Alþýðublaðið - 05.01.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 05.01.1958, Blaðsíða 12
Sunnudagur 5. janúar 1958 VEÐRIÐ: Allhvass V og SV; skúra- og élja- veður. Alþýöublaöiö Sveiiarkeppni í skák milli Akranes og Reykjavíkur fer fram í dag Sngvar Ásmundsson vann hraðskák- keppinina EINS og kunnugt er elndi • Taflfélag Reykjavíkur til hraft- skáknióts nú um liátíðirnar, og la'uk því 2. janúar. Þátttakend- ui- voru 54 að tölu, og var hafð- ur sá háttur á, að hver og einn tefldj við alla hina, en annars er vanalega um undanrásir og úrslitakeppni að ra?ða. Hlut- skarpastir urðu þessir þrír skákmenn: Ingvar Ásmundsson með 51 vinning, Sveinn Krist- insson með 50 og Jón Þorsteins son með 48 %. í dag verður áfram haldið hinni tvíframlengdu úrslita- Lisii vinsiri manna í Sfykkishólmi STUÐNINGSFLOKKAR nú ■verandi ríkisstjórnar bera fram sameiginlegan lista við hrepps nefndarkosningar. í Stykkis- hólmi, lista vinstri raanna, Er hann skipaður þessum mönn- um: keppni milli þeir'rk Gunnars I Gunnarssonar, Kára Solmunds- ! sonar og Sveins Kristinssonar, j sem efstir urðu og jafnir á haustmóti Taflfélagsms og : skildu aftur jafnir eftir tvöfalda umferð sín í milli rétt fyrir jól- in. Keppa þeir um farandbikar og titilinn skákmeistari Taflfé- lags Reykjavíkur. í dag keppa Gunnar og Sveinn, Keppni þessi fer fram í Þórs- café og hefst kl. 2 siðd. En þar verður jafnframt háð önnur keppni, sem ekki er síður skemmtileg og athyglisverð, en svo er mál með vexti, að hing- að til bæjarins eru komnir 10— 12 Akurnesingar, sem ætla að etja kapp við reykvíska skák- menn úr 1. flokki. í fyrra fóru 11 Reykvíkingar upp á Akranes og kepptu þar. Lauk þeirri við- ureign með sigri sunnanmanna, IV2 gegn 3 Vz. Hafa Skagamenn hug á að rétta hlut sinn, og er ekki að vita nema þeim takist það. A. m. k. má spá því með nær óyggjandi vissu, að þessi sveitakeppn; verður gríðarlega hörð. 1. Gunnar Jónatansson fr'am kv.stj. búnaöarsambandsms. 2. Lárus Guðmundsson skip •Stjóri. 3. Ingvar Ragnarsson, verka maður. 4. Kristinn B. Gíslason odd- víti. 5. Kristinn Isleifsson, verk- stjóri. 6. Erlingur Viggósson, vél- stjóri. 7. Gísli Kárason bílstjóri. 8. Ásgeir Ágústsson vél- stjóri, 9. Hannes Gunnarsson iðn- nemi. 10. Bjarni Lárusson verzlun ai’maður. 11. Hannes Jónsson verka- maður. Í2. Snorri Þorg’eirsson verka maður. 13. Ágúst Pálsson skipstjóri. 14. Kristmann Jóhannsson framkvæmdastjóri. í sýslunefnd: Gunnar Jóna- tansson, til vara: Kristinn B. Gíslason. • Sjö iil álta foálar gerð ir úl irá Höin í Hornafirði Eregi til Alþýðublaðsins, ARNARNESI í Hornarfirði. VERTÍÐIN á Hornafirði er í þann veginn að hefjast. Vcrða gei’ðir út þaðan 7—8 bátar. — Auk þess munu einvherjir úti- legubátar frá Austfjörðum leggja þar upp afla sinn. Kaupfélag Austur-Skaftfell- inga kaupir allan bátaaflann. Starfrækir það söltunarstöð, lifrarbræðslu og íiskimjöisverk smiðju. Mikið hefir verið um bygg- ingaframkvæmd(ir í Höfn og sveitunum í kring á s. 3. ári, og atvinnuííf á staðnum því mjög blómlegt. — T.