Alþýðublaðið - 16.01.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.01.1958, Blaðsíða 3
Fimmtudagin' 16. janúar 1958 AlþýðublaSlS 3 Alþýðubtaóió Útgefandi: Ritstjóri: Exéttastjóri: Auglýsingast j óri: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. H e 1 g i Sæmundsson. S i g v a i d i H j áimarsson. E ffl. i l i a S á m ú e 1 s d ó 11 i r. 1 49 0 1 og 1 4 9 0 2. 14906. 149 0 0. A1 þý ðu h ú b i ð. Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8—10. ( Utan úr Heimi ) Bírœfni borgarstjóram ÞAÐ ER MARGT skemmtilegt i Morgunblaðinu þessa . dagana. Sérstaklega kemur ýmislegt broslegt í ljós, þegar; blaðið er. að revna að svara rökstuddum aðfinnslum blaða minnihlutaflokkauna út af stjórn íhaldsmeirihlutans á bænum. Þá heitir. það.alltaf aðför að Héykvikingum og of-: sókn gegn þeim. Það vantar svo sem ekki, að þeir Sjálf-: stæðismenn telji sig hina einu sönnu Reykvíkinga, sem séu í senn fórsiá og útvaldir íbúar borgarinnar," en fylgjendur hinna flokkanna Qg an.dstæðingar meiri'hlutans eru.misind- ismenn, sem kömá vilia höfuðstaðnum á kné. Samt. leynir sér ekki, að þeir Sjálfstæðismenn eru dauðhræddir við alla gágnrýni, þótt hún sé bæði réttmæt og sanngjörn, og er . auðséð á v-iðbi'ögðum þeirra, að samvizkan er sannarlegá ekki góð. En margt fleira 'kemúr á‘ daginn í ýfirstandándi- kosn- ingabaráttu en.hræðsla bæjarstjórnarmeiriihiutans við eigin : gjörðir og vánefndir. Það er sýnilegt af Morgunblaðinu, ao átÖkin í hei'búðum Sjálfstæðismanna eru ekki lítil. Frægt er orðið, hvernig aðalritstjórinn notaði tækifærið iil að birta langa ræðu eftir sig um landsmálin almennt, vitan- lega með forkláraðri mynd, þegar hann var beðinn að tala á kosningafundj suður í Kóavogi. Hefur honum sjálfsagt fundizt, aö' heldur mikið veður væri gert út af borgarstjór- anum þessa dagana, — og getur það raunar vel verið rétt, — ög því þýrfti hann að láta Ijós sitt skína á síðum blaðs- ins, þótt tilefnið væri lítið. Hann hefur ekki kunnað því of vel hið innra með sér, hve Gunnar Thorodd'sen er mikið í 1 j ósb j ar ma n u m. Þetta gerðist á sunnudag. Ekki hcfur fylgismönnum ]>orgarstjórans líkað þetta ineira cn svo. Hér var kom- inn köttur í ból bjarnar. Þessar kosningar voru fyrir- tæki Gunnars en ekki Bjarna. Á þriðjudaginn cr Gunnar þvi drifinn iftn á forsíðuna, á sáma stað og Bjarni var á sunnudag. En svo virðist af því plaggi borgarstjórans, sem þar ibirtist, að bann hafi verið helzt til vanbúinn að etja jkappi við aðalritstjórann. Ekki svo að .skilja þó, að tilburðirnir séu ekki nógir, og er býsna hátt reitt til höggs. |En lagið geigar í höndum borgarstjóra, svo að það hittir engan nema iliann sjálfan. Iiann skýrir þar svo frá, að við fjársfjórn Reykjavíkur- )>orgar séu höl'ð nokluir meginsjónarmið, og séu þau svo þýðingamikil, að jafnan þurfi stofnanir að hafa þau fyr- ir augum, „ef vel á að takast um fjárstjórn og fram- kvæmdir.“ Síðan eru taldir upp scx liðir, sem túlka þessi mcginsjónarmið við fjármálastjórnina. Er því haldið fram, að þessi atriði hafi kirfilega verið höfð við hönd í Réykjavík. Samt mun engum, scm les þessa punkta borgarstjói'- ans, bíandast hugur um það, að oft muni hafa gleymzt að fara eftir þeim á síðustu árum. Lítur plaggið því frem- ur út sem öfugmæli, og verður 'í rauninni kátbroslegt í stað þess aö sannfæra nokkurn mann. Nægir að tilfæra hér tvo síðustu liðina til þess að sýna, hve borgarstjórinn er seinheppinn í málflutningi sínum. „5. Gæta að’ staö- aldri sparnaðar og hagsýni í bæjarrekstrinum. (i. íþyngja ekki gjaldendum með of miklum útsvarsbyrðum.