Vísir - 30.08.1958, Blaðsíða 10

Vísir - 30.08.1958, Blaðsíða 10
10 V í S I R tii—Z. Laugarflafgmn. 30 % á.gá$t.l958 líim S<CTlJ IAJ kvennasiðunni um áhugamál yðar. Sænsku prinsess- urnar fjórar. þeirra eru þegur urðnar fjjjafraxta* Sviþjóð á nú 4 töfrandi prins- Og hún hefur búið þær undir essrn-, Margréti 23 ára, Birgittu lífið með þreki og vizku. j 21, Desii-eé 20 og Kristínu 14 ára Mærin er í samkvæmiskjól, eftir nýjasta ensku modeli. Hann er úr rauðu, grænu og hvítu tafti, og er nýtízkulegur, þ. e. styttri að framan en aftan. Þær eru allar dætur Sibyllu frá i Sachsen-Coburg-Gotha, en Vik- ’toria Bretadrottning var lang- ' amnia hennar. Faðir þeirra var Gustaf Adolf prins, sem látinn er og var elzti sonur Sviakon- imgs. Bróðir þeirra Karl Gústaf er nú erfðaprins Sviþjóðar. Hann er 12 ára. Þegar Sibylla prinsessa missti mann sinn við flugslys 1947, átti hún mikið verk fyrir höndum. Hún þurfti að ala upp 5 börn og þar á meðal rikiserfingja. Og dætur hennar þurftu að vera þjóðlega uppaldar og auk þess vel undir þær kröfur búnar, sem lífið gerir til allra nú á dögum. Dorothy Shaver. Skapaði hán atncriska tíaku ? 1931 fékk Dorothy Shaver islist, list, kennslu og hjálpar- aðra forstjórastöðu hjá firmanu starfsemi, og sex árum síðar var hún látin taka ábyrgð á auglýsingadeild- inni, skreytingavörudeildinni og Menntunarkröfur. Menntun konungsdætra verð- ur vitanlega að vera í samræmi við háar skyldur og ábyrgð kon- unglegra manna. En þar sem stóð nú svona sérstaklega á fyr- ir Sibyllu prinsessu, vildi hún að menntun þeirra væri hagkvæm. Þess vegna yfirgaf hún litla kastalann að Haga og settist að í Stokkhólmi. Og hún setti dæt- ur sínar þrjár, þær yngri, og erfðaprinsinn í skóla í Stokk- hólmi, þar sem þau áttu auðvelt með að kynnast öðrum börnum. Margrét prinsessa var kominn það áleiðis í skóla sínum, að hún var látin ganga í hann áfram. Opinberar skyldur sænskrar prinsessu byrja í alvöru þegar hún hefur lokið skólanámi og fullkomnað sig utanlands í tungumálum. Ein af skyldum hennar er að vera viðstödd á hverju ári þegar þingið er sett, jeinnig i hinum konunglegu veizl- Enn flytjast allmargir Danir til Ástralíu. Nýlega fóru 135 Danir frá Bremen áleiðis til Ástralíu með skipinu „Castel Felice“. Þeir nutu allir styrks frá áströlsku stjórninni samkvæmt samn- ingi, sem gerður var í vor. Konan á myndinni heitir Inger Thomsen, en hún er á leið til Ástralíu með börnum sínum tveim, Súsönnu og Sören, og manni sínum, sem ekki sést á myndinni. Dorothy Shaver hefir hlotið‘um> s®m haldnar eru þegar kon- viðurkenningu víðar en | verzl- uugafólk er í heimsókn, eða út- } unarheiminum. Hún er heið- lendir stjórnvitringar eru á .ferð-' tízkudeildinni. Og 1945 kaus [ ursdoktor víð sex ameríska verzlunin hana fyrir forstjóra. j skóla, hefir fengið franska orðu ingamenn inni eða háttsettir sænskir virð- Hún verður líka að koma fram fyrir landsins hönd. ásamt kon- A þessum árum hafði Dorothy J fyrir að vinna að því að út- Shaver unnið töluvert að því, breiða franska tízku og list í að skapa sérstaka