Vísir - 30.08.1958, Side 6

Vísir - 30.08.1958, Side 6
VÍSIB Laugardaginn 30. ágúst 1958 VÍ81E D A G B L A Ð Víslr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritítjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, cpin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 "dntakið 1 lausasölu. Félagsprentsmiðjan hJ. KIRKJA DG TRUMAL: Hver er náiiii&i? Einíng stjórnarinnar. Upp á síðkastið hefir blaða- kostur rikisstjórnarinnar talað ’sýnu minna um ein- ingu þjóðarinnar í landhelg- ismálinu en oft áður á þessu ári. Þetta orð — þjóðarein- ing — heyrist aðeins ör- sjaldan þessa dagana, enda má gera nokkurn veginn ráð fyrir, að blöð ríkisstjórnar- innar hafi nú gert sér nokkra grein fyrir því, að þjóðin rjúka upp, þegar margir fréttamenn höfðu eftir sendiherra íslands í Lon- don — vanari menn í sínu starfi en sendiherrann í sínu — að Island kynni að segja sig úr Atlantshafsbandálag- inu, ef deilan við Breta yrði alvarleg. En „hann hefði átt að þegja sem fastast, eins og hann er vanur“, segir Þjóðviljinn um þetta. getur aldrei verið einhuga, Þetta er lítið dærni um einingu þegar forustan er eins sundruð og raun ber vitni. Þjóðin fær nefnilega að kalla daglega ágætar sannanir fyrir því, hversu dæmalaust einhuga sjálf stjórnin er, forusta hennar ágæt í mál- inu, og þarf varla að nefna mörg dæmi til að sanna þetta. Eri ekki gerir samt til, þótt tekið sé upp nýjasta dæmið um það, hvernig talað er á stjórnarheimilinu, hvernig hin skelegga og einbeitta forusta birtist almenningi á síðum stjórnarblaðanna. Fyr ir aðeins fáeinum dögum birtist ágætt dæmi um þetta í forustugrein í Þjóðviljan- um þar sem eingöngu var fjallað um landhelgismálið og meðferð utanrikisráð- herra á því. Og það eru ekki skemmtilegar kveðjur, sem utanríkisráðherra fær, mað- urinn, sem Alþýðubandalag- ið og kommúnistar hafa stutt á allan hátt á undanförnum tveim árum, enda þótt hon- um hafi verið fundið margt til íoráttu. í greininni er talað um það, að þessi samstarfsmaður komm- únista í ríkisstjórninni hafi ekki „ofreynt sig í afskipt- um af landhelgismálinu", því að hann hafi yfirleitt ekki talið vert að svara neinum orðsendingum, sem komið hafi frá öðrum þjóð- um varðandi það. Þó hafi honum fundizt ástæða til að stjórnarinnar, og mætti nefna fleiri álíka, enda þótt það verði ekki gert að sinni. En þetta — eins og fleira — er ærin sönnun þess, að for- ustan hefir brugðizt, þegar mest á ríður. Ríkisstjórnin er sjálfri sér sundurþykk, og af því leiðir, beinlínis og ó- beinlínis, að hún getur ekki skapað þjóöareiningu, þótt oft hafi verið um það talað að undanförnu. Til þess þarf önnur ráð og betri en stjórn- in hefir í hendi sér. En það er til eining meðal þjóðarinnar, þótt hún sé ekki af því tagi, sem stjórn- arblöðin hafa talað um. Það er sú eining, sem skapast af því, að almenningur er orð- inn þreyttur á vinstri stjórn- inni, umbótastjórninni, er kölluð var í sigurvímu rauðu og flekkóttu flokk- anna. í þeirri staðreynd er einingin fólgin, og um þetta sameinast þjóðin nú, þegar erfiðlega stendur á. En hún veit, að því miður getur hún ekki tafarlaust fengið upp- fyllta ósk sína um það, að hin vesælasta stjórn, sem þessi þjóð hefir yfir sér haft, verði úr sögunni, og þess vegna skilst henni, að nú er dimrnt framundan. Það er ekki sigurstranglegt þörf, af hvaða tagi, sem er, þá er ekkert annað mikilvægara en að láta hana í té, hvernig, sem á stendur fyrir þér. Jesús lifði sjálfur samkvæmt þessu. Dæmin eru mörg um það. Enginn starfsdagur hans var svo langur eða annasamur, að hann iéti vesalingana synjandi frá sér fara, er þeir voru bornir eða leiddir til hans, þótt komið væri langt fram á nótt. Á hinni þung- bæru stundu i Getsame, þegar hann var umkringdur vopnaðri svsit fjandmann þá gaf hann sér tóm til þess að lækna áverkann, sem einn þessara ógæfumanna sem sendir voru