Vísir - 05.05.1958, Blaðsíða 10
IS.
VÍSIR
Mánudaginn 5; jnaj 1-&5.8.
CATHERIIXIE GASKIIXI.
FDÐUR sins
4
Á KVÖLDVÖKUNKi
I
Mikill aðdáandi sagna Hen>
15
ung erft mikil auðæfi, renturnar af járnbrautar skuldabréfum
föður síns og hún hafði aldrei komizt i kast við nokkurn skap-
aðan hlut, sem ekki fékkst fyrir peninga. Hún var við sjúkra-
búðirnar í Frakklandi, sem Desmond var fluttur til, smávegis
sár. Er sárið var gróið og Desmond fór í leyfi til Englands, hafði
hún orðið yfir sig ástfangin af honum. Vingjarnleiki sá og
glæsileiki, sem hann hafði lært af konu Fransis Healys, var
orðin honum vanalegur og hann hafði aldrei verið ókurteis við
konu. Þess vegna komst hún aldrei að afskiptaleysi hans. Henni
tókst að fá nokkurra daga frí, fimm dögum eftir burtferð hans
og hún hitti hann í London. Þar sem hann fann enga ástæðu til
að hafna því, fylgdist hann meö henni til heimilis bróður hennar
inn á milli Cotswoldfjallanna. Hún var djörf og hafði þroskaðar
eðlishvatir, og áður en hann fór aftur til Frakklands hafði hann
beðið hennar.
Hún var ekki ágjörn manneskja. Aðalgalli hennar var sá, að
hún elskaði og hélt, að ástin hlyti að vekja ást á móti. Það var
ekki hennar sök — og ekki heldur Desmonds — að hjónaband
þeirra reynaist fljótt misheppnað. Desmond hafði verið'ást-
fanginn einu sinni og öll hans þjáning og viðkvæmni hafði
sóazt í því ævintýri. Það var tilgangslaust fyrir Mildred aö
berjast gegn þeirri staðreynd og hún tók að óttast þann metnað,
sem neyddi hann til að einbeita sér öllum að þrældómi. Hún
óttaðist einnig þögnina og einveruna á heimilinu, þegar hann
var að heiman, en erfiðust af öllu voru þó kvöldin, þegar hann
sat við píanóið og sneri sér aldrei við til að líta á raunalegt
andlit hennar. Maura, sem fæddist annað hjónabandsár þeirra,
olli engum breytingum í samlífi þeirra. Mildred dó, þegar Chris
fæddist, án þess að verða þess nokkru sinni vör, að Desmond
hefði nokkru sinni litið til hennar með hlýju eða athygli — án
þess að verða þess vör, að ást hennar hefði nokkru sinni verið
endurgoldin.
Mörgum vikum eftir dauða hennar varð Desmond allt í einu
Ijóst, hvers einmana hún hafði verið. Hann varð bæði hræddur
og blygðaðist sín. Hann reyndi að minnast bjarta, fagra and-
litsins hennar, en hann mundi varla eftir, því lengur, hvernig
hún hafði litið út. Hann fór að brjóta heilann um, hvaö
hún hefði talað og hverju hann hafði svarað henni, en hann
mundi ekki eftir neinu, sem þau höfðu rætt um. Allar samræður
þeirra og ráðagerðir, ef þær höfðu þá verið nokkrar — allt hið
sameiginfega líf þeirra var gleymt. Hann skoðaði það, sem hún
hafði átt, reyndi að átta sig á því, hvernig hún hefði verið, en
hann fann ekki margt, sem minnti hann á það. Hann skoðaði
mynd hennar, en honum varð ekkert ljósara af því. Desinond
vissi og hafði alltaf vitað, að hann gat aldrei elskað Mildred,
en af því að hún var nú orðin honum gáta fór honum að verða
ljóst, að það hefði ef til vill verið ómaksins vert að kynnast
henni.
