Alþýðublaðið - 16.01.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.01.1958, Blaðsíða 6
c AlþýSublaSlS Fimmtudagur 16. janúar 1958 1 ÉG skal nú segja ykkur, að það er ekki daglegt brauð, að ég verði alveg mállaus, en þó feoiu það fyrir hér á dögunum. Svoleiðis er nefnilega mál með ■wexti, að ég þurfti að sitja fund átvarpsráðsins fyrir hönd tón- listardeildarinnar. Allt í einu og mér aldeilis að óvörum kom einhver fram með þá furðulegu íillögu að láta mig taia hér um daginn og veginn. Ég er hrædd Ur um að ég hafi alveg misst andlitið af undrun, að minnsta kosti varð ég orðlaus þangað tii búið var að samþykkja þetta og bóka. Þá mótmæiti ég að sjálfsögðu kröftugléga, en komst ekki upp með móðreyk. Þegar ég sagði konunni minni þetta um kvöldið, gerði hún bara grán að mér og sagði: „Uss •—þig hefur auðvitað dauðlang- að í þetta, — og þú hefur sosum passað að vera orðlaus rétt á meðan þeir voru að samþykkja þig.“ — Nú — senniiega er eitt bvað til í þessu hjá lienni bless aðri, enda hlyti það að vera ó- venjulegur maður, sem gæti leynt slíku fyrir konunni sinni! Sem sagt, eins og frægur mað- ur sagði forðum: „Hér stend ég og get ekki annað.“ Hvað á maöur svo að segja? Ekki má tala um póliííkina svona rétt fyrir kosningarnar. Það er sko hlutleysið, sem gildir hér hjá okkur í útvarpinu, og ekki sízt þessa dagana. Það er heldur ekki á allra færi að halda jafn- væginu á hlutleysisldnunni, ef út í það fer, — hún getur veriö skrambi hál! En sem ég var nú að velta þessu fyrir mér, mundi ég allt í einu eftir því, að ein indælis frú, sem hér taiaði um daginn og veginn í fyrra eða hitt eð fyrra, notaði þessar 20 ímnútur til þess að þakka fyrir kaffi og kökur og annan góðan viðurgjörning á myudarheimil- um á Austurlandi, þar sem hún bafði verið á ferð. Ég er nú bú- jnn að reisa svo vítt um landið, að ég treysti mér vel til þess að fylla heila kyöld-dagskrá af eintómu þakklæti fyrir kaffið ðg með því. hvorki í útvarpi né blöðum. Meðal annars, sem komið héfur verið í framkvæmd víða um land. er bygging félagsheimila. Maður er manns gaman, og það er ekki hægt að búast við því eða ætlast til þess að ungt fólk uni því til lengdar að dvelja þar sem engin skilyrði eru tii félag's starfsemi. Þessi félagsheimili eiga því miklu hlutverki að gegna hvert í sínu byggcarlagi. En hvernig eru þau svo notuð? Standa þau ekki auð og engum til gagns mikinn hmta ársins? Kannske er haldinn dansleikur, héraðsmót eða svipaðar sam- komur stöku sinnum um helg- ar; nú — kór sveitarinnar held- ur svo máske tónleika eitt eða tvö kvöld á vetrinum, ellegar að leikfélag bæjarins eða þorps- ins tekur á sig rögg, æfir og sýnir merkilegt eða ómerkilegt leikrit, eftir því sem.andinn inn blæs og ástæður leyfa. Síðan heldur kvenfé!agið á plássinu bögglauppboð! Þetta er allt starfsemi, sem miðaði að því að gefa fólki út um land tækifæri til að njóta sinna beztu lista- manna á ýmsurn sviðum. Vet- urinn 1955—56 efndi Ríkisút- varpið til tónleikaferða úl um land. Voru sendir út þrír hóp- ar, sem héldu samtals 28 tón- leika á 31 stað. Fæst af því fólki, sem kom á þessar sam- komur, á þess yfirleitt kost að sækja tónleika, og fyrir margt af því voru þessar ferðir merk- ur viðburður. Enn í dag kemur það fyrir að ég er