Vísir - 08.01.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 08.01.1958, Blaðsíða 2
VISIR Miðvikudaginn 8. janúar 1958 Sajat^téUit VSÍWWUV Jjtvarpið í kvöld: 20.30 Lestur fornrita: Þor- finns saga y karlsefnis, I (Einar Ól. Sveinsson pró- fessor). — 20.55 Tónleikar (plötur). 21.30 „Leitin að Skrápskinnu11, getrauna- og leikþáttur, IV. og síðasti ) hluti. 22.10 fþróttir (Sig. Sigurðsson). 22.30 fslenzku dægurlögin: Janúarþáttur SKT. (Veðrið í morgun: Reykjavík SA 3, 2. Loft- þrýstingur kl. 8 var 992 millibarar. Minnstur hiti í nótt -f-2. Úrkoma 1-1 mm. Síðumúli S 5, 2. Stykkis- þólmur S 1, 2. Galtarviti SSA, 4. Blönduós SA 4, 1. Sauðárkrókur SSV 4, 2. Akureyri SA 2, 0. Grímsey S 2, 2. Grímsstaðir á Fjöll- um ASA 2, -=-7. Raufarhöfn logn, -4-5. Horn í Hornafirði logn, 0. Stórhöfði í Vest- mannaeyjum SSA 5, 4. Þing- vellir SA 3, 1. Keflavíkur- flugvöllur SSV 2, 2. Yfirlit: Alldjúp lægð yfir Grænlandshafi á hreyfingu NA. Veðurhorfur, Faxaflói: Sunnankaldi og slydda eða rigning í dag, en SV-stmn- ingskaldi og éljaveður í nótt. Hiti kl. 5 í .morgun erlend- is: London 3, París 2, New York 0, Hamborg -4-4, Khöfn -4-8, Stokkhólmur -4-12, Þórshöfn i Færeyjum 3. íimskip. Dettifoss fór frá Ólafsvík í gær til Siglufjarðar, Hrís- eyjar, Dalvíkur, Akureyrar, Húsavíkur og Austfjarða- hafna og þaðan til Hamborg- ar, Rostock og Gdynia. Fjallfoss fór frá Antv/erp- en í gær til Hull og Rvk. Goðafoss fór frá New York 2. jan. til Rvk. Gullfoss fór frá Khöfn í gær til Leith, Thorshavn í Færeyjum og Rvk. Lagarfoss fer frá Rvk. 10. jan. til Vestm.eyja,' fsa- fjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar og Húsavíkur. Reykja foss fer væntanl. frá Ham- borg í dag. til Rvk. Trölla- foss fer frá Rvk. í kvöld til New York. Tungufoss fer væntanlega frá Hamborg í dag til Rvk. Drangajökull er í Rvk. Vatnajökull er í Rvk. fell fór frá Gdynia 5. þ. m. áleiðis til Reyðarfjarðar. Dísarfell er í Gufunesi. Litla fell losar á Austfjarðahöfn- um. Helgafell fór 5. þ. m. frá Keflavík áleiðis til New York. Hamrafell fór frá Batumi 4. þ. m. áleiðis til Rvk. Laura Ðaniplsen er á Akranesi. Finnlith er á Ak- ureyri. Eimskipafélag Rvk. Katla er á Siglufirði. Askja fór frá Belfast í gær áleiðis til Rvk. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík á fimmtudag austur um land í hringferð. Esja er á Aust- fjörðum á suðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Eyjafjarðar- höfnum. Þyrill fer frá Rvík í dag til Akureyrar. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gaerkvöldi til Vestmanna- eyja. Dómkirkjan. Fermingarbörn síra Jóns Auðuns komi í dómkirkj- una fimmtud. 9. jan., kl. 6 e. h. og fermingarbörn síra Óskars J. Þorlákssonar komi í dómkirkjuna föstud. 