Þ. jliosningaskrihlofa í \ Alþýðullokksins. | S KOSNINGASKRIFSTOFA^ S Alþýðuflokksins er í Al-^ Sþýðuhúsinu við Hverfis-^ S götu, II. hæð. Skrifstofan ^ • verður opin 10—12 f. h. og ^ 1—7 e. h. Símar skrifstof- ^ ^unnar eru 15020 og 16724. s i Skrifstofan gefur upplýrin S ý ar uni kjörskrá í Reykjavík.S S Kjósendur Alþýðuflokks- S S ins eru beðnir um að hafa S Ssamband við kosningaskrif- i S stofuna og gefa upplýsingar 7 'í Lim þá er kunna að verða fjar ^ ^ verandi á kjördag og aðrar s ^ þær upplýsingar er að gagni ^ ^ kunna að veða við undirbún ýjng kosninganna. S ^ Hverfisstjórar og trúnað- S S armenn flokksins eru beðnr S S ir um að hafa samband við S S skrifstofuna sem fyrst. J C S 249 yisimenn á Grund, — 28 vistmenn á Ási SAMKVÆMT yfirliti frá EUi og hjúkrunarlieimilinu Grund, komu þangað samtals 116 vist- menn á árinu, sem leið, þar af 71 kona og 45 karlar. 50 fóru á sama tíma, 31 koua og 19 karl ar. Auk þess létust þar á árinu 75, þar af 39 konur og 36 karl- ar. í árslok voru vistmenn 249 konur og' 86 karlar eða sam- tals 335. Á Elli- og dvaiarheim- ilinu Ási í Hveragerði voru um áramótin 15 konur og 13 karl- ar eða samtals 28 vistmenn. Listí Alþýðuilokks- ins í Sandgerði ALÞÝÐUFLOKKSMENN í Sandgerði hafa lagt fram lista til framhoðs við hreppsnefnd- arkosninganna þar, sem fram eiga að fara 26. þ. m. Er listinn þannig skipaður: 1. Ólafur Vilhjálmsson, odd- viti. 2. Brynjar Pétursson, verka- maður. 3. Sumarliði Lárusson, verkamaður. 4. Jón Jóhannsson, hafnar- stjóri. 5. Kristinn H. Magnússon, skipstjóri. 6. Kristinn Lárusson, verk- stjóri. 7. Elíás Guðmundsson, vigtar- maður. 8. Hjalti Jónsson, sjómaður. 9. Sigurður Magnússon, verkamaður. 10. Gunnlaugur Einarsson, verkamaður. Til sýslunefndar: Ólafur Vii- hjálmsson og Stefán Friðbjörns son, bóndi. Snæfugl farinn á verfíð fil Eyja Fregn til Alþýðublaðsins, REYÐARFIRÐI í gær. VÉLBÁTURINN Snæfugi er farinn suður til Vestmanna- eyja, en þar verður hann gerð- ur út á vetrarvertíð. Með bát- inn eru 10 menn. Fleiri munu fara héðan suður í verið seinna, líka til Vestmannaeyja, esnni- lega milli 10—20 manns. G.S. Ufankjörsfaðakosning FRÁ OG MEÐ deginum á morgun, mánudegiiuun 6. janúar, geta þeir, sem verða fjarverandi á kjördegi, kos ið lijá sýslumönnum, bæjarfógetum og hreppsstjóiuim og í Reykjavik hjá borgarfógeta. Erlendis er hægt að kjósa hjá íslenzkum sendiráðum og ræðismönnum, sem tala íslenzku. I Reykjavk verður kosningaskrifstofa borgarfógeta í kjallara Pósthússins, gengið inn frá Austurstræti. Kosið verður virka daga frá kl. 10—12 f. h., 2—6 e. h. og 8—10 e. h. Á sunnudögum frá kl. 2—6 e. h. Sjómenn og aðrir þeir, sem verða fjarverandi á kjör- dag eru vinsamlegast beðnir um að kjósa áður en þeir fara úr bænum. Skrifstofa Alþýðuflokksins veitir aðstoð við utan- kjörstaðarkosninguna og gefur upplýsingar. Skrifstofan verður opin virka daga kl. 10—10 og sunnudaga kl. 2—6 e. h. zzzzzz Alþýðuflokksfólk gefið skrifstofunni upplýsingar og aðstoðið hana eftir beztu getu. Snjókoma sunnanlands í gær Ekki spilEtsst þó færð á vegum að neinu ráði, þó að þungfært væri sums staðar HELLISHEIÐI var fær í gær, I enda vel mokuð. Síðdegis í gær j snjóaði nokkuð á heiðinni og j vár búizt við að færð hali þar * versnað. Krýsuvíkui'-.’eguf var ' enn fær, svo og vegir á Suður- | landsundirlendi voru sæmilega færir. Hvalfjarðarleiö var Eær í gær og allt norður í Skagafjörð ívar fær fyrir sterka bíla. Batnaði norðurleiöin í gær, en hafði ver- ið nær ófær áður um tíma. - Þung færð var á vegumumSnæ fellsnes undanfarna daga og voru áætlunarbílar óvenju | lengi á leiðinni um þær slóðir. | — Þá gerði snjókomu í Reykja- vík síðari hluta dags í gær. — Varð færð skjótt mjög þung á götunum og hálka mikil. Ekki varð samt kunnugt um nein slys af þeim sökum. SÍÐUSTU FRÉTTIR: Klukkan átta í gærkvökli hafði Hellisheiði lokazt af völdum skafrennings. F!júg« andi hálka var á Hvalfjarðar- vegi í gær og var leiðin mjög varasöm. Nokkrir bílar runnú útaf, en engin slys urðu. KefSavík V I- S V k KOSNINGASKRHAi TOEAt Alþýðuflokksins í Keflavík^ virka daga kl. 2—7 og 8-101 og sunnudaga kl. 2—5. FolkV er minnt á að líta inn og lóta V í té hverjar þær upplýs-ý> ingar, er að gagni megaj koma. ^ Lisii Alþýðuflokksins bæjarsljórnarkjörs SAMEIGINLEGUR listsi Al- þýðuflokksins og Framsóknar- flok’^.ins á Seyðisfirði hefur verið lagður fram. Skipa list- ann þessir menn: 1. Gunnar Björnsson, forseti bæjartsjórnar. 2. Jón Þortseinsson, húsa- smiður. 3. Ari Bogason, verziunarmað ur. 4. Þortseinn Guðjónsson, verkamaður. 5. Björgvin Jónsson, alþingis- maður. 6. Hjalti Nielsen, verzlunar- maður. 7. Friðþjófur Þórarinsson. verkamaður. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. Framsóknar lii á Seyðisiirði > Árni Jónsson, útgerðarmað- ur. ) Sigmundur Guðnason, ; verkamaður. Ólafur Þorsteinsson, verk- stjóri. j Friðrik Sigmarsson, iðn- > nemi. ? Ágúst Sigurjónsson, bif- | reiðarstjóri. .] Haraldur Aðalsteinsson, ] verkamaður. ) Marino Guðfinnsson, verka maður. j Ársæll Ásgeirsson, véi- j stjóri. ( Einar Ólason, verkamaður. Emil Jónasson, símritari, ) Hermann Vilhjálmssor., verkstjóri. Herranótt 1958: Mennlaskólanemar sýna gamanleikinn .Vængslífðir englar’; sýning annað kvöld HERRANOTT menntaskóla- nemenda hefst að þessu sinni á þrettándakvöld n. k., og ncfn- ist sjónleikurinn, sem þeir sýna að þessu sinni „Væng- stýf2|ir englar“, Þetta er 20. aldar leikrit eftir Sam og Bellu Spewacken samið eftir fræg- um, frönskum gamanlcik, „La Cuisine des Angels“, eftir Al- bert Husson. Nýtur sjónleikur- inn þannig endurhorinn mik- illa vinsælda erlendis, — ineð- al annars hefur verið gerð eft- ir honum kvikmynd með úrvals leikurum. Bjarni Guðmundsson liefur þýtt sjónleikinn, en Benedikt Árnason hefur leikstjórn með höndum. í hlutverkum eru þau: Sigurður St. Helgason, Brynja Benediktsdóttir, Þóra Gísla- son, Ragnheiður Eggertsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Ómar Ragnarsson, Ólafur Mixa, Ragn ar Arnalds, Björn Ólafs. Hauk- ur Filinps, en hann er ault þess leiksviðsstjóri. Ljósameistari verður Gissur Pálsson. Ritstjóri leikskrár er Andri ísaksson. — Leiktjöld eru að mestu fengin að láni hjá Leikfélagi Reykja- víkur, en menntaskólanernend- ur hafa ummálað þau og urri- smíðað undir umsjá Lárusar Ingólfssonar. r, Vafalaust verður fjölrnennt & þessari Herranótt sem endra- nær, og ekki þarf að efa að áhorfendur skemmt.i sár, því a® þa er jafnan líf og fjör eins o@ vera ber þar sem æskan er affi leik. 1 Kosniðigaskrislofa Sfrjálsiyndrð á Mranesi KOSNINGASTOFSTOFA Frjálslyndra kjóscnda á Akranesi er að Skólabraut 12. Hún er opin virka daga kl. 1—7 og 8—11, og 2—5 á sunnudögum. Fólk er minnt á að líta inn og láta í té allar upplýs- ingar, er að gagni niega koma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.