Desmond var andvígur uppástungu bróður Mildreds, að Maura
og Chris yrðu alin upp með börnum hans. Fyrsta árið eftir að
Mildred dó, það árið, sem hann sætti sig við sínar nýju kringum-
stæður, lagði hann grundvöllinn að þeirri umhyggju og þeim
áhuga, sem hann síðar hafði á börnunum. Hann hugsaði sér,
að þessi böm gætu orðið allt það, sem hann hafði sjálfur sótzt
eítir að verða. Hin' skrautlegu barnaherbergi áttu að þurrka
burt minninguna um þrengslin á bóndabænum. Föt þeirra voru
miklu fínni en þau föt, sem hann hafði nokkru sinni séð í
bernsku sinni. Hins góða miðstéttaruppeldis, sem Mildred hafði
fengið, skyldi verða vart hjá þeim, hugsaði hann og ef til vill
mundu þau fá að erfðum frá honum, stolt óðalsbændastéttar-
inhar, sein hann hafði orðiö var við hjá GeraM frænda .sþv
um. Ráðagerðir hans í sambandi við börnin voru í samræmi við
hans eigin metnaðardrauma. Þau áttu að yerða greind og full
jafnvægis, hugsaði hann og minntist jafnvægisskorts síns á
bernskuárunum. Hann lét þau því snemma byrja að umgangast
það fólk, sem hann bauð heim til sín. Samt sem áður spilltist ingways várð svo hrifinn af lýs-
hún ekki á dekri. Þau höfðu sín eigin áhugamál og höfðu engan ingum hans að Ijónaveiðum í
áhuga á hinum tignu gestum föður síns. Þau voru ekki eins Afríku, að hann ákvgð að fara
snjallgáfuð og hann. Þau voru reyndar greind, en ekki á neinn sjálfur í eina slíka veiðiferð.
liátt framúrskarandi. Þau voru miðlungsmanneskjur. En hann Kona hans krafðist þess að fá
varð sífellt meira háður þeim, og þegar þau, sumar eitt, eftir að fara með og þá einnig
að þau höfðu hitt Gerald í London, ferðuðust til Rathberg, var tengdamóðirin.
eins og draumur hans um framtíð þeirra hefðu rætzt. Nú var ! Kvöld nokkurt í frumskóg-
loksins hans eigin æska dauð og grafin. inum vakna hjónin við að ejn-
Hann kom sér vísvitandi hjá því að hugsa um Tom og hvern vantar. Þessi einhvér var
Mauru. Hann stóð á fætur, dálítið ói’ólegur, til að hella í hjá tengdamóðirin. Þau leituðu
sér einu sinni enn þá, en hann varð ekki rólegur við það. Hvers hennar um það bil klukku-
konar sérvizka var það, sem stíaði þeim í sundur, þegar þau stund — konan af nákvæmni,
virtust sérvizka hvort fyrir annað, þegar hugsanir þeirra voru í maðurinn letilega. Allt í einu
fullkomnu samræmi? Voru þau virkilega svo einföld, að þau komu þau að henni í rjóðri
sæju það ekki, sem lá rétt við fætur þeirra. Hann hleypti brún- nokkru og á móti henni var
um þegar hann leit á glasið, sem hann hélt á, en í því var lítill geysistórt ljón öskrandi. —
skammtur af viskýi, ekki nærri eins stór og hann langaði í. — Guð minn góður, hvað eig-
Því næst gekk hann gegnum herbergið og opnaði dyrnar. Ekk- um við að gera? hrópaði kon-
ert hljóð heyrðist frá herberginu, sem Maura var í. Hann gekk an, — hvað eigum við að gera?
upp í miðjan stigann. | — Ekkert, sagði eiginmaður-
— Maura! Maura! Ert þú vakandi? ,inn rólega. —Ljónið steypti sér
Hann heyrði málróm hennar bak við luktar dyr. , sjálft í þessa ógöngur. Nú skul-
— Eg kem eftir andartak, pabbi. um við láta það um að bjarga
Hann gekk aftur glaður og ánægður að stól sínum í salnum sér úr þeim aftur. »s
| w
og hellti ljósu sherrýi í glas en það atti hann alltaf handa Mauru.' “T- 1
Hann hellti meira viskýi í sitt eigið gias. j Drengur nokkur hafði þann
leiða ósið að bölva óvægilega
og þá helzt þegar verst stóð á.
