Vísir - 30.08.1958, Blaðsíða 2
fí?
V 1 S I E
Laugardaginn 30. ágúst 1558
Sœjatfaéttit
Utvarpiíí i dag:
8.00—9.00 Morgunútvarp. —
10.10 Veðurfregnir. 12.00
Hádegisútvarp. 12.50 Óska-
lög sjúklinga (Bryndís Sig-
urjónsdóttir). 14.00 Um-
ferðarmál: Merking' gatna
j (Ásgeir Þór Ásgeirsson um-
. ferðarverkfræðingur). 14.10
„Laugardagslögin“. — 16.00
Fréttir. 19.00 Tómstunda-
þáttur barna og unglinga
(Jón Pálsson). 19.30 Sam-
í söngur: Winkler-systkinin
syngja lög frá Tíról (plötur).
20.30 Raddir skálda: „Kon-
’ an með hundinn“, smásaga
eftir Ingólf Kristjánsson
; (Höh. les). 20.55 Tónleika^
j (plötur). — 21.30 Leikrit:
j „Vasapelinn“ eftir Alex-
andre Metaxas (áður útv. í
j sept. í fyrra). Þýðandi: Stef-
án Jónsson. Leikstjóri: Þor-
steinn Ö. Stephensen. 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Lýst fyrri hluta lands-
keppni í frjálsum íþróttum
milli Dana og íslendinga, er
fram fer í Randers (Sigurður
Sigurðsson). 22.30 Danslög
(plötur) til 22.30.
Útvarpið á morgun:
9.30 Fréttir og morguntón-
leikar. 10.10 Veðurfreg'nir.
10.30 Prestvígslumessa I
Dómkirkjunni: Biskup Is-
'f i lands vígir guðfræðikandi-
datana Ásgeir Ingibergsson
til Hvammsprestakall í Dala
prófastsdæmi og Sigurvin
Elíasson til Flateyjarpesta-
j kalls í Barðastrandarpró-
fastsdæmi; séra Óskar J.
Þorláksson þjónar fyrir alt-
ari og séra Björn Magnússon
; prófessor lýsir vígslu; vígslu
vottar auk þeirra eru séra
Sigurjón Þ. Árnason og séra
Sveinn Víkingur. Annar
hinna nývígðu presta, Ásgeir
Ingibergsson, prédikar. Org-
anleikari: Dr. Páll ísólfsson.
12.15—13.15 Hádegisútvarp.
— 15.00 Miðdegistónleikar
(plötur). 16.00 Kaffitíminn:
Létt lög af plötum. — 16.30
, Veðurfregnir. Færeysk guðs-
! þjónusta (Hljóðrituð í Þórs-
höfn). 17.00 „Sunnudagslög-
in“. 18.30 Barnatími (Helga
og Hulda Valtýsdætur j: a)
Framhaldsleikritið „Stóllinn
! hennar ömmu“; síðasti kafli:
Sagan af Glöðum. Leikstjóri:
Helgi Skúlason. b) Upplestur
, — og tónleikar. 19.30 Tón-
leikar (plötur). 20.20 „Æsku
slóðir“; X: Siglufjörður
(Þorsteinn Hannesson óperu
söngvari). 20.45 Tónleikar
(plötur). 20.20 „í stuttu
máli“. — Umsjónarmaður:
Loftur Guðmundsson rith.
22.00 Fréttir og veðurfregn-
ir. 22.05 Lýst síðari hluta
landskeppni í frjálsum
íþróttum milli Dana og' ís-
lendinga, er fram fer í Rand-
ers (Sigurður Sigurðsson).
22.25 Danslög (plötur) til
23.30.
Blaðamannafélag íslands
heldur fund í Nausti kl.
16.30 í dag (laugardag).
Loftleiðir:
Hekla var væntanleg kl. 8.15
frá New York, átti að fara
kl. 9.45 til Gautaborgar,
Khafnar og Hamborgar. —
Édda er væntanleg kl. 21.00
frá Stafangri og Glasgow.
Fer kl. 22.30 til New York.
Leiðrétting.
