Alþýðublaðið - 16.01.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.01.1958, Blaðsíða 1
J Alþúöublaöiö XXXIX. árg. Fimmtudagur 16. janúar 1958 11. tbl. Reykvisk alþýða einhuga i að tryggja sigur A-listans Máli hinna átfa ræðumanna á Á-li í gærkvöldi ágætlega tekið Almennur kjósendafundur A-list ans í Hafnarfirði í kvöld A-LISTINN í Hafnart'irði heldur almennan kjósenda- fund í Bæjarbíói í kvöld, og hefst hann kl. 8,30. — Flutt verða stutt ávörp og ræður. Þessir flytja: 1. Árni Gunnlaugsson, 2. Einar Jónsson, 3. Emil Jónsson, 4. Guðmundur Gissurav- son, 5. Kristinn Gunnarsson, 6. Óskar Jónsson, 7. Sigurrós S'veinsdótti .*, 8 Stefán Gunnlaugsson, 9. Stefán Júlíusson, S S S s s s s s s s s s s s s Fundarstjóri er Óla'iur Þ.S Kristjánsson. ^ S Allir hafnfirzkir kjósend-S ur cru velkomnir meðau hvis S rúm leyfir. ^ S 10. Þórður Þórðarson, 11. Þórunn Helgadót.tir. Eisenhower hvetur Rússa lil að birta bréf sill almennisigi í Horsk! olíuskip brofn- aði í tvenn! á Miðjarðarhafi Márseille, miðvikudag. FLUGVÉLAR og skip frá mörgum löndum hafa í dag haldið uppi leit að framparti norska olíuskipsins Seirstad, sem áður hafði brotnað í tvennt í fárviðri í Miðjarðarhafi ekki langt frá Balear-eyjum. Eftir margi'a klukkstunda leit tilkynnti ítalskt skip, að það hefði bjargað sjö af tíu naönn- um, sem eftir höfðu verið á framhluta skipsins. Hollenzkt skip hafði áður bjargað 23, sem voru á aftarihluta skipsins. — Óttast er, að þrír mundu far- azt, en gei*t var róð fyrxr, að reynt yrði að ná þeim um box-ð í ítalska skipið úr flakinu, með- an það er ekki um seinan. Telur mikilvægt, að fundur æðstu manna, ef af verður, verði mjög vandlega undirbúinn. WASHINGTON, miðvikudag. Einsenhower Bandaríkjafor seti hvatti Sovétríkin til að birta svarbréf sitt til Bulganins og kvað það sanngjarnt, að sitt bi*éf fengi svipaða útbreiðslu í Sovétiíkjunum, eins og bréf Bulganins hefði fengið í Banda- ríkjunum. Á fyi'sta fundi sínum með blaðamönnum síðan hann fékk slagið í nóvember s.I. sagði Eisenhower að mikilvægasta atriðið í svari sínu til Bulganins væri, að undirbúa þyrfti fund forsætisi-áðherra vandlega, ef ái*angur ætti að nást. MÁLI HINNA ÁTTA RÆÐUMANNA á kjós- endafundi A-listans í Stjörnubíói í gærkvöldi var á- gæta vel tekið af áheyrendum. Báru undirtektir fund armanna vitni um, að reykvísk alþýða skilur og virð- ir hina skynsamlegu stefnu Alþýðuflokksins í bæjar málum og treystir honum miklu bezt til forsjár í þéim efnum, enda hefur hún áratuga reynslu af þvi, að hann hefur verið verkfólki og öllum launþegum skjól og skjöldur í kjaramálum. Fundarsókn var góð, er. þó; alþingismaður, Óskar Hall- grímsson formaður Félags ísl. rafvirkja og Helgi Sæmundsson . ritstjóri. I fundarlok mæltí fundarstjóri nokkur eidhéit hvatningarorð, sem fundar- menn svöruðu með dynjandi lófataki. Fundinum lauk með því að hrópað var ferfalt húrra fyrir sigri A-listans. var húsið ekki fullskipað sakir afleitra veðurskilyrða. Áttu fjölmargir af þeim sökum mjög óhægt um vik að komast á fundinn og urðu því að sitja heima, sérstaklega úr úthverf- unum. Fundarstjóri var Einar Magn ússon menntaskólakennari. — Ræðumenn voru Eggert G. Þor steinsson, formaður Múrarafé- lags Reykjavíkur, Soffía Ing- varsdóttir frú, formaðtn* Kven- félags Alþýðuflokksins, Baid- vin Baldvinsson verkamaður, Lúðvík Gizurarson stua. jur. Sigurður Ingimundarson, for- maður Bandalags starfsmarma ríkis og bæja, Áki Jakobsson VERKAMENN og vinnuveit- endur í járn- og málmiðnaði Danmerkur samþykktu meö yf- irgnæfandi meirihluta nýja kjarasamninga, þar sein gert er ráð fyrir að