til þess að f jötra hann, hafði hlotið. Og þegar hann stóð skömmu síðar frammi fyrir dómaranum, hinu volduga yfirvaldi, með ákærendur, höfð- ingja og leiðtoga þjóðar sinnar allt í kring, þá hafði hann hugs- un á því að renna þeim augum út í hallargarðinn, sem vöktu freistaðan lærisvein til sjálfs sín. Og þegar hann háði helstríð sitt Gáfaður maður hefur sagt: „Fólk er alltaf að tala um, að það eigi svo erfitt með að lesa Biblí- una, því að þar sé svo margt, sem það skilur ekki. En ég fyrir mitt leyti er i mestum vandræð- um með það, sem ég skil“. Á morgun ertu minntur á dæmisöguna um miskunnsama Samverjann. Sú saga sr auðskil- in. Þar eru engar torræðar kenningar, ekkert, sem skynsemi þinni er ofviða. Myndin, sem sagan dregur upp, er svo skýr og heimfærslan svo ótviræð, að hver einasta mannssál verður að viðurkenna heiðan boðskap henn ar og taka hann til sín. Og það er þá, sem vandinn verður fyrir. Ekki á hátíðlegum stundum, þegar við skoðum söguna eins og frábært listaverk í hæfileg- um fjarska frá daglegu lífi, held- ur í önn daganna, þegar aðstæð- ur lífsins setja okkur í hlutverk- in, sem fyrir koma í sögunni, þegar við á vegferð okkar um lif- ið eigum að mæta náunganum ekki sem hugsuðu dæmi, heldur sem manni af holdi og blóði. Þegar við eigum að skipta við Iifandi menn undir öllum þeim margbreytilegu kringumstæðum kjara og afdrifa, sem þeir birtast í, og í allri þeirri margkynja af- stöðu, sem þeir eru í til okkar sjálfra, hvað gilda þá orð þess- arar dæmisögu, hið guðlega boð, sem hún miðar að: Far þú og gjör slíkt hið sarna, vertu Sam- verji þessa manns, sá, sem misk- unnarverkið gjörir, vert þú svar- ið við þrá hans, vert þú engillinn frá Guði, sem hjálpar honum, vert þú sú vísbending, sem hann þarf til þess að finna, að það sé eitthvað til, sem heitir kærleik- ur. ! ekki tekizt að fá vegabréfsárit- Ef menn eru spurðir, hver sé un til Sovétríkjanna fyrir erind- kjarninn í siðalærdómi kristin- [ reka sína, eiga þau bréfaskipti dómsins, munu flestir vera svo við trúbræður sína í Lettlandi, upplýstir, að þeir geti svarað Lithaugalandi og Eistlandi. Einn því: Það sé boðorðið að elska, jg hefur verið skrifast á við elska alla menn. Lögvitringur- inn, sem ræddi við Jesúm, vissi það lika, að allt lögmál Guðs er fólgið í þessu efna. En hann gerði sér ljóst, að það er ekki nóg að viðurkenna. þetta. Að elska alla menn er aðeins orð. á krossinum, sinnti hann bæn ræningjans og gaf honum frið. Jesús hefur ekki aðéins látið eftir kenningu, ítrekaða með ó- gleymanlegum dæmisögum, held- ur sjálfur lifað þessa kenningu inn í mannlifið, eftir látið oss fyrirmynd, að vér skyldum feta í hans fótspor. Enda segir hann: Eg hef gefið yður eftirdæmi til þess að þér breytið eins og ég breytti við yður. Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver ann- an, eins og ég hefi elskað yður. Far þú og gjör slíkt hið sama. Þessi orð þýða ekkert minna en þetta: Gjör þú eins og hann gjörði, Jesús Kristur. Hver, sem á veginum verður, hvernig sem hann er staddur og hverjar, sem aðstæður þinar eru, þá ber þér að minnast þess, að nú á þessi maður að mæta Kristi í þér, orð- ið, sem þú talar, á að vera hans anda samkvæmt, og sé tilefni til þess að hlutast í mál hans á ein- hvern hátt, leynt eða ljóst, þá á hugur þinn og hönd að bera bróðurmerkið, merki stóra bróð- ursins, Guðs sonarins, sem lagði á sig hina ýtrustu fórn til þess að bjarga þér, gera þig að sin- um bróður í eilífu, himnesku ríki sinu. sem Rússar fluttu Einni milljón Lúterstrúar- manna haldið í Síberíu. Er þá efngöngu átt við fóik sem Rússar fiuttu þangað frá Eystraltslöndum. Við álítuni að um ein niilljón 'fjölda íólks manna, sem áður tilheyrðu mót- til Síberíu. mælendakirkjunni í Eystrasalts- löndunum liafi verið fluttir nauð- ugir til suðurhéraða Síberíu, sag-ði framkvæmdastjóri alþjóða sambands mótmælenda, dr. Carl E. Lund-Quist i blaðaviðtali á ársþingi samtakanna í Sigtún- um. Þrátt fyrir að samtökunum hefur Mikill fjöldi tiýr vesáiir. 