Alþýðublaðið - 05.01.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 05.01.1958, Blaðsíða 11
Sunnudagur 5. janúar 1958 A 1 ]j ý ðub 1 a 8 i ð 11 mDEnaod í DAG er sunnutlagurinn, 5. janúar 1958. Slysavarðstoía IteyiK,tavtkur er opin allan sólarhringinn. Nætur- .læknir L.R. kl. 18—8. Sírni 15030. Eftirtalin apóíek eru opin kl. 9—20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—16 óg sunnudaga kl. 13—-16: ApóLek Austurbæjar (sími 19270), Garðsapótek (sími 34006), Holtsapótek (sími 33233) og Vesturbæjar apótek (sími 22290). Bæjarbókasafn tGykjavikur, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 08, Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7; Efsta Bundi 36 opið mánudaga, mið- víkudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss kom til ísal'jarðar 4. 1. fer þaðan norður og ausíur um land til Ham'oorgar, Rostook og Gdynia. Fjalifoss fer frá Rotter- dam 4.1. til Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Goðaícss fór frá 'New York 2.1. til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Kaupmsnnahöfn 7.1. til Leith, Thorshavn í Fær- eyjum og Reykjavikur. Lagar- foss kom til Reykjavíkur 2.1. frá Ventspils og Kaupmamiahófn. Reykjafoss fer frá Hamborg ca. 8.1. til Reykjavíkur. Tröllafoss Aom til Reykjavíkur 30.12, frá New York. Tungufoss kom til Hamborgar 2.1. frá Kaupmanna- höfn. Drangajökull et; væntan- legur til Reykjavíkur um kl. 13.30 í dag 4.1. frá Huii og Leith. Vatnajökull korh til Reykjavík- ur í morgun 4.1. frá Hamborg. Skipaútgerð ríkisins: Hekía er á Vestfjöröuni á leið til Reykajvíkur., .Esja er á Aust- fjörðum á leið til Akureyrar. — Herðubreið fór frá Reykjavik a miðnætti í nótt autsur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á 4eið frá Karlshamn til ísainds. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer væntanlega í dag frá Kiel til Riga. Arnarfell ér í Batum. Laura Danielsen er Jökulfell fór frá Gdynia, í gær áleiðis til Reyðarfjaröar. Dísar- fell er í Reykjavík. Litlafell fer í dag frá Reykjavík til Austfjarða. Helgafell fór í gær írá ísafirði áleiðis til New York. Hamrafeli er í aBtum. Laura Danielsen er á Akureyri. Finnlíth 'er á Reyð- arfirði. MESSUR í DAG Kaþólska kirkjan: Sunnudag- urinn 5. janúar, kl. 8,30 árd. Jágmessa ,kl. 10 árd. hámessa og prédikun. Mánudaginn 6. janú- ar: Þrettándi, lögskipaður lielgi- dagur, morgunmessa kl. 8 árd. Kvöldmessa kl. 6 síðd. F U N D I R , K.F.U.M. Fvlkirkjuuuar held- uf fund í kvöld kl. 8 'síðd. að Lindargötu 50. — Stjórnin. IIJÓNAEFNI • Um jólin og nýáriö opinber- uðu trúlofun sína Ásrúa. Magn- úsdóttir, Miðdal, Laugardal og Skúli Guðjónsson, bifreiðai-stjóri frá Kolsholti. — Hanna, Kristj- ánsdóttir og Jón Bergsson, vél- virki. Bæði starfandi hjá Kaup- félagi Árnesinga Selfossi. — Lilja Friðbergsdóttir frá Suð JPINEST GANN: »c*c«oeo*o«o*o«k >*o0o«o«Gecec«oeoeoeo*O0CeG0O0G0O«cj0ceo0O< ;;ssssssssssssssss2 oéoeoeoeoeoeoso^Q' eo#oeoeoeoeoeo».,» j#oeoeo*o íöeoeoec*' RAGNARÖK ureyri Súgandafirði og Gurjnav Guðmundsson skrifstofumaðpr hjá Kaupfélagi Árnesinga. BRÚÐKAUP Um jólin og nýáriö voru geL in saman í hjónabancl Maria Tómasdóttir, Austurveg 20, Sel íossi og Gústaf J. Liilendahl, bankamaður, Reykjavík. — Johanna