Alþýðublaðið - 05.01.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.01.1958, Blaðsíða 1
XXXIX. árg. Sunnudagur 5. janúar 1958 3. tbl. samvinnu við kommúnista Drenginn til haínar vegna mikils leka Á FÖSTUDAGSMORtiUN var flóabáturinn Baldur á leið til Reykjavíkur frá Stykk ishólmi. Er báturinn var rétt vestan við Akrancs, kom að honum mikill íeki. Kallaði hann á Slysavarnafélagið í tal stöð og bað um aðstoð. SVFÍ hafði samband viö Akranes og fór vélbáturinn Sigrún á móti Baldri og dró hann til hafnar á Akranesi. Var ilóabátnum lagt upp í fjöru, ]»ar sem svo mikill sjór var í honum, að ekki var unnt að taka liann í slipp, enda flaut bátminn ]»á ekki. Þjóðviljinn úrillur, þegar hann tilkynn- ir lista Alþýðufoandaiagsins ÞJÓÐVILJINN tilkynnti loksins í gær lita Alþýðubanda lagsins við bæjarstjórnarkosningamar í Reykjavík. Ekki virð ist blaðið þó alls kostar ánægt með mannvalið, því að sam- tímis fer það hörðum orðum um Alþýðuflokkinn fyrir að hafa ekki samvinnu við kommúnista um framboðið. Segir þar, að „hægri klíka Alþýðuflokksins” hafi hafnað öllum tilraunum til vinstri samvinnu í Reykjavík, en með vinstri samvinnn er auðvitað átt við það að hjálpa kommúnistum að dulbúast og sleppa við opinheran kosningaósigur. Þessu er því til aö svara, að Alþýðuflokkurinn akvað strax í sumar að ganga einn til bæj- arstjórnarkosninganna í Rvik í vetur. Afstaða hans hefur því lengi legið fyrir. Málið var löngu afgreitt, þegav Alþýðu- bandalagið sendi bónorösbréfíð Akureyrarpolli eins mikil ocj í vefur Heiidaraflinn or^inn yfir 17C00 mál og enn stöðugur afli; mikðl atvinnubót Fregn til Alþýðublaðsins VKUREYRI í gær SILDVEHÍIN á Akureyrarpolli heldur enn áfram, og er nú orðin notadrjúg viðbót við atvinnulífið á Akureyri. Hefur Krossanesverksmiðjunni aldrei borizt svo mikill síldarafli að vetrinum, og aldrei verið svo mikil veiði á Pollinum áður. Um hátíðirnar var heildar- magnið, sem borizt hafði Krossanesverksmiðjunni, 16. 300 mál, og síðan hefur Íienni borizt talsvera magn ,svo að reikna má með, að heildarafl- Á FULLTRÚARÁÐSFUNDINUM, þegar listi Sjálf- stæðismanna var ákveðinn af handjárnuðu liði, heyrðist ein gagnrýnisrödd, sem athygli vakti. Þar átti í hlut Ól- afur Haukur Ólafsson skáld, sem er maður framgjarn og einarður. Hann stóð upp, flutti hvassyrta ræðu og fór hörðum orðum um mannvalið á framboðslistann. Meðal annarS fordæmi Ólafur það liáttalag Bjarna Bened'ktssonar að skjóta spútnik eins og Þorvaldi Garð- ari Krisíjánssyni upp á himin Sjálfstæðisflokksins til að reilia þar um óákveðinn tíma. Var góður rómur gerður að því mál', þó að liðið væri handjárnað. Bjarni Benédiktsson reis þá .upp til varnar skjólstæð ingi sínum. Talaði hann af þjósti og kvað furðulegt, að Ólafur Haukur Ólafsson líkti jafnágætum rnanni og Þor- valdi Gai-ðari við rússneskt írervitun'd. Ólafur lét hins vegar ekki á sér standa. Hann bað Bjarna að fara varlega, því að vafalaust væru mikii! »neirihluti revk- vískra Sjálfstæðismanna einmitt þeirrar skoðunar, að lít il gæfa myndi stafa af þessum spútnik. Var gerður enn betri róvnur að so»'»ni ræðu Ólafs en hinni fyrri. Samt liélt Þorvaldur Garðar sætinu á fram- boðslistanum. Lið:ð var sem sagt þrælsleaa handjárnað, þó að bað léti sér gagnrýni Ólafs Hauks Ólafssonar vel líka. En Bjarni Bcnediktsson þótti svipdimmur í fundar- lok og Þarvaldur Garðar óupplitsdjarfur. inn sé yfir 17.000 mál Er afli stöðugur, og virðist nóg síld. Síldin er á sömu slóöum og fyrir jólin, inni á Pollinum og út fjörðinn, út á móts við Sval- barðseyri. — Br. S. 12. desember, en