Vísir - 05.05.1958, Blaðsíða 8
VlSKR
Mánudaginn 5. mai 1958
8
—■
Laugavegl 10. Simi 13367.
; Á LAUGARDAGINN tap-
aðist kvenúr frá Þjóðleik-
húsinu að Hólatorgi. Finn-
; andi er vinsamí. beðinn að
skila því til dyravarðarins í
) Þjcðleikhúsinu. Fundarlaun.
1 HÁLSMEN, með semalíu-
j steinum, tapaðist á leiðinni
l frá Laugavegi 30 vestur í
I bæ. Góðfúslega hringið í
síma 17233. (113
SA, sem tók þríhjólið á
] Hávallagötu 46, skili því
, þangað aftur vinsamlegast.
Sími 14427.
; VERKFÆRAKASSI tap-
i aðist, sennilega á Hlemm-
! torgi. Vinsaml. hringið í
síma 19167. — Fundarlaun.
, GLERAUGU töpuðust á
leiðinni Óðinsgata, Skóla-
; vörðustígur, Lokastígur. —
, Finnandi vinsaml. hringi í
, sima 15012.__________(131
1. MAÍ tapaði 12 ára telpa
rauðri blússu og blárri peysu
’ innarlega á Miklubraut. —
I Finnandi hringi visamlega í
síma 17588. (159
; RAFVIRKJAR. Verkfæra-
/ taska hefir fundizt. — Uppl.
[ í síma 17749. (163
#B Æ K U R
. ANTIQUARIAT .
GAMLAR bækur keyptar
j og seldar kl. 2—5. Forn-
bókaverzlunin MÍMIR,
j. Grettisgötu 22 B. (824
Sam&ÁA
m.
HERBERGI í risi, með
húsgögnum, til leigu fyrir
reglusama, í Eskihlíð 7. —
_______________________(000
HÚSKAÐENDUR: Látið
okkur leigja. Það kostar yð-
ur ekki neitt. Leigumiðstöð-
in. Upplýsinga- og við-
skiptaskrifstofan, Lauga-
vegi 33 B. Sími 10059. (547
HÚSNÆÐISMIÐLUNIN.
Ingólísstræti 11. Upplýsingar
daglega kl. 2—4 síðdegis. —
Simi 18085.________(1132
TVÖ samliggjandi her-
bergi til leigu við miðbæinn.
Uppl. í síma 15811. (137
IIERBERGI til leigu. —
Uppl. Samtúni 32 næstu
daga.______________(145
ÓSKA eftir íbúð, 2 her-
bergjum og eldhúsi. Hjón
með 3 börn á fyrsta og öðru
ári. Uppl. í síma 24867. (152
HERBERGI, ásamt eldun-
arplássi, til leigu. — Uppl. í
síma 18917. (138
HÚSNÆÐISMIÐLUNIN,
Vitastíg 8 A. Sími 16205. —
öpið til. kl. 7. (868
TIL LEIGU 2 herbergi og
£ eldhús. Sími 12473. (124
ÍTÖLSK HJÓN, maðurinn
vinnur í Keflavik. óska eftir
2—-3ja herbergja ibúð. Uppl.
í síma 15447 milli kl. 6—8
í kvöld. (115
TIL LEIGU 3ja herbergja
íbúð frá 14. maí til 15. sept.
Uppl. í síma 34699. (121
ÍBÚÐ til leigu. 2 herbergi
og eldhús til leigu gegn hús-
hjálp rétt við miðbæinn. —
Tilboð sendist blaðinu fyrir
föstudagskvöid, merkt:
„Húshjálp — 20.“ (156
HERBERGI til leigu í
Grænuhlíð 9 (rishæð). (120
RÓLEG, fuhorðin hjón
geta fengið leigða 2ja her-
bergja íbúð á hitaveitusvæði
1 vesturbænum. Uppl. í síma
10673, kl. 7—8 í kvöld. (150
LÍTIÐ herbergi til leigu
fyrir reglusaman karlmann.
Bólstaðarhlíð 16 kja.’lari,
eftir kl. 8. (151
UNG HJÓN, með barn,
óska eftr 2—3ja herbergja
íbúð. — Uppl. í síma 15903.
________________________(56
ÍBÚÐ, tveggja til þriggja
herbergja, óskast 14 maí. —-
Uppl. í síma 22690. (126
ÍBÚÐ til leigu, 4 litil her-
bergi og eldhús (ca. 80
ferm.) til leigu í timburhúsi
við Njálsgötu. Tilboð, merkt:
„Fyrirframgreiðsla — 20,“
sendist blaðinu fyrir mið-
vikudagskvöld. (129
HERBERGI til leigu. Njáls-
gata 22,(135
VANTAR 2ja—3ja her-
bergja íbúð nálægt miðbæn-
um. Sími 18924 eftir kl. 7.
067
HERBERGI til leigu. Uppl.
