Vísir - 08.01.1958, Blaðsíða 7

Vísir - 08.01.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudagínn 8. janúar 1958 VÍSIR Látiö íslenzka sjómenn fá sömu kjör og færeyska. Þá mun ekki verða skortur á duglegum sjómönnum. Siglingar eru nauðsyn. Mikið er nú rætt og ritað um manneklu á fiskiskipaflota Is- lendinga og þá sérstaklega ráðningu Færeyinga á skipin og viðbrögð manna til þessara mála nú. Eins og allir vita hef- ir það gengið þannig til und- anfarin ár, að maður eða menn hafa verið sendir til Færeyja þeirra erinda, að ráða sjómenn á skip okkar. Var þá tekin upp aðerð, sem bezt hafði dugað nokkru áður hér í Reykjavík. Aðferðin minnir helzt á göng- ur eða réttir. Það var smalað. Að sjálfsögðu urðu því sendi- boðar okkar nokkurskonar rétt- arstjórar í Færeyjum. Eyjarnar voru smalaðar vei og vand- lega, því nú reið á að heimtur yrðu góðar. Heppnin var með og góðar heimtur, þótt stund- um þyrfti að fara í eftirleit síðar. Réttað í útflutningshöfn- inni Þprshöfn, lítið hirt um skrokkfall, aðalatriðið að ná fölunni 8—1200, enda árangur eftir því. Settir ofar Islendingum. Næst gerist svo það, að ílaggskip íslenzka flotans, Gullfoss, er sent af stað til Þórshafnar og hann og Drottn- ingin koma síðan til Reykja- íkur fullhlaðin „færandi varn- inginn heim“. Færeyingar á öllum aldri hafa svo dreifzt á fiskiskipaflotann, einstaka ágætir menn, sérstaklega þeir eldri, margir liðléttingar og' allt þar á milli eins og gengur. Færeyskir sjómenn hafa undanfarin ár unað glaðir við sitt, enda settir skör hærra og borið mikið meira úr býtum með sínum gjaldeyrisfríðind- um en íslenzkir sjómenn. Sá, sem þetta ritar, hefir átt tal við fjölda færeyskra sjómanna Herbergið var allt í óreiðu. Hinn frægi indverski dulfræð- ingur, Haroun Bay, lá endi- og hafa þeir undantekningar- langur á gólfinu, skotinn í laust látið mjög vel yfir sér, 'gegnum höfuðið. Rétt hjá hon- ingu þeirra. Minna skal það ekki kosta. Fyrir 15—20 árum réðust nokkrir úrvals aflamenn sem fiskiskipstjórar á færeysk fiski skip, menn, sem höfðu borið af sem skipstjóraf á íslenzka síldveiðiflotanum, sumir í ára- tugi. Skipin voru stór og góð. Veiðarfærin íslenzk, skipshöfn færeysk. Undantekningarlítið misheppnuðust veiðarnar. Hver var ástæðan? Bátar, sem síð- ustu vertíðir hafa verið mann- aðir íslendingum eingöngu, hafa dregið mikið fleiri fiska að landi heldur en samskonar bátar, þar sem skipshöfnin hefir verið að meira eða minna leyti fáereysk. Hver er ástæð- an? Spyr sá, sem elcki veit. Þjóðarbúskapur okkar íslend- inga byggist að mestu leyti á útflutningi sjáva'rafurða. Það hefði þótt ljót og ótrúleg spá fyrir t. d. áratug, að þjóðarbú- skapur íslendinga yrði síðar meir að mestu háður færeysk- um sjómönnum. Bindum skipin heldur. Það er mín sannfæring, að engin þjóð eigi eins harðgerða og duglega sjómannastétt og við íslendingar. Stéttin er bara allt of fámenn m. a. til þess að mæta síauknum fjölda fiski- skipa, 'sem látlaust eru byggð bæði hér heima og erlendis og bætast íslenzka flotanum. Nú eru m. a. í byggingu á vegum ríkisstjórnar Islands 12 skip 200—250 smál. að stærð og