Vísir - 05.05.1958, Blaðsíða 12

Vísir - 05.05.1958, Blaðsíða 12
ESdkert blað er ídýrara í áskrift en Vísir. LátiS bann fœra yður fréttir «g annað tefttrarefnl heim — án fyrirhafnar af yffar hálfa. Sími 1-16-60V Mánudaginn 5. maí 1958 Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Ráðberrafundur Nato hefst Khöfn í dag. Hans bíða mörg og mikil verkefni. Káðlierrafundur A.-baudalags- ins hefst í dag í Kaupmannaliöfn. Hefur verið gripið til víðtækra <jryggisráðstafana í horginni vegna fundarins. Henri Spaak, frkvstj. banda- lagsins, sagði í gærkvöldi, að fundurinn mundi fást við öll helztu vandamál, sem bandalag- ið verði að horfast í augu við, svo sem afvopnunarmál, eftirlit A norðurskautssvæðinu og mörg önnur. Almennt er litið svo á af stjórnmálamönnum þeim, sem komnir eru til Khafnar, að það ,geri ekki lausn málanna auðveld-i ari, að Rússar hafa neitað að fallast á eftirlit á norðurskauts- svæðinu, en bandalagsþjóðirnar Tnuni ekki hvika frá þeirri stefnu, sem þær hafa fylgt. Bi'ezk blöð ræða nokkuð fund- inn í morgun og verkefni hans og segir m.a. News Chronicle, að eitt þeirra mála, sem ætti að taka fyrir á fundinum, sé Alsír- styrjöldin, svo mjög geti framtíð bandalagsins verið háð því, hvernig henni reiði af. Ett af bandalagsríkjunum eigi -þar i styrjöld, sem ægilegt mannfail hafi orðið í, eða 70.000 menn fall- ið, og sé það eitt nægt umhugs- unarefni. H. C. Hansen forsætisráðherra Dana hefur hafnað kröfu frá 36 dönskum menntamönnum, að beita neilunarvaldi til þess að koma í veg fyrir, að . V.-Þýzka- land verði búið kjarnorkuvopn- um. Kvað hann slíkt vera einka- mál hvers ríkis innan bandalags- ins. Ármann J. Lárusson sigraði í Ísiandsgiímunni. Er aðeinsi 20 ára ^ainall og Iiefm* iiiutið GreUislieliiA O siiiainaii. Íslandsglíman, sú 48. í röð- inni, var háð að Hálogalandi í gær og urðu úrslit þau að Ármann J. Lárusson bar sig- tir úr býtum, felldi alla keppi- nauta sína og hlaut Grettis- beltið að verðlaunum. Skráðir þátttakendur í mót- inu voru 11, en 10 þeirra mættu til-ieiks. Voru þeir frá 4 félög- um, þ. e. frá Glímufélaginu Ármanni og ungmennafélögun- um Dagsbrún, Eyfellinga og Reykjavíkur, Röð efstu manna varð sú, að Ármann J. Lárusson frá Umf. Rvíkur hlaut fyrstu verðlaun, felldi alla keppinauta sína og hlaut 9 vinninga. Bróðir hans, Kristján Heimir Lárusson, einnig frá Umf. Rvíkur varð næstur, hann lagði alla nema Ármann og hlaut 8 vinninga. Síðan glímdu þeir um þriðju verðlaun Hannes Þorkelsson frá Umf. Rvíkur og Kristján Grétar Tryggvason Á. og vann sá síð- arnefndi. Það var Ungmennafél Rvík- ur sem sá um mótið að þessu Britanma-reynsluflug jr um Island. 1 þessari viku hefjast reynslu- flug milli Lundúna og New York í flugvél af gerSinni Brit- uníiie II. Flug þessi eru til undirbún- ings áætlunarflugferðum í Brit- annia flugvélum á hausti kom- anda. — Ráðgert er að flogið verði til Gander á 8 klst. með stuttri viðkomu á íslandi þess að taka eldsneyti. til sinni og fór það i hvívetna vel fram. Aðsókn mun hafg verið í meðallagi. Varaformaður í. B. R., Baldur Möller setti mótið, en Gísli Ólafsson stjórnarmað- ur úr Í.S.