Alþýðublaðið - 05.01.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.01.1958, Blaðsíða 4
4 AlþýBublaTJið Sunnudagur 5. janúar 1958 MGS/áfS mín, „og það er ekki nema eöli- ENN HEFUR ENGIN löggjöf eoa rcglugerö verið scti nm op- inberar fjársafnanir, happdrætti eöa eftirlit meS íjárreiðum þeirra og því hvert féö ier, sem, inn kemur. Þetta cr mjög nriöur farið. Ilér er flest ai þessu eft- irlitslaust, enda misnotað. Hið opinbera veitir almenningl sára- litla vernd í þessu efni. MJÖG NÁKVÆMT •oftirlit er með fýrirkomulagi og fjármól- um Happdrættis Kúskóla js- lands, einnig mun vera eftirlit með happdrættum DA3 og SI- BS, þó að ekki sé þaö cins ná- kvæmt. Happdrætti hóskólans «r og elzt. Ágóði þess gengur til þess að byggja upp hið milöa jháskólahverfi á Melunum, sem óðum verður háborg Reykjavik ur. DAS byggir dvalarheimilið og SÍBS byggir upp hir.a veg- legu borg sína að Reykjaiundi. ÍÍ’ÓLK ft’iXLR EKKI eftir sér að leggja fram mikið fé til þessa stórfenglega starfs. Gróðavonin logar þá í það um lcið. Happ- ■drættin eru stöðugt að fjölga númerum og vinningurn. Happ- drætti háskólans fjölgar nú vinn ingum og. númerum og virðist almenningur taka því tveimur iiöndum. Sex dagar eru nú liðn- ir síðan endurnýjun hófst í Happdrætti hóskóalns og lieíur begar selzt helmingurmn af við- Happdrætti og opinberar fjórsafnanir. r<^» Enn minnst á nauðsynlegt eftirlit. Mikil sala hjá Happdrætti Háskólans Dagskrá útvarpsins um jólin mjög léleg. bótinni. Þetta er einsdæmi i sögu happdrættisins. Fól.c kauþir mjög raðanúmer. SEGJA MÁ að ekki cé ef til vill þörf á nánara rftirliti með fjárreiðum þessara þriggja happ drætta, að minnsla kosti ekki HHÍ, en önnur happdrætti eru mýmörg. og 5'msar sögur ganga um þau. En auk þess ráðast mjög mörg svoköliuð liknarfé- lög í almennar íjársafnanir og með þeim er bóksiaflega ekk ert eftirlit. Þar þarf að st.N'ðjsr á fingri. „GAGNRÝNI er mjög.hörð á útvarpið," segir J. 3. í bréfi 1il legt, þar sem það fiytur inn á heimilin svo að segja allan dag- inn ýmis konar efni, sem á að vera til fróðleiks og skemmtun- ar. Vitanlega tekur maður helzt til máls þegar maður er óónægo ur og það er ég — og hef ég sjald an verið eins óánægður með dag slcrána. UAGSKR.iíN um jól.in og um áramótin var fyrir neðan allar hellur. Ég fullyrði, aö sjaldan eða aldrei hafi dagskráin verið eins léleg um jólin og nú. Þao er rétt, sem Ragnat Jóhannes- son segir í Alþýðublaðin t í dag, að dagskráin lýsti því glögglega, að engin eða sama og engin vinna var lögð í hana — og að þeir, sent ákváðu haua, virðast ekki hafa mikið hugmyndaflug. ER ÞAÐ í RAUN OG VERU svo, að fyrst og fremst sé hugsað unt að spara? Manni dettur sú skýring fyrst í hug foegar allt eru gamlar lummur, sem foorið er á borð, að undar.skildri sin- fóníuhljómsveitinni, sem stund- um tekur meginhluia dagskrár- innar, en á hana hlusta ekki meira en tíu prósent hiuslend- anna, en útvarpsdagskráin er helzta og oft eina skemmtunin, sem meginþorri landsmanna nýtur." Hannes á horninu. mað- | í skjóli félaga sinna. Hann ílýr til strandarinnar og hyggst á ein hvern hátt /jmast yfir sundið. Þegar harm er svo handtekinn SÁ SEM KOMST UNDAN. Rank-kvikrnyndafélagið hefir nýlega gert mynd undir s’tjórn Roy Baker, um eina Þjóðverj- ann, sem slapp úr brezkum fangafoúðum á stríðsárunurn og komst undan aftur til Þýzka- lands. Myndin hefst á því að Messet- schmidt flugvél hrapar til jarðar yfir brezkri grund. Franz von IVerra yfirforingi, kemur út úr véiinni og er samstundis tekinn til fanga af bretum. Framkoma foretanna orkar ekki á hann, — ! hann er ávallt með sigurforos á i ' ÞESSI mikli vörustafli á vafnarbakkanum samanstend- v.r af rafrnagnsvörum frá Ték- ’jóslóvakíu. Eru þær fluttar 'neð járnbrautum þaðan til Hamborgar, þar er þeim skipað um borð í íslenzk skip og siglt iýngaö. Er þetta allt spennu- og raf- vör, þótt hann sé sigraður ur. Hann er svo öruggur um ?