Vísir - 02.06.1958, Síða 10

Vísir - 02.06.1958, Síða 10
15, VtSIR .Mánudaginn 2. júní 1&58 <■ — "■ ■ I .lÉl..' ■ I ' I.M . I'.M .V CATHERINE GASKIN. 2)ótti, FDÐUR SINS Á KVÖLDVÖKUNNI 3G Steinninn var greiptur í tvæc hendur úr gulli.’ Fornsalinn sagði mér, að hringurinn væri um fjögur hundruð ára gamall. Nafn prinsessunnar, sem átti hann, var grafið í hann. um, livers vegna hún hafði ekki sagt honum frá því. — Af því að hún vissi, —að það hefði gert henni erfiðara fyr- ir að skilja við hann. Þegar Johnnie gekk fram, var hann rólegur á svipinn, en hann varð hrærður, þegar að yfirheyrslunni kom. — Mér er það ljóst, að ég á sök á öllum þeim þjáningum, sem kona mín leið. Það sem knúði hana til' að gera það,- sem hún gerði, var vitundin um það, að ég elskaði hana ekki lengur. í Þau höfðu beðið þögul eftir úrskurði dómarans: „Hin látna hafði svipt sig lífi í geðveikiskasfi.“ Johnnie hafði hitt Tom kvöldið áður og síðan hringt til • Mauru og beðið hana að hitta sig hér í íbúðinni. Hún gat Mark Twain var mjög ó- varia trúað eyrum sínum þegar hún heyrði hann segja, að hún styrkur fyrir fyrsta fyrirlestur hefði ætlað að fara frá London án þess að tala við hana. Það sinn og gerði áður en hann olli henni ólýsanlegra þjáninga. hófst ýmsar 'ráðstafanir, til — Viltu sígarettu? spurði hann. • jþess að reyna a<5 tryggja sæmi- — Já, þökk. 'legar undirtektir. Það reyndist Hann kveikti í vindlingum þeirra beggja. Hún virti hann fyr- t>ú algjör óþarfi, því að strax með fyrstujsetningu hreif hann ir sér. Hann var orðinn þreytulegur. — Tom er samúðarfyllri en þú, ságði hann og tók aftur upp áheyrendur sfna. Setning þessi, þráðinn. — En hann er líka karlmaður og gengur betur að sem fræg er orðin, hljóðaði svo: skilja tilfinningar mínar gagnvart því, sem skeð hefur. Hann í — Júlíus Cæsar er látinn, Maura tók af sér hringinn og skoðaði innan í hann. Kínversku sagði mér, að hún hefði verið yfirspennt. Ef hún hefði beðið Shakespeare er látinn, Napó- stafirnir voru nærri því máðir út. Hún setti hringinn upp aftur. — Hann er dásamlegur, Johnnie. — Eg hélt, að þér mundi þykja hann fallegur. Eg hef gengið með hann í vasanuni lengi. Eg hefði átt að senda þér hann. Því næst beindi hann athygli sinni að kaffinu. Þau drukku standandi. Johnnie hallaði sér aftur á bak að eldúsborðinu. Það var þögulla hér, því að glugginn vissi út að garðinum. Maura gekk að eldavélinni og hellti meira kaffi í bollann. Hún sneri sér að honum. — Jæja, Johnnie? Hann lagði frá sér bollann og stakk höndunum í vasann aft- ur. — Ég vissi ekki, hvort ég ætti að reyna að ná tali af þér, sagði hann. Ég var hjá Tom í gærkveldi. — Hvers vegna vildirðu hitta Tom — því ekki mig? Hann yppti öxlum. — Ég vildi þakka ykkur og það var bara Tom og Chris, seni ég gat farið til. M ér fannst auðveldara að fara til Tom. — Og Tom hefur sagt þér frá Irene síðasta kvöldið? .. . Hann hefur sagt þér frá öllu, sem ég hefði ekki sagt þér frá. — Hann sagði mér ekki frá neinu, sem mig hafði ekki grun- að áður — hugsanir hennar um barnið og mig. Sannleikurinn er sjaldan eins beizkur og Imyndanir manns, Maura. Tom er miskunnsamari en þú, Maura, og er gæddur méira af heilbrigðri skynsemi... Þessi orð leiddu huga hennar að réttarhöldunum út af láti Irene. Hún hafði séð óttann í andliti Desmonds — óttann við það, að sambandi Mauru og Johnnie yrði Ijóstað upp. Maura hafði oft séð hann taka upp vasaklútinn sinn til að þurrka af sér svitann. — Hugsaðu þér, hvílíkt hugrekki þurfti til þess, sagði Johnnie, að bíða þangað til strætisvagninn kom. Og hún var svo óheppin að deyja ekki strax. Strætisvagnstjórinn skýrði frá því, að hún hefði béðið eftir vagninum og hlaupið fyrir hann á síðustu stundu. — Var nokkur leið að beygja. — Ég reyndi, en það var enginn tími til þess. Tom hafði staðið á fætur og sagt frá heimsókn Irene til Han- over Terrace. Hann sagði ekki fleira en honum fannst hyggi- legt. Sagði, að hún hefði verið í uppnámi af því1 að hún og maður hennar verið að skilja. Hún hefði ekki viijað fara til Ameríku með honum og hún hefði skýrt frá því, að hún ætti von á barni. — Sagði hún frá því, hvers vegna hún vildi ekki fara aft- ur til manns síns. — Þau höfðu ekki verið hamingjusöm í hjónabandinu upp á síðkastið. Hún hélt, að skilnaður væri eina leiðin. — Og að því er þið segið hafði hún ekki sagt manni sínum frá því, að hún ætti von á barni? Hafði þið nokkra hugmynd 1 einn eða tvo daga hefði hún jafnað sig. Hann hristi öskuna af vindlingnum. — Það var mikill misskilningur að ég skyldi skrifa henni: Ég hefði átt að koma og tala við hana. En ég' var hræddur um, að hún færi að gráta, og það hefði ég ekki þolað. — En þú vissir ekkert um barnið. Hvernig geturðu þá ásak- að sjálfan þig? ( Hann svaraði þessu ekki en hélt áfram að tala. j leon er látinn, Abraham Lin- coln er látinn, og auk þess líð- ur mér sjálfum alls ekki vel. 'k — Mamma, hvers vegna viltu ekki spila við mig? spurði : Nelly. Af því að eg hef engán tíma. — Hvers vegna hefurðu eng- an tíma? — Af því að eg er að vinna. — Af hverju ertu að vinna? — Til þess að afla peninga. — Til hvers þarftu peninga? — Til þess að geta keypi — Þótt undarlegt megi virðast ásakar Tom Irene. Hann sagði, að þetta hefði verið heimskulegt af henni. — En Tom geðjaðist vel að Irene. Það er ólíkt honum að segja þetta. — Hann sagði, að það hefði verið heimskulegt af henni að giftast mér — en það var ef til vill heimska, sem hægt er að afsaka, því að hún hélt, að ég mundi elska sig með tímanum. En það var ekki rétt hjá henni áð segja mér ekki strax frá barninu. Tom veit það jafnvel og þú að ég hefði aldrei farið ma^ úanda þér. til þín, ef ég hefði vitað, að hún var með barni. Hún giftist Dálítil þögn. mér upp á von og óvon og það er ekki hægt að ásaka hana | ' Mamma, fyrir það. En hún var heiðarleg gagnvart rriér og þolinmóð. svong- Hún verðskuldaði ekki það, sem skeði. "k — Hún gat ekki tekið afleiðingunum af mistökum sínum. Aldraður hefðarmaður: — Hvernig stendur á því, að konur eru svona miskunnar- j Svei mér þá, kæra frú, en eg lausar hver við aðra? Jæja, þá. Irene urðu mistök á. Og mér ætlaði bara alls ekki að þekkja líka. Þanniger málið vaxið. Og hún gat ekki hugsað sér að halda yður aftur, þér hafið breyzt svo áfram hjónabandi með mér? Að hugsa sér að Irene skyldi1 mikið. véra hrædd við mig. Frúin: eg er ekkert — Hún var ekki hrædd við þig. — Jú, það var hún, sagði hann. Hún bar ekki nógu mikið traust til mín til að vita, að við hefðum jafnað þetta allt á ein- hvern hátt. Barnið hefði gert okkur það auðveldara. Hann fleygði frá sér vindlingnum. — Irene hefur séð mig skjóta mér undan svo mörgu í líf- inu. Það var þess vegna, sem hún treysti mér ekki. — Það er ekki satt. — Ekki satt? Sannleikurinn er sá, að ég hef skotið mér und- an öllum mikilsverðum málum í lífinu, og hún hélt líka, að ég ætlaði að fara frá sér. Þá ályktun hefur hún vafalaust dreg- ið af bréfinu. — Það er ekki satt — það er ekki satt. Maura fann, að hendur hennar skulfu. Hún lagði bollann frá sér. — Ég trúði því ekki, að þú ætlaðir að fara á morgun. — Tom sagði þér það — og nú heyrirðu mig segja það. — Af hverju gerirðu þetta? — Þú hofu: enga gleði af mér, Maura. Og það er betra fyr- ir mig að fára frá Londcn. — En hvers vegna svona fljóít? — Til hvers ætti ég að tefja 1'"igur? — Þú gefur hvorugu okkar tæki’æri, ef þú ferð strax. mmmm E. R. Burroughs ■TARZAIM O "S “7* Tarzan, Tawi og Jim voru næstum komin út úr hlið- inu þegar Kulp skipaði þeim að nema staðar. Hann æpti og lét öllum illum látum og skipaði dvergunum að taka þau föst. „Hinn helgi steinn ykkar svikaranna.“ krafst dauða Hvort til hins betra eða verra? Maðurinn: — Ó, yðar náð, til hins betra auðvitað; annað va? ómögulegt. Barizt í Túnis. Kralizt skyndi- funtlai* Örjggisráðs Bourgiba hefur farið fram á skyndifund í Öryggisráði Sam- cinuðu þjóðanna vegna hættu- ástands þess, sem skapast hefur í Tunis vegna árása Frakka. Frakkar hafa sent Öryggisráð- inu greinargerð. Orsök þess, að Bourgiba fór fram á skyndifundinn var sú, að til allmikils bardaga kom, 'er Frakkar fóru úr herstöð við Remada og skipuðu Tunis- mönnum að fjarlægja vega- tálmanir, en þeir neituðu. Hófu' þá Frakkar skothríð með vél- byssum. Manntjón mun hafa orðið nokkurt í bardaga þeim, sem þarna braust út. Frakkar segj'a, að Tunis- menn hafi ögrað Frökkum í því skyni, að koma af stað árekstrum, sem þeir svo kenna Frökkum um. Júgóslavnleska stjórnin sak- ; v covétstjórnina um brot á r'bióð.-'rgum með því að fj'Eota. lánvcztingu, sem gerð- ur I:a?i verið samningur um, og scr.jast munu krefjast skaðabóta, verði áframliald á slikri fri' ukomu. Nasser kc nur til Júgóslavíu í júní í bocii Títós.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.