Vísir - 08.01.1958, Blaðsíða 10

Vísir - 08.01.1958, Blaðsíða 10
10 VISIR Miðvikudaginn 8. janúar 1958 K 2)orothfiý Quentin: N IV ASTARSAGA ÍVWWWWVrfVW%ÍWIWUW! kringum sig og virti hið íburðarmikla herbergi fyrir sér, leitaði með höndunum í vösunum á síðbuxunum, sem hún var ekki í, glennti fæturna og tók saman höndunum fyrir aftan bak. Rétt í svip minnti hún meir á Henry en Evelyn. — Eg er hrædd um að eg geti ekki verið hjá þér, ef við þurfum alltaf að vera að hugsa um þessa peninga, hélt hún áfram í einbeittum tón. — Eg get unnið mér fyrir peningum sjálf. Eg vil ekki peningana, sem hefðu getað komið mömmu og pabba að gagni. Það eru vondir peningar. — Segðu þetta ekki, barnið mitt. Feningarnir verða góðir eða vondir eftir því til hvers maður notar þá.... sagði amma henn ar varfærnislega. — En mér þykir gott að heyra álit þitt á málinu. Þessir peningar skulu, hvað sem öðru líður, ekki verða til þess að fjarlægja okkur. En mig langar til að þú notir peningana mína að minnsta kosti meðan þú ert hérna.... Það er það minnsta sem þú getur gert til að gleðja mig. — Má eg nota þá til hvers sem eg vil — og handa hverjum sem vill — sem eg kæri mig um? spurði Colette barnalega. — Alveg eins og þú villt, sagði frú Stannisford. Hún var fús til að ganga að öllu. Það var svo dásamlegt að hafa dóttur Evelyn hjá sér, og það var hnoss, að henni skyldi falla vel við Nigel. Hver veit nema þau erfðu eignir hennar í sameiningu, hugsaði hún með sér. Það hefði jafnvel Henry gert sig ánægðan með. Unga stúlkan hafði bein í nefinu og gat orðið Nigel stoð og stytta og hver veit nema Joyce hætti að skemma hann ef hann giftist..,. — Þakka þér innilega fyrir, annna. Colette laut niður' að henni og kyssti hana. — Þú ert svo skelfing góð við mig. Amma hennar hló. — Þú verður að sýna mér þig þegar þú ert komin í ballkjólinn í kvöld, sagði hún blíðlega. VONBRIGÐI. — Þegar eg ek í Daimler-bifreið, finnst mér eg alltaf vera hálf-konungleg persóna, sagði Joyce þegar Parkinson hafði kom- ið þeim fyrir inni í stóra bílnum, sem var með gler-milligerð milli aftursætanna og bílstjórasætisins. Joyce lék á als oddi í dag. Hún var harðánægð með allt það, sem Nigel hafði sagt henni yfir morgunkaffinu, og hafði hrósað syni sínum fyrir hve viðbragðsfljótur hann hefði verið. Hún hafði ekki tekið eftir andstyggðarsvipnum, sem kom á andlit hans meðan hún sagöi þetta. Nú hafði hún einsett sér að vingast vel við Colette. Það var hollast að grípa gæsina meðan hún gafst. Joyce varð allt í einu forsjóninni svo þakklát fyrir að hún hafði eignast son — myndarlegan, ógiftan son, sem gæti náð í þessa „veslings-litlu- ríku stelpu". Því að henni fannst hart að vera fátækur ættingi Osterley House. — Hvað er hálf-konungleg persóna? spurði Colette forvitin. Henni hafði verið skemmt sjálfri, þegar Parkinson var að snúast kringum þær. Joyce hló stutt. — Æ, þú skilur — ekki ríkjandi konungleg persóna, heldur frænkurnar og allir fátæku ættingjarnir. Hún bætti við og andvarpaði: — £>að er ár og dagur síðan við áttum bíl sjálf. — Eg kæri mig ekki um að eiga bíl. Eg vildi heldur eiga lítinn bát, sagði Colette hugsandi, er bíllinn rann niður götuna í átt- ina til hafnarinnar. Svo sagði hún: Getum við komið við í Grants- húsinu fyrst, frú Stannisford? — Kallaðu mig Joyce, sagði hún, óþolinmóð. Það er ekki alveg eins gamaldags. Við eigum að hit.ta Grant málaflutningsmann í bankanum. Það er eiigin þörf á að fara heim til hans. -— En mig langar til að hitta John, sagði Colette einbeitt. 