spurður, hvort ekki sé von á framhaldi þessara tónleikaferða Ríkisút- varpsins. Ég tek það alltaf nærri mér að verða að svara þeirri spurningu neitandi. Ferðir sem þessar kosta svo mikla. xmdirbúningsvinnu, : að það er illmögulegt, að bæta henni á starfsmenn JRíkisút- varpsins. Enda er það fyrst og fremst skylda 'hins opinbera, rfkisins, að sinna þessum menn- ingarþörfum þjóðarinnar. um bæ hér suðrá Reykjanesi! Nei, — þetta er þörfin, þetta er vonin um að eitthvað gott kunni að vera á ferðinni. — Síðara dæmið er úr óperu- og tónleikaferð Ríkisútvarpsins um Norðurland L nóvember 1955. Þingeyingar böfðu þá ný- lokið við byggingu hins glæsi- lega félags'heimilis að Skjóí- brekku í Mývatnssveit/. Enn áttu þeir þó eftir að koma sér upp leiktjöldum og leiksviðsút- búnaði. Þegar þeir frétt.u, að þessi tónleikaferð stæði fyrir dyrum, hringdu þeir og fóru fram á, að ekki yrði svo farið um nágrennið ad þeim gæf'ist ekki kostur á að sjá' og heyra. Auðvitað töldum við öll vand- kvæði á því að heirnsækja Mý- vetninga: Þeir.ættu engin leik- tjöid eða annan úrbúnað, sem með þýrfti. En það-vár nú. so* sum stungið. upþ. í okkur: strax-! —Þeir eiga það til eniíþá, Þing eyingar, að .stinga uþp i mann. Spurníngln var mjög -einföld: ferðinni? Ríki og höfuðstaður, ríki'sútvarp og þjóð1eikhús verja árlega stórum fúlgum til reksturs Sinfómuhijómsveitar íslands; þjóðieikhúsið fær ár- lega anzi myndariega upphæð af aimannafé; og ekki trúi ég að Listasafn ríkisins sé rekið með hagnaði, enda ekki ætlast 1 til þess; og svo síðast en ekki sízt, þá eru það engir smápen- ingar, sem alþingi setur í fé- lagsheimilj út um- land á h verju ári. Það er nú síður en svo að ég vilii að þetta sé ta'lið eftir. Allar þessar stofnanir og fvrir- tæki eru svo mikilsverðir þætt ir'í menningar'Mfi okkar, að ekk I er.t má. missast, en þyrfti að aukast. En engin af þessum stofnunum getur ein og óstudd án nokkurra. auka-f járvei tinga gert það :sem gera þarf til að þjjóðimöllJái natið fagurra lista til þess. að nema-op'þroskast =þar |af.. Guðmundur Jónsson söngvuri og ve GREIN ÞESSI er erindi það, sem Guðmund- ur Jónsson söngvari flutti í útvarpið á mánu- dagskvöld, en þar eð það mun ekki síður fall- ið til að sjást en heyrast, bað Alþýðublaðið höfundinn um það til birtingar. Lét Guð- mundur undan eins og gagnvart útvarpsráði, og hér kemur erindið. Mér finnst þessi hugmynd frúarinnar alveg prýðileg og leyfi mér að taka hana hér upp og þakka öllum í einu lagi hér með fyrir ógleymanlegar við- tökur á ýmsum tímum um allt land. — Síðan er bezt ég þakki þessu fólki enn betur með því að nota þessi orð sem stókk- þretti yfir í mál, sem ég hef lengi gengið með í maganum, — og eins og allir, sem mig þekkja, hljóta að sjá, þá getur það ekki verið neitt smámál! Nú á siðustu árum hefur mikið verið.rætt ura jafnvægi í byggð landsins, og þeir hinir vitru menn, sem stjórna landi og þjóð, hafa þegar gert allmikið °g hyggja á meira ti! þess að stöðva flóttann úr dreifbýlinu. — Frumskilyxði er það vitan- lega að atvinna sé næg, svo fólk hafi í sig og á. Þægindi, sem lengi hafa verið í þéttbýlinu, rafmagn, sími o. fl. þeysa um landið, þó enn skorti mikið á að öllum þörfum sé fullnægt. En um allt þetta hafa svo marg ir gáfaðir menn talað