talað héfir verið um 15 botn- vörpuskip til viðbótar. Hvar á að taka skipshafnir á þessi skip? Á að sækja þær til Fær- eyja? Nei og aftur nei! Lofum Færeyingum að hvíla í friði eftir erfið störf á íslenzka fiskiskpaflotanum. Þeir þurfa ekkert á stóra bróður að halda í bili. Við höfum alið þá svo vel undanfarin ár, að þeir geta lifað áhyggjulausu og rólegu lífi fyrst um sinn. Frekar að binda þau skip, sem ekki er hægt að manna með íslenzkri áhöfn, heldur en knékrjúpa Færeyingum meira en búið er. Fyrir nokkrum. árum skapaðist vandræða ástand á togaraflot- anum vegna mikillar og vel launaðrar vinnu í landi þar sem þeir báru miklu meira úr býtum, sem í landi unnu. Þá varð af illri nauðsyn að manna skipin misjöfnu fólki af flest- um stéttum þjóðfélagsins, sem áttu það eitt sameiginlegt, að vera óreglusöm olnbogabörn. Skipin þurftu oft að biða klukkustundum eða jafnvel dögum saman meðan verið var að „smala“. Þá skapaðist þessi Færeyingasýki. Nú hefir þetta breyzt mjög til batnaðar svo að á sumum togaranna a. m. k. er ástandið orðið harla gott. Hvað hefir gerzt? Nú má sjá þessi fögru fley Nú má sjá þessi fögru fley okkar leggja frá landi með al- alíslenzka, röska og fallega á- höfn; stundum sjáum við örfáa úrvals færeyska sjó- menn, sem prýða hópinn. Það sem hefir gerzt er þetta: Minnk andi atvinna í landi, sumir eldri sjómennirnir hafa farið um borð í skipin aftur og margir iiiiifiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiminmiii Leynilögregluþraut dagsins. Morð indverska dulspekingsins. enda mátt það, og sumir kveð- ið svo á, að þeir hafi aldrei haft það eins gott á æfinni. Færeyingar hafa alltaf viljað, að við værum stóri bróðir og gældum við þá og gerðum allt fyrir þá og það höfum við gert. Við höfum veitt þeim alla þá fyrirgreiðslu sem við höfum getað látið þeim í té og ekki talið eftir. Kröfurnar nú. Sjaldan launar kálfur of- eldi stendur einhversstaðar. Nú þegar á að endurtaka þessa vandræðaráðningu Færeyinga á íslenzk fiskiskip, bera Fær- eyingar á okkur allskonar vammir og skammir, meðal annars upplogin vanskil, sem L.I.U. afsannaði þegar í stað. Þó kastar tólfunum þegar Föroya fiskimannafélagið krefst fjögra millj. danskra lcróna (10 millj. ísl.) fyrirframgreiðslu og tryggingu fyrir því, að öll laun þeirra vei’ði yfirfærð á því gengi, sem skráð er við ráðn- um lá brún kápa af óvenju- legiú gerð. í hönd hins látna var tala af kápunni, sem slitn- að hafðd af, er morðinginn cg hinn myrti höfðu barizt um morðvopnið, að því er prófes- sorinn áleit. Er talan slitnaði af, hafði kornið gat vinstra megin á flikina. Er morðinginn leyndarmáli, er ekki mátti upp komast. Klukkan 8.45 kom James Ross lögfræðingur, sem nefnd- ur hafði verið í sambandi við ríkisstjóraembættið. Nokkrum dögum áður hafði Indvei'jinn hótað að gera heyrum kunn- ugt (nema peningar kæmu til) atvik nokkuð, er mundi gjör- eyðileggja frama Ross. Klukkan 9.10 kom Ira Hog- an. Samkvæmt ráði Beys hafði Hogan lagt fé í vafasamt fyr- , hafði myrt spámanninn hafði j irtæki, sem hafði farið á haus- hann hafið rannsókn á hei'bei’g- inn, og tapað öllu sínu. Hogan, inu