Vísir - 05.05.1958, Blaðsíða 7

Vísir - 05.05.1958, Blaðsíða 7
Máríudaginn 5. maí 1958 VlSIR 7 Vorlíxkan - tszkusýnini íi* an •• . iSUgl — iaris ®ig a vðg= C.l Iaugardag var lialdín í'jöl- teíin fcízkusýning í Sjálfstæðis- húsinu á vegum þeiri'a frú Báru Sigurjónsdóttur og frú Guðrúnar Stefánsdóttur. Þær hafa að undanförnu jaín- svokallað veiðimannamunstur, blaðamannamunstur, abstrakt en þó mest stór-rósótta kjóla. Enn- fremur var sýndur kjóll, sem vakti mikla kátínu í salnum en það var svokallaður „sputnik- kjóll", sem er saumaður í verzl. „Guðrúnu." Efnin í kjólunum voru. ýmist nælon, silki eða satín. Það var áberandi, að nú virð- ist mjög í tízku að hafa kjólana aðskorna eða það var engin svo- kaliaður pokakjóll sýndur. Þá voru. sýndar dragtir og káp- ur og virðist svarta dragtin allt- af jafn -vinsæl jafnframt vöru sýndar tweed dragtir jakkinn var viður. — Sumarkápurnar eru allar í veikum litum víðar og flestallar með kvartermum. Þá voru sýndir hattar í öllum litum og. munstraðir frá hatta- verzlun Báru Sigurjónsdóttur. Hattarnir eru fiestailir mjög litlir og einfaldir og skrevttir með blómum <mestmegnis rós- um), nálum, rifsböndum og dún- fjöðrum. Mjög litið ber á slöri. Hattarnir eru úr ýmsum efnum svo sem strái, nælon, satin, silki og velour. — Þá voru sýndir 3 Þetta er „sputnik-kjóiiinn", an haft vor- og haustsýningar og er þessi liður orðinn mjög vin- sæll hjá reykvísku kvenþjóðinni enda komast allltaf mikiu færri að á þessar sýningar en vilja. Nú sýndu þær auðvitað vor-i tizkuna og má segja, að hún haíi margt fram yfir haustsýnir.guna, ’pví þá eru jafnan nýjar linur skapaðar, nýir tízkulitir veröa til — sem sagt, það er eitthvað nýtt fyrir alla. Annars viröist vortizkan nú ekkert íburðarmikil heldur mjög einföld. Sýningin byrjaði með þv.i að irú Guðrún Stefánsdóttir. eigandi verzlunarinnar „Guðrúnu", sýndi kjóla, kápur og dragtir. Kjólarn- :r hjá frú Guðrúnu voru mjög íjölbreyttir að gerðum og eíríúm. Þar mátti sjá munstraða kjóia, Hér sést Nora Brocksted, norska söngkonan vináæla, sem hingað kom í fyrrakvöld. Með hcnni á myndinni er Aifred Jensen, píanóleikarj hennar. Við hljómleikana í gærkvöldi vakti Nora mikia hrifningu. í kvöld verða aðrir iiljómleikar, en fleiri geta þeir ekki orðið. (Ljösm.: O. LiIIienthal). Vinninsar í happ- i F.í. Utdregnir vinningar í happ- drætíisskulabréfaláni Flugfé- !ags íslands h.f. 30. apríl 1958. ■msetmMh j&toj j 10.000 kr. 86547. 8.000 kr. 79472. 7000 kr. 16739. 6000 kr. 75822. Hljémteikar í Austurhæ|arbíéi. Nora Brockstedt, hin vinsœla norska dœgurlagasöngkona, söng á hljómleikum á Austur- bcejarbíó í gœrkvöldi. Nora Brockstedt söng í gær- kvöldi á dægurlagahljómleikum í Austui'bæjarbíói fyrir fullu húsi áheyrenda. Söngkonan söng.ýmis gömul og ný dægur- lög og fögnuðu áheyrendur henni ákaft, enda er söngur hennar einkar viðfelldin og við- kunnanlegur ef frá eru talir. þau lög, sem hún reynir að syngja á íslenzku. Undirleikari Noru Brockstedt var píanóleikarinn Alfreð Jen- sen og lék hann einnig tvö ein- leikslög í upphafi hljómleik- anna. Gerði hann hvort tveggja rnjög smekklega þó ekki sé hann frumlegur í tónlist sinni. Auk þessara útlendu gesta kom þarna fram íslenzk útgáía af Elvis Presley, 14 ára rokk- söngvari, Harald Haraldsson, sem söng nokkur rokklög rámri 1 múturödd og lék á einn streng á gítarinn sinn undir ásamt því að hljómsveit Gunnars Ormslev aðstoðaði. Haukur Morthens og hljóm- sveitin sungu óg léku nokkur lög auk þess sem Haukur kynnti atriðin við góðar undir-' tektir. Á hljómleikum þessum bar mikið á unglingum undir úti- j vistaraldri og er það óskemmti- leg't úr því verið er með reglur í þessu efni á annað borð, auk þess, sem þeir flæktust um sal- inn meðan á atriðum stóð. S. Géðar alstæður tií framieiisfu [suntjavatns hér á fandi. Sérfræðinganefnd hefur athngað aBstæíyr. sem varð mjöy startrýnt á. Emckkleg regnkápa og liartur. Brúðarkjóll, sem vakti niikla , aíhygli, og