Vísir - 08.01.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 08.01.1958, Blaðsíða 1
12 síður 12 síður 48. árg. Miðvikudaginn 8. janúar 195S 5. tbl. Gera áhafnir 80 báta við Faxaflóa verkfall? Lúðvík segisi vera búinn að semja. Verkfall er yfirvofandi hjáþeim, að þeir gætu ekki orðið, foátasjómönnum * Keflavík, Reykjavík og Akranesi. Verk- fall hefur samt enn ekki verið fooð'að, en ákvörðun um það verður sennilega tekin í dag á fundi sem boðaður hefur verið. Eftir að útgerðarmenn höfðu rætt við sjávarútvegsmálaráð- herra í gær áttu þeir viðræður við fulltrúa sjómanna og tjáðu Sildveiði senn að Ijúka nyrftra. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Gera má ráð fyrir, þrátt fyr- ir allgóða síldveiði í Eyjafirði Suðurland. síðustu dagana, að skipin fari að hætta vegna þess hve síldin er smá og mögur orðin. við kröfum þeirra um hærri tryggingu o. fl. Sögðust út- gerðarmenn ekki geta tekið á sig hærri kröfur og þar við situr nú. Svör sjávarútvegsmálaráð- herra voru á þá leið, að hann hefði „þegar samið við heild- arsamtökin“ og kæmi því ekki til. greina að gera undantekn- ingar viðvíkjandi bátaútgerð- inni frá Keflavík, Akranesi og Reykjavík. Hafnarfjörður er eina út- gerðarstöðin við Faxaflóa, þar sem samkomulagið var sam- þykkt. f þessum þremur ver- stöðvum þar sem verkfall er yfirvofandi, eru gerðar út um það bil 80 bátar, eða rúmitr þriðjungur vertíðarflotans við Virðist hún mun smærri en áður og mun magrari orðin, Fitumagnið aðeins 8—9%. Af þessari ástæðu eru skipin byrj- uð að hætta veiði og hætti Snæ- fellið í gær, en, flieiri koma sennilega á eftir næstu daga. Á mánudaginn bárust 1275 mál síldar til Krossaness og 700 mál í gær. Alls hefur verk- smiðjan nú tekið á móti 20 500 málum síldar í vetur. Akranes. Hér hefur ekki verið hægt að fá nýjan fisk síðan fyrir jól. Enginn hreyfir sig til sjósóknar fyrr en gengið hefur verið frá samningum. Verið er að undir- búa bátana fyrir vertíðina, því gert er ráð fyrir að samkomu- iag náist bráðlega. Næg vinna er í landi. Hér er verið að af- ferma svö skip. Annað er með 500 lestir af sementi til sements- verksmiðjunnar en hitt skipið er með 100 standarda af timbri til Viðgerðum á skemmdum á Haraldar Böðvarssonar. Krossanesverksmiðju, sem or- sökuðust af fárviðrinu á jóla- nótt, er nú að fullu lokið. Afli þeirra báta, sem byrjaðir eru að róra frá Sandgerði og Grindavík er allsæmilegur. Lækka Bandaríkin tolla um fjórða hiuta? Líklegt að Eisenhower leggi það til, til að örva viðskipti. Eisenhower forseti munráðh. hefir sagt um till., að leggja til við þjóðþingið, að þær hafi við full rök að styðj- innflutningstollar verði lækk- ast og beri stórhug og fram- aðir um 25 af hundraði, að því sýni vitni, svo og einlægum á- er hermt er í Washington, huga forsetans fyrir eflingu Sú fregn barst út um heiminn frá Moskvu í fyrrakvöld, að sovétvísindamenn hefðu skotið á loft eldflaug, sem maður hefði verið í, og liefði eldflaugin farið um 240 km. út í geiminn, en maðurinn náðst heill á húfi aftur til jarðar. Nú þykir líklegt, að hinn franski fréttamaður, sem fregnina sendi, hafi ruglazt í ríminu af völdum kvikmyndar, sem gerð liefur verið þar eystra, og fjallar m. a. um fyrstu komu manna til tungsins (sjá efri myndina). Á neðri myndinni sjást margar birgðaeldflaugar, sem tilbúnar eru til flugs. fregnum fyrir skemmstu. Gert er ráð fyrir þessari heimsviðskiptanna. En um hversu tillögum þess- innflutningstollalækkun til 5 um reiðir af í þjóðþinginu ára í tillögum hans. Af opin- 1 verður ekki spáð að svo berri hálfu er gerð sú grein stöddu. — Vitað er, að þær fyrir lækkuninni, að frjálsu j munu sæta liarðri mótspyrnu þjóðirnar verði að gera nýtt og í flokki forsetans