Vísir - 08.01.1958, Blaðsíða 4

Vísir - 08.01.1958, Blaðsíða 4
 Miðvikudaginn 8. janúar 1958 fyrir íþróttasvæðið í Laugar- uðu hlaupabraut, sem var rudd dalnum. Þar fyrir utan varð í kringum eldri íþróttavöllinn fyrst að framkvæma feikna á Melunum, svo þeir gætu án jarðvegsvinnu til að undirbúa mjög mikillar áhæltu um jarðvegiiin fyrir allar þær nieiðsli, notað hana. Mér verð- framkvæmdir, sem koma verði ur á að minnast þesta og bera í verk á leikvanginum. Fyrstu það saman við það, sem nú er árin virt'ist' því miða hægt gert fyrir íþróttamenniha, til áfram. með byggihgar, þar sem að skapa þeim góð skilj-rði til mestur hluti vinnunnar' fór í íþróttaæfinganna. Eg vil meina jarcvegsvinnu af ýmsu tæi til ao sannarlega séum við á fram- undirbúnings aðal verksins, það ^ farabraut, bæoi á þessu sviði er byggingu leikvangsins sem svo mörgum öðrum. Og sú Framtíðarmynd af leikvanginum í Laugardal. þjcð, sem svo starfar, beri í skáuti sínu frjómagn lífsins^ til gæfu og lifoska fyrir aldna og óborna, ef rétt er á haldið. Þorkell Sigurðsson, vélstjóri. 3 |»r<ÞÍ í a Biam as ei %' i r 1% i reist af stórliMg og tliigiioði. Dm 15 millj. warlð IIS ieikvasiigs í LatG-nardSaJ. Ekki verður annað sagt en ;að unnið hafi verið af miklum fetórhug að uppbyggingu ipvóttasvæða fyrir íþróttafé- lögin hér í bænum á undan- gengnum árum. Hinir ötulu :.iorustumenn fyrir íþróttá- starfseminni, hafa þar notið ..góðvildar og heilbrigðra sjón- armiða hinna dugmiklu for- ustumanna Reykjavíkurbæ.jar, á þessu sama tímabili, því allif hafa þeir verið samtaka um góðan skilning á hinu þjcð- holla uppeldisstarfi, sem íþróttahreyfingin getur innt af Þendi, ef hún býr við gcð starfsskilyrði. Hér mun verða leitast við að draga frarn í stuttu máli það helzta, sem lagt hefur verið fram af hálfu bæj- arins. MelavöIIurinn og ýms í'þróttasvæði. íþróttavellinum á Melunum jhefur verið vel við haldið, á undanförnum árum, enda háuðsynlegt að hér sé alltaf íyrir hendi góður malarvöllur, þrátt fyrir tilkomu grasvallar- ins í Laugardalnum, og leik- vangsins þar. Slíkur völlur getur ekki tekið á móti nem.i litlum hluta þeirra knatt- spyrnuleikja, sem hér fara fram árlega. Vegna hinnar öru stækkun- .ar bæjarins, samdi Í.B.R. fyrir nokki um árum við bæjárráð og borgarstjóra, um áð stærstu íþróttafélögin fengju sín eigin. íþróttasvæði til umráða. Bæjarstjórn hefur úthiutað 8 íþróttafélögum landi fyrir æfingavelli og félagsheimili víðsvegar um bæinn, og hefur verið kappkostað að þessi .svæði séu sem dreifðust og jjkomi hinpm ýmsu hverfum að •jsem beztum notum. Hafa þess- ':ir vellir einnig verið notaðir mndir kappleiki og mót, sem hinir opinberu íþróttavellir bæjarins hafa áður borið. IÞannig hefur framtak fólag- anna létt undir með bæjarfé- Úaginu á ýmsan veg. Einnig 3iafa ■ hverfáfélög og önnur menningarfélög getað notað hin vel útbúnu félagsheimili iþróttafélaganna. Bæjarstjórn hefur stutt þessar miklu bygg- ingarframkvæmdir íþróttafé- laganna, um 30% byggingar- kostnaðar, og á síðustu fjórum árum hafa verið veittar 1,06 milljónir kr. til þessara mála. Sundlaug Vesturbæjar. Fyrir nokkrum árum geng- ust sundáhugamenn í Vestur- bænum í samvinnu við