Vísir - 08.01.1958, Page 11

Vísir - 08.01.1958, Page 11
Miðvikudaginn 8. janúar 1958 Ví SIR II Færi batnar norðanlands. Tólí shsast á götum Akureyrar vegna hálku. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Færi hefur farið mjög batn- andi um allan Eyjafjörð og Þingeyjai'sýslur síðustu dag- ana og er nú víðasthvar orðið fært í byggð. Meira að segja Fljótsheiði er allgóð yfirferðar orðin og fært til Mývatnssveitar. Má heita að skotfæri sé um allan Bárðardal og er nú akfært inn að Svartárkoti, innsta bænum í dalnum, en það er óvenjulegt um þetta leyti árs. Brú, sem byggð var yfir Grjótá í sumar sem leið, bætir mjög úr vetrar- samgöngum innst í Bárðardal- inn. Vaðlaheiði er enn ófær bif- reiðum, en ýtur hafa fhitt vör- ur yfir heiðina. Á Akureyri hefur verið flug- hálka undanfarna daga jafnt á götum sem gangstéttum og hef- ur háikan. valdið ajlmörgum slyauni. að \ísu flestum smá-i botni Miðjarðarhaí's, .þar jsem á vægilegum. en þó í stöku til- sjáyarbotui crij rústir liinnar Sokkin hafnarborg við Israel athuguð i sumar. Þa5 er Sesarea, en þa5an var Páll frá Tarsos fltsttur í böndum til ftómar. 4, þessu ári heijast neðansjáv- 1500 fyrir Krjsts burð. Við undir ara.tJiug;anir og. uppgröftur á t búnings athuganir og ranpsókn- ir hafa fundizt undirstöðustein- fellum heinbrotum og öðrum meiriháttar slysum.. Áður hef- ur Vísir skýrt frá meiðslum f qrmi borgar Sesereu. Bi'áðabirgðaathuganir hafa Þórarins Björnssonar skóla-' ieht ' kvar séu útjaörar meistara, sem enn liggur rúm- * hinnar fornu borgar, sem yirð- fastur af meiðslum sínum. í ist hafa verið «órum m íimm gær fptbrptnaði Jórunn Bjarna dóttir ljósmóðir á götu úti og fleiri hafa hlotið njinni meiðsli. í morgun var bezta veður á Akureyri og nær frostlaust. smnum stærri en núyerandi Sesarea. Það eru jarðfræðingai- meiri eða f 1 a ísrael og Bandaríkjunum, | sem hafa athuganir með hönd- um. ##. C. iYitdt>M'sen : Afburða góð aflasala Röðuls í Englandi í gær. Metsala hans í fyrra einnig 7. jan. B.y. Böðull frá Hafuarfirði Þeir selja á morgun og föstu- seldi ísflskafla í Hull í gær, 3850 dag. kits fyrbf 16.58S stpd. Er það af- Kunnug t er um 3 sölur biu’ða góð sala. Togarinu fékk næstu viku. Þá selja Þorkell aflaun við. Grænland á 4—5 dög- rnáni, Egill Skallagrímsson og um —, og nokkuð af skötu. Surprise. Röðull seldi allra togara bezt í ísfiskferðum á s.l. ári, sem kunnugt er. og það var einmitt sama dag í fjara, 7. janúar, sem hann fékk beztu sölu sína af 5 á ár- inu. Þá seldi hann ísfiskafla sinn fyrh- 15.069 stpd. Um haustið seldi hann 4 sinnum í Þýzkalandi og ef Bretlands- salan er umreiknuð í mörk er meðalsala Böðuls í þpssum 5 ferðimi s.l. árs 147.000 mörk, og.er það afburða góð útkoma. Ejarni, riddari er á heimieið af Grænlandsmiðum með 170 smál. þar af 110 1. karfa. Jón forseti lauk í.gær að selja afla sinn, en alls varð salan 11.351 stpd., fyrir 2732 kits. Vöttur selur fyrir helgi, e. t. v. í dag og einnig Ingólfur Arn- arson og Pétur Halldórsson. Það var írá borginni Sesarea, sem Páll frá Tarsos sigidi í hlekkjum til Rómar eins og getið er í sagnaritum Flaviusar um styrjaldirnar, sem Gyðingar áttu í við Rómyerja. Hann getur um musteri og þrjú hringleik- hús, sem byggð voru á brim- görðum hafnarinnar, en undir- stöðurnar voru tilhöggnir stein- ar með teningalögun. Um mörg ár hafa fiskimenn í Sesarea fengið í net sin ýmsa forna muni, lampa og ker, og