1 hinum kommúnistisku ríkj- um í Evrópu er hvergi að finna meiri andúð valdhafanna á kirkj unni en í Austur-Þýzkalandi. Þar reyna þeir að koma á „rík- isgiftingum“ og „ríkisjarðar- förum" borgaraleg hjónavígsla er það ekki kallað, en báðar þess ar athafnir eru ekki framkvæmd ar af mönnum geistlegrar stétt- ar. Samvinna ríkis og kirkju í Póllandi er hins vegar betri. Ný- lega var vigð í Varsjá lúterska kirkjan, sem hafði eyðilagzt á styrjaldarárunum, en pólska rík- ið lét endurreisa og afhenda lúterska söfnuðinum í Varsjá. Það’ er viðurkennt í Austur- Þýzkalandi að f lóttamenn Allir menn eða mannkyn allt er! . , , , , . , . ! streymi enn vestur a bogmn aðeins hugtak, sem ég næ aldrei neinum raunverulegum tökum á. Hugur manns rúmar ekki neina virkilega mynd af mannkyninu, þessum milljónum og aftur milljónum einstaklinga hvar- vetna um jörð, hvað þá að Skemmtileg sýning í Gamla Bíó. haðan- I gærkvöldi kl. 7 var fyrri Hata yfiivöld kommúnista í sýning bandaríska kvikmynda- Austur-Berlin tilkynnt, að á tökumannsins Hal Linker, á síðasta ári hafi 82,000 manns sjónvarpskvikmyndum að leggja til oiustu, Þelar j mannshjartað sé svo auðugt, að foringjar hersins bérjast|það geti umvafið þá alla með innbyrðis, en þannig er ein- mitt ástandið nú, að því er íslendinga. snertir. Kriísév á undanhaldi. Hinn núverandi bóndi í Kreml hefir fyrir skemmstu hætt að tala um nauðsyn þess, að æðstu menn stórveldanna hittist og ræði vandamálin af einurð og festu. Fyrir að- eins fáum vikum lagði hann saman nótt og dag við að semja bréf um þetta og sendi út um allar trissur. Svo urðu lega tóahljóð rússnesku, því karlinn missti að tunnuna Krúsév þá þeirri tilfinningu, sem nálgist það að geta heitið kærleikur. Dæmisaga Jesú svarai- fyrst og fremst einrii spurningu: Hver er sá náungi, sem ég á að elska? Og svarið er: Maðurinn, sem á vegi þínum verður, sá, sem þér er næstur hverju sinni, sá, sem mætir mér eða með mér er, það i farið vestur yfir mörkin til V.- Þýzkalands. Þar er hinsvegar talið, að fjöldinn sé mun meiri en kommúnistar vilja viður- kenna. þj skyndilega er hann, sem flytur með sér er- allan áhuga fyrir leiðtoga- j indi frá Guði sjálfum, skilaboð fundi. Tilkynnti hann, að ^ fi á Guði mínum og sínum, beiðni leiðtogafundur mundi ekki og boð um miskunnsemi í hans verða til neins gagns, I garð, hjálpsemi, aðstoð, leiðbein- hann mundi vera til ills,ingu, líkn, kærleika. JesúS'Segir eins og tæki hann ekki þátt í slíkri vitleysu. talsverðar horfur á því, að af Má segja um þetta, að mest fundinum gæti orðið, en þá bylur í tómri tunnu, og hef- kom allt í einu annað h'ióð ir Krúsév illa svikið þá, sem í strokkinn. Það kom nefni- héldu, að hann væri helzti blátt áfram og berum orðum þetta: Hvar, sem hjálpar er leiðtogi þeirra, er vilja lægja deilur, eins og komm- únistar tala svo mikið um. borgiii a ð * b «4 aiigh's a VISI v^íIáfþór óuvMumsoN ifOAáas'Oi. 1+ — óúni 23ý7o / NNHEIMT-A LÖGFRÆQl'STÖRF þeiin er hann nú sýnir í Gamla Bíó. Er hér um þrjár myndir að ræða, og er hin fyrsta þeirra frá Belgisku Kongó í Suður- Afríku. Sýnir hún ýmsar skemmtilegar hliðar lífsins þar og ævintýri þeirra Linkers- hiónanna og sonar þeirra Þórs. Koma fram mörg sérkenni hins fjarlæga lands og einnig er góð grein gerð fyrir lífi þeirra belgisku hermanna er þar eru í þiónustu. Önnur myndin er héðan frá Islandi og sýnir hún ýmis gamalkunn atriði er Hal Linker hefur tekið hér á ferðum sínum síðan á árinu 1952. Síðasta myndin er frá Japan, og sýnir hún einkum perlu- ræktun, þ. e. a. s. hvernig Jap- anir fara að því að ,.búa til parlur“. Er það að sjálfsögðu nýjung fyrir okkur hér á landi að sjá slíkt.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.