raunar bótti blóm- j vöndurinn einnig fallegur. blórnskreyttir hattar gerðir af h.r. Aage Foged cg voru þeir nokkuð sérstakir. —: Loks voru sýndir kjólar frá Báru Sigurjór.sd. Fyrst voru sýnd heimaföt það er að segja siðar buxur og jakki, sem myndu henta konum vel. — Kiól arnir frá frú Báru voru einstak- lega skemmtilegir, flegnir og með hlýrum og voru þeir ýmist Ijósir og rósóttir og bar lítið á einlitum. Að siðustu var á sýningu þess- ari sýndur brúðarkjóíl frá írú Báru Sigurjónsd. sem frk. Vig- clís Aðalsteinsöóttir bar og sýndi hún kjólinn framúrskarandi vel. Brúðarkjóllinn vc.r ljómandi fal’egur stuttur í hvítum lit og bar brúðurin slör sem náði nið- ur fyrir. Blómvöndurinn var sér- stakur, sem nú tíðskast mjög er- lendis, svokölluð Kalablóm gerð af hr. Aage Fogecl j Að lokinni sýningu var auðséð að kvenþjóðin var mjög ánægð Fréttamenn ræddu nýlega við nefnd bá er hingað kom fyrir nokkru til að athuga mögu- leika á framleiðslu þungs vatns liér á landi. I nefnd þessari eiga sæti: Dr. L. Kowarski og dr. P. Frank frá Efnahagssamvinnustofnun Ev- rópu, próf. dr. Georg Weiss frá Þýzkalandi en hann er sérfræð- ingur í byggingu stöðva sem þessara, dr. C. VV. Hart Jones og dr. P. T. Walker frá Englandi. Og auk þess eru þar nokkrir ís- lendingar. Menn þessir komu hingað á enda ekki hægt annað. Sýningar- rlömur voru þær: frú Elsa Breið- fíörð, frú Elin Ingvarsdóttir, frú , Rannveig Vigíúsdóttir, frú Gu.ðný Berndsen, frk. Vigdis Aðalsteinsdóttir og frk. Kristín; Heígadóttir. Sérstaka athj'gli vakti frk. Vigdís Aðalsteinsdótt- ir fyrir góða sýningu. Kynnir á tízkusýningunni var Ævar Kva.ran, finnst mér hann mjög vel kjörinn til þessa. Músik- ina önnuðust af mjög mikilli smekkvísi þeir Carl Billich og Þorvaldur Steingrímsson. Skréytinguna í salnum gerði hinn smekkvísi Aage Foged í blómaverzluninni Hraun í Banka- stræti. vegum Efnahagssamvinnustofn- unar Evrópu að athuga, eins og áður segir, möguleika á bygg- ingu verksmiðju til framleiðs'lu þungs vatns hér á landi. Þungt vatn er nú mjög eftirsóttur varn- ingur þegar í ráði er að reisa víðsvegar í Evrópu kjarnorku- stöðvar til raforkuframleiðslu. Hefur mönnum komið til hugar að fá þetta efni framleitt innan Evrópu og sjá þannig sjálfum sér fyrir eíninu í stað þess að kaupa það frá Ameríku á 62 dollara kg. Hér eru póðir mögu- leikar til framleiðslu i'"nr’ þar sem við höfum orku beint úr iðrum jarðar, gufuna og auk þess nóg af vatni sem efnið er unnið úr. Sérfræðingarnir fóru til Hveragerðis, Krísuvíkur { o. fl. staða til að kynna sér að- j stæður og hafa ritað skýrslur j um rannsóknir sínar sem þeir haía með sér til Parísar þar sem hún verður rannsökuð og síðan sénd ríkisstjórnum til athugun- ar. 5.000 kr. 25852 58087 82770 83648 83649. 4000 kr. * 3496 18471 26617 37080 41289 52038 55209 63255 73264 81245. 3000 kr. 3581 6281 7025 7204 19377 21&39 25504 26585 29021 36174 36401 39946 55820 59542 65763 67975 75152 80397 80871' 99445. 2.000 kr. 8532 8820 15347 16149 20125 24404 26165 30151 21875 44339 28964 50535 51612 54783 58516 65099 69683 73865 74057 74905 75973 78620 79438 86697 91335 91588 92953 94632 95863 97338. 1.000 kr. 523 1507 1784 2416 2518 3934- 4398 5148 5641 6478 6575 6873 9281 11538 12319 12515 13J55 17860 18698 20193 22353 23061 24141 25421 27455 29382 29712 31335 .31346 32001 33977 34283 35807 41485 41907 42358 43242 43275 43344 43792 44226 44515 44572 44951 49353 50259 50992 52134 52509 53091 55159 55185 55663 55792 56305 57615 57962 58326 63488 63668 63706 64858 65696 70461 71918 72491 72655 73570 76244 76683 78020 79120 79544 79578 79854 79869 80290 81229 82654 83492 85879 86338 86513 96526. (Birt án ábyrgðar). Ómögulegt er enn að segja: með nokkurri vissu um hvað úr! framkvæmdum verður en hitt er víst að Island gefur g.eysimögu- leika á þessari framleiðslu sinni með orkulindum er enginn lönd öiinur hafa i svo ríkum mæli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.