Vísir - 05.05.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 05.05.1958, Blaðsíða 2
2 VlSIR Mánudaginn 5. maí 1953/ Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 j Um daginn og veginn. (Vil- , hjálmur S, Vilhjálmsson rit- ] höfundur). — 20.40 Ein- söngur (plötur). — 21.00 ! „Spurt og spjallað“; Umræðu fundur í Útvarpssal. Þátttak í endur: Aðalbjörg Sigurðar- í dóttir, Björn Sigfússon há- 1 skólabókavörður, Helgi Hjör i var skrifstofustjóri og Skúli ' Thoroddsen læknir. Fundar- f stjóri: Sigurður Magnússon J fulltrúi. — 22.00 Fréttir og ) veðurfregnir. — 22.10 Hæsta j réttarmál. (Hákon Guð- ] mundsson hæstarétarritari). ! — 22.30 Kammertónleikar 1 (plötur). — Dagskrárlok kl. ! 23.10. Jívenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum á morg- ! un, þriðjudaginn 6. maí kl. 8y2. Heima er bezt. 5. hefti 8. árg. birtir forsíðu- I mynd í litum af Guðrúnu , Kristinsdóttur píanóleikara j og grein um hana eftir , Björgvin Guðmundsson tón- ] skáld. Annað efni í blaðinu ; er: Með hörku skal hættum i mæta, frásöguþáttur eftir j Þórð á Látrum. Hvaða tré , voru það? eftir J. M. Egg- T ertsson. Sögur Magnúsar á Syðra-Hofi. Þáttur úr Vestur . vegi, eftir Std. Std. Fjár- i skaðaveðrið 6. júlí 1947, eftir • Stefán Ásbjarnarson. Á ] skammri stundu skipast veð- i ur í lofti, eftir Lúðv. R. i Kemp. Sumarmál (þáttur j æskunnar) eftir Stefán Jóns- j son. Þá er ný framhaldssaga, í sem hefst í þessu hefti, eft- , ir Ingibjörgu Sigurðardótt- i ur, er nefnist Sýslumanns- i sonurinn, auk þess fram- l haldssaga, eftir Guðrúnu í j Lundi. Skólasagan Jenny, f myndasaga, myndagetraun ! og margt fleira. Kvenréttindafélag íslands og launþegasamtökin halda sameiginlegan fund. —■ 1 K.R.F.Í. hefir, ásamt laun- þegasamtökunum, boðað til r almenns fundar í Tjarnar- ' café í kvöld. Til umræðu r verður: Atvinnu- og launa- mál kvenna. Form. K.R.F.Í., T Sigr. J. Magnússon, flytur ávarp. Framsögumenn verða: ! Herdís Ólafsdóttir fyrir Al- þýðusamband íslands, Val- r borg Bentsdóttir fyrir Banda lag starfsmanna ríkis og bæja, Anna Borg' fyrir Verzlunarmannafél. Reykja víkur og Hulda Bjarnadóttir fyrir Kvenréttindafélag ís- lands. Að framsöguerindinu loknu verða frjálsar umræð- ur. K.R.F.Í. hefir haft for- göngu um fund þennan, enda hefir það lengst af verið eitt af aðalbaráttumálum félags- ins, að koma á fullkomnu jafnrétti í launa- og atvinnu- málum kvenna. Allir, sem áhuga hafa á þessum mál- um, ættu að sækja þennan fund. Aðalfundur Félags kjötverzlana í Rvk. var haldinn 28. apríl sl. For- maður var kjörinn Þorvald- ur Guðmundsson og með- stjórnendur J. C. Klein, Jón Eyjólfsson, Valdimar Gísla- son og Þorbjörn Jóhannes- son. í varastjórn voru kosn- ir Marínó Ólafsson og Viggó Sigurðsson. Aðalfulltrúi 1 stjórn Sambands smásölu- verzlana var kosinn Þor- valdur Guðmundsson og Valdimar Gíslason til vara. Aðalfundur Félags matvörukaupmanna var hadlin 30. apríl sl. For- maður var kosinn Sigurður Magnússon og meðstjórn- endur Björn Jónsson, Einar Eyjólfsson, Lúðvík Þorgeirs- son og Sigurliði Kristjáns- son. í varastjórn voru kosn- ir Sveinn Guðlaugsson/Guð- mundur Óskarsson og Guð- mundur Ingimundarson. — Aðalfulltrúi í stjórn Sam- bands smásöuverzana var kosinn Sigurður Kristjáns- son og Sigurður Magnússon ti vara. ■KROSSGÁTA XR. 3488 Lárétt; I svik, 3 ósamstæðir, 5 ræsi, 6 í fatnað, 7 fréttastofa, 8 nafn, 9 drykkjar, 10 oft kast- ar þeim, 12 þröng, 13 slæm, 14 trylli, 15 guð, 16 hress. Lóðrétt: 1 fjör, 2 hæð, 3 rödd, 4 farmi, 5 kílómetrar,. 