ameríska Bandaríkjunum og hefir öðlast'unginum eða drottningunni og i tízku. Aðrir tízkufrömuðir og þann sóma að fá hæstu ítalska iöðru konunglegu fólki við há- teiknarar gáfu Parísarborg hornauga og létu straumana þaðan ráða, en hún fann ungt amerískt fólk, sem hafði list- hneigð. Hinir frægustu ame- orðu, sem útlendingi getur hlotnast. Dorothy Shaver er í stjórn í mörgum stéttarfélög- um og tízkufélögum, einnig í Metropolitanlistasafninu og rísku tízkufrömuðir hafa því} hefir tekið þátt í að stofna þar nær allir verið samstarfsmenn búningadeild. Hún er í stjórn hennar. T. d. Adrian, Clare ^ opinberra bókasafna í New Potter, Merry Hull, Thomas York og hefir komið á sam- Brigance og Lilly Dache — svo ' bandi stúlknaklúbba í Banda- að nokkur af hinum frægustu ^ ríkunum. Margar stofnanir nöfnum séu nefnd. Það hefir hafa heiðrað hana fyrir mann- alltaf verið konungshugsjón úðarstörf hennar. Dorothy Shaver, að það sé ekki nauðsynlegt að vera ríkur til þess að vera vel búinn og sam- kvæmt tízkunni. Hún hefir „haldið undir skírn“ tízku- stefnu, sem er bæði hentug og fögur. Dorothy Shaver hefir áhuga fyrir fleiru en stói’verzlunum. Samstarfsmenn , hennar lýsa henni sem konu, sem hafi gam- an áf að fást við nýjar hug- myndir og hugsanir, ekki að- eins í tízku og stíl, heldur og í stjörnmálum og velferðar- málum. Árið 1937 stofnaði hún Lord- og Tavlor-verðlaunin, sem á hverju ári eru veif- um manni eða stófnun, sem hefir starfað svo, að það er tákn framfara og trausts til annarra manna. Verðlaunin hafa verið veitt bæði stofnunum og ein- stökum mönnum, sem starfað að ólíkustu 'iú t’ Ijast Lzkaliúsia áf hausí- /arning'i oý hér sést éirú. af þeim höttvrn, sem eiya að vera hafa í tízku nú í haust. Fjaðrahattur, viðfangs! sem sagður er fara sérlega vel efnum svo sem: tízkunni, lækn- við svartan kjól. | tíðahöld þau, sem tíðkast þegar Nobelsverðlaunin eru veitt. Enn- fremur mun hún vera í forsæti við ýmis tækifæri (og það hefur jMargrét prinsessa þegar gert svo sem við opnun sýninga og þegar merkileg skip eru skírð. Margrét prinsessa lauk frönsku námi sinu með því að vera 8 mánuði i Frakklandi. Hún hefur ^ líka verið í Italíu og á Englandi (og þar kynntist hún Robin Douglas Homc. sem síðan hefur verið orðaður við hana.) Bæði Birgitta og Desireé lærðu frönsku i heimavistarskóla í f Sviss. Hér kynntust þær líka heil næmu útilofti og mörgum stúlk- um frá öðrum löndum. Birgitta prinsessa skrifast enn á við skólafélaga sína þaðan. Margrét er tguleg. M'rmét prinsessa- er liúf í lund og hægversk. Hún finnur hað á 'sér ef einhver er hjálpar- *urri ov er þá alltaf fús á að rétta hjálparhönd. Hún hefur og ■'a.’lcgar hreyfinvar og var orð á hví g'rt hvað hún væri tiguieg, hagar hún var við opnun þings- ’a" í. rr. Hún brosir fallega og j þefur öruggan smekk í klæða- hurði. E'tt ár var hún A sauma- námsker'ði á Mörtuskólanum í' Stokkhólmi, en það er skóli orð- lagður í klæðagerð. Allir undr- uðust yfir því, hversu vel henni tókst við saumaskapinn. Hún saumar enn marga af kjólum sinum. Eins og margir af