“ Það’ þarf töluverða bíræfni til af borgarstjóranum í Heykjavík að bera slíkt á borð fyrir almenning í bænum, jafnvel þótt hann skorti efni til að vegast á við Bjarna Benediktsson. Eða hvenær fóru af því sögur, að borgarstjórinn og meirihluti hans gættu nokkurn tíma „sparnaðar óg hagsýni í bæjarrekstrinum“, hvað þá „að staðaldri“? Eða hvað segja gjaldendur í Reykjavík um það boðorð borgarstjórans, að „íþyngja ekki gjaldendum með of mi'klum útsvarsbyrðum“? Stangast það ekki heldur betur við staðreyndir? Svo mun almenningi finnast. En svona kátboslega getur farið fyrir mönnum í skær- um, þegar vandi'æðasemi ríkir í hebúðunum og þar ér veglsi á inníbyrðis. HVERJIR eru þessir náung- ar, sem lentu svo harkalega í hár saman suður undir heim- skauti að heyrðist um veröld alla, — en voru 500 km. á milli þeirra? Og hvað kemur til að þeir rífast? Fyrri spurningunni er auð- svarað: Þetta voru þeir. Sir Ed- mund Hillai’y, brezkaðlaður bý- flugnabóndi úr Ástralíu, og brezkur doktor, Vivian Fuchs að nafni. Síðari spurningunni verður ekki svarað í svo stuttu máli. Því er mjög haldið fram að .leiðangur þeii'ra Hi'llarys og Fuchs, — eða brezki Suðmibeim skautsleiðangurinn, eins og þeir eru oft nefndir einu nafni, væru einn þáttur rannsókna í' sambandi við landafræðiárið. En fjögur önnur lönd hafa og sent þangað leiðangra, og ekki færri en fjörutíu þjóðir hafa komið upp sínum vísindalegu athugunarstöðvum víðsvegar á suðurskautssvæðinu. Hvernig stendur á því að Bretar einir eru aö sti'ekkja landleiðina til s u ð'urskauts ins ? Þar hafa Bretar nefnilega einsett sér að leysa þá þoran— raun, sem engar hinar þátttöku þjóðirnar hafa hætt. sér í. Bandaríkjamenn hafa flogið beint suður á skautið og dvalizt þar vetrarlangt í þægilegum húsum, senr þeir fluttu þangað með sér. Frakkar, Rússar og Ástralíumenn skreppa líka til skautsins, en fara auðveldustu og skemmstu leið, fram og til baka. En brezki leiðangui'inn velur sér ekki aðeins lengstu leiðina, heldur setur sér það mark að fara þvert yfir heims- skautssvæðið, yfir jökla og ís- auðnir, hina hættulegustu leið, sem hugsazt getur. Engin þjóð hefur sett sér jafn torsótt tak- mark í sambandi við rannsókn- arstarfið suður þar. ÞAÐ ER MEIRA EN ómsprengju og spútnik. inum. Sá dagur kemur fyrr en varir að eldflaugamar geta líka lagt af. ’stað írá Suðui’heimr ^ skautinu til hvaða staðar á j hnettinum sem v.era vill. Og sé geimflugastöð byggð niðri í ísn um á heimskautssvæðinu, getur engin sprengja frá íjandmönn- Sir Edmund Hillar.v unum gert henni usla, þar sem ísinn eyðileggur með öllu áhrif vetnissprengjanna. Isinn úti- lokar nefnilega alla geisla- virkni, og enda þótt hitinn af vetnissprengjunni sé gífurleg- ur, verður hann áhrifalítill, þar sem ekkert er annað en kuldi og aftur kuldi. Sú þjóð, sem fvrst nær að grafa sig niður í ísinn með fjarstýrða eldflaugna stöð og annað sem þar til heyr- ir, getur á einu vetfangi boðið allri veröldinni byrginn, ef ný styrjöld brýzt út. EKKI SVO AITÐVELT. VISINDIN, SEM UM AÐ RÆÐA, ÞARNA ER En er það |>á nauðsynlegt til þess að ná einhverjuni sérstök- um. vísindalegum árangri að odd- hlaupinu um suðurskautssvæð- ið, verður fyrst og fremst að þjálfa menn sína við erfiöieik- ana þar og sömuleiðis að þaul- reyna farartæld og annan út- búnað. Þetta gera allar þátt- tökuþjóðir í rannsóknum sírtum í sambandi við landfræðiárið sér ljóst. Þess vegna reyna þær allar að nota tækifærið til að þjálfa menn sína í heimskauts ferðúm og reyna þar farartseki og ferðaaðferðir. Á sama hátt og Rússar hafa varið milljónum til að koma •fyrsta gervihnettinum á loft, — eingöngu í vísindalegum. til- gangi að kalla, — verja nú all- ar hernaðarþjóðir gííurlegu fé í leiðangra til suðurskautssvæð isins, —- eingöngu í vísindaleg- um tilgangi að kalla, enda.