Vísir - 05.05.1958, Blaðsíða 3

Vísir - 05.05.1958, Blaðsíða 3
Mánudaginn 5. mai 1958 VÍSIB 1 Niðurlag. Eg hafði verið á ferðinni allan daginn, eins og dagana næstu á undan, en þó ekki fundið til veru- legrar þreytu fyrr en ég kom í Garðinn. Eftir að hafa komið i þessi hús þar, var ég svo dauð- uppgefinn á sál og líkama, að ég treysti mér ekki til frekari starfa það kvöld, en hélt inn að Gerð- um, þar sem ég átti vísa gistingu. Húsfreyjan þar lá veik og flest börnin, en stúlka var á fótum, sem bar mér mat og var það slátur og allskonar kaldur át- matur. Eg hafði ekkert smakk- að síðan um morguninn og tók því nokkuð freklega til matar míns, en klukkan fimm um nóttina vaknaði ég við það, að mér var bumbult. Eg er einn af þeim, sem hættir til að verða andvaka siðari hluta nætur, ef þeir hafa einhverjar áhyggjur, en á þeim tima sólarhrings er þrek manna einna minnst. Mér leið illa, bæði andlega og líkam- lega, þar sem ég lá andvaka í skammdegismyrkrinu og rifjaði upp atburði síðustu daga. Eg þóttist sjá fram á það, að hjálp mín yrði yfirleitt að engum not- um, því að ég kæmi alstaðar of seint, rétt aðeins í tæka tíð til þess að sjá fólkið deyja. Eg átti eftir mest allan Garðinn og hafði fengið ófagra mynd af ástand- inu þar, en auk þess átti ég eftir Leiruna, Njarðvikur báðar og Grindavík og hafði verið beðinn að koma á þá staði alla. Eg sá, að næstu dagarnir myndu varla duga til þess, þótt ég sinnti ekk- ert um þá sjúklinga, sem ég hafði þegar komið til í Kefla- vik og á Miðnesinu. Eg varð svo örvinglaður, að ég formælti þeim degi, sem ég hafði ákveðið að lesa læknisfræði, og ásetti mér að sima landlækni Um leið og síminn yrði opnaður, segja hon- um, að hann yrði að senda ann- an mann í minn stað suður, en ég fengi bíl til að flytja mig taf- arlaust heim til Reykjavikur. Brjálaðist á vökunni. Frá Garðinum riðum við inn i Leiru, bundum hestana fyrir oí- an girðingar, klifruðum í myrkr- inu yfir grjótgarða og gaddavir og komum þar á þrjá bæi. í einum þeirra var ung stúlka, sem orðið hafði brjáluð eftir að hafa rhisst svefn við að vaka yfir fóstru sinni, sem lá þar á líkfjöl- um. Klukkan hálftíu um kvöldið komum við til Keflavikur og lágu þar fyrir mér skilaboð um að koma í 25 hús. Eg gaf mér tíma til að fara í þurra sokka,' borða mig vel saddan og kveikja mér í góðum vindli. Siðan löbbuðum Eyjólfur af stað og fórum í 24 hús það sem eftir var kvöldsins, en í einu var búið að slökkva öll ljós og loka hurðum og létum við það eiga sig. I flest þessára húsa hafði ég komið áður og þurfti því ekki að skoða sjúk- lingana að neinu ráði, enda var ég svo þreyttur, að ég gekk við- lyfjaafgreiðslu, sem hefði verið.jfréttir af láti einhverra, oft og J með öllu óframkvæmanleg í við- tíðum vina, frænda,eða nágranna. : óþolinmæði og Eftir þessa fimm fyrstu daga, sem hér hefur verið lýst, reynd- ist tiltölulega auðvelt að annast læknisstörfunum þar syðra. MikiU skortur var á viðunandi hjúkrun, en um þetta leyti sendi Þegar á það bættist, að ekki var svefnskammtar. Ýmsir dóu vegna skorts á við- unandi aðhlynningu og einstaka maður blátt áfram fyrir hirðu- hægt að ná til læknis, urðu sum- ir haldnir fullkomnu vonleysi, gáfust upp við að lifa. Eg bann- aði allan fréttaburð um mann-jleysi um að fara eftir settum dauðann til fárveikra sjúklinga reglum. Ung stúlka varð brjál- Hjálpræðisherinn einn karlmann 'og auðvitað hressti það þá og uð, gat ekki sofið og þurfti tvo og tvær stúlkur suður í Kefla- dró úr vonleysi þeirra að finna, karlmenn til að gæta hennar. Eg að læknir fylgdist með líðan .skildi-eftir- hjá þeim 10 svefn- þeirra og vildi verða þeim að liði. skamta og sagði þeim, að ekíki mæti gefa henni nema tvo á Óttinn bandamaður dauðans. vikurhérað til hjúkrunar og hjálpar á heimilum og bætti það mikið úr. Þegar ég f-ór heim fyrir jólin eftir fimm vikna dvöl, var veikin um garð gengin, þótt margir byggju enn að af- leiðingum hennar. Berklaveiki var þá miklu algengari en nú og dóu margir berklasjúklingar úr sóttinni, en öðrum versnaði svo, að þeir biðu þess aldrei bætur. Þeir, sem dóu úr veikinni, voru annars mest fólk á bezta aldri og var vanfærum konum eink- um hætt. Einkennileg liegðun veikinnar. Garðurinn er strandlengja, nokkrir kílómetrar á lengd, og kvöldi. Þeir gáfu henni tvo skammta um kvöldið, en þegar Allir sjúkdómar reyna á sál-, Þa® hreif ekki fljótlega, arþrek manna og batinn er oft, hembdu þeir öllum hinum undir því kominn. 