Þjóðviijanum finnst mikið til þess koma. Og hér er ekki við Aiþýðu- flokkinn einan að sakast. All- ir vinstri flokkarnír áttu kost á samfylkingu við kolnmún- ista í bæjarstjórnai-kosning- unum. Enginn þeirra léði máls á henni. Þeim finnst liún ekki fýsileg. Og nú væri Þjóðviljanum sæmst að velta því fyrir sér, hvers vegna Al- þýðuflokkurinn, Framsóknar- flokkurinn og Þjóðvarnar- flokkurinn ljá ekki máls á þessari samvinnu. Ástæðan af hálfu Alþýðuflokksins er til dæmisl súaðkommúnistarhafa á liðnu kjörtimabili rcynt að gera liann se»n álnifaminnst- an í bæjarmálum Reykjavík- ur. Slíkt er ekki heppileg byrjun á samstaiti, ef til þess er hugsað af ábyrgöartilfinn- ingu og alvöru. líitt er annað mál, að kommúnistar fást gjarnan til samstarfs, ef þeir eiga í vök að verjast. Og þess vegna kunna þeir kannski að verða samstarfshæfari eftir bæjarstjórnarkosningarnar. Alþýðubandalagið getur sjálfu sér um kennt, að það verður eitt á báti í þessum kosn ingum. Þjóðviljanum finnst iilt til þess að hugsa af þvi að hann sér fram á fylgistap og ósigur. Og því missir hann vald á skapsmunum sínum sama dag- inn og hann tilkynnir lista Al- þýðubandalagsins. Illur á sér ills von. Á myndinni eru eldflaugnasérfræðingar, sem vinna á vegum bandaríska hersins, að koma fyrir síðasta stigi hinnar fjögurra stiga eldflaugar Jupiter C. Þessi eldflaugagerð er byggð í fjór um stigum þannig að þegar hvert stig eða hlyki er búið með eldsneyti sitt fellur það til jarðar og næsta stig tekur við óg svo koll af kolli. Sandgerðisbátar hefja línuveiðar Afli frekar tregur. - Grindavíkurbátar tilbúnir að byrja strax og veöur leyfir Fregn til Alþýðublaðsins. SANDGERÐI í gær BÁTARNIR hér eru rétt að hefja vertíðarróðra. Finim bát ar fóru út í gær á línu. Fengu þeir frekar litiun afla, 4—5 tonn hver. Búizt er við, að um 20 bátar stundi róðra héðan og eru þeir nú sem óðast að búa sig á línuveiðarnar. YFIRKJÖRSTJÓRN í Reykja vík hélt fund kl. 4 i ga»r, og vorn þar lagðir fram og sam- þykktir fimm listar til bæjar- stjórnarkjörs. Þeir eru þessir: A-listi, listi Alþýðuflokksins; B-Iisti, listi Framsókmu'ilokks ins; D-Iisti, listi Sjálfstæðis- flokksins; F-listi, listj Þjóð- varnarflokksins og G-listi, listi Alþýðubandalagsins. Engar athugasemdir voru gerðar við framboð lista þess- ara. En eitthvað vantar af mönn-1 um ennþá, en ekki er reiknað 1 með að það valdi neinum töfum. Bátar fóru ekki út í dag, enda slæmt veður og spáin óhagstæð. — Fyrir áramót var samþykkt ' samkomulag um fiskverð og kauptryggingu sjóamnna. Ö.V. o—o Grindavíkurbátar leituðu síldar fyrir áramótin, en fundu enga. Síðan hefur verið vit- laust veður. Eru bátarnú alveg hættir Við síldina, en eru þess í stað sem óðast að undirbúa sig undir línuveiðarnar. Eru 2 bátar þegar búnir að beúa, en alls munu 19 bátar verða gerðir út þaðan. Fara þeir út eftir því sem þeir eru tilbúnir, strax og veður leyfir. Fleiri bátar verða á netaveiðunum, sem eiga að hefjast um mánaðarmót febi'ú- ar-marz eða svo. — Sjómenn í Grindavík hafa samþykkt sam- komulagið um fiskverð og kaup tryggingu, þannig að ekki kem- ur til stöðvunar af þeim sökum. S Kosningaskrifslofa ál- þýðuflokksins HaSnarfiri i V V s s s s s ,S ALÞYÐUFLOKKURINN s Hafnarfirði hefur opnað^ \ kosningaskrifstofu að Stránd\ \ götu 32. Er skrifstofan opin \ S daglega. S S’ Kjósendur Alþýðuflokksins S S eru beðnir að hafa sambándS ^ við skrifstofuna og gefa all-S ^ ar þær upplýsingar, sem aðS • gagnj kunna að vevða 'við^' ^ undirbúning kosninganna. í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.