Í.B.R., fyrir almennri fjársöfnun til sundlaugarbyggingar, í þeim bæjarhluta, og hefur bæjar- stjórn tekið þær framkvæmdir að sér, og varið til þeirra nokkru fé árlega. Framkvæmd ir hafa samt tafist vegna þess að fjárfestingarleyfi hefur ekki fengizt, fyrr en seint á þessu1 ári. Var þá hafist handa um ' byggingarframkvæmdir, og er nú lokið við að grafa og ‘ sprengja fyrir lauginni. Næstu jdaga verður farið að slá upp j 1 fyrir mótum, svo vonir standa til, að hægt vercd að steypa j jupp verulegan hluta af laug- inni á þessu ári, ef véður tefur ekki steypuvinnu. Varið hefur verið um 200 þús. kr. til laugarinnar, en áð- ur hefuir btejarstjórnin lagt um eina milljón kr. til hliðar til framkvæmdanna. Árið 1955 skipaði bæjar- stjórn nefnd til þess að athuga möguleika á byggingu íþrótta- og sýningarhúss, sem leyst gæti íþróttahús Í.B.R. við Há- logaland af hólmi. Nefndin lagði til að reist yrði stórt j íþróttahús ásamt - sýningarskál- um, við Suðurlandsbraut, og j yrðd það notáð yfir veturinn, til íþróttaiðkana, en yfir sumario jtil vörusýninga. Svc.ll á Tjörninni og MelaýélIínufn. í byrjun var ákveðið að 5j manna byggingarnefnd sæi um framkvæmdir, en vegna óska frá samtökum iðnrekenda, var ákveðið að nefndin yrði skipuð 7 mönnum, og er hún nú full- skipuð. Þessi breyting hefur valdið því að nefndin hefur ekki tekið til starfa, en mun gera það á næstunni. Sótt hefir verið um fjár- I festingarleyfi fyrir þessari byggingu í nokkur ár, en það hefir enn ekki fengizt. Kapp- kostað hefir verið að viðhalda skautasvelli á Tjörninni og gera svell á íþróttavellinum á Melunum á vetum, eftir því sem veðrátta hefir leyft. Á síðustu fjórum árum hefir verið varið úr bæjarsjóði um 150 þús. kr. vegna skautasvells. í fjallahringnum, sem umlyk- ur nágrenni bæjarins frá hafi til hafs, eru ágæt skíðalönd og hafa risið þar upp ágætir skíðaskálar á vegum skíoafé- laganna í bænum, með til- styrk bæjarstjórnar. Á síðasta kjörtímabili hefir bæjarstjórn styrkt viðhald þeirra og rekst- ur með um 100 þús. kr. Laugardals- leikvangurinn. Þá er komið að hinu ein- stæða verki í sögu leikvangs- bygginga hér á landi; það er undirbúningur og bygging Laugardals-leikvangsins. Eg segi, að þar sé einstakt verk í sögu leikvangsgerðar hér á landi, því það markar alger tímamót hér og setur Reykja- vík í fremstu röð þeirra borga í nálægum löndum, sem bezt búa að íþróttaæskunni, og kunua að meta hvað gildi það hefir fyrir hina uppvaxandi æsku þessa lands'. Eg lít svo á að hér hafi farið saman stórhugur og góðvilji hjá ráðamönnum bæjarins, samfara fullum skilningi á hinu fórnfúsa starfi, sem þeir menn vinná, sem lagt hafa sitt ló'ð á vogarskálarnar að því há- leita markrriiði, að íslenzk æska gæti háft heilbrigða sál í hraustum líkama. Til forustu ög framkvæmda þessa mikla mannvirkis voru valdir hinir færustu menn, með ríka ábyrgðartilfiritlingu fyrir því, að verkið yrði vel og örugg- léga af hendi leyst. Við höfum á undanförnum árum getað fylgzt með hvernig því hefir miðað áfram. í fystu var þetta fremur blautlendur jarðvegur og varð því fyrsta verkið að miðast við uppþurrkun hans. Þess vegna var eitt meginskil- yrði til að hún yrði