Vísir - 30.08.1958, Síða 9

Vísir - 30.08.1958, Síða 9
■Laugardaginn 30. ágúst 1958 Ví SIR 1 leimur orkunnar. Frh. af 4. s. koleíni, svo að dœmi sé .tekið. (koleíni finnum -vér í kolum, tré eða öðru „brennsluefni"). Þá verður sum koleínis-aíómin svo yfirhlaoin orku, ?.ð þau slita sig laus og sameinast súrefnis-at- ómum loftsins — koisfnis-atóm sameinast súrefnis-atómi og ver/3 ur að kolsýru-mólikúl, og þegar þetta skeður, leysist ekki aðeins orka úr læðingi sem hiti og Ijós, heidur er orka sú, sem losnar. svo mikil, að hún getur hitað þau kolefnis-atóm, sem nálæg- ust eru, svo að þau slita sig laus, qg vér verðum vitr.i að keðj.u- verkimuni, sem veita oss b.æði hita og Ijós. Það er eldurinn. Ef vér noíum hinn svonefnda brennslu- eða sprengi-hreyfil, sem brennir oliu eða benzini, þá eru það mólikúl kolefnis- og vetnis-ajtómin súrefnis-atómun- um, svo að vér fáum bæði kol- sýru og vatnsmólikúl (2 vetnis- atóm plús 1 súrefnis-atóm). Það sem er sérstaklega athyglisvert' við þetta, er, að orkulevsingin'' gerist bæði mjög ört og er mikií. Olían springur, en brennur ekki. Kola og olíimotkun vor. Atómin hafa ávallt starfað fyrir. oss. Fyrst var það án vit- undar vorrar; seinna fórum vér að sundra þeim vitandi vits, að svo miklu leyti sem vér látum þau ræna elektrónum hvert frá öðru. Lengi höfum vér kunnað að leysa „atómorkuna" úr læð- ingi og fá þannig hita og Ijós — eða eld — og vér höfum notað þessa orku og það hefur bless- ast. En það eru samt takmörk fyrir því, hvað vér getum látið atómin gera. Vér getum fengið atómin, sem mynda kola-mólikúl eða benzín' mólikúl, til að hlaupa hvort frá öðru og bindast súrefnis-atóm- um, en vér getum ekki snúið þessari atburðarás við. Vér get- um, ef vér höfum kolefnis- og súrefnis-atóm, búið til kolsýru og vatn, en vér getum ekki búið íil kol eða olíu (snúið dæminu við). Þess vegna fækkar þeim oliu- eða kola-mólikúlum, sem eru á jörðinni i hvert sinn, sem vér öflum oss orku í mynd hita eða Ijóss með því að sundra kola- eða olíumólikúlum og levsa þau upp í atóm sín. Að vísu er aíarmikið til af þessum -efnum báðum, en það er eki.d óendanlegt frekar en ann- að á þessari jörð og eyðslan er aíarrnikil. Á síðast liðnum 25 árum höf- um ■ vér -eytt eins miklu af kol- •um eins og al-lar kynslóðir iai’ð- arinnar höfðu eytt samanlsgt á unda.n qss, og ,á s.I. tíu árum eins mikilli olíu, eins og notuð yar af mönnum frá upphafi vega. Er þá nokkur furoa. þótt vér séum farnjr að líta i kringum oss eíiir öor.um aflgjöfum? Maðurixm — herra atómsins. Þ.að er athyglisvert, að vér fá- um 85% af allri orkuþörf vorri úr kolum og olíu. Það sem enn athygisverðara er og alvai’legra, er, að .sú orka, sem vér fáum úr hvérju kolefnis-atómi, er hverf- andi litil í samanbui’ði við þá oi’ku, sem í atóminu er. Af þessum ástæðum er nú svo komið fyrir mannkyninu, að það er á heljarþrömimii hvað orku- öflunina snertir; að minnsta kosti væri það svo, ef vér heíð- um nú ekki á 'síðustu stundu, fundið