Alþýðublaðið - 05.01.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.01.1958, Blaðsíða 2
 Sunnudagur 5. janúar 1958 Alþýðublaðið Állt þeíta ár er heigað tíu ára af- mæli hins endurreisía Israels Búizt er viS a'ð 100 þús^ncls rrásiins heim sækji landið í ár - Márgvísjieg tiáMllah@id: fara fram ism alit israeisríki Stjórn oj; trúnaðarmannaráð Verkalýðs- og sj ómannafélag Keflavikur: írá vmstr), sitjancti. Helgi Jónsson, meðstj., Ólafur Björnsson, vara formaður, Ragnar Guðleifsson, formaður, Frið- rik Sigfússon, ritari, Guðlaugar Þórðarsson, gj aldkeri, Aftari röð, frá vinstri, Einar Olafsson, trúnaðarm., Óskar Jósefsson, trúnaðarm., Bene dikt Jónsson form. Vélstjórafél. og Guðmund- ur Gíslason, trúnaðarm. víða í Húnaþjngi; innislaða á fé sg iill um jörð fyrir hross Ár og vötn ísilögð og allmikil fannalög víða Fregn til Albýðublaðsins HNAUSUM, A. Hún. í gær. .INNISTAÐA á sauðfé er nú víðast hvar í Húnaþingi, enda oi-ðið að kalla jarðlaust. Töluverð fannalög eru í héraðinu og }>ó jneiri fram til dala. Ár og vötn eru lögð, enda verið allmik- ið fyost að undanförnu, 10—12 dag eftir dag. Hópið, sem sjaldan leggur traránlega, sakir seltu, er nú (Víst mikils til á ís. á Flóðinu í Vatnsdal er helligaddur og svo ánni. HIÍOSS REKIN TIL. Allvíða er svo aðkreppt, að hross hafa litla iörð bó að víða megi finna handa þeim snapir. IVÍunu hross ekki vera komin á hús, því að 'þótt taki fyrir jörð í högum þeim, þar sem þau ganga, eru þau rekln þangað sem einhverjar snapir er að finna. ÞUNG FÆRÐ UM BYGGÐIR Undanfarið hefur verið erf- itt færi um byggðir í Húna- þingi. Sumir vegir verið teppt ir að kalla eða þungfærir. En nú er farið að ryðja vegi. L. S. Dagskráin í dag: 9.20 Morguntónleikar (pl.). 11.00 Messa í Fríkirkjunni (Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson). 13.15 Endurtekið leikrit: — ,',Hálsmenið“. Leikstjóri og þýðandi: Hildur Kalman. (Áður útvarpað 16. rnai'/. s. . !.). 14.00 Miðdegistónleikar (pi.;. 15.30 Kaífitíminn: Magnús Pétursson og félagar hans leika vinsæl lög. — Lett lög (plötur). L6.30 Færeysk guðsþjónusia. 16.55 Færeysk sönglög og d; ns ar (plötur). 17.30 Barnatími (Baldur Pálmason). 18.30 Miðaftantónleikar (pl.). ‘ 20.20 Útvarpshljómsveitin leikur; Hans-Joachim Wunderlieh stjórnar. .20.50 Upplestur: Ljóð' eftir Jó- hann Hjálmarsson (Báldvin Halldórsson leikari). 21.00 Um helgina. — Umsjónar menn: Gestur Þorgrímssou t og Páll Bergþórssön. 22.00 Fréttir. 1 22.05 Danslög: Sjöfn Sigur- björnsdóttir kynnir plöturn- ar. 23.30 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 13.15 Búnaðarþáttur: Ávarp til bænda (Steingrímur Steinþórsson búnaðarmála- stjóri). 15.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Bai-natími (Skeggi Ás- , bjarnarson kennari). 19.30 íslenzk rímnalög (pi.). 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plötur). 20.40 Um daginn og veginn (Jón Árnason fyrrum banku stjóri). 20.55 Þjóðleikhússkórinn syugur íslenzk þjóðlög. Éinsöngvari: Kristinn Hallsson o. fl, Söng sljöri: Dr. Victor Urbaneie. 21.10 Horft af Tjarnarbrúnni, gamanþáttur frá gamlaárs- kvöldi, endurtekinn. 21.45 Þjóðleikhússkórmn syngur ísiehzk; þjóðlög; framhaid. Eirisongvári: Guðmundur Jónsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Danslög, þ. á. m. syngur Alfreð Clausen gömul dans- lö§. 24.00 Dagskrárlok. SSjérn VerkalýSs- og Sjó- mannaféligs Keflavík- ur sjálfkjörin. AÐALFUNDUR Verkalýðs- og Sjómannafélags Kéflavíkur var lialdinn fyrir skömmu. —■ Stjórn félagsins fyrir árið' 1958 var sjálfkjörin og skipa hana þessjr menn: Formaður Ragnar Guðleifs- osn, kennari. Ritari Friðrik Sig- fússon, verkamaður. Gjaldkeri Guðlaugur Þórðarson, sjómað- ur. Varaformaður Ólafur Björnsson, sjómaður. Meðsíjórn andi Helgi Jónsson, sjómaðuv. Varastjórn: Guðni Þorvaldsson, Eiríkur Friðriksson og Björgvin Hilmarsson. — Trúnaðarráð: Auk stjórnar og formanna deild anna: Guðmundur Gísiason, Óskar Jósefsson og Einar ólafs son. Á ÞESSU ÁRl minnast Isra- clsmenn 10 ára afmælis hins endurreista ríkis Israels. Hálíða höldin af þessu tilefni mur.u ekki verða bundin við neinn sér stakan dag ársins, heldur vevð- ur allt árið 1958 helgað þcssum viðburði. Búizí er við því, að um 100 þúsund manns hvaðan- æfa