í síma 11137.057
HERBERGI til leigu neð-
arelga í Hlíðunum fyrir ein-
hleyping. Sími 16398. (149
ÍBÚÐ óskast til leigu 14.
maí. Uppl. í síma 1-7749. —-
(62
TILKYNNING frá tré-
smiðjunni, Silfurteig 6. Hús-
eigendur; Innréttingar í eld-
hús og svefnherbergi, I.
flokks efni, getið þið fengið
hjá okkur. Stuttur afgreiðslu
tími. Uppl. á staðnum og í
síma 23651. (114
ANNAST allar mynda-
tökur. — Lósmvndastofan,
Ingólfsstræti 4. — Simi
10297. Pétur Thomsen, Ijós-
myndari.(565
RflWO
LJÓSVAKINN.
Þinglioltsstr. 1. Sími 10240.
HREIN GERNIN G A R. —
Veljið ávallt vana menn.
Fljót afgreiðsla. Sími 24503.
VIÐGERÐIR á barna-
vögnum, þríhjólum og fleiru.
Laugavegi 55. Opið kl. 1—6.
HÚSEIGENDUR, athugið.
Standsetjum garða og lóðir.
Ákvæðisvinna. Sími 2-31-02.
_______________________(42
HREINGERNINGAR. —
Gluggpússningar, ýmiskonar
viðgerðir. Símar: 22557 og.
23727, Óskar.(564
FATAVIÐGERÐIR, fata-
breytingar. — Laugavegur
43 B. — Símar: 15187 og
14923.________________(000
MÁLUM og bikum hús-
þök. Simi 2-31-02. (43
SAUMAVÉLAVIÐGERÐ-
IR. Fljót afgreiðsla. Sylgja,
Laufásvegi 19. Sími 12656.
Heimasími 19035.
DÍVANAR ávallt fyrir-
liggjandi. Geri upp bólstruð
húsgögn. Húsgagnablólstr-
unin, Baldursgötu 11. (447
ÓSKA eftir ráðskonustöðu
við mötuneyti, helzt í bæn-
um. Er vön. — Uppl. í síma
11165 næstu daga. (109
TVÆR STÚLKUR óska
eftir að komast í gróðrarstöð
úti á landi í sumar. — Uppl.
í síma 23042. (000
STULKA óskar eftir vinnu
hálfan daginn. Er vön af-
greiðslu o. fl. Heimavinna
einnig æskileg. Uppl. í síma
32548, —(127
STÚLKA óskar eftir ráðs-
konustöðu í bænum. Uppl. í[
síma 23242. (133
HÚSEIGENDUR. Annast
alla innan- og útanhúss-
málningu. Sími 15114. (154
GÓÐ STÚLKA eða eldri
kona óskast til að gæta
tveggja barna, þriggja og
fjögurra ára, frá kl. 9—6
daglega. Gott kaup. — Uppl.
Laugateig 38, I. hæð. (142
HREIN GERNIN G AR. —
Gluggapússningar, ýmiskon-
ar viðgerðir. — Sími 22557.
Óskar. (564
STÚLKA óskast í vist.
Hátt kaup. Sérherbergi. —
Uppl. í sima 10372. (152
UNGLINGSSTÚLKA —
15—16 ára, óskast í þvotta-
húsið Lín, Hraunteigi 9, (123
STÚLKA óskast til af-
greiðslustarfa annað hvert
kvöld. Uppl. eftir kl. 7. Ciro,
Bergstaðastræti 54. (166
TIL 'SÖLU smokingföt á
háan, gi-annan mann. Verð
500. Uppl. Meðalholti 10,
uþpi. Sími 17371,(171
TIL SÖLU vegna brott-
flutnings: Nýtízku sófi, eins
manns svefnsófi, þurrkvél,
ruggustóll, skrifborðsstóll, 3
mismunandi stórar ferða-
kistur o. m. fl. Uppl. kl. 5—
7 í síma 1-8888. (165
TRILLA óskast til kaups.
Uppl. í síma 32498.
VEL með farinn og falleg-
ur radíófónn til sölu í Raf-
tækjavinnustofunin RAF,
Vitastíg 11. Sími 23621. (158
TVÆR sumarkápur, önnur
sænsk, til sölu. Vífilsgötu 2.
Sími 16454. (61
VEL með farinn Silver
Cross barnavagn og barna-
stóll til sölu á Öldugötu 18,
niðri. Simi 24748.Q60
ROLLERI CORD mynda-
vél, bezta gerð, ónotuð, með
Rollsflee floss og sleða fyrir
35 mm. íilmur til sölu. Uppl.
'í sima'33593 kl. 7—8 á kvöid-
in. (164
KAUPUM aluminiuin eg
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406. (608
DÝNUR, allar sfærðir.
Sendum. Baldursgata 30. —
Sími 23000. (000
KAUPI bilaða barnavagna
og kerrur. Laugavegi 55. —
Opið kl. 1—6.(32
HÚSDÝRAÁBURÐUR til
sölu. Fluttur í lóðir og garða.
Uppl. í síma 12577. (93
LEÐURINNLEGG við il-
sigi og tábergssigi, eftir ná-
kvæmu máli, skv. meðmæl-
um lækna. —
FÓEAAÐGERÐARSTOFA
Bólstaðarhl. 15. Sími 12431.
