Alþýðublaðið - 16.01.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.01.1958, Blaðsíða 2
 Alþýðublaðið Fimmtudagur 16. janúar 1958 "S s \ s 'S \ , s v ' N 'S s : V , S . \ S /'S s s s s s • s s s s „s s s 4 niyndinni sézt hvar verið er að skipa út bræðsluofni. Verður honum komið fyrír i Bolivisku fjöllunum. Eru fear miklar námur í eign stjórnar Bólivíu. Ltsfí frjálsiyndra f,íl 1 LISTI frjálslynfíra kjósenda í Njarðvák er þannig skipaður: 1. Ólafur Sigurjónsson, ihúsvörður. ... 2; Jón M. Bjarnason, verkam. ■ 3-. Ólafur Tordesen, lögreglu- ) þjónn. 4. Helgi Helgason, verkam. -i; % Björn Steinsson, vérkam. 6> Helgi Gunnarsson, verkam. ' 7í Kristján Konráðsson, >' skipstjóri. ' 8, Björn Dúason, skrifstofum. : 9. Guðbergur Sveinsson, verkamaður. 10. Eiríkur Þqrsteinsson, vélstjóri. Sýslunefnd: Helgi Helgason, verkamaður, Holsgöru 30 og Égill Egilsson, vélstjóri, l'nnri- Njarðvík. Listinn er A-LISTI. É-G vil hér með þakka öllum þqim mörgu sem á einn eða annan hátt sýridu vistmönnum á , Sólvangi og stofnuninni sjálfri vinarhug á s. 1. jólum og áramótum. ........ Sétflstaklega vj(l ég flytja varnarliðsmöfinum á Keflavík urflugvelli beztu þajtkir fyrir kvikmyndasýningatæki sem þelr gáfu Sólvangi. ;Öllum þsim er hér eiga hlut að máli flyt ég hugheilár nýjás óskir. ð Spi! flokksíélaganna annð kvöld ALÞÝÐUFLOKKSFELOG- IN í Keykjavík halda spila- kvöld í Iðnó annað kyöld. Hefst skemmtunin kl. 8,30. Þá lýkur fimm-kvölda keppn inni, sem staðið hefur í vetur. Magnús Ástmarsson bæjar- fulltrúi, efsti maður á lista A1 þýðuflokksins í Reykjavík flytur ávarp. Dans verður að lokum. Aljiýðuflokksfóík er hvatt til að fjölmenna og taka þátt í hinum velkeppnuðu sjtemmti kvöldum. sé við fillöpm Rússa um ráðherrafund Hin pólitíska nefnd Evrópuþingsins í Strassbourg tel ur óbreytt ástand í Evrópu ekki koma til mála Sólvangi 12. jan. 1958. Guðmundur GissiU'arson. Forstjóri. Strasbourg, miðvikudag. EVRÓPSKIR þingmenn hvöttu vesturveldin i dag til að rasa ekki lúm ráð fram í að taka uppástungu Sovétrílcjanna um fund milli æðsíu manna aust- urs og' vesturs. Sagði Kiesing- er, kristilegur demókrati, frá V- Þýzkalandi, að Rússar vildu hefja viðræður æðstu manna, áður en vesturveldin hafa ræðzt við og komizt niður á sameig- inlega afstöðu í hinum ýmsu vandamálum. Hann hélt því fram, að annar misheppnaður æðstumanna-fundur niundi stórauka stríðshættuna í lieinv- inum. Kiesinger hafði orð fyrir póli tísku nefndinni og sagði i skýrslu sinni, að vesturveldin gætu ekki fallizt á óbreytt á- stand í Evrópu, því að það mundi hafa í för með sér, að skipting Þýzkalands og kúgun landa, eins og Ungverjalands, mundi .verða varanlegt ástand. Vesturveldin verða að heimta afvopnun undir eftirliti í sam- ræmi við tillögur vesturveld- anna, sagði nefndin og enn- fremur, að viðurkenna algjör- lega hina miklu þýðingu þess, að Evrópulöndin og lítt-þróuðu löndin nálgist hvért annað á grundvelli gagnkvæms trausts og virðingar. Pagsbrúnarmerðn Myni fundinn í Iðnó í KL. 8,30 f KVÖLD verður Dagsh r ú n a r f u n d