1 Joyce horfði forvitin á hana. Nigel hafði ekki minnzt neitt á tilfinningar Colette í garð Johns Grant, en Joyce hafði verið viðstödd. er hún kyssti hann í gær. Það gæti orðiö mjög ónauð- synleg og óþægileg flækja úr því, hugsaði hún með sér. I Hún setti upp verndarsvip. — Góða mín, þú hefur eflaust séð John frá ýmsum hliðum þegar hann \ar í fríinu, en nú er hann önnum kafinn á lækningastofunni og sér ekki út úr þvi, sem h’ann þarf að gera. Eg rnundi ekki trufla hann ef eg væri í þín- aðeins til að sannfærast um, að hann væri enn hennar góði vin- ur, sami John sem hún hafði þekkt í Lugano, en ekki sá John Grant, sem Nigel og móðir hans höfðu talað um. Joyce yppti öxlum, tók talpípuna og sagði bílstjóranum hvert hann ætti að fara, Úr því að stelpubjáninn vildi ekki þiggja leiðbeiningar, var bezt að lofa henni að flónska sig. John lét aldrei trufla sig þegar hann var að vinna. Colette leist vel á lága, gamla húsið með hvítu súlunum — mkilu betur en á Osterley House. Dyraþrepin voru nýþvegin og messinglásarnir spegilfagrir. Hún studddi á bjölluhnappinn og stúlka kom til dyra og vísaði henni inn í biðstofuna. — Eg er kunningi dr. Grants, ekki sjúklingur, sagði Colette óðamála. En stúlkan brosti. — Eg skal láta ungfrú Denbigh vita, sagði hún og skildi Colette eina eftir í biðstofunhi. Colette leit kringum sig. Þessi stofa var gerólík John. Einhver kuldalegur hefðarsvipur yfir öllu — eitthvað fráhrindandi. Ungfrú Denbigh kom að vörmu spori. Hún var miðaldra kona, greindarleg á svipinn. Colette gat hugsað sér að fötin, sem hún gekk í undir sloppnum væru falleg og færu vel. Hún brosti til Colette, en augun brostu ekki. — Ungfrú Ber- enger? Komið þér sælar? Stúlkan sagði að þér væruð persónu- lega kunnug dr. Grant, en hann tekur því miður ekki á móti vinum sínum á þessum tíma dags. Hún leit á armbandsúrið. — Þessa stundina er hann á fundi með tveimur öðrum læknum, og eg má ekki trufla hann, en ef þér hafið aftalað tíma við hann gætuð þér reynt að bíða.... Nei, eg hef ekki aftalað neinn tíma við hann, sagði Colette lágt. Henn féllst hugur. Einhversstaðar fyrir innan þessar þungu rennihurðir sat John. Sat á fundi með öðrum læknum.... og hún hafði komið ganandi inn í biðstofuna hans, eins og einhver kjáni. Hún sótroðnaði og fór á burt, eftir að hafa kvatt ungfrú Denbigh og beðið hana að afsaka ónæðið. — Blessað barnið! En hvað var gaman að sjá þig! Það munaöi minnstu að hún felldi Bellu frænku frannni í anddyrinu. — Finnst þér ekki veðrið gott í dag? Komdu með mér, ég skal sýna þér garðinn minn. Ætlaðirðu að hitta John? j — Eg.... það var flónska að koma á þessum tíma. Colette ( roðnaöi aftur og Bellu langaði til að faðma hana að sér og kvöldvökunni wm — Mér var illt í augunum og sá alltaf daufa depla fyrir framan mig. — Hjálpa þessi gleraugu svolítið? — Já, já, nú sé eg' deplana miklu betur. ★ Vaktstjóri á lögreglustöð við fastagest: — Hvað er nú þetta, Ert þú kominn aftur? Fanginn: — Já, herra. Nokk- ur póstur? ★ Veiztu ekki, að svona hring- handklæði hafa verið bönnuð með lögum hér í ríkinu síðustu þrjú ár? Jú, eg veit það. En handklæði var sett upp en lögin gengu í gildi. ★ Eg býst við, að þú Shakespeare? Já, eg les allar skruddurnar hans um leið og þær koma út. ★ —■. Þú verður aldrei góður þulur. — Nú hvers vegna ekki? — Eg heyri hvert orð sem þú segir. þetta áður lesir Fyrir dómstóli Biblíunnar... Frh. af 3. síðu. gera. Hásæti Davíðs stóð óslitið um aldir og þó að það hyrfi þá sjónum manna, stendur það enn „fyrir Guði“ og mun standa að eilifu. Kristur, „sonur Daviðs", tók við þeim konungdómi og mun „endurreisa rikið handa Israel" hér á jörðu við seinni komu sína, svo að öllum megi augljóst verða. ★ Jesaja. Næsta vitni mitt er Jesaja spá- maður. Vandinn er aðeins sá, fyrir um byggingu hins fyrsta musteris,og hver það mundi hvað velja skal frá honum, því að af svo miklu er að taka. Litum á spádóm hans um Babylon: „Sjá, ég æsi upp Mediumenn gegn þeim.------Svo skal fara skulu þjóna Babelkonungi i sjö- tíu ár. En þegar sjötíu ár eru liðin, mun ég refsa Babelkon- ungi og þessari þjóð, segir Drott inn, fyrir misgjörðir þeirra og landi Kaldea og gjöra það að eilífri auðn.