Vísir - 08.01.1958, Blaðsíða 5

Vísir - 08.01.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 8. janúar 1958 Vf SIR (jatnla bíó £tjwHu bíó Brúðkaupsferðin (The Long, Long Trailer) Bráðskemmtileg ný banda- rísk gamanmynd í litum. Lúcille Báll Desi Arnaz Sýnd kl. 5, 7 og 9. tfa^nat'bíó Sími 1-6444 Hetjur á hættustund (Away all Boats) Stórbrotin og spennandi1 ný amerísk kvikmynd í litum og Vista Visión, um baráttu og örlög skips og slcipshafnar í átökunum um Kyrrahafið. Jeff Chandler Geórge Nader Júlia Adams Bönnuð innan 16 'ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. liarna, ungliiíga og kv'enna. Margir litir - allar stærðir. VERZl. Stálhnefinn (The Harder They Fall) Hörkuspennandi og við- burðarík ný amerísk stór- mynd, er lýsir spillingar- ástandi í BandaríkjunUm. Mynd þessi er af gagnrýn- endum talin áhrifaríkari en myndin „Á eyrinni“. Humphrey Bogart Rod Steiger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. fREYXJAyfiajR Sími 1-3191. fannhvöss tengdámamma 89. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. Aðeins 4 sýningar eftir. fiuÁ turbœiatbm Heimsfraeg stórmynd: Moby Dick Hvíti hvalurinn. Stórfengleg og sérstaklega spennandi, ný, ensk- amerísk stórmynd í litum. Gregory Peck, Richard Basehart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ím WOÐLEIKHUSIÐ Ulla Wínblad Sýning í kvöld kl. 20. Romanoff og Júlsa Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Bæjarráð hefiir samþykkt að óska eftir umsóknum þeirra, er óska eftir að koma til greina við úMttoEi fulfgerÖra íbúÖa, er kunna ao losna í bsejarbyggingám cg bæjarráð notar fórkaupsrétt að. Umsóknareyðublöð fást afhent í bæjarskrifstofunum, Hafnarstræti 20, og skal þeim skilað þangað eigi síðar en mánudaginn 20. janúar n.k. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík. 6. janúar 1958. til að læra erlend tungumál? Ef svo er, ættuð þér að kynna yður kennsuna í Málaskólanum MÍMI. Kennslan er jafnt fyrir unga sem gamla og alltaf að kvöldinu eftir vinnutíma. Þér lærið að1 TALA tungUmálin um' leið óg bér lesið þau af bókinni og venjist því um leið að hlusta á þau í -sinni réttu mynd. Jafnvel þótt þér hafið tiltölulega lítinn tíma aflögu til náms, fer aldrei hjá því að þeir hafi gag'n af kennslu sem fer að mestu leyti fram á bví tungumáli, sem þér óskið að læra. Ef yður langar t. d. að‘ skreppa til Kaupmannahafnar að vori, getið þér æft ýður í dönsku með bví að tala við danskan úrvalskeiinara tvisvar í viku. Ef ferðinni er heitið eitthvað annáð gegnir sama máli um önnur tungu- mál, þér gétið talað við Spánverja á spönsku, Þjóðverja á þýzku o. s. frv. HrlhgiS mílli 5 og 8, ef þér óskið eftir nánari upplýsihgum. Málaskólmií Mímir, Hafnarátræti 15 (Ellingsen). Sími 22865, Laugavegí 10. Sími 13367 Itjarnarbíó Tannhvöss Tengdamamma (Sailor Beware) Bráðskemmtileg ensk gamanmynd eftir sam- nefndu leikriti, sem sýnt hefur verið hjá Leikfélagi Reykjavíkur og hlotið geysilegar vinsældir. Aðalhlutverk: Peggy Mount, Cyril Smith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ftýja bíó Anasíasía Á svifránni Heimsfræg, ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. — Sagan hefur komið sem fram- haldssaga í Fálkanum og Hjemmet. — Myndin er tekin í einu stærsta fjöl- leikahúJ heimsins í París. í myndinni leika lista- menn frá Ameríku, Ítalíu, Ungverjalandi, Mexico og Spáni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heimsfræg amerísk stór- mynd í litum og Cinema- Scope, byggð á sögulegum staðreyndum. Aðalhlutverkin leika: Ingrid Bergmán, Yul Brynner og Helen Hayes. Ingrid Bergman hlaut OSCAR verðlaun 195® fyrir frábæran leik í mynd þessari. Myndin gerist f Párís, London og Kaup- mannahöfn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tauqaráAbíó mnm Sími 3-20-75. Nýársfagiiaðiir (The Carnival) Fjöfug og bráðskemmti- leg, ný, russnesk dans- og söngva- og gamanmynd í litum. Myndin er tekin í æskulýðshöll einni, þar sem allt er á ferð og flugi við undirbúning áramóta- fagnaðarins. Sýnd kl. 9. (Engin sýning kl. 5 og 7). Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, helzt vön. Vega (Breiðfirðingabúð). Uppl. í síma 12423. Bézt að auglýsa í Vís! Sundhöll Reykjavíkur verður opnuð kl. 7,30 í fyrramálið. Tímar skólanemenda og íþróttafélága hefjast þann dag og sértímar kvenna að kvöldinu. Leiðbeiningar í dýfingum hefjast aftur n.k. mánudagskvöld. Munið spila- og skemmtikvöldið í Silfurtunglinu annað kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. — Stjórhin. Dansleikur í kvöld kl. 9. Hljómsveit hússins leikur Sími 16710. VETRÁRGARÐURÍNN. Dönsku dagblöÖin Berlinske Tidende, BT, Extrabladet, Politiken, dagléga flugleiðis. Billed Bladet vikúlega flugleiðis. Hreýfilsbúöin Sími 22420.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.