Vísir - 05.05.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 05.05.1958, Blaðsíða 1
12 síður 12 siður 48. árg. Mánudaginn 5. maí 1958 98. tbl. Kalt í Ska Frá fréttaritara Vísis. — Skagafirði í morgun. Vorveðráttan hefur verið mjög köld í Skagafirði til þessa. Enda þótt snjó hafi að mestu leyti tekið upp á láglendi, eru enn rwtkil fannalög til fjalla og sumstaðar til dala. F-rost hafa verið á hverri nóttu til þessa. Sauðfé er allsstaðar á húsi ennþá og því verður ekki sleppt fyrr en hlýnar meir í veðri. En þrátt fyrir þetta og þrátt fyrir óvenju gjafafrekan vetur eru heybirgðir bænda yfirleitt næg- ar, enda óvenju hagstæð hey- skapartíð í fyrrasumar, svo hvarvetna voru óvenju miklar heybirgðir. Fimmtudagnn 28. apríl átti merkisbóndinn Jón Eiríksson í Djúpadal sextugsafmæli og var fjölmenni heima hjá honum þann dag. Jón er af hinni al- kunnu Djúpadalsætt, sem er útbreidd víða um land, og hefur sami ættleggurinn búið öldum saman í Djúpadal. Argentína vildi Comet-vélar. Bretum Hbfur tekizt að selja Argentínu fjórar flugvélar af gerðinni Comet IV, sem verið er að reyna nú. Nemur söluverðið rösklega níu milljónum punda, en aúk þess verða keyptir varahlutir fyrir meira en 1,3 millj. punda. -— Reyndu Boeing-smiðjurnar bandarísku mjög að koma vélum sínum að í stað þeirra brezku. Belgiska flugfélagið Sabena hefur um langt skeið haft mikinn áhuga fyrir þyrlum, enda eru hær flu.gvéla hentugastar, þar sem eins háítar og í Belgíu, bar sem fólksfjöldi er mikill en iandið svo lítið, að illt er að láta mikið landrými undir fiugvelíi. Myndin hér að ofan er af tvíhreyfla þyrlu, sem Sabena ætlar að nota í flugferðum milli Briissel og Parísar. Hún tekur 20 farþega. MaSur drukknar í Friðar- höfninni í Vestmannæyjum Froskmaður fann líkið eftir stutta leit. Frá jréttaritara Vísis — Vestm.eyjum í morgun. S.l. laugardagskvöld drukkn- aSi 52 ara gamall maður, Ólafur Bjarnason í Friðarhöfninni í Véstmannaeyjum. Ólafur hafði flutzt til Vestmannaeyja frá Siglufirði fyrir nokkrum árum. Klukkan að verða 9 á laugar- dagskvöld var lögreglunni til- kynnt um hvarf hans frá heim- ili hans að Kirkjuvegi 9A. Var þá hafin leit og skömmu síðar sást húfa á floti í Friðarhöfn- inni og taldi sonur Ólafs þekkja þar húfu föður síns. Var þá leit- að í höfninni með krókstjökum, en án árangurs. Var þá Guð- mundur Guðjónsson, kafari Fundahöíd 19-manna-nefndar- innar um heígfna. Engin úrslit á þeim fundum. (froskmaður), fenginn tii að leita og fann hann lík Óiafs í Friðarhöfninni. Ólafur vann í Vinnslustöðinni. Hernaðarástand í Aden. Hernaðarástandi var í lok fyrri viku lýst yfir í Aden. Var það afleiðing sprengju- tilræða og að miklar leynilegar vopna- og skotfærabirgðir hafa fundizt í landinu, m. a. auto- matiskir rifflar og 5 smálestir sprengiefnis — allt upphaflega frá kommúnistalöndunum 1 Austur-Evrópu komið. Sex menn hafa verið handteknir fyr ir vopnasmygl. Ráðist inn í íbúð stúlku. Nokkur slys um helgina. Fundir hafa verið haldnir í 19-manna-nefndinni svokölluðu að undanförnu. Á laugardaginn var haldinn fundur í þeirri sex manna nefnd, sem 19-manna-nefndin kaus úr sínum hópi til að at- huga málin, en þegar hún hafði lokið fundi, var nefndin kölluð saman í heild, og hélt hún lang- an fund á laugardagskvöldið. Síðan hófst aftur fundur hjá henni í gær klukkan fimm, en hann mun hafa verið stuttur. Samkvæmt því sem fullyrt er í sambandi við fundahöld þessi, hafa tillögur ríkisstjórnarinnar í efnahágsmálunum ekki verið lagðar fram fyrir nefndina, en þó munu nefndarmenn hafa fengið að vita sitt af hverju um