en verið truflaður og flýtti sem nú var félaus, heilsulaus sér burt. Það áleit prófessor Fordney, að minnsta kosti. Hafði morðinginn fundið og niðurbrotinn hafði svai'ið að hefna sín. Fordney fullyrti að Bey það sem hann leitaði að? Ef sú hefði verið lifandi kl. 7.30, er var reyndin, hvað hafði það' fyrsti gesturinn kom í heim-' verið? sókn. Hinir þrir grunuðu neit- í uðu að tala og hver um sig Vitað var að þrjár manneskj- sagðist ekkert um morðið vita. ur höfðu heimsótt Haroun Bey þetta kvöld. Klukkan 7.30 hafði Ida Pettinelli, sem heyrði til heldra fólkinu, heim sótt Bey. Fordney komst að því, að hún átti spámanninum grátt að gjalda, þar sem hann (fyrir álitlega upphæð fjár) ljóstraði upp við mann hennar Bréfs, er gat orðið Ross að falli, var saknað úr herbergjum Bay. Er Fordney athugaði málið og hugsaði sig um, ákvað hann að taka einn hinna grunuðu til frekari yfirheyrslu. Hvern grunaði Fordney? Hvers vegna? Lausn annars staðar í blaðinu. efnilegir nýliðar bæzt í hóp- inn og myndu þeir síðarnefndu vei’a mikið fleiri,, ef þeim hefði gefizt kostur á að , fara um boi’ð í skipin og kem eg að því nánar síðar. Þetta hefir gerzt þrátt fyrir það, að ís- lenzkir sjómenn bera mjög skarðan hlut frá borði miðað við landmenn. Þarna sýna þeir þegnskap sem oft fyr, sem ekki á að gleymast. Það væri t. d. fróðlegt að vita hvað með- alhásetahlutur hefir verið á ís- lenzku togurunum í haust eða síðastliðið ár þar sem haldizt hafa í hendur vitlaus ótíð og aflaleysi. Það sem þarf að gera í þessu máli er ekki að manna skipin útlendingum. Það verður aldrei framtíðarlausnin. Við þurfum að gera svo vel við íslenzka sjómenn, að þetta verði eftir- sótt starf. Eg veitti því sér- staka athygli þegar verst gekk að manna skipin, að ef auglýst var að skipin ættu að sigla, þá fékkst nóg' fólk, 20—30 stpd. riðu þar baggamuninn. Eg er sannfærður um, að ef íslenzku sjómönnunum væri boðin sömu kjör — gjaldeyrisfríð- indi — og Færeyingum, þá væri dæmið leyst, enda ekki nema sjálfsagður hlutur, að íslenzkir sjómenn beri jafnt úr býtum og útlendingarnir, sem starfa við hlið þeirra við sömu vinnu. Allt annað er helber skömm. Hvað myndum við segja í landi, skrifstofu- verzl- unar- eða verkamaðurinn, ef einn morguninn birtist útlend- ingur á meðal okkar, sem ætti að afkasta sömu vinnu og við, en væri ráðinn upp á miklu hærra kaup. Eg er hræddur um, að það myndi syngja í tálknunum á okkur. Þeir fái sömu kjör. Eg vil ákveðið beina þessari áskorun til þeirra, sem vei'ða að leysa þennan hnút strax: Bjóðið íslenzku sjómönnunum sömu kjör og þeim erlendu. Allt annað er vansæmandi fyrir okkur. Leysið hnútinn á þenn- an einfalda hátt og gerið það áður en íslenzkir sjómenn ger- ast innflytjendur í Færeyjum, til þess með-því að fá sömu fríðindi og útlendingurinn, sem stendur við hlið þeirra um borð í skipunum. Takmarkið hlýtur alltaf að verða „íslenzkar áhafnir á ís- lenzk skip“. Mér finnst miklu nær að láta íslenzka sjómenn njóta þessara fríðinda heldur en útlendinga, því þótt þessi upphæð yrði töluvert hærri, þá kemur hún margföld í rík- iskassann í aðflutningsgjöld- um