ur i Iðnó. A fundinum múnýstjórn Dagsbrúnar gera grein fyrir „störfum” félagsins á liðnu starfsári og væntanlega skýra frá þyí hvprnig hún muni liaga liagsmunabaráttu verkamanna á yfirstandandi ári. Það er mjög nauðsynlegt að verkamenn mæti á fundi þessum og veiti Dagsbrúnarstjórninni verðuga gagnrýni fyrir stíu'fsieysi liennar, sem heíur verið með cindæmum á liðnu st&rfsári. c 4 fundinum verður einnig rætt um stjórnarkosninguna, sejn fram á að fara n.k. laugardag og sunnudag.' Frambjóð- endur verkamanna — B-listans — munu á fundinum gera S'rein fyrir Jjeim málum, sem þeir teija að vinna beri að á yfirstandandi ári. VERKAMENN; fjöimennið á Dagsbrúnarfundinn annað ikvöld, giæsilegi verndarsklp Reykjavíli i Skipið er búið öllum nýjusiu og fullkomnustu tækjum i -Makarios vil! fara lil Tyrklands Aþenu, miðvikudag. MAKARIOS erkibiskun, sem er leiðtpgi Enosishreyf.ingar- innar, er óskar pftir samein- ingu Jýýpur við Grikkjand, heí'- ur sótt um ferðaleyfi til Tyrk- lands, sainkvænit upplýsingum, sem gefnar voru í Æþenu í dag. í Istambuí sagði utanrjkis- ráðherra Tyrklands, aö það mundi tilgangslaust fyrir Maka rios að heimsækja landið til þess að semja um Kýpurmáiið. | — Gru'sku stjórninni korn frétt- in um Makarios algjöi'lega á ó- vart og var á það hení, að erkibiskupinn hefði áður tekið mikilvægar pólitískar ákvarð- anir, án þess að ráðfæra sig við grísku stjórnina. HIÐ NÝJA Jjýzka verndar- skip fiskveiðiflotans, „Poseid- on“, er hér statt í fyrstu för sinni til íslands og umliggjandi hafsvæða. Eins og tvcim öðr- um þýzkum vcrndarskipum er „Poseidon“ ætlað að veita þýzka úthafsveiðiflotanmn á fjarlægum veiðisvæðum læknis hjálp og tæknilega aðstpo og taka að sér vcðurþjóuustu á hafinu. Þegar þörf krefur mun lækn- ishjálp þessi og tækniacistoð að sjálfsögðu einnig verða veitt skipum annarra þjóða. Veður- þjónustan, sem framkvæmd er í samvinnu við aðrar veðurat- hugunarstöðvar, mun einnig koma alþjóð að gagni. „Poseidon“ var smíðað árin 1956 og 1957 í Mútzelfeidtskipa smíðastöðinni í Cuxliaven, og í lok ársins 1957 var skipið, sem á heimahöfn í Hamborg, tekið í þjónustu matvæla-, iand búnaðar- - og skógræktarráðu- neytis þýzka samabndsiýðveld- isins. Skipið er búið allra nýjustu stjórntækjum, svo sem raaar- tækjum, Loran-útbúnaði, radíó miðunarstöð, bergmáisdýptai'- mæli, fisksjá o .s. frv. Áhöfn, að skipstjóranum með töldum, er 27 manns. 2 veður- fræðingar frá hafveðurstofunni eru æt'íð- með skipinu. Til að geta veitt fiskiskipum þeim, er í háska kunna að lenda tæknilega hjálp, eru í skipinu g-ótt verkstæði, köfunarútbún- aður, vanir kafarar og neðan- sjávarskurðtæki fyrir kafara. Að lokum má nefna dráítarút- búnað til að bjarga og draga skip, er ekki láta að stjórn. í sendistöðinni eru nýjustu í’itsíma- og talsímasendi- og móttökutæki. VEÐURATHUGUNARSTÖÐ. Veðurathugunarstöðin er einnig búin hinum beztu veð- urfræöilegu (meteorolpgisku) mælitækjum og veðurfrétta- tækjum. Helzta hlutyerk veður athugunarstöðvarinnar er að færa fiskiskipunum daglega, á ákveðnum tíma