þótt tilgangurinn sé í raunnni fyrst. og fremst hernaðarlegur. Það er að vísu ekki sérléga glæsilegt • fyrir vísindin að verða að samþættast þannig hernaðarlegum sjónarmíðum, en hjá því verður ekki komizt öðru hvoru, eigi þau að fá að- stöðu til árangurs. Og um leið og afrekið og hinn vísindalegi árangur er auglýstur sem mest, og brezki leiðangurinn ryður sér braut við hljómana af brezka þjóðsöngnum, gerist það óvænta, — hið mannlega gæg- ist fram og leiðangursforingj- arnir tveir taka að skammast í talstöðvar sínar, og áheyrend- ur um víða veröld tekur allt í einu að gruna að um sé aðræða annað og meira en afrek ogvís- indi í sambandi við leiðangra þei.rra. hernaðarlegum árangri í kapp- Auglýsið í Alþýðublaðinu EN eins og fram kemur af erfiðleikum dr. Fuchs, þá er þetta ekki svo auðvelt viðfangs og virzt gæti í fljótu bragði. Hillary hefur að vísu komizt þar leiðar sinnar á léttum belt- isbifreiðum, en dr. Fuchs er með þunga beltisbíla, og reyn- ist för hans hin tafsamasta. Þar brjótast þetta yfir þvert svæðið | sía að örðugt muni að stranda á milli? Áreiðanlega' flyfia Þungan farm um þessa ekki. Leiðangrarnir tveir, sem eyðimörk íss og kulda. lögðu af stað sinn frá hverri! ®u Wóð, sem lætur sig strönd hefðu getað rannsakað' 'lfy™ um að ná nokkrum hvor sinn hluta, og snúið síð- an sömu leið til baka. Það er ekki fremur vísindalega nauð- synlegt fyrir Bretana en aðrar þjóðir að fara þvert yfir ísauðn irnar. Englendingar hugsa með öðrum orðum ekki eingöngu um hinn vísindalega árangur, heldur og um afrekið. Þegar fregnin um það að Hillary hefði náð á efsta tind Himalayafjallanna forðum, reis heimsþekktur Breti upp í klúbb sínum og lét svo um mælt, að loks gætu Bretar aft- ur horfzt í augu við umheim- inn. Afreksandi háskólanna brezku lætur sem sé ekki að sér hæða. En afrekið er þó ekki allt. Ekki fremur en vísindin. Við lifum á öld geimfara og eld- flauga, þegar ekkert land er svo fjarlægt að slík vopn geti ekki náð þangað hvaðan úr heimi sem er á tíu mínútum. Og að ekkert er því til fyrirstöðu að geimflaugin geti eins borið at- TVÓ ÓLIK HLUTVERK. Nú fyrst komum við að svar- inu við spurningunni hverjir hafi verið að rífast ag um hvað. Urn leið verðum vð að rifja upp fyrir okkur, að yfirstjórn leiðangursins ákvað það á sín- um tíma, að annar hluti leið- angursins skyldi leggja af stað frá Weddelhafi til Suðurheim- skautsns, en hinn hatda frá Rosshafi áleiðis til Suðurskauts ins, unz hann ætti 750 km ó- farna þangað, — en þá skyldi hann nema staðar og bíða fyrri leiðangurssveitarinnar, þegar hún hefði farið yfir skautið. Skyldi sérstakur foringi vera fvrir hvorri sveitinni um sig. En svo kemur það á daginn, Framhald á 9. síðu.. ið «g ER BYRJUÐ. Geta ]>eir, sem verða farverandi hjá sýslumönnum, bæjarfógetum og í Reykjavík hjá borgarfógeta. Erlendis I á kjördegi, kos- hreppsstjórum er hægt að ltjósa hjá íslenzkum scndjráðum og ræðismönnum, sem tala íslenzku. f REYKJA VÍK verður kjörstaður horgarfógeta í kjallara Pósthússins, gengið inn frá Austurstræti. Kosið vcrður virlca daga frá kl. 10—12 f. h., 2—6 é. h. og 8—10 e. h. Á sunnudögum frá kl. 2—6 e. h. Sjómenn og aðrir þeir, sem verða fjarvcrandi á kjör- dag eru vinsámlegast beðnir um að kjósa áður en þeir fara úr hænum. Skrit’stofa Alþýðuflokksins veitir aðstoð við utan- kjörstaðarkosninguna og gcfur upplýsingar. Skrifstofan verður opin virka daga kl. 10—10 og sunnudaga kl. 2—>6 e. h. Alþýðuflokksfólk gcfið skrifstofunni upplýsingar óg aðstoðið hana eftir heztu getu. s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.