Þorvaldsdóttir frá Oddakoti Austur-Landeyjum og rafvirkjameistari Siggi (.ekk'i Sigurður) Gíslason irá Stóru- Reykjum. IJcimili brúðhjón- anna er Miðtún 4, Selfossi. - - EJín, Frímannsdóttir og Grímur Sigurgrímsson, iðnnemi frá Holti. Heimili brúðhjónanna er Smáratún 18, Selfossi. Gunnþór- unn Hallgrímsdóttir, Daibæ, Gaulverjabæjarhreppi og Jón Ólafsson Syðra-Velli, Gaulverja- bæjarhreppi, — Jóna Torfhiklur Þórarinsdóttir, Sandpryði, Stokkseyri og Ásgeir Guömunds ,son, véistjóri Merkigarði Stokks eyri. Heimili brúðhjónanna er Hátún, Stokkseyri. o—o—o Frá Handíða- og myndiisiíiskól- anum. Kennsla hefst mánudáginn 6. janúar. o—o—o lívenfélag Iláteigssókn.ir. Jólafundur félagsins verður í Sjómannaskólanum þriðjudag- inn 7. þ. m. og hefst kl, 8 o. h. Vigfús Sigurgeirsson sýnir kvik- myndir og séra Sveinn Víkingur les upp. Sameiginleg kaffi- drykkja. Aldraðar konur í söfn- Uðinum eru velkomnar. Er. það ósk félagsins, að þær geti komið sem flestar. 109. DAGUR. SJémenn í Keflavík og á Akranesi bafna kaupf rygg i ngarboði Fregi til Álþýðublaðsins, KEFLAVÍK í gær. í GÆRKVÖLDI var haldinn sameiginlegur fundur sjó- mannadeildar V.S.F.K, og vél- stjóraféla-ginu. Áður höfðu þessi félög samþykkt fiskveroið. — Lögð var fyrir fundinn tillaga samninganefndar, sem kosin var á sjómannaráðstefnu A.S.Í. og felld með 34:24 atkvæðum. Tillagan fól í sér þessar breyt ingar á kjörum sjónianna: 1) kauptrygging hækki úr kr. 2145 í kr. 2530. 2) skattírjálsar tekjur hlutaráðinna mánna á vélbátum, — bæði land- og sjó- manna, — hækki úr 1000 kr. í kr. 1350. 3) tryggingartímabil miðist við veiðiferðir. SÆMILEGUR AFLI. Bátarnir réru í fyrradag óg öfluðu sæmilega miðað við árs- tíma og veiðiaðferð, 10 -12 skippund á bát. — R.G. Samningafundur á Akrauesi í fyrrakvöld saiuþykkti fjsk- veiðið, en hafnaði kauptrygg- ingunni. 3—I bátar voru úti í fyrradag, en fengu ekkert af síld. Eru þeir að húa sig út á vertíðina. inn.....O-hó, .... nú tökurn yið á...... . -Þeir lögðust á dragreipið og seglið mjakaðist hægt og hægt upp á við. Loks þreif Bell drag riipið úr hc.idum Browns gatnla og gerði fast. Lagði höndina innilega á öxl Brown gamla og leiddi hann fram á. Nú er það fokkan. Svo fáum við okkur góðan sopa á eftir, karl rninn. Þegar fokkan var komin upp hneig Brown gamli sem snöggvast niður við borðstokk- inn ‘ af mæði. Hann vætti var- irnar með tungunni og starði sljcum augum á Bell draga upp, stagfokkuna, en hverfa síðán bak við framlyftinguna. Brown gamli tók að horfa út fyrir borðstokkimi á leik maurildislýsandi smáfiska við súð. Spurði hann þá hæversk- ilega hvort þeir hefðu nokkra hugmynd um hvar hann hefði látið flöskuna, en í sama bili héýrði hann að atkerisfestin ran'þ' að botni, en fiskarnir þutú í allar áttir. Brown gamii tók viðbragð og kom nógu íijótt til að siá síðasta hlekk- inn sökkva. Honum varð svo mikið um, að hann néri augun og' sór þess dýran eið að bfágða ekki drona það sem eft- ir væri ævinnar. í sömu svifum sá hann Bell standa við hlið sér. Horfa brosandi upp í stjopmubjart- an himininn um leið og hann mælti ósköp róleg'a: — Hún verður ekki lengi að taka skriðið. — Mér hefur verið rænt, lagsmaður, varð Brown gamla