Vísir - 02.06.1958, Page 11

Vísir - 02.06.1958, Page 11
VfSIft Mágudaginn 2. júní 1958 ASTENGI [KÚPPLINGAR] ASTENGI MEÐ GÚMMÍKRDSS F-YRIR SMÁMGTGRA ASTENGI MEÐ STRIGA— GÚMMÍ TENGIDISK FYRIR ALLT AÐ 5GG HESTÖFL VELADEILD SÍMI: 1.B6.7D Reykjavík Fyrsta erl. knattspyrnuheim- scknin a sumnnu. Ertska Sicið Bisry F. C. kemur á vegusn Fyrsta erlenda lcnattspyrnu- heimsóknin á þessu sumri stend- ur n úfyrir áyrum. Nœstkom- andi þriðjudag kemur hingað enska knattspyrnuliðið Bury F. C. á vegum K. R., og leikur hér 5 leiki. Fyrsti leikur Bury verður miðvikudaginn 4. júní gegn hin- um nýbökuðu Reykjavíkur- meisturum K. R. á Melavellin- um, kl. 20.30. Annar leikurinn verður föstudaginn 6. júní kl. 20.30 á Melavellinum, gegn Val, og þriðji leikurinn sunnudaginn 8. júní kl. 20.30 gegn íslands- Dan Watson miðhetji. meisturunum, Akurnesingum. Fjórði leikurinn verður þriðju- daginn 10. júní kl. 20.30 gegn úrvalsliði, og síðasti leikurinn veróur íimmtudaginn 12. júní jkl. 20.C0 gegn Suðvesturlands- úrvali, sem landsliðsnefnd vel- ur. í móttökunefnd enska liðsins eru: Sigurgeir Guðmannsson, Ilaraldur Gíslason, Hans Krag'h, Haraldur Guðmundsson, Ölafur Þ. Guðmundsson, Gunnar Vagnsson, Iiermann Hermanns- son og Valgeir Ársælsson. Bury er með elztu knatt- spyrnuíélögum Englands, 73 ára gamalt. Það tók þegar að keppa í deildakeppni, þegar hún var stofnuð, vann 2. deild 1895, bik- arkeppnina 1900 og 1903. í síð- ari úrslitaleiknum setti félagið met, sem enn stendur í þeirri jvíðfrægu keppni, er það vann Derby County í úrslitunum með 6—0. Það lék síðan í 1. og 2. deild, m. a. samfleytt í 2. deild frá 1928 til 1958, en þá féll það ' niður í 33. deild í fyrsta sinn. Síðasta leiktímabil lék það í norðurhluta 3. deildarinnar ensku og haíoi þar forystuna frá byrjun október og þar til í miðjum marz, en hafnaði að lokum í 4. sæti. Hlaut liðið 56 stig í 46 leikjum, skoraði 94 mörk gegn 62. Á undaníörnum árum hafa þekktir leikmenn leikið með Búry, m. a. Pearson og Cock- burn frá Manchester United, en þeir eru hættir keppni nýlega og yngri ménn teknir við. Þekktasti maður liðsins nú, er Wiilie Parker, frá Everton, en hann lék með úrvalsliði ensku deildakeppninnar í fyrra. Hann er markhæsti maður liðsins, skoraði 28 mörk í vetur. Þá leika með liðinu 4 leikmenn, sem leikið hafa með úrvalsliði 33. deildar í vetur, en í norður- 'i hlutanum eru 24 lið. Koma þeir lallir hingað. Keðju-AstengI MEÐ PLA5T EÐA ALUMINIUM hlíf. FYRIR ALLT AÐ !□□□ HESTÖFL Veétsam tæknilega aðstoð viö val á ástesígiö^' téB hvers kstBias' stata. Aðalumboð fyrir: /vu/fo/t/ (dhaini cJ~td. MANCHESTER ■ EHGLAND Starísmamtafálag Útvegs- 25 ára. Starfsmannafélag Útvegs- gjálkeri og Þorsteinn Frið- bánkans átti tuttugu og fimm riksson umsjónarmaður nefnda. ára afmæli í gær. j Af tilefni afmælisins hefir Það var stofnað 1. júní 1933 samband íslenzkra bankamanna og voru stofnendur félagsins1 gefið út stórglæsilegt og starfsmenn aðalbankans í skemmtilegt afmælisrit. Reykjavík og útibúa bankans á Akureyri, Ísaíirði, Seyðisfirði og í Vestmannaeyjum, alls um fjörutíu manns. Aðalhvatamenn að stofnun félagsins munu hafa verið Bfynjólfur Jóhannesson og Jó- hann Árnason. Fyrstu stjórn félagsins skipuðu Einar E. Kvaran formaður, Brýnjólfur Jóhannesson ritari og Kristján Jónsson gjaldkeri. Verkefni féiagsins á liðnum aldarfjórðungi ha'fa verið marg þætt. Fyrst allra mála tók fé- lagið sér fyrir hendur athug- un á launa- og starfskjörum félagsmanna og hefir jafnan fylgzt með og gert tillögur til úrbóta, þegar þess hefir þótt þörf. Núverandi- stjórn félagsins skipa Adolf Bjöi’nsson formað- ur, Guðmundur Ásgeirsson varaformaður, Sigurður Gutt- ormsson í’itari, Jón ísleifsson Málflutningsskrifstcfa MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Sími 11875. Hér sést atriði úr myiidimii „Demetrius og skylmihgamennin sem sýnd er í Nýja bíó þessa dagana. Steinn Steimerr. MINNING krjúpuvi við gröf þina hljóðir á harmastund, og höfuð beygjtím, daprir í geði og lund, því þú ert farinn, sem fceröir oss gull í rnund, og fleygi listar þinnar ma ev.ginn stjórnár. Þú varst ijósið, sem lýsii oss vryinn heim, lif þitt var harmdauði á krossi þeim, sem þjóðin. bjó þér, tlind á stœrð þínnar. Jórnar. Bjof'n Brági. Vepa síhækkðmlt tolla' og skorSs á rekstursfé seljum vér vörur vorsr aBeiíis gegn staðgreiðsiu frá 1. Júns að telja. ■- f kvoid ki. 8,30 hefst á íþróttavellinum fyrsti ieikur Þá leika Þróttur og íþróttafélag Keíia', íkurflug-vallar. Dómari: Hörður Oskarsson. Línuverðir: Ólafur Hannesson eg Hreiðar Ársælsson. Mótanefndin.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.