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún 10.
Simi 11977.(441
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Sími 12926. (000
BARNAKERRUR, mikið
úrval, barnarúm, rúmdýnur,
kerrupokar og leikgrindur.
Sími 12631. (000
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19.
BARNADÝNUR, margar
gerðir. Sendum heim. —
Simi 12292.(598
KAUPUM flöskur. Sækj-
»m. Sími 33818,(358
KAUPUM allskonar hrein
ar t.uskur. Baldursgata 30.
KOMMÓÐA, kerra, kerru-
poki o. fl. til sölu. — Uppl.
Laugavegi 46 A eftir kl. 7 á
kvöldin. (110
BARNAKERRA, með
skermi, til sölu ódýrt á
Laugavegi 67 A, kjallara,
eftir hádegi á mánudag.(89
FALLEG bárnakerra til
sölu. Verð 500 kr. Hiúng-
braut 113, II. hæð t. v. (95
SKELLINAÐRA, N.S.U., í
góðu lagi, til sölu. Bárugata
22. — (111
TIL SÖLU dönsk kamb-
garnsdragt og nokkrar
dömuhúfur í ýmsum litum.
Tækifærisverð. Sími 22757.
KENWOOÐ hrærivél til
sölu, lítið notuð. Tækifæris-
verð. Njálsgata 35, kjallari,
eftir kl. 8 á kvöldin. (134
GOTT útvarp, ásamt
plötuspilara og sundurdreg-
ið barnarúm til sölu. Uppl.
Skipasund 28. (132
TIL SÖLU borðstoíusett,
tveir skápar, borð og sex
stólar, sófi, fataskápur, rúm,
divan, fjórir eldhússtólar og
borð. í eldhús. Allt í góðu
lagi. Sigluvogur 8, ris, eftir
kl. 19,016
BARNAÞRÍHJÓL óskast.
Simi 16337.(118
MOLD fæst við Álfheima
27. Uppl. í sima 14729 og
11787. —(L19
KAUPUM flöskur. Sækj-
um. Sími 34418. Flöskumið-
stoðin, Skúlagötu 82. (250
KVENSKÁTAKJÓLL til
sölu á telpu 14—16 ára; belti
og klútur fylgir. Uppl. gefnar
á Bergsstaðastræti 34. (122
BÍLSKÚR eða verkstæðis-
pláss óskast. Tilboð sendist
Vísi fyrir sunnudag, merkt:
„Verkstæði — 19.“ (128
TIMBUR. Til sölu notað
mótatimbur 1X6 og ÍX^-
Sími J.6805.___________(125
LEREFT, blúndur, barna-
nærfatnaður, crepenælon-
sokkar, hosur, karlmanna-
sokkar, smávörur. — Karl-
mannahattabúðin, Thom-
scnssund, Lækjartorg. (112
GÓÐUR svefnsófi til sölu.
Verð 2500 kr. Sími 14903 og
Miðtún 84. Sími 16387 eftir
klukkan 7. (136
GRÁ Silver Cross kerra,
með skermi og kerrupoka, til
sölu á Grenimel 12, III. hæð,
eftir kl. 7 á kvöldin. Á sama
stað til sölu stoppaður stóll,
dívan og borstofustóll; allt
yfirdekkt í sama lit. (144 |
BARNAVAGN óskast til
kaups. Sokkaviðgerðarvél,
Vitos, til sölu. Uppl. i síma
14827. —JH7
PEDIGREE barnakerra,
með skermi, til sölu. Uppl.
eftir kl. 6. Laugavegur 40,
efsta hæð. (146
NOKKRIR þroskamiklir
ribsrunnar til sölu og flutn-
ings. Uppl. í sima 12930. (141
PLÖNTUR, rnargar teg-
undir, til sölu ódýrt. Sími
16376. (139
D V AL ARHEIMILI aldr-
aðra sjómanna. — Minning-
arspjöld fást hjá:Happdrætti
D.A.S. í Vesturveri. Sími
17757. Veiðarfærav. Verð-
andi. Sími 13786 Sjómanna-
félagi Reykjavíkur. Sími
11915. Jónasi Bergmann,
Háteigsvegi 52. Sími 14784.
Vérzl. Luagateigur Laugat.
24. Sími 18666. Ólafi Jóhanns
syni, Sogábletti 15. Sími
13096. Nesbúðdnni, Nesvegi
39. Guðm. Andréssyni, gull-
smið, Laugavegi 50. Sími
13769. — í Hafnarfirði. Á
nósthúsinu. 000
PEDIGREE barnavagn til
sölu. Verð 1000 kr. Ásvalla-
gata 10._____________(140
TVÍSETTUR klæðaskápur
og dúkkuvagn til sölu. Uppl.
í síma 17854. (155
VIL KAUPA notað kven-
reiðhjól. Uppl. í símá 19601.
, (117
FORD JUNIOR 1946
hægra frambretti óskast fyr-
ir vinstra. Sími 23000. (000