að orði. Og þegar hann sá ljós- in í landi taka að fjarlægjast, varð honum svo mikið um að ’nann missti í bili ráð og rænu og hneig niður á þilfarið. Þegar hann kom. aftur til sjálfs sín, fann hann hægan byr standa af landi, þrunginn pngan jarða og blómskrúðs. Því síðarnefnda veitti Brown gamli raunar heldur litla at- hygli, hann fann ekki annan þef en bennivínsdauninn af sjálfum sér og kunni honum illa. Hann reyndi að telja sjálfum sér trú um að hann væri með öllu ódrukkfnn, en ef svo var, hvernig í ósköp- unum hafði hann þá farið að því að svífa sér óafvitandi framan úr stafni aftur að stýri, .... iá, hann stóð meira að segja við stýrið, ... stýrði skútunni út frá Mikil aivinnubóf að plasfgeróinni Fregn til Aiþýðublaðsins EYRARBAKKA ígær ELLEFU manns vinna nú í ' piasteinangrunargerðinni hér ' er að þeim atvinnurekstri mik il atvinubót.. Menn héðan eru 'einnig í vinnu við símalagnir 'og raflagnir og við virkjunar framkvæmdir við Sog. V. J. þekkti að það var Bell skip- stjóri á ferðinni, hann bar venjulegt kúbein í hendi og dró á eftir sér stafnmynd skút- unnar. Lagði hana varlega á þilfarið. — Hún klofnaði svoíítið. Komst, ekki.. hjá því. — Davíð .... hvernig í fjandanum komst þú hingað? — Svo að segja hjálpar- laust. — Hvar eru allir hinir? — í landi.... —- I landi ----- •— En við .erum á siglingu. — Rétt er það. — Segðu mér, — er ég full- ur enn. Hvert erum við eig- inlega að sigla, Davíð? — Við erum á leiðinni að jarðarför. Brown gamli hrissti kollinn þegar hann heyrði Bell hlægja lágt. Hugði hann ódrukkinn, og áleit því að nú hefði allt mótlætið borið liann ofurliði. Hann hlaut að vera orðinn vitskertur. Og sjálfur gat hann ekkert aðhafst er að gagni mátti verða. En Bell mælti: —, Haldizt þessi byr verðum við komnir nægilega langt frá landi eftir svo sem klukku- stu’nd. Þá kveikjum við í henni og hún mun hverfa í hafið með virðulegum hætti. — .Hamingjan hjálpii mér, hvar er eiginlega flaskan. — Sjaldan hef ég haft jafn mikla þörf á hressingu. .. Þegar ljósin í Honolulu bar yið sjónarrönd, beittu þeir skútunni upp í vindinn. Hún vaggaðist mjúklega á öldunum, en Bell gekk niður í klefa sinn og sótti dagbókina, setti stafnmyndina því . næst niður í lyftingu og dagbókina við hiið henni. Loks fylltu þeir kagga með tuskum og helltu ölíu á og létu flekann síga nið- ur í lestina, settu hann hjá fremstu siglunni, þar sem hún gekk niður í kjalskörina. Rólegur eins og hann væri að kveikja sér í pípu, bar Bell eldspítuna að olíubleyttum tuskunum, og þegar þær tóku að loga, klifu þeir, hann og Brown gamli, upp úr lestinni. Nokkra stund stóðu þeir á þiljum og störðu niður í log- andi lestina og auðurn bjarma sló á andlit þeim. Þeir höfðu ekki mælt orð frá vörum frá því þeir kveiktu í kagganum, tóku segl og rá að loga eins og uppréttir kyndlar, og nokkra hríð var ekkert annað að sjá en bálið og logana. — Þegar framsiglan hallaðist og steyptist loks í sjóinn, varð þeim Bell og Brown gamla ó sjálfrátt gripið fastara um hlunnana um leið og þeim varð litið hvorum á annan. Það var þeim hvíld frá að stara í bálið. Bell varð litið þangað sem stafnmyndin stóð í lyftingu og bar við logana eins og þar stæði íturvaxin kona. Og hann