í afmæliskveðju hér í blað-
inu í fyrradag til Ágústs Sig-
urmundssonar frá Þórarni
Kristjánssyni misritaðist
fyrst og fremst föðurnafn
Ágústs, og í öðru lagi voru
tvær hendingar í vísunni
rangar. Vísan á að vera
þannig:
Á sér jafnan ást og vor
innsýni er fyrst.
Menntun gefur mátt og þor
myndskurður er list.
Messur á morgun:
Dómkirkjan: Prestvígsla í
Dómkirkjunni kl. 10.30 árd.
Biskup Jslands vígir guð-
fræðikandidatana Ásgeir
Ingibergsson til Hvamms-
prestakalls í Dalaprófasts-
dæmi og Sigurvin Elíasson
settan prest í Flateyjar-
prestakalli í Barðastrandar-
prófastsdæmi. Séra Óskar J.
Þorláksson þjónar fyrir alt-
ari og séra Björn Magnýsson
prófessor lýsir vígslu. Aðrir
vígsluvottar séra Sigurjón
Árnason og séra Sveinn Vík-
ingur. Annar hinna nývígðu
presta, Ásgeir Ingibergsson,
prédikar.
Neskirkja: Messa kl. 11.
Séi'a Jón Thorarensen.
Laugaimeskirkja: Messa
kl. 11 f. h. Séra Gai-ðar
Svavarsson.
Hallgrímskirkja: Messa kl.
11 f. h. Séra Magnús Guð-
mundsson, Setbei-gi.
Kaþólska kirkjan: Lág-
messa kl. 8.30 síðd. Hámessa
og' prédikun kl. 10 árd.
Hafnarfjai'ðai'kii'kja:
Messa kl. 10. — Bessastaðir:
Messa kl. 2. — Séra Garðar
Þorsteinsson.
Þýzk messa. Der deutsche
Pastor Hans Joachim Bahr
aus Lauenburg bei Hamburg
hált am 31. August einen
Gottesdienst in deutscher
Sprache in der Hallgríms-
kirkja, Skólavörðuhæð, um
3 tJhr nachmittags. Er
wohnt Hávallagata 48, Tel.
11381.
(Þýzki presturinn Hans
Joachim Bahr; frá Lauen-
burg við Hamborg prédikar
á þýzku í Hallgrímskirkju á
Skólavörðuholti 31. ágúst kl.
3 síðd. Séra Bahr býr að Há
vallagötu 48, simi 11381).
pj
bor
að
; a r
*
«■
sig
auglÝsa
VÍSI
HÚSMÆÐUR
I sunnudagsmatinn:
Glænýr lax og Mývatnssilungur.
Fiskbúðin Laxá,
Grensásvegi 22.
Mimiúlað aítnemihfé
Laugardagur.
242. dagur ársins.
Árdegisflæðj
kl. 6.59.
Slölrkv stöðiu
hefur síma 11100.
Næíurvö. i'
Reykjav. Apótek, sími 11760.
LögTegluvarðstofan
hefur stma 11166
Slysavarðstofa BeyUjavíkur
! Heilsuverndarstöðinni er op-
illan sólarhringinn Lælcna-
ar L. R. (fyrir vity.nir) er á.
arny fitað kl. 18 til kLA— Síml
' U5030.
Ljóyatími
bifrelða og annarra ökutækja
I löesagnarumdæmi Reykjavflc-
verður kl. 21,15—520.
Árbæjarsafn
OpiO daglega nema mánudaga,
kl. 2—6 e h.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga. bá frá kl. 10—12 og
13—19
Þjótíniinjasafnið
Listsafn Einars -íöíissonar
HnitbjorgiUVi, . ■ ■. o
3,30 aila tíagt
er opið þriðjud., Fimmtud.
og Jausard. kl. 1—3 e. h. og &
sunnudögum kl. 1—4 e. h.
Tæknibókasafn I.M.SJ.
1 IOnskðlanun *r optð frá kL
1—6 e h alla vi ka daga nema
laugardaga.