vinnustundafjöldí verði lækkaður í 45 stundir á viku á þrem árum. Minntist Eisenhower á, að 10 maí 1947 hefði Krústjov sagt, að undirbúa þyrfti fund æðstu manna stórveldanna vandlega fyrirfram. Hann kvað það sína persónulegu skoðun, að fyrstu skrefin í undirbún- ingi slíks fundar ættu að fara fram eftir venjulegum diplóinat ískum leiðum. Þegar kæmi til kasta utanríkisráðherranna yrðu þeir sjálfir að vera örugg- ii' um, hvað ræða ætti. Hann bætti því við, að það yrði að Bréf Bulganins ti! Hermanns Jón- assonar forsæfisráðherra birt BULGANIN FORSÆTISRÁÐHERRA jSovét-Rússlands liefur, eins og frá hefur verið skýrt í blaðinu, ritað Hermanni Jónassyni fotsætisráðherra Islands bréf um alþjóðamál og til lögur Sovétríkjanna varðandi þau. Hefur bréfið nú verið birt. Bréf Bulganins er mjög langt, að sannfæra fprsætisráðberra á 14. vélritaða síðu. Skírskotar íslands um gagnsemi þeirra fyr hann í upphafi til fyrra bréfs ir friðinn og fá ísland til lyígis síns til Hermanns Jónassonar við þær. forsætisráðherra, frá 12. des. Bréfið er skrifað í svipuðum 1957. Iíann rekur í béíinu til- anda og fyrri bréf Bulganins til lögur Sovétstjórnarinnar um forsætisráðherra Vestur-Evr- fund æðstu manna ýmissa ríkja, ópulanda. Það verður birt í leggur mikið kapp á að reyna heild hér í blaðinu á morgun. koma fram á fundi utanríkisráð herranna hvort yfirleitt væru möguleikar á, að ná samkomu- lagi milli forsætisráðherranna. Eisenhower tók fram, að sér hefði aldrei dottið í hug, að bínverska „alþýðulýðveldið“ ætti að vera með á slíkum fundi. Eisenhower kvað það kjafta- sögu, að Dulles utanríkisráð- herra hefði afhent lausnar- beiðni sána. Hann kvaðst síðast allra manna vilja sjá á bak Dullesar úr stjórninni. Han;n varði Dulles mjög ákaft. Hann kvað mundu glaðna yf- ir efnahagslífinu á næstunni, en vildi ekki segja, hvað mundi gerast. Hann kvaðst heldur vilja halla á fjárlögum eu aukna skatta, ef fjárlagaupp- hæðin færi fram úr þeim 73.9 | milljöðum dollara, sem gert er ráð fyrir nú. ófær HELLISHEIÐARVEGUR- INN lokaðist urn kl. 4 í gær, og' voru þá nokkrir bílar á heið inni og komust ekki leiðar S S s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s V > s s s s s s s s s s s s s s s V Bæjarmálastefna Alþýðuflokksins VI. Ylrasta sparnaðar og hag- sýni gæll í bæjarrekstrinum YTRASTA SPARNAÐAR og hagsýni verði gætt í öllum rekstri bæjarins og stol'nana hans og allur óþarfur tilkostnaður skorinn niður. Kostað verði kapps um að leita liagkvæniustu leiða í öllum rekstri og unnið skipulagsbundið að því að koma á hag- ræðing (rationalisering) jafnt í skrifstofuhaldi sem öðrum rekstri bæjarins og fyrirtækja hans. Verði í bessu skyni komið á fót samvinnunefndum bæjar- yfirvalda, forstöðumanna bæjarstofnana og starfs- manna, er hafi það hlutverk að leita hagkvæmustu starfsaðferða og gera að staðaldri tillögur um aukna bagræðingu og sparnaði í ölium bæjarrekstri. Tek- in verði upp véltækni á öllum sviðum, þar sem slíkt hentar o<> stefnir til aukins sparnaðar. Verði nu þegar sérstaklega athugað. hvort ekki sé tímabært að taka unp vélabókhald í skrifstofum bæjarirs og skrifstofiir einstakra bæjarstofnana samei”aðar. ;>ð svo miklu leyti sem unnt er. Óll innheimta bæjarins og stofnana hans verði sameinuð gerð einfaldari en nú er. Utsvarsinn- heimtu verði breytt í það liorf, að útsvör og önnur opinber g.iöhl verði greidd samtímis því sem tekna er aflað. Verði leitað samstarfs við ríkissjóð um sameigiulega innheimtu slíkra gjalda. V V s V s V s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s smnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.