o. fl., en með því að af- henda Færeyingum gjaldeyr- inn er hann kvaddur í síðasta sinn. Þegar á það er litið, að í sjómannastétt okkar eru innan við 10% af þjóðarheildinni, en fiskútflutningurinn um 95% af útflutningsframleiðslunni sjáum við hve áríðandi er að leysa þetta viðfangsefni á við- unandi hátt og til frambúðar og að við verðum að fórna ein- hverju til þess að gera sjó- menskuna að eftirsóknarverðu starfi. Við eigum nóg af mönn- um til þess að manna íslenzka fiskiskipaflotann, ef við bú- um þannig að þeim, að starfið verði eftirsóknarvert. ] Margir dugnaðarmenn í landi. | Verzlunarstéttin mun vei’a |13% af þjóðai’heildinni. Þai* I hlyti að duga 10%. Það leyn- ast margir hraustir ungir menn bak við búðardiskinn, sem gerðu betur, m. a. sjálfs sín vegna, að fara í eina brönd- (ótta við karl Ægi heldur en loka sig inni í búðakompu allt jsitt líf eða t. d. bifreiðarstjórar margir hverjir ung hraust- menni, sem þrátt fyrir ein- okunaraðstöðu sína bei’ja lóm- inn yfir lítilli vinnu og slæmri afkomu. Reyndar fara sumir þeirra á sjó hluta úr ári tit þess að þjálfa skrokkin. Svona mætti lengi telja. Eg tek þessar stéttir aðeins sem dæmi af því að eg býst við, að þær eigi hlutfallslega flesta af ungum og hraustum mönnum innan sinna vébanda. Hitt er ekki vansalaust hvað sjómanna- stéttin er fámenn. Mesta trausfc mitt set eg á ungu kynslóðina fulla af starfslöngun, og því vildi eg að lokum beina því til íslenzkra skipstjórnarmanna, að taka ungu mönnunum vel þegar þeir koma og biðja um skiprúm þótt óvanir séu. Hver veit þótt snáðinn sé ekki hár í loftinu, nema þar sé á ferðinni gott sjómannsefni eða jafnvel væntanlegur aflakóngur. Lof- ið þeim að spreyta sig. Margur er knár þótt hann sé smár. Minnist þess að einu sinni vor j þið ungir og óvanir þótt þið gegnið tignarstöðum í dag. E? skrifa þennan eftirmála af því eg veit svo möi'g dæmi um það að ungir piltar hafa ekki komist um boi’ð í skipin þrált fyrir mannekluna, nema beir hafi átt einhvern að til affi hjálpa sér. Við ungu menn- ina vildi eg segja þetta: Drífið ykkur á sjóinn. Sjómennskaa er heillandi starf, Sýnið dugn- að og árveknií starfi, þá mua ykkur vel vegna. ! Eg vil enda þessa þanka með líkum orðum og ChurchiII sagði forðum: „Engin þjóð á eins fámennum hóp jafn mikið að þakka og íslenzka þjóðin sjómönnum sínum!“ ^ Gleðilegt ár. Ásgeir M. Ásgeirsson. E. S.: Þetta er ekki skrifað til þess að kasta rýrð á fær- eyska fiskimenn. Fæi’eyingar eiga marga bráðduglega sjó- menn, en það hallar ekki þeirri staðreynd, að íslenzkir sjó- menn standa þeim framar. Laumufarþegar frá Rio tii London. Þi-jár ungverskar fjölskyldur eru nýkomnar til London senu launfarþegar — lestuni brezks skips, sem kom frá Rio de Janeiro í Brazilíu. | Fjölskyldurnar flýðu til Ítalíu, en komust þaðan til Bi'azilíu. Undu þar ekki og ákváðu að reyna að komast til j Englands. — Skipverjar sáu ! aumur á þeim og gáfu m.a. börnum fólksins jólagjafir. Það hefur fengið landgönguleyfi til dvalar í bækistöð, meðan mál þess eru rannsökuð. Enginn í hópnum talar ensku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.