sagði lágt og rólega: — Þeir verða fyrir vonbrigð um, skipsbrjótarnir. — tlvað tekurðu nú fyrir Bell? Nú stendurðu þar sem þú byrjaðir ... ■ I — Nei, ekki beinlínis. Ég hef borið átján dollara úr být- um, ef til vill eitthvað fleira. Ég verð í siglinguni næstu tvö árin. Kem síðan aitur hingað til Honolulu. Þeir lutu höfði lítið eitt, því birtan af bálinu var orðin þeim óþægileg í augum. Svo lögðust þeir hægt á árar, hertu róðurimn smám saman, eins og þeir vildu rýna og sanna hver öðrum að þeim stæði öidungis á sama um þetta bál. Og hvað þýddi líka að vera að hanga þarna, þegar sameiginlegur vin ur þeirra var horfinn þeim . .. Brotnaði á báð- um fótum í og nú gengu þeir þegjandi út ströndmni. að borðstokknum, stigu upp í Það var rétt að hún mjakað- léttbátinn og létu hann síga ist, þegjandi og hljóðalaust með sig fyrir borð, settust SIÐASTLIÐIÐ laugardags- kvölcl varð umferðarslys á Sunrl laugavegi. Laust fyrir kl. 11 varð þar bifreið nokkur benzin- laus og fór ökumaður iit ti! að ýta bifreið sinni. Þá bar þar að aðra bifrcið og skipti það engum togum, að hún ók á mannnn, sem ýtti, með þeim afleiðingum að hann fótferotn- aði á báðum fótum, er hann klemmdist á milli. Hlaut hann opið, slæmt brot á öðrum fætinum. — Rannsókn arlögreglan óskar eftir því, að vitni, sem kynnu að hafa verið nærstödd, gefi sig fram s.trax. Sérstaklega óskar hún eftir að hafa tal af leigúbifreiðarstjóra, sem mun hafa komið á staðinn einna fyrstur raanna. listi Alþýðufiokks- manna í Hvera- sem vofa. Já, einmitt, .. loks var hann þá orðin ofdrykkju- vitfirringunni að bráð. Og enda þótt hann langaði mest að æpa af skelfingu stýrði hann skútunpi örugg- lega undan landi. Hann leit skelfdur kringum sig, hann sá rauðri glætu bregða fyrir á bak borða, og var þá ekki framar í vafa um hvað orðið hefði. Það var einhver á hreyfingu þarna i rauða bjarmanum, — ekki' um að villast að það hlut að vera fjandinn sjálfur. Allt kom það heim, ekk.i vant- aði það. Þessi náungi nálgaðisT hann, dró eitthvað á eftir sér og héit á spióti í hendi sér. Enn leið npkkur stund áður en hann undir árar og réru hægum tog um brott frá skútunni. Þegar logabjarminn úr lestunum jókst skyndilega svo að birta lék um skútuna stafna milli og um reiðann allann, stakk Bell við árinni. Og hann taldi það ekki neitt kynlega hendingu, þótt Brown gamli færi eins að. Sjór var því sem næst kyrr og þeir gátu. heyrt hvors ann- ars andardrátt, er þeir sátu þarna á þóftu og horfðu á vax andi eldinn. Logatungurnar frú. LISTI Alþýðuflokksmanna við hreppsnefndarkosningarn- ar í Hvcragerði er þannig skip- aður: ** 1. Gestur Eyjólfsson, garð- yrkjumaður. 2. Snorri Tryggvason, garð- yrkjumaður. 3. Eyjólfur Egilsson, verka- maður. • 4. Sveingerður Egiisdóttii', verkakona. 5. Árni Stefánsson, fil. stud. 6. Haukur Helgason, stud. oceon. 7. Vilma. Magnúsdóttir, hús- sleiktu þilíarið og. teygðu sig upp með siglunum og það brakaði og gnast í brennaridi viðum. Innan stundar tók skútan að lækka úr sjó og smá spprengingar kváðu við. Nú 8. Guðimmdur V. Ingvars- son, garðyrkjum. 9. Ragnár G. Guðjónsson, verzlunanmaður. 10. Stefán J. Guðmundsson, hrepppstjóri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.