eru munir þessir frá því um stálsamtakanna. ar, sem eru nákvæmlega eins og Flavius lýsti þeim. Taisverðar vonir eru bundnar við það starf, sem hefst á næsta vori. ísra- eiska stjórnin hefur falið sum- um kunnustu fornfræðingum sínum að taka þátt i starfinu, og hin heimskunna Smithsonian stofnun í Washington leggur einnig til flokk sérfræðinga. Ekkert samkomulag á Bsnelux-funclí. Fundi Vestur-Evrópuríkj- anna (eða Beneluxlandanna) í París lauk í gær. Enn var frestað að taka á- kvörðun um hvar vera skuli höfuðsetur samtakanna (hvaða borg), eða miðstöð sameigin- legs markaðs, Euratom (kjarn- orkusamstarfsins) og kola- og Snf híensufaraldur í vændum. Brezkt læknablað spáir inflú- enzufaraldri í vetur. Er það blaðið Lancet, sem birti.fregn um það 2. þessa mán- aðar, að læknar skyldu vænta. fleiri inflúenzusjúklinga ern nokkru sinni fyrr. Þá sagði það. að of snemmt væri að segja um, hve mikiEvirði bólusetning væri, til vonar og vara skyldu menn ekki treysta um of á hana. Kanada og fundur æÓstu manna. Dief.enbaker forsætisráðhcrra Kanada hefur lýst yfir, að sambandsstjórnin muni ekki að svo stöddu bera fram tillögur um fund æðstu manna. Gerði hann grein fyrir af- stöðu stjórnarinnar 1 þing- ræðu. Kvað hann ekki viðeig- andi eða heppilegt, að sam- bandsstjórnin bæri fram tillögu í ofannefndu efni, fyrr en mál- ið hefði verið rætt frekar við bandalagsþjóðir Kanadamanna. LJÓTI ANDARUNGINN Þeldökkir orðnir nær 19 milljónir. Þeldökkum mönnum í Banila- ríkjumun fjölgaði um 3 milljón- ir fiwá 195057. Voru þeir á miðju síðasta ári orðnir um 18,8 miiijónir. Á sama tímabili fjölgaði hvítum mönn- um þar í lanöi um 17 milljónir — í 152.5 milljónir ÞaO var ekki fyrr en seint um daginn að skotin þögnuðu og ljóti andar- unginn Kélt af stað yfir mýrina, eins hratt og hann gat. Um kvöldið kom hann að fátæklegum bóndabæ. Þar bjó gömul kona með kettinum sínum og einm hænu og köttunnn, sem hún kallaði Sonna, gat skotið upp kryppunm cg E. R. Burroughs malað. Hænuna kallaði hún Stuttfótu. Hún verpti góð- um eggjum og konunm þótti vænt um hana eins og hún væn barmð henn- ar. Strax um morgunmn var tekið eftir hinum ó- kunna unga, sem kominn var til bóndabæjanns. — Köttunnn fór að mala og hænan að gagga. Hvað er nú þetta? sagði konan, en j hún sá ekki vel og því hélt hún að ungmn væri feit önd. Nú get eg fengið and- aregg, sagði konan, bara að það sé nú ekki andar- steggur. Við verðum að láta hann reyna að verpa og svo var reynt í þrjár vikur, en það komu engin egg. Köttunnn var hús- |bóndinn og hænan húsfrú- in. Getur þú verpt? spurði hún. Nei, sagði unginn. Þá skalt þú líka halda þér saman. Og köttunnn sagði: Getur þú skotið upp kryppunm, malað eða lát- ið braka í þér? Nei, sagði unginn. Þá er líka bezt fyr- ir þig að segja ekki nokk^ urn skapaðan hlut þegar skynsamt fólk talar. TARZAIM 2522 Tai'zan leizt ekki meir en! svo á blikuna, en hann lét ekki standa á framkvæmd- um og réðst tafarlaust á þessa ógeðslegu skepnu, sem var hál af siíi og gerði sig líklega til að gleypa apa- manninn í einum bita. Betty fannst mikið til um dirfsku apamannsins og hoi'íði taugaæst á viðureignina. Bardaginn stóð ekki lengi, enda kunni Tarzan tökin á skepnunni. Hann settist klofvega á dýrið fyrir aftan hausinn, greip með annárri; hendií kjálkanp og keyrði. svo hnífinn ótt og títt, í eðl- una að hún drapst.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.