sjálfs, og mikið átak til einingar og sam- allra þeirra, sem fylgjandi eru starfs, vegna þeirrar hættu sem , verndartollafyrirkomulaginu. þeim stafar af hótunum af Ríkisstjórnin er nú í minni- vettvangi alþjóðakommún- hluta í báðum þingdeildum, ismans. eins og vikið er að í annarri Sinclair Weeks verzlunarmála fregn hér í blaðínu. Ofviiíri frá NerkrM- m til Hjarfiarliafs. Msrgvíslegt tjén cg ssmgönguerfiðleikar. Ofviðri hefur farið j’fir Bret-ið hafa um aðstoð, er annað landseyjar, Norðursjó, allt meg finnskt, hitt siglir undir fána inlandið og Miðjarðarliaf und- Costa Rica. Strandferðaskip — jangengna tvo sólarhringa og og með því 9 manns —fórst við tjón orðið mikið á mannvirkj- strendur Hollands. — Miklir um, skip lent í sjávarháska o.' samgönguerfiðleikar eru í Sví- s. frv. j þjóð, Danmörku og víðar. í í morgun var sagt frá tveim- Austurríki fauk þak af leikhúsi ur skipum til viðbótar, sem beð- . og varð margvíslegt tjón annað. Sjógangur er svo mikill á Mið- jarðarhafi, að fá dæmi eru til Bufler flytur ræðu. á síðari árum‘ Butler innanríkisráðherra, er gegnir störfum forsætisráð- herra í fjarVeru Maemillans, flutti ræðu í gærkveldí. Hann kvað baráttuna gegn’ Macmillan var vel fagnað við dýrtíðinni og til eflingar sterl- komuna til Dehli í morgun og ingspundi verða haldið áfram blaktir þar nú brezki samveld- af fremsta megni. — Stjórnin isfáninn að nýju í fyrsta sinn hefði verið sammála um mjög á 10 árum eða síðan er landið víðtækar sparnaðartillögur fékk sjálfstæði. Thornycrofts, og yrði þær fram Nehru tók sjálfur á móti hon- kvæmdar. 1 um. Heiðursvörður var fylk- 30 borgarstjórum boöiö fið Edénborgar. í brezkum blöðum er skýrt j frá því, að borgarstjórum 30 borga í Evrópu verði boðið á hljómlistarhátíðina í Edinborg aö ári. Það eru borgarstjórar eftir- j talinna borga, sem um er að ræða: Ankara, Aþenu, Belfast, Belgrad, Berlínar (V.-B.), Bern, Brússel, Bukaresf, Buda- pest, Cardiff, Dublin, Helsinki, Khafnar, Lissabon, London, Madríd, Moskvu, Neapel, : Nizza, Oslo, Parísar, Pi'ag, Reykjavíkur, Rómaborgar, sofíu, Stokkhólms, Stúttgarts, Vínarborg og Varsjá. Ráðgert er að gestirnir dvelj- ist í Edinborg þrjá daga eða 23.—26. ágúst. 1949 var fimmtán borgar- stjórum Evrópuborga boðið á hátíðina. f r Afengisþjófnaður á Keflavíkurflugvelli. Um hátíðarnar var stolið tals verðu af áfengi á Keflavíkur- flugvelli. Rétt fyrir jól var stolið fjór- um kössum af gin og rétt fyr- ir nýjárið var stolið einum kassa aí viskýi. Hefur þjófurinn náðzt og' sit- ur hann í gæzluvarðhaldi. Er þetta ungur maður, sem ekki hefur komizt undir manna hendur fyrr.Hefur hann játað og er málið í rannsókn. Hafði hann farið inn í skemmu og náð áfenginu þar. Hafði hann orðið að bera kass- ana lapga leið, til að koma þeim út fyrir girðinguna. Ginið kvaðst hann hafa selt hinum og þessum, en viskýið náðist allt, nema tvær flöskur. Macmillan fagnað í Dehli. Olíuleiösla í Sahara tekin í notkun. Frakkar liafa tekið í notkun oiíuleiðslu frá liinu nýja olíu- lindasvasði sínu í Sahara. Leiðsla þessi er 80 km. löng og er til staðar norðaustur af Algeirsborg. Þaðan er olían flutt í tankbilum til hafnar, en leiðsl- an v'erður framlengd og settar u.pp dælustöðvar. Frá 1. apríl munu renna eftir leiðslunni 1200 lestir olíu á sólarhring, en 1800, er dælustöðvar verða teknar i notkun. Frakkar gera ráð fyrir, að fá 10 milljónir lesta af olíu frá Sa- hara eftir 1960, og geta þar með fullnægt olíuþörf sinni að hálfu. ing baima á flugvellinum. —• Ekið var í opinni bfireið til Dehli frá flugvellinum, 16—17 km. leið. Macmillan dvelst í Dehli 4 daga og ræðir við Nehru, Soe- karno forseta Indónsíu o. fl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.