Vísir - 30.08.1958, Blaðsíða 8

Vísir - 30.08.1958, Blaðsíða 8
8 V 1 S I R Laugardaginn 30. ágúst 1958 Frh. af 1. s. skipinu, en hann hafði verið bilaður í um viku skeið, og kveðst skipstjórinn hafa leitað hafnar á Patreksfirði í þeim tilgangi að fá gert við radar- inn, en þar hafi enginn getað ,veitt honum þjónustu. Þá telur skipstjórinn að ekki hafi verið hægt að gera sextantmælingar á umræddum tima. Við varð- skipið segist skipstjóri fyrst hafa orðið var um 15 mín. áð- ur en það renndi upp að tog- aranum. Var hann þá einn í brúnni. Nokkrum mínútum áð- ur en skipin mættust létti upp þöku og kvaðst skipstjóri þá með aðstoð áttavita og kenni- leita hafa gert sér ljóst að hann var staddur innan fiskveiðitak- markanna. Fór skipstjóri þeg- ar um borð í varðskipið og var boðið að gera mælingar þar er veður leyfðí, en hann leit yfir mælingar varðskipsmanna og viðurkenndi þáer. Áður en skipin mættust hafði skipstjóri ]átið höggva á togvírana. Skipstjóri brezka togarans ' hefur þannig viðurkennt að hann væri að veiðum innan takmarkanna. ] LINDAR6ÖTU 25 Skipafréttir. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór 26. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Rostock. Arnarfell fer í dag frá Ak- ureyri til Sauðárkróks og Borgarness. Jökulfell fór í gær frá Leith áleiðis til Hornafjarðar. Dísarfell fer J frá Borgarfirði í dag til Vopnafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og , Akureyrar. Litlafell er á leið til Faxaflóa frá Aust- fjörðum. Helgafell er á Akranesi. Hamrafell vænt- anlegt til Batumi á morgun. ■ Keizerseer losar á Norður- landshöfnum. SKRIFTVSLA VIMERÐIR BERGSTAÐASTRÆTI 3 SÍMI 19651 @!&N!*§Í!(§<§Í] mm BRÝNUM garðsláttuvélai Vélsmiðjan Kyndill. Simi 32778, —____________(1133 HREINGERNINGAR og ísetningar á tvöföldu gleri. Sími 34802 og 10731. (803 HÚSEIGENDUR.— Húsa- viðgerðir állskonar. — Uppl. í síma 22557. (780 GÓLFTEP P A HR EIN SUN. Hreinsum gólfteppi. fljótt og vel. Gólfteppagerðin h.f., Skúlagötu 51. Simi 17360. KLEPPSSPÍTALANN j vantar starfsstúlkur, ekki • yngri en 18 ára. Uppl. í sima | 32319,— (8411 -------------------------| STULKA óskast á veit-1 ingastofu við afgreiðslu- störf. Vaktavinna. — Uppl. í síma 10814, kl. 7—9 í kvöld. (850 GÓÐ stúlka óskast til húsverka 2 daga í viku. — Tilboð ■ sendist afgr. Vísis, merkt: „Húshjálp.“ (859 EINHLEYP ekkja óskar eftir ráðskonustöðu. Barna- gæzla eða sjúkrahjálp. Sími 18375. (878 FUNDIÐ. — Laxveiðihjól fannst við Úlfarsá. — Simi 13184. — __________ (802 LÍTIL hvít taska vár skíl- in eftir á bekk á Miklatorgi. Finnandi hringi í síina 1-0827. (874 ! ' BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. — Simi 15812.__________(586 m$m ©$ 'iémm KÉNÁ'H TRÍfcRÍ KóBjÖJ?'tfíjSorf LAUFÁSVEGI 25 . Sími 11463 LESTUR-STÍLAR'TALÆFÍNGAR Kennsla hefst 1. septcmber. DÖMUR. Kenni að mála veggmyndir, púðaborð o. fl. Sessilía Vilhjálmsdóttir. — Sírni 18322. (847 BÓKAMENN. Ýmsar fá- gætar, gamlar bækur höfum við fengið og korna þær fyrstu fram í bókabúðina í dag. — Fornbókaverzlunin, Traðarkotssund 3 (á móti Þjóðleikhúsinu). (825 K. F. I). M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8.30. Steingrímur Benediktsson kennari talar. (845 • Fæði • GET TEKIÐ nokkra menn í fæði.— Uppl. í síma 15864. (822 mm IIÚSRÁÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur í I—6 herbergja íbúðir. Að- stoð okkar kostar yður eklci neitt. — Aðatoð við Kalk- ofnsveg, Sími 15812. (592 HÚSRÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 B (bakhús- ið). — Sími 10-0-59. (901 IIJÓN, með eitt barn, óska eftir 2ja herbergja íbúð til leigu nú þegar eða 1. okt. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Húsnæði — 341“ fyrir fimmtudag.______ (812 RISHERBERGI, með hús- gögnum, til leigu í Hjarðar- haga 38, IV. hæð. (837 FORSTOFUHERBERGI— með innbyggðum skápum — til leigu fyrir reglusaman’ karl eða konu. — Uppl. á Seljavegi 31, annari hæð í kvöld og næstu kvöld. (849 GOTT herbergi til leigu i vesturbænum. Simi 24943. ________________________(852 TVÖ herbergi með eld- hússkáp til leigu. Sími 34402 ________________________(856 GOTT herbergi,' jafnvel fæði á sama stað, óskast fyr- ir væntanlegan iðnnema. — Tilboð sendist Vísi fyrir þriðjudágskvöld, — merkt: „Piltur — 343“.