Alþýðublaðið - 05.01.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 05.01.1958, Blaðsíða 9
Sunnudagur 5. janúar 1958 A 11» ý 5 u b 1 a T5 iö © ( ÍÞrótlir ■ ) Bili Nieder bezfi kúiuvarpari ársins 195? Skurðstofuhjúkrunarkona óskasi. Fæðingardeildina vantar 1. febrúar næstk. hjúkrunarkonu, sem lokið hefur sérnámi í skurð- stofustörfum. Laun samkvæmt IX. flokki launa- laga. Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 20. janúar 1958. Skrifstofa ríkisspítalanna. Tilkynning frá Skatfstofu Reykjavfkur varðandi söluskatt og út- flutningssjóðsgjald. Athygli söluskattskyldra aðila er hér með vakin á eftirfarandi ákvæðum í 7. gr. reglugerðar nr. 199, 30. desember 1957 um söluskatt: „Skattskyldan nær til hvers konar framleiðslu, iðnaðar og þjónustu, þar með talin umboðssala (um- boðsviðskipti), sölu eða afhendingar, vrnnu og þjón- ustu látinnar í té af iðnaðarmö'nnum og iðnaðarfyrir- tækjum, matsölu-, veitinga- og gistihúsum, sýninga í kvikmyndahúsum, leikhúsum, flutningastarfsemi, lausafjárleigu og annarrar sölu, veltu eða viðskipta en þeirra, sem eru undanþegin samkvæmt 6. gr. reglu- gerðar þessarar. Tekur skattskyldan þannig til þess, ef framleiðendur, verksalar, viðgerðarmenn og aðrir slíkir aðilar láta í té vörur af eigin birgðum, frá fyrir- tækjum í sambandi eða félagi við þá eða ef þeir út- vega og iáta í té vörur frá öðrum með eða án álagn- ingar, enda vinni þeir, starfsmenn þeirra eða fyrirtæki að vörunum á einhvern hátt og tekur það til hvers konar viðgerða eða annarrar aðvinnslu.” Ofangreindar reglur gilda einnig um útflutnings- sjóðsgjald skv. 20. gr. laga nr. 86, 22. desember 1956. Reykjavík, 3. janúar 1958. Skaftstjcrinn í Reykjavík. Sjómannafélag Reykjavíkur heldur dtí ■ í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 2 e. m. sunnu- daginn 5. janúar. Umræðuefni: FISKVERÐS- OG KJARA-SAMNINGAR. Fundurinn er aðeins fyrir bátasjómenn. STJÓRNIN. TÉKKNESKI kúluvarparinn Jiri Skobla varð fvrsti Evrópu- búinn til að varpa kúlunni yfir 18 metra. Skobla er langbezti kúluvarpari, sem komið hefur fram í Evrópu og er 27 ára, en auk 18,05 m kastsins náði hann 18,01 m í Prag 25. ágúst. En bezti kúluvarpari ársins er Bandaríkjamaðurinn Willi- am Nieder, sem er 24 ára, 190 sm á hæð og vegur 102 kg. — Framfarir hans í greininni eru ótrúlegar. 1951 þá 18 ára varp- aði hann drengjakúlu (5,443kg) 16,74 m. 1952: drengjakúlu 18,52 m og fullorðinskúlu (7,257 kg) 14,93 m árið eftir. 1954: 16,07 m, 1955: 17,66 m, 1956: 18,38 m og svo 1957: 18,9484 m. Nieder náði þessum árangri á móti í Lawrence, Kansas 20. apríl og þá sigraði hann heims methafann O’Brien, sem ekki hafði tapað keppni nema einu sinni áður s.l. 4 ár. Hitt skiptið var 22. júní 1956 á bandaríska meistaramótinu í Bakersfield, Kaliforníu. Erlendar íþ MARGIR frægir hlauparar tóku þátt í hinu svokallaða ný- árshlaupi í Sao Paulo 1. janúar. Alls voru 250 skrá&ir, en vega- lengdin var 7400 metrar. Meðal þekktra hlaupara voru Kuts, Delnay, Posti frá Finnlandi, Laufer, Þýzkalandi, Hoiori, Ar- gentínu, Chichlet, Frakklandi O’Brien keppti mjög lítið s.l. ár og bezti árangur hans á ár- inu, 18,55 m náðist í Búkarest 15. september og er það bezta kúluvarpsafrek, sem unnið hef j ur verið í Evrópu. Þe.ir beztu í heimi: William Nieder, USA 18.948 O’Brien, USA 18.55 David Owens, U3A 18.129 Jiri Skoble, Tékkóslóv. 18.05 Donald Wick, USA 17.894 David Davis, USA 17.631 Herm. Lingnau Þýzkal. 17.45 K. O. Bantum, USA 17.437 Aurel Raica, Rúmeníu 17.42 Silvano Meconi, Ítalía 17.41 Alíréd Sosgórnik. Póll. 17.40 Jaroslav Plihal, Tékkósl. 17.26 T. T.-Artarski, Bulgaria 17.22 Vladimir Lostsjilov Sov. 17.07 Fred Berman, USA 17.068 Rcbert Henry, U3A 17.068 Norðurlandaskráin: Eric Uddebom, Svíþjóð 16.80 Keijo Koivisto, Finnland 16.49 Matti Yrjölá, Finnland 16.21 Eino Mákinen, Finnland, 16.21 róffalrélfir o. fl. Úrslit hafa ekki frétzt enn. .Jungwirth hefur ekki verið sigursæll í Ástralíu. í 1500 m. hlaupi á móti í Olympic Park varð hann annar. Sigur- vegari varð Lincoln á 3:46,5, en tími Jungwirths var 3:48,1. Manfred Germar Hinn vinsæli hlaupari Man- fred Germar var kjörinn „í- þróttamaður ársins í V-Þýzka- landi“ með miklum yfirburð- um. Eins og kunnugt er þá keppti Germar í Reykjavík í sumar og vann hylli allra, sem sáu hann hlaupa. Rétt fyrir jólin keypti Man- chester United markmanninn Hary Gregg frá Doncaster fyrir 24 þúsund pund, og er það hæsta verð, sem greitt hefur verið fyrir knattspyrnumann í Englandi. Matthews átti gamla „metið“, 20 þús. pund. Norska spjótkastaranum Eig il Danielsen var boðið til Finn lands til æfinga og mun hann æfa þar í janúar í hinni þekktu innanhússhöll Finna í Otnás fyr ir utan Helsingfors. Þeir, sem eiga ógreidda reikninga vegna nýbygginga Landsspítalans og Hjúkrunarkvennaskóla Isiands eru beðnir að framvísa þeim á skrifstofu minni fyrir 15. janúar næstkomandi. Húsameistari ríkisins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.