í þessum þætti, að við það kann ég engu að bæta. Enda veit ég að þing- naennirnir okkar bjarga þessu eins og öllu öðru án þess að mín ráð þurfi að koma til. En svo er bara önnur hlið á þessu vandamáli, sem ég hef ekki heyrt eða séð rædda, gott og blessað, og það er langt í frá að ég vilji gera lítið úr þessu starfi. Þetta er sá grund- völlur — það láglendi, sem fjöllin einhvern tíma verða að rísa af. En það er ekki nóg að reisa dýrar byggingar fyrir fé- lagsstarfið, og það er ekki nóg að þar fari fátt fram annað en skemmtisamkomur með dansi á eftir. Það fullnægir ekki þörf og' þrá mannsins að vera kvöld og kvöld í faðmi fallegrar stúlku við hrífandi hljómfall harmonikunnar. Maðurimi lifir sko ekki á brauðinu einu sam- an; það er hundgamall sannleik ur, sem við verðum að sætta okkur við og hegða okkur eftir. Rokkið, jazzinn og slagararnir eru dægurflugur, en tónlistin er eilíf. — Revíur og gamanþættir eru stundarskemmtun og hlát- ursefni. en gleymt um leið og gleypt er. — Þjóðféiaginu ber þess vegna skylda til að gefa fólki dreifbýlisins kost á að njóta þeirrar menningar og þeirra lista, sem til gru í iand- inu. Þörfin fyrir og þráin eftir göfugri list er ríkari með þjóð- inni en ráðamenn hennar gera sér grein fyrir. Það vitum við bezt, sem stöku sinnum hófum reynt að gera góða hiutí fyrir þetta fólk. Þjóðleikhúsið hefur sent leik flokka út um landið, en bæð) of sjaldan og of fáa. Sinfóníu- hljómsveit íslands hefur heim- sótt nokkra staði, en einmg þar er of lítið gert, þó mér sé hins vegar fullkunnugt, að ráða- menn hljómsveitarinnar hafa fullan hug á að gera eins vel og efni leyfa i þessu máli. Og hefur ekki myndlistinni verið gleymt? Að vísu hafa tveir eða þrír öndvegismálarar haldið sýningar á Akureyri, og kann- ske á einum eða tveim stöðum öðrum. En er það nóg? — Mig hefur lengi dreymt um að hið opinbera taki að sér að standa fyrir leiksýningum, tónleika- ferðum, myndlistarsýningum og annarri menningar- og list- 4. 3. Það er hrein skömm að því að láta hin glæsilegu féiags- heimili standa van-noíuð mik- inn hluta árs, og það er jafnvel enn meiri skömm að því að efla ekki og styðja þann áhuga, sem fólkið í drei'fbýlinu heíur fyrir fögrum listum — fyrir þvi sem framar mörgu öðru gerir menn ina að mönnum. Má ég hér nefna tvö dæmi, sem ég hef sj’álfur reynt, um áhuga fólks- ins? Það var hringt til mín fyr- ir nokkrum árum austan úr Austur-Skaftafellssýslu. Menn- ingarfélag sýslunnar bauð okk- ur, Fritz Weisshappel og mér, að koma þangað austur og halda þar söngskemmtanir á vegum félagsins. Við tókum boðinu að sjálfsögðu með þökk- um. Síðan voru söngskemmtan- irnar haldnar tvö kvöld í Mána garði, félagsheimili þeirra Aust ur-Skaftfellinga, sem er 12- -14 km. veg frá Höfn í Hornafirði. —■ Þetta er í einni dreifbýlustu og fámennustu sýslu landsins. Félagsheimili þeirra rúmar um 200 manns með góðu móti. En þessi tvö kvöld komu hátt á fimmta hundrað áheyrendur og sumir þeirra ótrúlega langan veg. Til þess að fyrirbyggja all- an eðlilegan og manniegan mis- skilning vil ég taka þaö fram, að mér dettur ekki í hug, og sízt myndi ég halda því fram opinberlega, að þessi aðsókn hafi eingöngu verið að þakka sexappíli eða öðru persónulegu aðdráttarafli okkar Weisshapp- el. Ég hef sko líka lent í því að syngja fyrir 31 áheyranda í stór ■: ■ ■■ - : Guðmundur Jónsson „Hvað vantar, hvernig á þetta að vera?