Í. sleit því og afhenti verðlaun. Glímustjóri - var Kjartan Bergmann og yfir- dómari Ingimundur Guð- mundsson. Þess má geta að Ármann, sem aðeins er 26 ára gamali, hefur nú sigrað sex sinnum i Íslandsglímunni. Aðeins einn maður annar, Sigurður Thor- arensen, hefur unnið jafn oft, en enginn oftar. Þá má og geta þess að faðir Ármanns, Lárus Salómonsson lögregluþjónn, vann Íslandsglímuna 3svar sinnum. Akranesbátar ffestir aS iiætta á Haraldarbátar fara á reknet. Frá fréttaritara Vísis — Akranesi i morglin. Flestir bátar eru nú liættir á þorskánétfun og eig'a að fara á reknet en mikil síld virðist nú í sjónum þó misjafnlega gangi að ná lienni. Margar trilhir í Faxafíóa. Talsverður afli hefur fengizt á handfœri á grunnmiðum í Faxaflóa undanfarna daga. Hef- ur aflinn almennt verið frá 400 kg. til 1000 kg. á fœri á dag. Fiskurinn er smár, en mikið af honum. Má segja, að meiri fiskigengd sé nú í Faxaflóa en verið hefur um langt árabil. — Fjöldinn allur af trillubátum er nú gerður út til handfæraveiða í Faxaflóa. Bátar, sem. leg'ið, hafa árum saman hafa nú verið settir fram og mikið framboð er á mönnum til handfæraveiða. Allir bátar \oru á sjó hérna i gær- og komu iiín með*5—13 1. tvéggja nátta. Nú eru aðeins 9 bátar eftir á þorskanetum en hinir búnir að leggja úpp og eiga niú' áð fará á reknetaveiðar. 4 bátar héðan eru þegar farnir á reknét en þó 'mlkil síld mælist í sjónum hefur gengið misjafn'ega að ná henni. Er rekiietabáta.nir komu inn á laugardag voru þeir með 30—50 tunnur en hafa feng- ið allt upp í 130—150 tunnur. Er það von manna að síldveiðin fari að glæðast úr þessu. | Revian Tunglið, tunglið taktu mig var sýnd hér á trveim sýning- um á laugardaginn fyrir 'l troðfuUu' húsi. í gær var hér kirkj ukóramót Borgarfjarðar- prófastdæmis. 5 kórar sungu í Bíóhöllinni við heldur lélega að- sókn. Kórarnir sungu á laugar- dag að Brún í Bæjarsveit. Veðurblíðan er fádæma mikil hér nú. og hefur verið undan- farið. Þctta mun mörgum finnast óvenjulegur ,,stjörnr.kíkir“. og er það rétt. Hann áyggist nefnilega ekki ?. þvá, að rnenn gægist - har.n, heldur sendir hanm rafcldur og tekur við, en með hví afíar hanm \itneskju utan úr geimnum. Sex r.r eru síðan hafizt var hamia um að reisa mannvirki þetta, en „skálinÁ sendirinn, vegur 39 lestir, og hvílir á 189 feta háum turnum. Iráarofsóknlr í A.-S>ýzkalamfa’. Biskupar rómversk-kaþólskiui kirkjiinnar í Austur-Þýzkalandi hafa mótmælt ofsóknum hinna komniúnistísku yfirvalda á hend- ur kaþólsknm mönnum í land- inu. 1 hirðsbréfi, sem lesið var t öllum rómv.