Vísir - 30.08.1958, Blaðsíða 12

Vísir - 30.08.1958, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann fœra yður fréttir og annað lcstrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. wisiat Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Laugardaginn 30. ágúst 1958 Skip halda á leið á Íslandsmíð frá HuSI . . . - Bandaríkjamenn hyggj- ast geyma olíu í hellum . Bíilss a«i tfv'tBtju aii ítítyjiiig'. aaaeti- i7 it taa i at ysgjii lei eraa láaj. eeat Þessi mynd birtist í Times í London á iniðviku laginn og segir í texta hennar, að hún sýni tog- ara frá IIull leggj i af stað á íslandsmið. a Amerískir olíukaupmenn I hafa í undirbúningi rúðagerðir um að byggja birgðastöðvar fyrir oiíu frá Mið-Austurlönd- um í hellum í Illinois í Banda- ríkjunum. Gert er ráð fyrir að á þann hátt sé unnt að geyma þúsundir milljóna fata af olíu. Sem stendur eru mörg olíuflutn- ingaskip ekki í notkun og' flutningsgjöld óvenjulág. Telja olíusalar því hentugt að auka enn útflutningana til Ameríku og leysa geymsluvandamálið á þann hátt sem áður segir. Talið kjölfestu eins og nú tíðkast er að hægt sé að geyma sem svarar þriggja mánaða birgð- um í hellum þessum miðað við núverandi notkun á olíu í Æ erliðara að iá menn togara til Islandsveiða. Daily Telegraph segir, a5 rætt kunni a5 ver5a um „áhættuþóknun,,. Daily Telegraph í London sagði allgreinilega frá töku tog- arans Northern Sky við Austur- land ntn í viknnni. Er þar gefin lýsing á því, að skipstjórinn hafi neitað allri samvinnu eða hlýðni við menn- ina á varðskipinu, og hafi skip- stjóra verið þokað frá stýrinu með valdi. Einnig er greint frá því, að menn af varðskipiu hafi verið sendir ofan í vélarrúm togarans. Skipverjar á togaran- um fóru þá fram í lúkar, og þar sátu þeir og spiluðu, meðan togarinn sigldi til lands undir stjórn varðskipsmanna. Loks voru tveir lögregluþjónar látnir vera um borð í togaranum, með- an hann lá á Seyðisfirði, þar sem mál hans var tekið fyrir, Northern Sky kom með 10.300 ,,stones“ afla, en stone er 14 ensk pund, og fengust 4460 ster- lingspund fyrir aflann. Skipið átti að fara á veiðar aftur á fimmtudaginn, og skyldi þá haldið á íslandsmið, eins og áð- ur. Gert var ráð fyrir, að togar- inn kæmi á miðin á mánudag- inn, einmitt þann dag, þegar hinar nýju reglur um fiskveið- arnar ganga í gildi. Daily Telegraph segir enn- fremur, að bráðlega verði ef til vill byrjað að tala um „áhættu- þóknun" brezkum fiskimönnum til handa, ef þeir eru sendir á íslandsmið, meðan á „stríðinu" stendur um fiskveiðarnar hér við land. Vegna þess að hætta er talin á því, að brezk fiskiskip segir að endingu í frásögn skips-' lcunni aðverða tekin af varðskip- manna á Northern Sky. Golfmeistaramót Reykjavíkur: Ingólfur Isebarn og 05- afur Ág. Ólafsson keppa. í dag kl. 2 fara fram úrslit í Golfmeistaramóti Reykjavíkur. Eigast þá við Ingólfur Isebarn og Ólafur Ág. Ólafsson. Golfmeistaramót Reykjavíkur hófst 23. þ.m. með undirbúnings- keppni. Sigurvegari í þeirri keppni var Ólafur Ág. Ólafsson. Keppni þessari er hagað þannig að 8 efstu menn keppa í meist- araflokki og næstu átta í 1. fl. Var svo haldið áfram keppni þessa viku. í meistarafl. voru leiknar 36 holur en í 1. fl. 18. í 1. flokki keppa einnig til úrslita í dag þeir Sveinn Snorrason og Óttar Ingvason. um íslendinga, enda þótt brezk- ar freigátur séu hafðar til vernd- ar þeim skipum, sem send verða á íslandsmið, reynist meiri erf- iðleikum bundið að manna þá togara, er þangað eiga að fara — segir að endingu Daily Telegraph. Minna mátti nú ekki gagn gera. Kommúnistar í A-Þýzkalandi telja sig umsetna af njósnurum í öllum áttum. Hefir aðalmálgagn þeirra, Neues Deutschland, sem gefið er út í Berlin, birt skrá yfir 400 stofnanir, sem það segir að stundi njósnir af ýmsu tagi. Þar af eru 180 taldar kostaðar af Bandaríkjamönnum. Þí’íl Bandaríkjunum. Þá er á það bent að hér sé um aukið ör- yggi að ræða, þannig að bæði verði hér um varabirgðir að ræða, sem grípa