“ — Svarið var náttúr- lega auðfengið, og Mývetning- arnir brugðu við, fljótt og hart. Þeir skruppu niður á Húsavík, sóttu sér efni og slógu upp á- gætum leiktjöldum. Píanó fengu þeir lánað og sóttu 30 km. langan veg. Þetta eru aðeins tvö dæmi af mörgum um áhuga fólksins. Ég leyfi mér nú að spyrja ykkur, Reykvíkingar góð ir: Hvenær mynduð þið nenna því að sækja píanó upp að Kol- viðar.hóli eða austur á Mosfells heiði, og það 1 slæmri færð um vetur, til þess eins að geta hlust að á tónleika, sem vara aðeins tvo tima? — Nei, þið mynduð tæplega standa í svoleiðis stór- ræðmn fyrir eina kvöldstund. En finnst ykkur ekki, hlust- endur góðir, að hér sé full á- stæða til að hlú vel að og gera það sem hægt er fyrir þetta góða fólk, sem hvorki sparar fé né fyrirhöfn, ef það heldur að einhver menningarauki sé á Vegna kynna minna af þess- um málum hef ég oft hugsað um hvort ekki væri hægt að koma upp eins konar bsta-mið- stöð á vegum hins opinbera, sem hefði það verkefni með höndum að skipuleggja og standa fyrir listkynningaferð- um inn í sveitir og út á nes um land állt. Hugmynd mín er í stúttu máli- þessi: Eitt iáð, nefnd eða stjórn sé skipuð af menntamálaráðherra eða öðr- um ábyrgum aðila til þess að standa fyrir slíkum ferðxim. Þjóðleikhúsinu, Sinfóníuhljórn- sveitinni, Listasafni ríkisins, ef til vill Ríkisútvarpinu og fleiri aðilum yrðu lagðar þær skyld- ur á herðar að leggja til leikrit, tónlist, málverk og höggmynd- ir, og svo önnur listaverk, sem síðan vær usend út á þennan hjara veraldar, sem stundum hefur tæpast verið talinn byggi legur. Að auki væri sjáfsagt að fá eitthvað af fremstu skáldum og rithöfundum þjóðarinnar til þess að lesa úr verkum sínum. Kostnaður við þessar ferðir yrði vitanlega að greiðast úr ríkis- sjóði, því tekjur af aðgangseyri myndu aldrei hrökkva til. Menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, hefur að vísu látið hef ja merkilegt starf hér í höf- uðborginni, þar sem er „list- kynning í skólum“. — Tó'n- skáld, rit'höfundar og ?kai d hafa verið kynntir á þessum vétt- vangi, og ber að lofa það, að reykví’skur æskulýður hefur átt þess kost að kynnast þeim góðu mönnum, sem þar hafa komið fram. En þessi starfsemi er allt of takmörkuð: Fyrst og frernst hefur hún verið miðuð v:ð skólana í Reykjavík, og það er náttúrlega engin vanþörf á því. . Ég er nú fæddur og uppalinn Reykvíkingur, — Vesturbæing- ' ur og KR-ingur að auki, en það er eins og alþjóð veit sérstakt aðalsmerki Reykvíkinga. Þó verð ég að játa það, að mér finnst að einhvers staðar hafi nú þörfin verið meiri að gera eitthvað í þessum eínum en einmitt í Reykjavík. Ég trúi þvi | og trúi því fastlega, að ef ! menntamálaráðherra vildi leggja eyrun að þessari tiiiögu ! minni um listflutning úti á landsbyggðinni þá myndí hann ávinna sér varanlegi þakklæti fólksins. Og þetta mál vona ég nú að guð gefi að sé langt utan og ofan við alla flokkapólitík. Eitt mættu þeir vísu alþing- ismenn hafa í.huga í samfeandi við þessi mál. Þeir hafa nú um margra ára bil varið geysi- myndarlegum upphæðum til Framhald á 8. síSu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.