-kaþólsku kirkjun- um. í gær var sagt, að það hefði stöHúgt farið í vöxt frá i okt. s.L, að kaþólskir menn væru ofsóttir fyrir trú sina, þeir væru flæmdir frá störfum og yrðu margt illt að þola annað, fyrir þær sakir einar, að halda fast við trú sína. í hirðisbréfinu er því algerlega neitað, að leiðtogar kirkjunnar taki við fyrirskipunum frá vest- rænum löndum. Ofsóknirnar gegn kaþólskum mönnupi eru framkvæmdar á grundvelli al- gerrar guðleysisstefnu, segir og í bréfinu. Strætisvagnastjórar í London hefja verkfall, scm ..cugiina geiur liagiutsf ii” Um 50.000 starfsmenn strcet- isvagna í London hófu verkfall á miðnœtti s.l. Um 250.000 manna, sem dag- lega nota vagnana til þess að komast til vinnu sinnar og heim, verða nú að nota annan farkost. Ýmsir geta ferðast á jái'nbrautum og neðanjarðar- brautum. Talið er að tjón Lon- don Transport af vei'kfallinu nerni 450.000 stpd. á dag, en vei’kfallsmanna um 250.000. — Þeir fá styrk úr verkfallssjóði. Að kalla blað jafnaðarmanna eitt kennir stjórninni unx verk- fallið. News Chronicle, frjáls- muni margir, sem notað hafa vagnana til þessa, ekki fara að lna- nota þá aftur, er verkfallinu lýkur. Göturnar, sem strætisvagn- arnir fara um, eru um 3600 km. á lengd. Sérstakar ráðstafanir hefur orðið að gera vegna flutn ings á farþegum milli Londón Aix-port og Lundúna. Hafa erf- iðleikar bitnað í rnorgun á' far- þegum innanlandsflugs, en þar sem BEA hefur sína eigin vagna (og vagnstjórarnir ekki í verk- falli) hefur það ekki bitnað á fai'þegum í flugi til útlanda óg frá. Jafnvel leiðtogi verkfalls- manna kallar það „verkfallið, Lífiátshegning altur í gildi á Flóttamanni skipað að njósna. Ungverskur Stjórnarerind- Sir Hugh Foot landstjóri Ereta, á Kýpur birti í gærkvökli tilskip- un þess efnis, aS líflátshegning væri aftur gengin í gildi fyrir œorð, fyrir að bera á sér skot- vopn óiöglega og fyrir að hafa skotvopn ólöglega í fóruni sín- um. Orsök þess, að gripið var tii rekí er bórinn heitn söklim, að þessa na er gú, að hermdarverk hafa reynt að neyða ungverskan hafa farið rnjög í vöxt, síðan er flcttamann í Austurríki til að EOKA fyrir skemmstu hótaði njósna fyrir ungversku stjórn- nýrri -hermdarverkaöldu, ef ekki Viðstaddur viðræðu þeirra !innti-misþyrmingum á föngum var ungverskur sendiráðsfitari,,1 breákum fangabúðum á eynni, senx lagði á flótta, er lögreglan en Þa® sem rei® baggamuninn kom, en maðurinn kvað sér var, að tveir brezkir hermenn hafa verið hótað því, að það voru myrtir s.l. laugardag I mundi bitna á ættingjum hans Famagusta. Grímuklæddir menn í Ungverjalandi, ef hann gerði skutu þá í bakið á skömmu færi. ekki það. sem honum væri skip- Hermennirnir voru að skyldu- að- störfum. Líflátshegningar voru ----6----- lákveðnar með tilskipun i nóv- lynt blað, segii’, að sénnilega sem enginri getui' hagnast á. Bifreiðafraxntoiðslan i Þýzkarember 1956, er hryðjuverkaalda landi nam 1957 1.212.332 bif- hafði náð hámarki, en var síðan i'eiðuin, þar af Volkswagen afnumin. 380SB1 (1956: 333.190), Opel | ----•------ ★ Sir David Eccles, verzlunar- málaráðherra Breta, er á ferð um S.-Ameriku til að leiía nýrra mai’kaða. 186:892 (163.143), Mercedes 80499 (69.601), Borgward 79.821 (72^19) Ford Taunus 58.850 (57,159) o. s. frv.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.