Bernadotte fjölskyldunni er hún listfeng og hefur ánægju af listum eins og afi hennar. Þau sjást stundum saman á listsýningum hún og hann. En mestan áhuga hefur hún þó fyrir heimilinu. Jafnvel þegar hún var telpa hafði hún gaman af því að matbúa handa fjöl- skyldunni í litlu eldhúsi við sum- arheimili sitt. Hún klæddi sig í bláan kjól og var með hvita svuntu og hettu og var óþreyt- andi að elda fyrir fjölskyldu sína, gesti eða starfsfólk heim- ilisins. I vetur hefur hún lært viðhafnar matreiðslu og heim- ilishagfræði i skóla í Stokk- hólmi. Vitað er, að hún er sérstaklega lagin við að gæta barna. Árið 1953 lauk hún 4 mánaða nám- skeiði í barnagæzlu í Stokkhólmi, en þar hafa áður fjölmargar prinsessur stundað nám frá því á árinu 1917. Siðar starfaði hún aðstoðarkona á dagheimili barna í Stokkhólmi og nam barnahjúkrun í Lundúnum. Birgitta cr lir'Ibrigð. Birgitta i i inressa er hagsýn, mikið fyr'r u og sport. Hún útskrifaðist ú. frön Stokkhó’mi o~ ■ • mikl?. gáfu t'l " var hún mar~a ".'ri vistarskóla í SV kom heim fcr hú'- skóla og Margrét og saumár enn. h stakléga sömark.ióla ó- mortföt. Fyrir tve!mrr rrum geh k hún í kunnan'Iei'-'*i~,i: Stokk- hólmi, þar scm framtioar leik- fimikennarar taka próf sí’i. Hún er kunn að.þvi að hætta ekki við hafið verk. Hún gefst ekki upp. Hún er áreiðanleg og stundvís, gvallt fyrst í skólann og venju- lega í litlum bíl, sem þær eiga saman systurnar og hún ekur i honum sjálf. Hún. er ágæt í leik- fimi, alls konar leikum og kontra-dönsum, ágætur skíða- maður og fyrirtak til að kenna litlum dx-engjum og stúlkum leikfimi. j Þó að smáfólkið hafi ekki hug mynd um að kennari þeirrá sé regluleg prinsessa eru aldreí nein agabrot í bekk Birgittu. All- ir skemmta sér- alltaf vel og það •er eitthvað sérstakt við þennan unga rólega kennara, sem alltaf ^ veit hvað hún á að gera. I Desii’eé prinsessa er fjörug, með fina andlitsdrætti, stór, brosandi augu og fallegar hreyf- ingar. Hún hefur kimnisgáfu og á alltaf til orð, sem breyta fá- leikum í gaman. | Hún gekk í fótspor systur sinn ar, fór fyrst í franska skólann, síðan í heimavistarskóla í Sviss. En mestan áhuga hefur hún fyr- ir börnum, sama hvaða litarhátt þau hafa, eða hvaða trúarbrögð- um þau tilheyra eða hverjum kynflokki. Hún gerði eins og Margrét systir hennar. Plún var á barnaheimili -ásamt hjúkrun- Frh. á 11 s. Ef huklykt er af höndunum? husköla í ■ s-'- ’i hún ' ms siðan j ■i ‘ heima- '. Þ'"fv hún ' sundur laukur eða hann sr.eidd- i rama j na , ur niður? Allt er reynt til þess hfninr * ’ óía ■ sér- Ilvað á að gera við hina ó- þægilegu lykt, sem kemur af höndunum, þegar skorinn er að ná i burt lauklyktinr.i, en það ’ ermir fyrir ekki. | Ódýrasta, auðyeldasta og fljót- asta róð er að nota kalt vatn. ; Jafn kjctt og búið er að skera. lauki’V er bczt- að skolá bæði | ' i hendur. og hníf undir kaldæ vatnshanrnum. Þar næst eru: hendurnar hvagnar með sápu —- og alitaf úr köldu vatni — því að það er he' 'a vatnið, sem fast- ir lauklyktina við hendurnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.