________(858 HERBERGI til leigu á bezta stað í bænum fyrir ró- lega, fullorðna konu. Sími 13969. —_______________(862 IIERBERGI með eldhús- aðgangi til leigu að Lang- holtsvegi 26. (866 TIL LEIGU. í miðbænum er fremur lítið bakhús til leigu (til nokkurra ára). — Húsið til leigu gegn stand- setningu. Tilboð, merkt: „29“ sendist Vísi fyrir mánudags- kvöld._________________(873 ÓSKA eftir herbergi, helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma 2-4842. (879 EINHLEYP kona óskar eftir tveim herbergjum og eldhúsi. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Reglusemi — 346“. _________________ (875 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman karlfnann í hreinlegri vinnu. — Uppl. í síma 15224. (867 HERBERGI til leigu með sér inngangi og simaaðgangi. Sundlaugarveg 28, uppi. — ___________________(863 GÓÐ og björt stofa til leigu á II. hæð fyrir reglu- saman mann. Öldugötu 27, vesturendi.(868 ÞRIGGJA herbergja íbúð óskast til leigu í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma 18716 eftir hádegi. (869 GÓÐ stofa til leigu. Aðeins fyrir reglusaman karlmann. Uppl. í síma 15128. (870 BARNLAUS hjón óska eftir íbúð strax. — Uppl. í síma 32685.[871 REGLUSÖM stúlka óskar eftir litlu herbergi, helzt á hitaveitusvæðinu. — Uppl. i síma 35993. (855 KAUPUM aluininiuœ *, elr. Járnsteypan h.f. Slm 24406.[60i PÚSSNINGASANDUR t« sölu. Sími 19819. (6f KAUPUM blý og aðn málma hæsta verði. Sindri ÍTALSKAR harmonikur. Við kaupum all- ar stærðir af ný- legum, ítölskum harmonikum í góðu standi. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (1086 SÍMI 13562. F^rnverzlun- In, Grettisgötv-. Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki ennfremur gólfteppi o. m. fl Fornverzlunin Grettisgötu 31. —(13? UÝNUR, allar stærðb Sendum. Baldursgata 30. - Sími 23000. (00- KAUPUM og tökum i um- boðssölu vel með farna barne vagna og barnakerrur. Einn- ig vel með farin húsgögn og margt fleira. Húsgagnasalar Barcnsstig 3. Simi 34087 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgctu 112, kaupir o> setur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira Sími 18570. (000 PLÖTUR á grafreiti, smekklega skreyttar, fást á Rauðarárstíg 26. Sími 10217. BARNAVAGN til sölu á Njálsgötu 108, kj. Verð 1000 krónur. (840 SVEFNSÓFI til sölu, verð 800 kr„ og bui’ðartaska fyrir barn. Verð 200 kr. — Uppl. í síma 23321. (23321. _____________________ (839 VEL með farinn barna- vagn óskast. Uppl. í síma 16915. — (483 TIL SÖLU ódýrt vandað, gamalt eikarbuffet og borð- stofuborð; einnig nýlegt sófasett. Uppl. i síma 50978. _________________________(844 BARNARÚM óskast; vil selja móttorhjól, eldhús- skápa og eldhúsáhöld. — Sími 34144. (846 ÓSKA eftir að kaupa bragga til niðurrifs. Ekki innréttaðan. — Sími 22745. (842 SEM NÝ ritvél til sölu, mjög hentug fyrir skólafólk. Uppl. í síma 17284 eftir kl. 7. (864 TIL SÖLU vegna brott- flutnings skrifborð, svefn- sófi, bókahilla, plötuspilari ásamt plötum (klassisk tón- verk), svefnpoki og lítið útvarpstæki. Uppl. í síma 15694. (865 TIL SÖLU tvíbreiður dívan sem hægt er að leggja saman, með stoppuðum gafli og samlitu teppi. — Uppl. í síma 33439. (876 TIL SÖLU. Vel með farin svefnherbergishúsgögn með nýjum dýnum eru til sölu. Uppl. í síma 17098 milli kl. 2—6 í dag. (877 LÍTIL Hoovcr þvottavél til sölu. Uppl. í síma 17595. __________________________(872 GÓÐUR barnavagn til sölu á 1000 kr. Ennfremur falleg- ur brúnn kvenkjóll nr. 42, 500 kr. (tízkusnið). Sími 10343 eftir kl. 6. (848 ÞILOFNAR. Lítið notaðir Rafha-þilofnar til sölu. Uppl. í Raftækjastöðinni, Lauga- vegi 48 B. Sími 18518. (851 TIL SÖLU Pedigree barna vagn, minni gerð. — Uppl. í síma 17190 eða á Kapla- skjólsvegi 5 (norðurdyr). (853 ANAMAÐKAR til sölu á Hörpugötu 4. — Sími 24833. GOTT kvenhjól til sölu. Uppl. í síma 16625. (861 K.S.I. - K.R.R. Á morgun kl. 4 e.h. leíka á Melavellinum ISL4NDSIVÍ0TIÐ 1. deild Dómari: Ingi Eyvindsson. — Línuverðir: Bjarni Jensson og Sigurður Ólafsson. Þessi Ieikur verður spennandi — Það verða allir að sjá ha nn. MÓTANEFNDIN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.