1 öllum drep- j skömmtunum i hana að auki. sóttum leggst óttinn á sveif , Stúlkan sofnaði, svaf í tvo sólar- með dauðanum, sóttkveikjurnar [hringa og vaknaði ekki aftur til og dauðageigurinn halda uppi þ9ssa hfs, en min hafði ekki ver- nokkurskonar tangarsókn að vitjað til hennar aftur. sjúklingnum. Sjóndeildarhringur , Eg var sóttur um nótt til konu, margra manna nær ekki út fyrir ,sem var með allháan hita og svo þeirra eigið stutta og vesæla líf og þeir standa höllum fæti gagn- vart sjúkdómum og öðrum mann- raunum í samanburði við þá, sem festa traust sitt á æðri for- sjón en sína eigin. Páll V. (j. tíclka: Starfað í 12 klst. ' ' | 'j/ Til allrar hamingju voru nokkrir tímar eftir fram að sima tíma og eftir harða baráttu við sjálfan mig ákvað ég að hlaupa ekki frá þessu verki, hsldur halda því áfram og síma aðeins eftir öðrum lækni til viðbótar. Eg tók mig því til, fór á fætur, vakti fylgdarmann minn, sem svaf i næsta herbergi, og sagði honum að leggja á hestana og koma með mér af stað. Var þá enn myrkt og urðum við að berja upp i fyrstu húsunum. Leið svo fram dagurinn, að ég gaf.mér aldrei tíma til að síma eftir hjálp, ast rakleitt inn, sletti mér niður á fyrsta stól, sem fyrir mér varð, gaf fólkinu leiðbeiningar og tal- aði í það kjark, en á því var eng- in vanþörf. Þessu var öllu lokið fyrir kl. eitt, hafði ég þá verið á sprettinum frá því kl. sex um morgunin og vitjað hátt á annað hundrað sjúklinga þennan dag. Ánægja að loknu verki. Eg hef sjaldan eða aldrei iagzt1 til svefns þreyttari né ánægðari1 með unnið dagsverk en þetta kvöld, enda sá ég þá fram á, að | ég myndi geta komizt yfir að sinna einn öllum sjúklingum þar j syðra nokkurn veginn, ef ég, slyppi við Grindavík, en hana j tók Bjarni Snæbjörnsson að sér iásamt Vogum og Vatnsleysu- bjuggu þar um þetta leyti um 600 manns. Veikin hagaði sér þar mjög einkennilega. 1 Útgarð- inum, umhverfis Útskála og á Skaganum, var sóttin mjög svæs- in og dó þar allmargt fólk, m.a. þrír á sama heimili. 1 miðhluta byggðariagsins dó aftur á móti ekki nema einn maður og i Inn- garðinum dó enginn og aðeins ein manneskja fékk lungnabólgu. Eg átti tal um þetta seinna um veturinn við einn greindan Garð- búa, ísak vitavörð, og sagði hann sem svo: „Veikin var komin í al- gleyming i Útgárðinum, þegar þér komuð suður, en i Inngarð- en reið út á Garðskaga og rakti strönd. Bannaði ég að vekja mig byggðina. Eg gleypti í mig mat 1 um nóttina nema i ýtrustu lifs- um hádegisbilið og eftir 12 klst. j nauðsyn og svaf átta tíma í ein- hafði ég komið í öll hús í Garoin- um dúr. Næsta dag fór ég í uin nema tvö, þar sem ekki var Njarðvíkurnár og lauk þanriig talin þörf á lækni. Hvíldi ég mig \ yfirreið um allt héraðið utan í kortér meðan ég beið eftir kaffi j Vogastapa, nema Hafnirnar, en ' hjá Þorvaldi í Kothúsum, sem jþar var veikin miklu vægari og, verið hafði fylgdarmaður minn fór ég þangað seinna. siðari hluta dagsins. Var ég þá j Það samdist svo um þegar á ! orðinn miklu bjartsýnni en um , fyrsta degi með Þorgrími lækni ^ morguninn, því að veikin var og mér, að hann tæki við lyfjum ekki eins voðaleg eins og út . þeim, sem ég hafði haft með mér, j liafði litið í byrjun. Að vísu og afgreiddi frá mér lyfseðla, en höfðu þrír dáið um nóttina af þeim, sem ég kom til kvöldið áður, og nokkrir dóu til viðbót- ar i Útgarðinum, því að þar var veikin Iangverst. þeim var safnað saman jafnóð- j um í þorpunum og gerðir út menn með þá til Keflavíkur. Létti þetta að vonum af mér allri bót við sjúkravitjanir. inum fékk fólkið læknishjálp í tæka tið“. Þetta var að nokkru