aðrar Ieiðir til þess að afla oss hinnai’ bráðnauðsynlegu orku. þ.e.a.s., hefðum ekki fund- ið Ieiðir til þess að leysa þá orku úr læðingi, sem kjarninn býr yf- ir, í staðinn fyrir að ræna nokkr- um elektrór.um úr „skel“ hans. Þetta hefur tekizt, eins og kunnugt ei’, og þess vegna>mun- um vér nú taka atómin í þjón- ustu vora meira en nokkru sinni fyrr, og þar sem vér getum nú „alið“ þau, getum vér lika feng- ið þau til að gei’a fyrir oss ýmsa hluti, sem ekki hafði hvai-flað að oss að væru mögulegir, jafnvel í vorum villtustu draumum. Maðurinn er orðinn herra at- ómanna og þau þióna honum af meiri undirgefni en nokkru sinni fyrr, og með þv; hefst atómöld- in. Næsta grein: Nýr heimur birt- isí oss. Little Rock-málinu frestað. Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur frestað að fella xirskurð í deilunni um skólavist þeldökkra bama í gagnfræðaskóJanum í Little Bock í Akransas. Kvað Hæstii’éttur að fresta úr- skurðinum til 11. næsta mánað- ar. Bandai’íska dómsmálaráðu- neytið hafði' farið fram á, að all- ar hindranir fyrir skólavist þel- dökki'a barna yrðu úrskurðaðar ólögmætai’. Kýpur-Tyrkir vilja Nato-lið. Leiðtogi tyrkneskumælandi manna á Kýpur lýsti yfir jxví í gær, að haxm gæti ekki fallizt á tillögu Makaxiosar erkibiskups um, að Sameinuðu þjóðirnar sendi lið til eyjarinnar til að ann- ast þar löggæslu. Sþ. þurfa að byggja nýja stórbyggingu. FulStrúa vantar íbúðír og skrifstofuhúsnæfó. Það er orðið of þröngt imi starfsenii Sameinuðu þjóðanna í núvei’andi liúsakyimiuu þeirra. Hefur framkvæmdarstjóri samtakanna, Dag Hamarskjöld, snúið sér til byggingafélags i Ne'w York og beðið það að at- huga kostnaðinn við að reisa skrifstofu- og íbúðarbyggingu fyrir sendinefndir, er starfa við Sameinuðu þjóðirnar. Er málið komið á þann rekspöl að kaup Sagði formælandi Tyrkja, að ef á annað borð ætti að senda löggæzlulið til Kýpur, vildu Tyrkir, að Atlantsliafsbandalag- ið legði til slíkt lið. Áður hafði Makarios vísað á bug tillögu Breta um samstjórn Breta, Grikkja og Tyrkja. hafa verið fest á lóð skammt frs núverandi byggingu samtak- anna., en þó hefur ekki enn tek- izt að fá allt það landrými, sem nauðsynlegt er talið fyrir byggi inguna. i' Gert 'er ráð fyrir, aö ekki þurfi r— að minnzta kosti nú þegar —i stærri byggingu en 30 hæðir. —i Á neðri hæðunum verður komið fyrir skrifstofum ein- stakra sendinefnda, sem margar. verða að hafast við alllangt frá samkomubyggingunni, en slíkÉ er til mikils óhagstæðis. A efri hæðunum yrði um íbúðir að ræða og fyrst og íremst fyrií aðalfulltrúa þjóðanna í nefnd- um samtakanna, á þínguní þeirra og þar fram eftir götun- um. Brú yrði úr byggingunni y£- ir í aðálbækistöðvarnar. S)aimar áöcjur — eftir Ueruó. Hann fann upp aðferð tíl stálframíeiBsfu. bagan af __ w ANDREW CARNEEIE Bretar ná foriistusini E Vélar þeirra setja snet á snörgum feíBym. 