ð sleppa, að hann veðjar flösku af kampavíni á móti pakka a£ síga rettum um að hann verði slopp- inn innan 6 mánaða. Þannig hefst hin æsandi saga, manns- ins, sem komst undan. Hann lætur heldur ekki standa á framkvæmdum. Úr fangabúðunum skal hann kom- ast, hvað sem það kostar. Fyrsta tilraunin mistekst að vísu, en þá hafði hormm tekizt > að velta sér yfir sandpokavegg magnsbúnaður í rafmagns- og spannustöðvar víðs vegar um land. Sumt af þessum vörum verður flutt úí á land strax og skipaferðir gefast, en töluvert af þeim verður geymt í Reykja vík til næsta sumars, en þá flutt á þá staði, sem þær verða staðsettar í framtíðinni. á nýjan leik mjög illa á sig kcm- inn, leggur hann enn á ný i að reyna að flýja. Hann hefst handa um að grafa leyniútgang úr fangelsinu og kemst þaðan út á flugvöll ekki langt frá, klæddur sem hollensk ur hermaður. Yfirmaður úr flughernum fer að spyrja hann út úr, þegar haim vill fá Hurricane flugvél til um- ráða og með furðulegri sálarró spinnur hann upp sögu, sem opn ar honum braut út á flugvöllinn. Vitanlega er þó farið að athuga sögu hans samstundis, en þá er ekkert til í henni og því er þeg- ar þotið út á flugvöllinn til að stöðva hann. Þá er von Werru kominn upp í vélina og er að neyða flugvirkja til að hjáipa sér að setja hana í gang, cn of seint, hann er aftur færður til fangabúðanna. Nú er hann og félagar hans teknir og sendir til Kanada. Ameríka, þ. e. a. s. Banda- ríkin, eru enn hlutlaus og nú eygir liann möguleikann á að strjúka þangað. Á meðan lestin geysist meö þá félaga yfir Kanada, ekki ’gngt frá landamærunum, fer hann aö taka tímann sem vörðurinn á ganginum fer með í eftirlitsferð- ■ir sínar og getur ákvarðað hve- nær hann sé framan við klefa- dyrnar. Þegar hann svo er ný- farinn hjá, oysíir ha,tm gluggann og stekkur út, meðan félagar hans halda teppi fyrir, svo siður sjáist til hans. Hann kútveltist nú í snjónum, en sleppur óskadd aður og tekur þegar á rás til landamæranna. Fötin frjósa utan á honií.n og snjór hleðst í hár hans og augna brúnir. Það er því hálfgerður snjókarl, sem að lokum kenist til byggða og fyrsta spurning.in, sem hann spyr er: „Er þetta Ameríka?" Svarið er: ,,Já“. — Franz von Werra er .f'úáls maður á ný. Von Werra er leikinn a£ Hardy Kruger. Tiihoð óskásf í nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis að Skúla- túni 4 mánudaginn 6. þ. m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í til- boði. Sölunefnd Valrnarliðseigna. Auglýsing nr. 4, 1957, Irá Innfiafniiifs- skrifstofunni. Samkvæmt heimiid í 22. gr. rep'lugerðar frá 28. desember 1853 um skipan innflutnings- og gjaldeyris- mála, f járfestingarmála, o. fl. hefur verið ákveðið að út- hluta skuli nýium skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. janúar 1958 til og með 31. marz sama ár. Nefnist. hann „FYRSTI SKÖMMTUNÁRSEÐILL 1958”, prentaöur á hvítan pappír með fiólubláum og brúnurn lit. Gildir hann samkvæmt bví, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 1—5 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. REITIRNIR: SMJÖR gildi hver fvrir sig fyrir 250 grömmum af smiöri (einnig bögglasmjöri). Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólk- ur- og rjómabússmjör, eins og verið hefur. „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1958” afliendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofn af „FJÓRÐA SKÖMMTUNARSEÐLI 1957” með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykiavík, 31. desember 1957. INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN. Plasf einang ru n Fyrirliggjandi í eftirtöldum þykktum: 1 sm á %tomma á 1 tomma á IV2 tomma á 2 tomma á 3 tomma á 4 tomma á Plasfiðjan h.f. Eyrarbakka. Söluumboð: Korkiðjan h.f. 19,75 ferm. 31.55 ferm. 39,50 ferm. 56,85 ferm. 71,10 ferm. 113,85 ferm. 142.15 ferrsa. Skúlagötu 57, sími 14231 Skipulagssýning. Mánudaginn 6. janúar kl. 3 síðdegis, verður opnuð skipulagssýning „Bærinn okkar” í þogasal Þjóðminja- safnsins. Á sýningunni verða uppdrættir og líkön af skipu- lagi Reykjavíkur og af ýmsum stórbyggingum, sem verið er að byggja eða fyrirhugaðar eru í bænum. Sýningin verður opin fyrst um sinn, daglega, frá kl. 2 e. h. til kl. 10 e. h. Aðgangur ókeypis. Skipulagsstjóri Reykjavíkurbæjar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.