vinnusemi, dugnað t>au búa í Osló í Noregi, barn- og sjálfsbjargarviðleitni, eins laus- og þá var títt, en ekki mun! Solveig Magnúsdóttir var hafa þurft að hvetja hana mjög alla ævi mjög heilsuhraust til verka, því að hún var alla þrekmanneskja, sívinnandi tíð hugmanneskja mikil og dugnaðarforkur, og hugurinn hamhleypa til verka, sérstak- svo mikill, að hún gat eins og lega var því viðbrugðið um vinnu hennar við heýska’p og tóvinnu og prjón. Solveig dvaldist í foreldra- það varð samheldnin meiri, — 0g því fleiri sem fóru, því þétt- ar stóðum vér saman, sem eftir vorum. Síðustu 2 árin vorum við dr. Ólafur einir eftir hérlendis, — Jóhannes læknir Jóhannesson var vestur í Kaliforníu og hefur ekki komið nema einu sinni til íslands í hálfa öld. — Og nú er dr. Ólafur farinn, -— en ég sit einn eftir með hugann fullan af góðum minningum um horfna bekkjarbræður og vini. Kunnugir vita að þeir urðu nýtir menn, og þótt jafnöldrum vorum fækki aldrei stöðvað sig til lengdar á sama stað, ef hún hafði ekkert vérk har.da á milli, nema hún hefði 'góða bók til lestrar, en húsurh, þar til hún var 29 ára hún las mikið o^ marglas þær að aldri, en á því aldursári, ár- ^bækur, sem henni þótti veigur ið 1890, giftist hún Helga í. Söngvin var hún og lagVís og árlega, býst ég við að allmargra Helgasyni, ættuðum frá verði getið a. m. k. fram yfir næstu aldamót. Stærðfræðingarnir muna dr. Ólaf bezt. Stærðfræðin var eftir- læti hans í skóla, bæði námsárin og kennaraárin. Aldrei gleymdi hann gleði sinni og þakklæti, er Björn Jensson, kennari okkar, opnaði honum völundarhús Hvammi í Landssveit, en hann hafði dvalið öll sín uppvaxtar- ár á Galtafelli. Byrjuðu þau búskap í Stóru-Sandvík, þar sem þau munu hafa búið í 5 ár, en fluttust síðan að Vesturkoti á Skeiðum. Varð sambúð þeirra hjóna prýðis géð og þau mjög samhent um búskapinn, enda raulaði löngum á efri árum andleg ljóð við vinnu sína. Aldrei gat Solveig slitið þau bönd, sem tengdu hana við uppruna sinn, sveitina, og hélt hún þeim sið fram að níræðis- aldri, að fara austur fyrir fjall á sumrum ein síns liðs og heim- sækja frændur og vini í Ölfusi og á Skeiðum og dvelja tíma Nylonkjólar á telpur 2ja—8 ára, glæsilegir, plydseraðir í fjölbreyttu úrvali. Ennfremur vandaðar telpukápur á 3ja—10 ára. Nýkomið: - | Eftirmiðdags- og selskabskjólar á dömur. i ' i' Dötnubúðin Laufið Aðalstræti 18. iw* !iTy.‘'é?y.?cy, INGAR í REYKJAVfK Bætur verða ekki grciddar milli jóla og nýjars og er því óskað eftir, að bótaþegar vitji bóta hið allra fyrsta cg eigi síðar en 24. þ.m. Revkjavík, 17. des. 1957. Tryggingastofnun ríkisins. Kristinn 0. Guðtnundsson hdl. Hafnarstræti 16. — Sími 13190. Máiflútningur — Innheimta — Samningsgerð. TIL SÖLU Borðstofuborð og sex stólar, lítið buffet, stofuskápur og Sunbeam hrærivél. Tækifærisverð. Til sýnis Birkimel 6 III. hæð til hægri kl. 4—7 þriðjudag og miðvikudag. .

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.