10. jan., kl. 6 e. h. Háteigsprestakall. Fermingarbörn í Háteigs- prstakalli á þessu ári, vor og haust, eru beðin að koma til viðtals í Sjómannaskól- ann föstudaginn 10. þ. m. kl. 6.30 e. h. Síra Jón Þor- varðsson. Fermingarbörn síra Jakobs Jónssonar eru vinsamlega beðin að koma til viðtals í Hallgrímskirkju á morgun fimmtudag kl. 6.20 e. h. Fermingarbörn síra Sigurjóns Þ. Árnasonar eru vinsamlega beðin að koma til viðtals í Hallgríms- kirkju á föstudag n. k., kl. 6.20 e. h. Fermingarbörn síra Árelíusar Níelssonar (fædd 1944) eru beðin að koma til viðtals í Langholts- skólanum á morgun, fimmtu dag, 9. janúar, kl. 6. KROSSGATA NR, 3480. \ 1 3 4 i 8 s IO »» rx •3 N HgjBKSiy IX /> lð I m Lárétt: 1 fangamark leikara, 3 umbrot, 5 á. fæti, 6 sama, 7 byggingarhluti, 8 sjór, 10 hross, 12 togara, 14 ósamstæðir, 15 hljóð, 17 óð, 18 fuglar. Lóðrétt: 1 eygja, 2 fisk, 3 raupa, 4 latur., 6 ílát, 9 hólar, 11 ekki fai’andi, 13 drykkju- staður, 16 var einkenni. Laus nákrossgátu nr. 2407. Lárétt: 1 hdl, 3 mal, 5 VR, 6 te, 7 sár, 8 td, 10 rjól, 12 ára, 14-afa, 15 ógn, 17 ær, 18 agnú- ar. Lóðrétt: 1 Hvítá, 2 dr, 3 merja, 4 lallar, 6 tár, 9 dróg, 11 ófær, 13 agn, 16 nú. Jón Jónsson, Háfur tnerktur við Nýfundnalaiiil veiðist í Faxafiéa. Skipadeild S.f.S. Bræð'rafélag Hvassafell fór frá Kiel í gær Laugarnessóknar til Ríga. Arnarfell er vænt- heldur f-und í fundarsal anlegt í dag til Ábo. Jökul- kirkjunnar í kvöld kl. 8.30. ■ Rsedd verða félagsmál, kaffi drukkið og síðan verða skemmtiatriði. Vor- og haustfermingarbörn í Bústaðaskóla mæti til við- tals í Háagerðisskóla á morg un, fimmtud. 9. jan. kl. 8.30 e. h. — Fermingarbörnin í Kópavogsskóla mæti til við- tals í Kópayogsskóla næsk. föstudag 10. jan, kl. 5 e. h. . Sóknarprestur. Fermingarbörn í Laugarnessókn, þau sem fermast eiga í vor eða næsta haust, eru beðin að koma til viðtals í Laugarnes- kirkju (austurdyr) föstu- daginn n. k. þ. 10. þ. m., kl. 6 e. h.. Síra Garðar Svav- arsson. Sóknarprestur Reykj avíkurpróf astsdæmis boðar til sín börn, sem eiga að fermast á árinu 1958. Rétt'til fermingar á því ári, vor eða haust, eiga öll börn, sem fædd eru á árinu 1944 eða fyrr. Á bæjarstjórnarfundi föstudaginn 27. des. sl. var samþykkt að skipa Kristján Skagfjörð húsvörð Iðnskól- ans. Þá var einnig samþykkt að veita Halldóri Benjamín Ólafssyni, Framnesvegi 55, ||j löggildingu til að starfa við lágspennuveitur Reykja- víkur. Hinn 31. ágúst 1957 fékk Einar Sigurðsson skipstjóri á ,,Aðalbjörgu“ RE 5, merktan háf á Bollasviði í Faxaflóa. Um þetta leyti var mikið af háf í flóanum og t. d. fékk Einar 11380 kíló í 18 ýsunet umræddan dag. Merkið er rauð plata úr plasti, og var hún fest með stálvír framan við, fremri bak- uggann. Á plötunni var núm- erið 786 og hinum megin á- skorun um að senda allar upp- lýsingar til fiskirannsóknar- stofnunarinnar í St. John’s á Nýfundnalandi. Mér hefur nú borizt svar frá dr. Templeman, forstjóra stofn unarinnar, og upplýsir hann þar, að háfur þessi hafi verið merktur á rannsóknarskipi þeirra „Investigator 11“ á Stóra Banka (Grand Bank) (44° 16' N. br. og 52° 18' V. 1.) hinn 13. júní 1947 á 52 faðma dýpi. Var hann þá 73 cm. að lengd. Við endurheimt mældist fiskurinn 79 cm., en þess er að geta, að lengdarmunurinn er raunverulega all miklu meiri en 6 cm, þar sem dr .Teple- man upplýsir, að þeir mæli háf J á þann hátt, að teygt sé alveg úr sporðinum, en