6 svei, 8 ævintýraveru, 9 óskipt, 11 nafni, 12 fugl, 14 sképna. Lausn á krossgátu nr. 3487. Lárétt: 1 Sal, 3 SH, 5 mát, 6 bær, 7 el, 8 nóló, 9 sól, 10 skot, 12 ha, 13 arg, 14 fár, 14 ná, 16 hal. Lóðrétt: 1 Sál, 2 at, 3 sæl, 4 hrósar, 5 messan, 6 ból, 8 nót. 9 Sog, 11 krá, 12 hál, 14 fa. Þakkir fyrir frammistöðu. Sem einstaklingur og gamall sjómaður langar mig til að biðja Vísi fyrir eftirfarandi orðsend- ingu: Eg vil þakka hinuin ungu og ötulu mönnum, sem voru full- trúar okkar á ráðstefnunni um landhelgina i Genf, fyrir dugnað þeirra þar. Það er áreiðanlegt, að þeir hafa lagt sig alla fram, og að ráðstefnan hefði .getað far- ið enn verr fyrir ísla.-ul, ef þeir hefðu ekki verið eins dugandi og raun ber vitni. Við þurfum að eignast fleiri dugnaðarmenn af þeirra tagi. Runki í Holti. Raflagnir og viðgerðir Raftækjavinnustofa Ólafs Jónassonar, Laufásvegi 37. Síinar 33932 og 15184. Stúlka eða kona vön matreiðslu, óskast strax. Austurbar, (Silfurtunglið). Mánudagur. 125 dagur ársins Árdegisháflæði M. 6.03. Slökkvistöðin I hefur slma 11100. Næturvörður Lyfjabúðin Iðunn, simi 1-79-11. Lögregluvarðstofan f hefur slma 11166. ' Slysavarðstofa Reykjavikqj I Heilsuverndarstöðinni er op- fn allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vltjanlr) er á aama stað kl. 18 til kl,8.— Simi 15030. Ljósatíml bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykjavík- ur verður kl. 22,15—4,10. Landsbókasafnið er opið alla virka daga irá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.JTJ3.I. I Iðnskólanum er opið frá kL 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum, er opið kl. 1,30— 3,30 á sunnud. og miðvikudögum. ÞJóðmlnJasafnið er opið á þriðjud.. Fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Reykjavíknr, Þingholtsstræti 29A. Síml 12308. Útlán opin virka daga kl. 2—10, laugardaga 2—7, sunnud 5—7. Lesstofa opin kl. 10—12 og 1— 10, laugardaga 10—12 og 1—7. sunnud. 2—7. Ctibö Hólmgarði 34. opið mánud. 5—7 (fyrir böm). 5—9 (fyrir fulorðna) þriðjud., mið- vikud. fimmtud. og föstud. 5—7. — Hofsvallagötu 16 opið virka daga nema laugard. kl. 6—7. — Efstasundi 266, opið mánud., mið vikud. og föstudaga kl. 5—6. Bibliulestur: Job. 35, 1—16 — Hlýðið á hann. Látið okkur grafa h úsgru nniim. VI £ I Sími 33064. Sendisveinn óskast strax. Uppl. í síma 1-0485. Trésmiður óskast í mótasmíði og fleira. Um ákvæðis og timavinnu er að ræða. Uppl. í síma 1-7588 frá kl. 6—9. Vil kaupa flygil gegn mánaðarlegum afborgun- um. Uppl. í síma 23109 kl, 5—9. PÍPUR Þýzkar fiitcrpípur Clipper - pípur HREYFILSBÚÐIN, Kalkofnsvegi Frá Þýzkaiandi Sængurveradamask Kjólapoplín 'Perlonsokkar Perlonundirkjólar og skjört Nærföt Ásg. G. Gunnlaugs- sosi Kt Co Aivstnrsíræíi 1. Frá Fti Kakhi-cfni Lakaléreft Sængurveraléreft Netnælonsokkar Saumlausir nælonsokkar með gull- og silfurvír. o. fl. vörur. Asg. G. Gunnlaugs- son & Co Austurstræti 1. ÁSTENGi [klipplingar] Velteam teeiiRslsefa aðsSisð vlð i'afi á ástesíssÍEarm tál hvers kögias' rssta. MEÐ PLAST EÐA ALUMINIUM HLÍF, FYRIR ALLT AÐ !□□□ HESTÖFL Astengi með GÚMMÍKRGSS FYRIR SMÁMGTGRA ÁSTENGI MEÐ STRIGA— GÚMMÍ TENGIDISK FYRIR ALLT AÐ 5GG HESTÖFL Keðju-Ástengii &JI Ck aim oCtd. VÉLADEILD BÍMI: 1.B6.7D Reykjavík

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.