úr heiminum muni ferðast til ísi-,ael af þessu tilefni. Verð'a hátíðahöld þessi undirinun af allri þjóðinni, liverju þorpi, hverri borg og hyerjum cin- stökum íbúa Israelsríkis. Í sambandi við hátíðahöld þessi munu margir af frægustu listamönnum heimsins koma fram á hljómleikum, er haldnir verðá í hinni nýju hljóml.eika- höll í Tel-Aviv, er íalin er ein af fegurstu og fullkomnustu hljómleikahúsum veraldarinn- ar og rúmar 2,700 manns í sseti. Ennfremur verða haldnar sýn- ingar frægra ballett-flokka og annarra listamanna. Þá hefur verið ákveðið, að minnst verði heimsóknar hvers einst.aklings, er til ísraels kemur af tilefni þessa viðburðar, með því að leggja stein í ,,mosaik‘'-gólf á Herzlfjallinu fyrir hvern ferðamann, er til Israels kem- ur. STÓRSTÍGAR FRAMRARIR. Segja má, áð ekki sé ríkt til- efni til þess að gera mikio úr 10 ára fullveldisafmæli einnar þjóðar. í sambandi við þessi ■ \ Verkamenn: Mii ykkur félagsrétfinda í Dags- brún og fryggfö jafnframt rétf ykkar fil atvinnuleysisfrygginga. MEÐ LÖGUM um atvinnuleysistryggingar er verka- mönnum og öðrum launþegum tryggður réttur til at- vinnuleysistrygging. Bótáréttur samkvæmt atvinnu- leysistryggingarlögunum er bundinn því ófrávíkjanlega skilyrðþ að yjðkomandi launþegi sé fullgildur meðlini- ur viðkoniandi verkalýðsfélags. Það cr því brýn nauðsyn á því að allir, scm stuiula yerkamannavinnu í Reykjavík séu fullgiklir meðlimir í Dagshrún. Það er. hins vegor ijtað, að mörg hundruð verkamenn hér í bænum cru ekki fullgiklir meðlimir Dagshrúnar, heldur áðeins auká niieðlim-r, þcssir aukameðlimir greiða sama árgjald og fullgildir mcðlimir, cn þcir njóta engra hóta, ef þeir verða atvinnulausir. — Verkamenn, scm eru aukámeð- liiriir í Dagsbrún, þurfa því stráx að gerast fullgildir meðlímir, til þcss að tryggja sér rétl til atviunulcysis- trygginga, svo og atkvæðisrétt um málefni stéttarfélags síns. hátíðahöld má þó benda á, a5 hér er í raun réttri ekki aðeins haldið upp á 10 ára fullveldis- afmæli Ísraelsríkis, heldurerog jaínframt minnst endurreisnav þjóðríkis, sem ýmist má telja, 3000 ára, ef miðað er við DavíS konung, eða 40.00 ára, ef miðað er við daga Abrahams. í öðru lagi hafa stórstígar framfarip árum, að erfitt rnun aö finna átt sér stað í ísrael á þessum 1Q nokkurn samjöfnuð meðal ann- arra þjóða. Má t. d. geta þessT að á þessum 10 árum hefur í- búafjöldi landsins þrefaiáast á sama tíma, sem þjóðin hefur náð ótrúlegum árangri á sviðii, vísinda, iðnaðar, siglinga, land- búnaðar og lista. Þá má og g.eta: þess, að á þessu tímabili hafa: verið gróðursettar 35 milljónic^ trjáplantna til þess að klæða: landið nytjaskógi. Alls þess ár- angurs, er náðst hefur á þess- um sviðum mun m. a. verða m.innst með mikilli sýningu> er haldin verður í Jerúsalem f júnímánuði 1958. LIFANID SÝNING. Það, sem er eftirtektarvert: við þessa sýningu, sem sýna á: sögu ísraels frá upphafi, rækt- un Negev-eyðimerkurinnar, framkvæmdir og framfarir á< vísindasviðinu, svo og heim- komu þeirra Gyðinga, er í út- legð hafa verið í gegnum ald- irnar, — er einkum það, aS sýning þessi er, ef svo má se'gja* —■ lifandi sýning ,er sýnir vís- indamenn áð störfum við á- kveðin verkefni í rannsóknrr- stofum, er sérstaklega hafa ver- ið byggðar af þessu tiiefní. Á ýmsum öðrum stöðum f landinu hafa verið unclirbúirt: margskonar hátiðahöld og sýn- ingar af ýmsu tagi, svo sem i stærstu borg landsins, Tel-Av- iv og Haifa, en þar verður mik- il blómasýning í sambancli við< uppskeruhátíð ávaxtaræktunar innar. Þá verður seint á árjnu haldin mikil hljómlistarliátíð i: hinni fornu rómversku borg,. Tiberias við Galileuvatnið. MÖRG NÝ GISTIHÚS. Vegna þess rnikla fjölda ferða manna, er ferðast mumx íil landsins helga á þessu ári hafa verið byggð mörg ný gistihús: og gestaheimili af ýmsu tagi ekki einungis í öllum heLtu borgum landsins, hedur og út. um landsbyggðina, en þó eink- um þá þeim stöðum, er helstu hátíðahöldin fara fram. (Frá ræðísmaimsskrifstoíu ísraels 1 Reykjavík). Það var nefnilega eitt, sem enginn virtist taka með í reikn- inginn — hvenær hárið hæíti ekki þurftu að láta klippa sig , nema einu sinni á dag. að vaxa. Þeir þóttuts góðir, sem ! 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.