Foreldrar hans höfðu árang-
urslaust reynt öll hugsanleg
ráð til að venja hann af þessum
ósið og loks sló faðirinn út
lokatrompinu, Hann vissi sem
sagt að drenginn langaði mikið
til að eignast kanínu og gaf
honum eina með þeim skilýrð-
um að drengurinn héti því há-
tíðlega að hætta að bölva. Allt
.' gekk vel í tvær vikur. En þá
sprakk Ika blaðran. Hjón
nokkur komu í heimsókn og
Hún brosti ofurlítið við honum, því að hún vissi, að hann konan sagði:
ætlaðist til þess. Svo sagði hún: j höfum heyrt að _ þú
__ Það er gott að vera aftur komin heim. Hún vissi, að hann eigir kanínu, Kristófer. Viltu
ætlaöist líka til þess, að hún segði þetta. Eg er búin að ganga lofa okkur að sjá hana.
frá kofanum undir veturinn. Eg fer ekki þangað aftur fyrri en j Drengurinn vaið himinlif-
j vor andi og hljóp út eftir kanín-
Þessi orð glöddu hann. iunni- Allt gekk vel þangað til
— Það er alltaf gaman að vera heima, sagði hann. — Það er hann kom méð dýrið inn í borð-
að vísu gaman að fara eitthvað um helgar, en maður þarf að stofuna en þá byrjaði það a'ð
eiga heimili. Maður verður að eiga stað, þar sem maður veit, gjóta fjöldanum öllum af ung-
að maður á heima. , um. Drengurinn varð yfir sig
En þegar hann sá svip hennar, var honum ljóst, að hann hissa, henti kanínunni frá séi
hafði ekki valið orðin rétt. Þau höfðu á einhvern óskiljanlegan og hrópaði:
hátt sært hara og gleði hans hvarf. Hún leit út eins og fram- Ja, hver fjandinn. Ei ekki
andi manneskja. Þetta einlyndi hennar gerði hann skelkaðan. skepnufjáiinn að detta í smá-
Hann langaöi til aö rétta cítirlætisbarni sínu höndina. En hún parta.
hafði snúið sér að glugganum svo að hann gat ekki séð svip '
Svo er það sagan um barnið
sem var látið liggja í efri koju
Rétt á eftir heyrði hann fótatak hennar í stiganum. Hún
kom inni í herbergið í rauða kjólnum, sem hann hafði gefið
henni. Hann leit á hana ánægður, því að hann hélt, að þessi
litur færi bezt yfirbragðsdökkum konum, og jafnvel þótt Maura
væri ekki falleg, voru til aðferðir til að gera hana aðlaðandi.
Hún laut niður og kyssti hann.
— Hef eg verið of lengi. Eg ætlaði að vera hér niðri, þegar
þú kærnir heim. En eg vildi ekki leggja mig út af. Maöur hefur
sig varla á fætur aftur.
Meðan hún sagði þetta gekk hún að borðinu, þar sem glasið
stóð. Hreyfingar hennar báru vott um gamlan vana og á ein-
hvern hátt vermdi þaö Desmond um hjartarætur.
— Eg er vanur að biða eftir börnum mínum vina mín, sagði
hann.
hennar.
i&iiWii
E. R. Burroughs
—TARIAW—
2013
til að móðirin heyrði ef það
dytti fram úr.
Apamaðurinn barðist eins
og hann gat til að endur-
I heimta frelsi sitt, en var að
i lokum yfirbugaður af
dvergunum og aftur var
honum ýtt með spjótsoddum
inn í myrkvastofuna og í
þetta skipti var svo gengið
frá að nú skyldi hann ekki |
sleppa. Innan stundar var I
allt orðið hljótt. Hann stóð
kyrr í myrkrinu og hlustaði
en ekkert hljóð heyrðist. —
Þetta var eins og í gröf. En
þefskynjan Tarzans sagði
honum að hann væri ekki
einsamall í klefanum.
57 sjónvarpsstö&var
byrja á 3 mániabum.
Á fyrsta fjórðungi þessa árs
íjölgaði sjónvarpstækjum í
heiminum um 2,1 milljón uían
N.-Ameríku.
í hinum frjálsu lönduni
"ölgaði tækjunum um 1,5
ml'Ijón, en Bandaríkin og Kan-
ada cru ekki talin með, og í
járntjaldslöndunum um 600,000.
í V.-Evrópu r.am aukningin á
tímabi.inu meira en milljón
tækjum. A sama tíma voru 57
nýjar ser'’istöðvar teknar í
notkun, 38 •' V.-Evrópu, 4 í S.-
Ameríku, 4 í A.-Asíu og ellefu
samtals í járntjaldslöndunum.