fullkomin, að koma hinu mikla mann- virki, sem Laugardalsræsið er, alla leið til sjávar og upp fvrir allt það svæði, sem ætlað er sjálfs. KomiS vel ! áleiðis. Þeg'ar svo að byrjað var á henni, miðaði verkinu þeim mun betur áfram, þar til fyrsta áfanga verksins var lokið, á miðju siðasta sumri, svo að áðal landsleikirnir í knatt- spyrnunni gátu farið fram á síðasta sumri. Nú er svo kom- ið, að þetta glæsilega raann- virki er komið þáð langt áleið- is, að það þegar setur tilkomu- mikinn svip á bæinn okkar, og setur hann í tölu þeirra höf- uðborga, sem lengst eru komn- ar í því að búa vel í haginn fyrir uppvaxandi kynslóð. Það ber einnig fagurt vitni um það, sem manndómur og góður vilji fær áorkað, þegar hvorutveggja vinnur saman og starfar að há- leitu marki. Það er því um léið óbrotgjarn minnisyarði þeirra degi yðar þann 17. júní 1957, vel færu manna. sem hér hafa er minning, sem aldrei fyrnist. lagt hönd á þlóginn. Urn leiðj Samveran í Dal, — ferðin til og það ber fagurt vitni um hug Rívedals og Kleppsnes og aft- ráðamanna bæjarins til íþrótta-J ur jnn Dalsfjörðinn á sólbjört- hreyfingarinnar. því þrátt fyr- um júnídegi er öllum íbúum ir góðan vilja allra, sem unnið Fjaia ógleymanlegur viðburð- hafa að þessum framkvæmd- ur. um, hefði ekki tekizt að koma^ Því miður höfum við ekki þeim áleiðis svo fljótt sem raun heimilisföng vina okkar á ís- i ber vitni um, nema fyrir stór- landi. Þess vegna leyfi eg mér hug og höfðingsskap bæjar- (ag biðja yður, herra ambassa- stjórnar Reykjavíkur. ' dör, að senda öllum þeim. er voru í Noregi, kveðjur okkar Nýárskveöja frá Noregi. Eftirfarandi hefir Visi borizt frá sendiráði Norðmanna: „Þessa daganna hefi ég, sem oddviti, tekið á móti hinum hjartnæmustu jóla- og nýárs- kveðjum frá vinuin okkar á íslandi til allra á Fjölum og mín persónulega. í þessu tilefni vil ég segja, að það erum við. sem höfum ástæðu til að þakká. Að. þér, íslendingar, vilduð vera með okkur á Fjölum á þjóðhátíðar- Um 15 millj. kr. útlagffar. og þakkir. Og með þessari ný- árskveCju látum við -einnig í En einmitt vegna þéss að Ijós þá von okkar, að yður hann var fyrir héndi, hefir veitist öllum enn tækifæri til bæjarsjóður Réykjavíkur gert að finna veginn heim til Fjala.. það kleift með hinum rausn- | Að síðustu sérstök kveðja arlegu fjárframlögum. En um til yðar, herra ambassadör, áramótin 1956—57 var búið að með beztu nvársóskum. leggja fram samkv. reikningum bæjarins kr. 10 rpillj. og 970 þúsund og' nú 31. okt. síðasta árs, kr. 3 millj. og 607 þúsundir eða samtals kr. 14.577.0000. — Mér verður það á að minnas't ársins 1921, þegar sá, sem þetta Yðar Sören K. Hauge.íl Eldur er í Étnu og þyrlast hraungrýtið 309 metra í loft upp. Fólki og mannabyggð- uni er ekki sagt hætt enn. ritar var, ásamt rnörgum öðr- 'k Viðskipti Indlands og Sovét- um ungum mönnura, í sjálf- I ríkjanna hafa 15-faldast frá boðaliúsvinnu að raka grjót- j 1853 og nc.r.ia nú 68 milljón hnullungum af hirmi svoköll- dollara. Það þarf eflaust þolinmæði til að kenna seppa þessa list. Hann stendul' á fjórum „stólpum“ og í kjaftinum heldur hann rólu, sem hvolpur hangir í.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.