megi til, ef flutningar frá Austurlöndum tefjist eða stöðvist í bili. og eins sé mikið öryggi í því fólgið að geyma olíuna neðanjarðar. Loks er þess að geta, að mik- iíl vatnsskortur er í löndunum við Persaflóa og þar um kring og gætu olíuflutningaskipin tekið ferskt vatn á au'sturleið í staðinn fyrir að hafa sjó sem Lítið flutt út til Brasilíu. I l>águ listai* og hreinlætis. Brezk fyrirtæki hefir nýlega gert óvenjulegan vöruskipta- Frá fréttaritara Vísis. SamninS við ríkisfyrirtæki í Russlandi. Brezka fyrirtækið flytur inn 10,000 gítara frá Rússlandi, en lætur í staðinn rakblöð fyrir 10,000 sterlingspund. Osló í fyrradag. Nokkur útflutningur hefir verið undanfarið á saltfiski, síldarmjöli og þangmjöli frá Noregi til Kúbu Mexíkó. Slæmar horfur eru á útflutn- ingi sjávarafurða frá Noregi til Brazilíu. í september fer síð- asta sending' af saltfiski á Spánarmarkað, 2000 lestir, og 1300 lestir til Portúgals. Sala á saltfiski í Brazilíu gengur treglega. Þangað hefir verið fluttur fiskur frá Ný- fundnalandi og Vestur-Græn- landi. Seawolf, sá eini af þrem kjarnorkukafbátum Banda- ríkjamanna, sem ekki hef- ur komið við sögu að und- anförnu, er nú í ferð, sem talið er að e. í. v. muni leiða til þess að liann setji þol- siglingamet fyrir kafbáta. Utanríkisráðherra svarar: Ekki ástæ5a til a5 óska rá5herra * fundar Atlantshafsb andalagsins. Utanríkisráðherra kveðst ekki trúa því að óreyndu, að Bretar beiíi vopnavaldi við islendinga. Vísi hefur borizt svarbréf Hann sagði það ekki heidur! í blaðafregnum hefir þess verið getið, að dr. Helgi P. Briem, sendiherra íslands í Bonn, hafi látið orð falla á blaðamannafundi nýlega á þá leið, að fsland mundi segja sig úr Atlantshafsbandalaginu vegna afstöðu annarra ríkja til fiskveiðilandhelgi fslendinga. Eru ummæli þess ranghermd eftir sendiherranum. Utanríkisráðunýtið. Reykjavík, 28. ágúst 1958. í fiásögn utanríkisráðherra Guð- mundi í. Guðmundssyni við málaleitan miðstjórnar Sjálf- stæðisflokksins um að ráð- lierrafundur í Atlantshafs- bandalaginu verði kvaddur saman. í svari sínu segir ráðherrann m. a.: „Áður en ráðherrafundur At- lantshafsbandalagsins, sem haldinn var í Kaupmannahöfn 7.—9. maí hóíst, óskaði ég eftir því við framkvæmdastjóra ráðs- ins að mega skýra fyrir banda- laginu viðliorf og fyrirætlanir íslands í landhelgismálinu. Þess- ari ósk minni var fullnægt. Eg skýrði frá þvi á ráðherrafund- inum, að íslendingar gætu ekki lengur frestað útfærslu á fisk- veiðilandhelginni. Jafnframt skýrði eg frá því, að íslendingar myndu ákveða 12 mílna fisk- veiðilandhelgi. Eftir þetta var allmikið rætt um málið á fund- inum. Framkvæmdastjóri At- lantshafsbandalagsins ákvað að loknum þessum umræðum að athuga málið nánar innan bandalagsins og reyna að finna á þvi lausn, sem allir aðilar gætu sætt slg við. Af hálfu íslend- herra þess, inga var fallist á þetta og fóru lands hafi fram viöræður um málið i París. ! formlega likt leyti, var m.a. ákveðið að nota tímann fram til 1. septem- ber til þess að kynna útfærsluna erlendis og afla henni viðurkenn- ingar annarra þjóða. 1 samræmi við þetta hóf fulltrúi Islands hjá Atlantzhafsbandalaginu viðtöl við fulltrúa bandalagsþjóðanna í síðari hluta júnímánaðar og hef ur þeim verið haldið áfram sið- an. Árangur hefur ekki náðst til þessa, en viðræðunum verður haldið áfram og það þrautreynt til seinustu stundar að ná já- kvæðri niðurstöðu." í lok svars síns getur ráð- að ríkisstjórn ís- ekki fengið neina orðsendingu frá Þessar viðræður báru engan árangur og voru þær felldar nið- ur að sinni um 23. maí. Málið kynnt erlendis. í samkomulagi því um útfærslu fiskveiðilandhelginnar, sem gert var milli stjórnarflokkanna um hún Bretastjórn þess efnis að ætli að veita togurum sínum herskipavernd innan íslenzkr- ar landhelgi. Því verði og held- ur ekki trúað að óreyndu að bandalagsþjóð íslendinga grípi til hervalds í því augnamiði að Framh. á 7. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.