við mældum fiskinn eins og hann kom fyrir. | Má því að reikna með, að háfur inn hafi vaxið um 10 cm á. þessum 10 árum, og er það ekki mikið. Þetta var hrygna, 1.6 kg. á þyngd, óslægð. í eggjagöngun- I um voru nokkur hálfþroskuð i egg, þau stærstu um 1 cm. í þvermál. Segja má, að háfurinn finn- ist í cllum tempruou höfunum, frá Barentshafi suður með allri Evrópu, í Eystrasalti og' Miðjarðarhafi, við Færeyjar, ís land og Grænland. Hann er [ einnig við austurströnd Ame- ríku allt suður á Kúbu, svo er hann í Kyrrahafinu og viða í Suðurhöfum. | Lítið er vitað um göngur háfs ins og lítið hefur hann verið 'rannsakaður a. m. k. í Evrópu. Þessi endurheimt í Faxaflóa er því mjög merkileg og bendir til þess, að háfurinn rási víða, þótt hins vegar verði ekki að svo stöddu fullyrt um hvort náið samhengi sé milli stofn- anna við ísland og austurströnd; Ameríku. (Úr Ægi.) StarfsstúSka óskast Vífilsstaðahælið vantar starfsstúlku nú þegar. Umsækjendur um starfið snúi séi til forstöðukonu hælisins, sími 1-56-11, kl. 2—3. Skrifstofa ríkisspítalanna. EÐNNEMI tföiHHiÁléií alwminýA Miðvikudagur. 8. dagur ársins. Ardeíjlsháfiæðtn kl. 6.55. Slökkvistöðin hefur síma 11100. Næturvörður Ingólffsapótek, simi 1-13-30. Lögregluva ofan hefur síma 1116\.. Slysavarðstofa Beykjavikur 1 Heilsuverndarstöðinnl er op- In allan sólarhrlnginn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á •ama staö kL 18 til kL 8. — Slml 15030 LJósatúni blfrelða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykjavik- ur verður kl. 15.00—10.00. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn IJVIÆ J. 1 Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnlð er opln a pnðjud., íimmtud. og laugard- kL 1—3 e. h. og á sunnu- dðgutn kl. 1—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 tU kl. 3.30. Bæjarbókasafnlð er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugard. kl. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildin er op- in virka daga kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4. Lokað er á sunnud. yfir sumarmánuðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugar- daga. Útibújð Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólmgarði 34: Mánud. kl. 5—7 fyrir börn 5—9 íyrir íullorðna. Miðvikud. kl. 5—7. Föstud. 5—7. Bibliulestur: Jóhs. 4, 1—15. — Lifa að eilífu. Viljum taka ungan og reglusaman mann til náms í prent- myndagerð (ljósmyndara). Væntanlegir umsækjendur mæti til viðtals fimmtudaginit 9. þ.m. kl. 1—4 e.h. Myndamót h.f. tHverfisgötu 50. í Skoda hsfrelBir Framluktir, flautur, þurrkuteinar með blöðkum, Amper-,. benzín-, hita- og olíumælar. Bremsuborðar, kveikjulok og platínur. Perur, allksonar. Kveikjur (compl.). SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1 22 60. L: T-" 'Ú'.-ý '7-, 'f E Irmilegar hjartans þakkir til allra fjær og nær, sem auð- sýndu hluttekningu og samúð við andlát og útför GUNNARS HLÍÐAR, ; stöðvarstjóra, BorgarnesL , Ingunn Hlíðar og dæturnar. Guðrún og Sigurður E. Hlíðar og bræðurnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.