rtýjan stað fyrir skemmstu. það, sem stjórnin er að velta Bardagar eru nú háðir milli fyrir sér að gera. Úrslit urðu hersveita Indónesíustjórnar og engin á fundum nefndarihnar uppreistarmanna í um 100 km.; um helgina, og ekki að vita, ^arlægð frá Padang. [ hvenær þeirra er að vænta. Bukittingi fallin. Indónesíustjórn tilkynnir, að hersveitir hennar hafi hertekið Bukittingi á Súmötru. Þangað fluttu uppreistar- menn höfuðstöð sína frá Pa- dangmog og fluttu þeir hana á BsBveifa h|á Sandskeiði. Bifreið frá varnarliðinu valt við Sandskeið í gær og skemmd ist mikið. Mun bifreiðin hafa verið á vesturleið, og ökumaðurinn ver ið ókunnur veginum, svo að hann hefir „gleymt“ beygjunni ofan við vegarspottann, sem liggur upp af Sandskeiðinu hérna megin. Bifreiðin skemmd ist mikið, en blaðinu er ókunn- ugt um meiðsli á mönnum. Cofy ræðir við Oaladier. Pleven gafst að fvllu upp við tilraunir til stjórnarmynd- unar aðfaranótt sunnudags. Hóf Coty þá viðræður við aðra leiðtoga og byrjaði á Dala- dier. Mjög litlar líkur eru fyrir, að stjórnarmyndun takist fljótlega, Nokkur slys urðu liér í bæn- lun uni helgina, þó ekki alyar- legs eðlls. Eitt mesta slysið var það að kona hafði lærbrotnað á hægra læri, þar sem hún var stödd inn á Kirkjusandi. Þá voru sjúkra- bifreiðar ennfremur fengnar til þess að flytja konu í Slysavarð- stofuna, sem skorist hafði á hendi inn við Elliðaár, sex 'ára gamla telpu, sem hafði orðið undir timburstafla og meiðst á báðum fótum og dreng hnokka sem orðið hafði fyrir bil á Greni- mel og meiðst smávægilega í andliti og á fæti. | Drengur sem var að hjóla eft- ir hitaveitustokk inn við> Skeið- völlinn hjá Elliðaánum í gær, jmissti jafnvægið og datt um 3ja metra fall, en meiddist mun minna, marðist örlítið á hægra fæti. I gær voru strákar að leika sér með loftbyssu, en skot úr henni lenti í fæti á stúlku og meiddist hún nokíkuð. I fyrri nótt bar það til tíðinda að tveir menn, sem var litið til vina, hittust i Austurstræti og fannst þá sem þeir þyrftu að jafna gamlar væringjar. Hafði annar þeirra löðrungað hinn og veitt honum blóðnasir og hafði sá í að hefna og tókst það, því hann rotaði óvin sinn áður en Framh. á 11. síðu. Skipverji á Esju drukknar Aðfaranótt s.l. sunnudags fór skipverji fyrir borð á m.s. Esju og drukknaði. Var bað Arne Jónsson þjónn á fyrsta farrými. Atburðurinn átti sér stað kl. 0,42 og var skipið þá statt 19 'sjómílur út af Sauðanesi á leið frá Siglufirði til ísafjarðar. — Einhver mun hafa orðið var við er maðurinn fór fyrir borð og var skipinu snúið og leitað með kastljósum í hálfan aðra klukku stund, en Arne fannst ekki. Arne Jónsson var rúmlega tvítugur að aldri. Flateyingar hafa saltað 20 þús. rauðmaga í ár. 0g þó hefur affs verið Irepr. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í morgun. Flateyingar hafa lagt mikla stund á rauðmaga- og hrogn- kelsaveiðar í vetur og vor, en aflinn verið næsta tregur. Samt hafa verið saltaðir um 20 þúsund rauðmagar til þessa í eynni eða í rúmlega 100 tunn- ur, enda má segja að allir sem vettlingi geta valdið, hafi lagt stund á þessar veiðar í vetur og með um 150 net. Grásleppuveiði hófst 15. maí í eynni, eru hrognin hirt, en miklu af grásleppunni fleygt, þó er eitthvað af henni saltað. Alls hafa 120 tunnur af hrogn- um aflast til þessa. Vegna óstillts tíðarfars að undanförnu hefur þari mjög farið í net þeirra eyjarskeggja og veiði því verið tregari en ella. ' . Þorskveiði hefur verið mjög treg fram að þessu. Sauðburður er í þann veginn að hefjast, ___j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.