“ Þennan spádóm benti ég á í grein minni í Dagrenningu. „Þsir dagar koma“, en próf. S. E. leiddi hann algjörlega hjá sér. — hefur liklega ekki þótt Jere- mía spámaður „takandi alvar- lega“. Þessi spádómur er að þvi leyti alveg einstakur. að spá- maðurinn tekur sjálfur þátt í atburðunum. eftir að hann hefur sagt þá fyrir. Hann er þó látinn allkmgu.áður en ií7 árin“ fulln- ast, en þá tekur annar samtiðar- maður hans við og spáir engu síður um komandi tíma, en það er Daníel spámáður og skal nú brátt leiddur sem vitni i máli fyrir Babel, þessari prýði kon- Þess.u. Allir vita nú. hve bók- ungsríkjanna og drembidjásni stafLega þessir spádómar rætt- ust og er vikið að þvi betur sið- ar. I 'k Esekiel. Næst leyfi ég mér að leiða fyr- ir réttinn spámánninn Esekiel. Um hann er hið sama að segja og Jesaja og Jeremia. að raestur vandinn er að ákyeða, hvað taka skuli, vegna þess, að aí svo miklu er að taka. Ég vel spádöminn um Týrus. misskilning á spádómsritunum Týrus var á dögurn Esekiels ein til þess að halda því fram í fullri af glæsilegustu og voídugustu Kaldea, sem þá er Guð umturn- aði Sódómu og Gómorru. Hún skal aldrei fremar af mönnum byggð vera, kynslóð eftir kj’n- slóð skal þar enginn búa.“ (Jes. 13. kap.) Úr spádómsbók Jesaja mætti taka tugi spádóma um öriög þjóða og borga svipaða þessum spádómi, som allir hafa rætzt, svo að sögulega verður sannað. Það þarf því meira en smávegis um sporum. — Eg þarf að tala við hann um dálitinn hlut, sagöi Colette •einbeitt. Hún lét ekki á sér sjá, að hún hafði móðgast yfir að Joyce ætlaði að fara að lesa henni lífsreglurnar. Eiris og hún vissi ekki sjálf að hún mátti ekki tefja John að óþörfu! En hana langaði svo innilega að sjá hann — aðeins eitt augnablik — alvöru, „að Guð hafi ekki sagt mannkynssöguna fyrirfram." ★ Jeremía. Enn leyfi ég mér að leiða sem borgum við Miðjarðarhaí; ef ekki voldu'gust þeirra alira. Spá- maðurinn segir fyrir örlög henn- ar með þessum orðum: „Fyrir þvi segir herrann vitni hinn mikla spámann Jere- Drottinn svo: Sjá, ég skal finna mía, sem spáði um eyðileggingu þig, Týrus, ég skal leiða í móti Jerúsalem og Júdarkis með þess þér margar þjóðir----------. Þær um orðum: skulu brjóta múra Týrusar og „Allt þetta land skal verða að rífa niður turna hennar, og ég rúst og auðn og þessar þjóðirmun sjálfur sópa burt öllum jarðveg af henni og gjöx-a hana að berum kletti. Hxin skal verða að þerrireit fyiir fiskúiet xiti 5 hafinxi,-----og hún skal verða þjóðunum að herfangi. ------Sjá, ég leiði Nebúkadnesar Babel- konung, konung konunganna, gegn Týrus úr noi’ðri, með hest- um. vögnum, riddurum og mann söfnuði mai’gra þjóða. -----Og ég skal gjöra þig að berum kletti: Þú skalt vei’ða að þerri- reit fyrir fiskinet. Þú skalt aldrei framar endui’reist vei’ða, þvi að ég, Drottinn, hef talað það.“ (Esek. 26. kap.) Hvernig hefur nú þetta rætzfc um hina glæsilegu höfuðboi’g Fönikíumanna? Nebúkadnesar í’éðust á borgina ái’ið 576 f. Kr. Það var fyrsta alvarlega áfallið fyrir þessa riku og voldugu boi’g, þó að hún keypti sér þá stund- arfrið með auðæfum sinum. Annar konungur, Alexandet’ mikli, átti þó mestan þátt i því 245 árum síðar að eyðileggja Týrus. Það var árið 332, er hann gjöreyddi þann hluta boi’garinn- ar, sem á landi var, og sat um eyborgina í sjö mánuði. Eftir það hnignaði borginni ár frá ári og þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir krossfai’a og Frakka á miðöld- um til að endurreisa boi’gina, hefur henni sifellt hnignað og er nú „þýðingarlaust smáþoi’p", eins og það er orðað í alfræði- bókurn. Sjómennirnir i þessu smáþorpi þerra nú fisknet sín á berunx klettunum, þar sem áður stóðu hinar veglegu og glaum- rniklu hallir höfðingjanna í Týr- xis. Eru þetta ekki sögulegar stað- í’éyndir sagðar fyrir jafnvel í smáati’iðum? Eru það ekkl „stjórnmálaiegir atburðir og ör- lög þjóða“, sem hér er fjallað um- Sagan hefur sannað þenn- an spádóm hins mikla sjáanda svo vel, að um það verður ekki deilt. Framhald.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.