veöurfréttir, veðurspár og aðvaranir um storma og hafís. í þeim til- gangi er því stöðugt fylgzt með yeðrinu, einnig með því að liafa hliðsjón af loftskeytafregnum frá öðrum veður-athugunarstöðv um. Veðurstaðan er síðan teikn uð inn á veðurkort og „anaiys- eruo“. í svísýnu veðri lýsir veð urfræðingurinn v.eðrinu og breýtingum þess í ítarlegum „veðurþætti" í talstöðmni. Leið beiningar þessar um vecrxö em ekki aðeins veittar þýzknm fiski- og kaupskipum, heidur eru þær einnig, ef óskað er. fluttar á ensku til f'.skiskipa. annarra þjóða. 1 í ,,sjúkrahúsi“ skipsins eru 16 rúm ,og eru 4 þeirra í sér- stöku einangrunarherbergi fyr- ir sjúklinga með smitandi sjúk- dóma. Til að annast um sjúkl- ingana er á skipinu reyndur læknir, sem hefur öil nauðsyn- leg' læknis- og tannlæknisáhöl.f og hefur til umráða skurðstófu. me'ð röntgentækjum og riku- legt safn læknislyfja. MENNTAMALARAÐIJ- NEYTI Austurríkis býður ís- lenzkum stúdent styrk tii nánis. við austurrískan háskóla skóla- árið 1958—’59. Námssíyrkur þessi er að fjárhæð 13.800 aust- urriskir schiilingar, og gr ið- ist styrkþega með jöfnum man- aðarlegum greiðslum á áttsn mánuðum. Tilskilinn námstími er frá .l, nóvember 1958 til 30. júni ]í)59. Þeir einir umsækjendur koma til gr-eina, sem þegar hafa stun<f að háskólanám a. m -k. í tvö ár. Umsóknir sendist mennta- málaráðuneytinu, stjórnan áðs- húsinu við Lækjartorg, fyrir 15. apríl n. k. (Menntamálaráðuneytið, 15 janúar 1958), Dagskráin i tlag: 12.50 „A frívaktinni'ý sjómanna þáttur (GuSrún Erlendsdóttir) 15.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Eornsögulestur fyrir börn (Helgi Hjörvar). 18.50 Framburðarkennsla í frönsku. 19.05 Harmonikulög (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 „Víxlar með afföllum", — framhaldsleikrit fyrir útvarp, eítir Agnar Þórðarson; 1. þátt ur. — Leikstjóri: Benedikt Árnason. 21.15 Tónleikar (plötur). 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Bi. Magnússon kand. mag.). 22.00 Fréttir. 22.10 Erindi með tónleikum: — Baldur Andrésson kana theoi. talar öðru sinni um Johann Sebastian Bach. 23.00 Dagskrárlok. Bagskráin á morgun: 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Börnin fara í heimsókn í.il merkra manna (Leiðsögumað- ur: Guðmundur M. Þorláks.ipa kennari). 18.55 Framburðarkennsla í esperanto . 19.05 Léft lög (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson kand. mag.). 20.35 Erindi: Merkilegt þjóöfé- lag (Vigfús Guðmundsson .gest gjafý). 20.55 íslenzlc tónlistarkynningr Verk eftir Fjölni Stefánsson. -Flytjehdur: Guðrún Á. Símors ar, Þuríður Pálsdóttir, Guð- mundur Jónsson, Ernst Nor- mann, Egill Jónsson, Hans Ploder, Ingvar Jónasson og Gísli Magnússon. — Fritz Weisshappel býr tónlistar- kynninguna til flutnings. 21.30 Útvarpssagan: Kaflar úr „Sögunni um San Michele“, eftir Axel Munthe (Karl fs- feld rithöfundur). 22^00 Fréttir. 22.10 Erindi: Saga frímerkisins (Sigurður Þorsteinsson, banka maður). 22.35 Frægar hljómsveitir (pl.)4 23.15 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.