leyti rétt, enda þótt sú læknis- hjálp, sem maður gat látið í té á hlaupum, væri mjög ófullkom- in. Þá þekktust hvorki súlfalyf né fúkalyf, sem nú á dögum draga stórkostlega úr lungna- bólgudauða. Auk þess skorti mig bæði þekkingu og reynslu, sem vonlegt var, þar sem ég átti tals- vert eftir til þess að ljúka lækna- námi. En hér kemur fleira til greina. Ýmsir höfðu farið mjög óvarlega með sig í fyrstu, ekki varast vosbúð og ofkælingu, og dró það suma til dauða. Auk þess leggst inflúenza mjög á taugakerfið og dregur mjög úr sálarlegu þreki manna. Fyrsta hálfa mánuðinn, meðan veikin gekk sem örast yfir, bárust mörgum sjúklingum daglega Eg vil segja hér eina sögu af óttanum. Fyrsta daginn minn syðra var ég sóttur til manns, sem talinn var fárveikur og var að visu með háan hita, en ekki svæsna lungnabólgu. Hann bar sig mjög aumlega, en hresstist við komu mína. Eftir svo sem hálftíma var aftur sent eftir mér i dauðans ofboöi og sagt, að hann væri að deyja. Eg flýtti mér til hans og heyrði hljóðin í honum út fyrir húsvegg. Einhver hafði gloprað þvi út úr sér við hann, j að stúlka þar í nágrenninu hefði1 dáið þá um nóttina, og meira þurfti ekki til. Eg talaði í hann j kjark, kom öðru hvoru til hans j næstu vikurnar og svo var kom- \ ið, að ég sagði honum að fara að klæðast. En viti menn, enn varj ég sóttur til hans um hánótt suð- ur yfir heiði i versta illviðri. Lá hann þá og hreyfði hvorki legg né iið, renndi aðeins augunum til mín ámátlega og taldi upp allskonar sjúkdómseinkenni. Enn þurfti ekki annað en að tala í hann kjark og gerði ég það af mestu þolinmæði, og þótt ég væri i aðra röndina gramur yfir því að láta þvæla mér svo langa leið um hánótt í illviðri, þá gat ég varla varist brosi, því að þetta var hálfgerður skrípaleikur hjá báðum. Maður þessi var ein- hleypur og hafði hvorki fyrir konu né börnum að sjá. Annars hefði ég haft meiri vorkunn með honum. mikinn hósta, að hann hamlaði henni algerlega svefns. Hún var vanfær og óttaðist ég, að þessi ákafi hósti kæmi af stað fæðingu fyrir tímann. Eg skildi því eftir hjá henni morfíndropa og sagði bónda hennar, að af þeim mætti gefa henni inn á kvöldin og minn^ skammt á morgnana, ef hóstinn væri mjög slæmur, en ekki oftar, svo að ekki tæki fyr- ir uppganginn. Fimm dögum síðar átti ég þarna leið um og skrapp heim til þess að vitja um konuna. Hún var þá í mor- finvímu og bað mig um að gefa sér meira af góðu dropunum, því að þeir væru alveg á þrotum. Henni varð gott af dropunum. Eg spurði bónda hennar, hvern- ig á þvi stæði, að henni hefði ver- ið gefið meira af þeim en ég haíði lagt fyrir. Hann sagðist hafa gef- ið henni þá í hvert skipti, sem húu hefði beðið um þá, því að henni hefði orðið svo gott af þeim. Eg sá, að konan átti mjög skammt eftir ólifað og var bónd- anum sárgramur, en kunni ekki við að skamma hann eins og á stóð, en vildi samt ná mér svo- lítið niður á honum. Eg hafði heyrt, að hann væri talinn mjög nízkur og setti því upp tólf kr. fyrir að skreppa Keim af göt- unni fyrir ofan túngarðinn, en hafði í fyrra skiptið ekki tekið nema sex krónur fyrir klukku- tíma ferð til hennar um hánótt. Hann taldi fram gjaldið, mest í 25-eyringum, og var eins og hver skildingur væri límdur við gómana á honum. Það var mér svolítil raunabót. Eg sá það oft i spænsku veik- inni, að það er ekki nóg að skoða mikið veika sjúklinga í aðeins eitt skipti og trúa svo öðrum fyrir meðferð þeirra, heldur verður maður að geta haft þá undir sinni hendi og fylgst með þeim. Eg hef stundum þótt kröfuharður um fé til sjúkra- húsa. Sú kröfuharka er sprottin af langri reynslu, m.a. af sorg- legri reynslu minni frá þessum fyrsta starfstíma mínum sem læknir. Hann óttaðist ékkert. Eg á lika hugljúfar minningar frá þessum tíma sorgar og hörm- unga. 1 litlu húsi í Keflavík bjuggu gömul hjón með þremur dætrum sínum. Mæðgurnar lágu allar, en gamli maðurinn var á fótum. Eg stundaði þetta heimili, en svo fór að móðirin dó, og Framh. á 9. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.