4) Á síðustu árum 19. aldar fór Andrevv Carnegie að gefa fé til ýmissa velfcrðarmála mannkyns. liann gleymdi því aldrei, hversu mjcg hann þyrsti í bækur, þegar hann var dreng- ur og vissi, að til voru þúsundir nianna, ungra og gamalla, sem sífellt \Toru að leita sér þekk- ingar. — — — Carnegie lét byggja meira en þrjú þúsund bókasöfn til ókeypis afnota fyrir almenning. Árið 1901 stofnaði hann Carnegie tækni- I stofnunina í Pittsburgh og gerð , ist stuðningsmaður Tuskegee J stofnunarinnar í Alabama, sem j helgar sig aðallega fræðslu- j málum negra. Hann kom á fót sjúkrahúsi, handíðaskóla og tónlistarskóla í Dunfermline í Skotlandi. — — — Hann þekkti vel mannlegt eðii, cins og það, að fólk mctur það sjaldan að vcrðleikum, sem það fær fyrirliafnarlaust upp £ liendurnar. Þess vegna hafðr liann þann hátt á, að gefa byggðarlögum bókasafnshús með því skilyrði, að þau sjálf létu lóðirnar í té og tryggja það, að safnið væri opið al- menningi, og keypt handa því eittlivað af bókum. Bretar hafa enn sýnt að þeir ætla sór ekki að Iáta í minni pok-! artn í baráttunni um fyrsta sæí- ið í framleiðslu nýi’ra farþega- flugvéla, Bristol Britannia flugvél hef- ur nýlega flogið frá Tokyó til Vancouver í Kanada á 13% tíma og er það 6 tímum skemur en iarþegaflugvél í áætlunarflugi hefur áður farið þá leið á stytzt- um tíma. Vélin er ein af þeim sem Canadian Pacific Airlines eru að taka í notkun um þessar mundir. Meðalhraði á leiðinni var 365 mílur á klukkustund (um 585 km). Talsmaður Brist- olverksmiðjanna sagði eftir flug ið, að ekki hefði á neinn hátt staðið til að setja met á flugleið- inni. „Þeíía er sá timi sem al- gengastur mun verða á leiðinni eftir að vélarnar hafa verið takn ar í notkun,“ sagði hann enn- fremur. Fyrir aðeins sex vikum setti Bristol Britannia vélin met á leiðinni yfir Atlantshaf. Vélin lenti fyrst í Prestwick í Skot- landi en hélt síðan áfram til London og kom þangað á undan vélum sem íarið höfðu beina leið. Og fyrir viku setti Comet IV. met á leiðinni yfir Atlants- hafið er hún flaug leiðina á rúm- um sex tímum. Meðalhraði var um 560 milur (tæpir 900 km) á klukkustund. 5) Árið 1910 gaf Carnegie eina og hálfa milljón dollara handa Friðarhöllinni í Haag, til þess að „hraða afnámi styrjalda og efla samvinnu þjóða á milli með vísindarann- sóknum og menntun.“ Hann stofnaði líka sjóð, sem veita skyldi vcrðlaun fyrir hetjudáð- ir og björgun.--------Carnegie stofnunin styrkir gagnkvæm nemenda- og kennaraskipíi milli Bandaríkjanna og ann- arra landa í þeim tilgangi að stuðla að góð'vild og gagn- kvæmum skilningi. Úr sérstök- um sjóði, sem hann stofnaði, skyldu vcittir styrkir bæði prófessorum og stúdentum. --------Þegar Andrew Carne- gie dó árið 1919, missti heini- urinn ekki aðeins mikinn iðju- snilling, heldur líka einn af sínum miklu velgerðarmönn- um. Aðeins í landi, þar sem menn eru frjálsir, getur slíkt framtak, sem Carnegie sýndi, átti sér síað, því að frelsið eitt Ieyfir mönnum að hagnast í samræmi við hæfni og fram- sýni. — Endir. j

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.