Bæjarbókasafn Eeykjavíkur
sími 12308. Aðalsafnið ÞinghoIt3
stræti 29A. Útlánsdeild: Opið alla
virka daga kl. 14—22. nema iaug-
ardaga. kL 13—16. Lesstofa: Op-
ið alla virka daga kl. 10—12 og
13—22, nema laugardaga kl. 10
—12 og 13—16. — Utibúið Hólm-
garði 34.Útlánsd. fyrir fullnrfina:
mánud k! 17 21, .miðvi’ oö. og
föstud kl. 17 - :9 Utiánsd ívrj*
öðrn: mánud.. miövikud. og f.' stu
daga kl. 17 iy. — Útibúið
rallagötu 16. Dtlánsd. fyrir bórn
og fullorðna alla virka daga
nema laugarda,;a kl. 18—19. —
Otibúið Eístasundi 26. Útlánsd.
fyrir börn og fullorðna, mánud.,
miðvikudaga og föstud. kL17—19
Bibliulestur: 1, Koq, 214—
Mlsbeiting valds.
Frá barnaskólutn
Reykjavíkur
Íérn fædd 1951, 1950 09 1949 eíp a5
sækja skóla i septentber
Öll born, fæda 1951, sem ekki hafa verið innrituð, eiga a3
að koma í skólana til skráningar mánudaginn 1. september,
kL. 2—4 e.h. Einnig eiga að koma á sama tíma þau börn,
fædd 1950 og 1849, er flytjast milli skóla eða hafa flutzt til
Reykjavíkui' í sumar. ^
Kennaralundur verÓur í skólumítn
1. september kl. 10 f.h.
Öll börn fædd 1951, 1950 og 1949 eiga að koma til kennshi
í skólana fimmtudaginn 4. september sem hér segir:
Kl. 2 e.h. börn fædd 1951 ^
Kl. 3 e.h. börn fædd 1950 j
Kl. 4 e.h. börn fædd 1949 j
ATH. .. j
A. 7, 8 og 9 ára börn í Skerjafirði eiga að sækja.Miðbæjar-.
skólann. J
B. Börn, sem heima eiga í Blesugróf og við Breiðholtsveg,
eiga að sækja Austurbæjarskólann. (Börnin verða flutö
með skólabifreið). |
C. 7, 8 og 9 ára börn úr Melaskólahverfi, sem heima eigá
norðan Hringbrautar, eiga að sækja Vesturbæjarskólann
(skólahús við Öldugötu 23).
D. Höfðaskóla (félagsheimili Ármanns við Sigtún), eiga að
sækja þau 7, 8 og 9 ára börn úr skólahverfum Austur-
bæjar- og Laugarnesskóla, sem búsett eru á svæði en
takmarkast af Skúlatorgi og Rauðarárstíg að vestan,
Hverfisgötu og Laugavegi að sunnan og Laugarnesvegi,
Hringteigi og Lækjarteigi að austan,
í septembermánuði sækja þessi börn Laugarnesskólann. j
Fræðslustjórinn í Reykjavík. I
Hjartans þakkir fyrir vináttu og samúð okkur sýnda viS
andlát. og jarðarför mannsins míns og föður okkar
ÞORVALDAB B. ÞORKELSSONAR {
prentara. j
Sérstaklega þökkum við Hinu íslenzka prentarafélagi, eig-
endum og starfsfclki Félagsprentsmiðjunnar og öðrumr
vinujn ógle; manlega virðingu og vináttu honum og okkut
til handa. Guð blessi ykkur öil.
Áróra Guðmundsdóttir,
HólmfriSur Þorvaldsdóttir,
Baldur Þorvaldsson.
Utför
O. PETUE
órsíióra
fer fram-frá Neskirkju mármdagiim. 1. se.ptemfaer qg KcM
með háskvcðja að heimiÚ hans Víðimel 38, kl, 1,15 c.h. •
Þeim sem vildu. minnyst hins iátna er viqsamlega í»cil á að
Ka ! uikV! Rí . .vvíkur he. ur st.. aó ■ únn-
ingar n:s; ham:
Jarðsct* verðu:r í ■ úa irkjugarðinuni.
Jarðarfö rinni-yerSur. ú tvarpað.
Marta P ’ uxscöttif
Guðfinuur Þorb'kriis . v.
■.iijsasgssm