Alþýðublaðið - 16.01.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.01.1958, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið Fimmtudagur 16. janúar 1958 ysTTvmetm mosms TYRFINGUR skrifar: „Erl allt undirorpið tízkunni hjá okk ur? Fyrir nokkrum árum virtist vera mikill liugur í ungu fóiki a'ð stunda hina fögru og skemmti legu skíðaíþrótt. Þá byggðu ýmis félög sér fjallakofa og þá aug- lýstu bifreiðaeigendur oft ferðir sínar um helgar upp á skí'ða- löndin. Ég man það, að þá flyklctist ungt fólk úr borginni á skíði. Skíðaíþróttin og ungir Reykvíkingar. Er skíðaíþróttin aðeins tízkufyrirbrigði Leitað eftir að komast í UNDANFARIÐ hefur verið mjög gott-skíðafæri þó að þetta sé breytt núna. Enginn tilkynnti neitt um ferðir, hvorki skíðafé- lög né bifreiðarstjórar, og mað- ur varð ekki miltið var við það að efnt væri til skíðaferða. Ég ætlaði að vígja ný skíði, sem ég hafði aflað mér af því að þau, sem ég átti, voru orðin of slitin, en ég er ekki í neinu félagi og varð því að leita fyrir.mér. Ég' hringdi á nokkra staði, en erig- inn vissi neitt um skíðaferðir. HVA9 ER ÞAl), sem ungt fólk tekur sér fyrir henaur núna um helgar? Er það allt í dahshúsum bæjarins eða í kvik- myndahúsunum? Er það hætt að fara á skíð'i? Var skíðaáhugi þess fyrir nokkrum árum bara íízkufyrirbrigði? Er skíðaíþrótt in eklii lengur í tízku? Spyr sá, sem ekki veit." ferð -, Lokaorð um priksum- vísuna EKKI HELD ÉG að þetta sé rétt athugað hjá'bréfritaranum. Skíðatíminn er að byrja. Unga fólkið er að átta sig á því eftir öll háííðaholdin. Sem stehdur er færið að líkindúm mjög léíegt og það' þýðir ekki að íara á skíði, ef færið er ekki, sæmilegt. Við skulum bíða og sj.á þegar snjór- inn kemur aftur.' SIGUKÐUR FRÁ BRÚN, al- kunnur hestá- og ferðamáðui, forn í skapi og skapmikill hringdi til mín út af vísu, und- arlegri vísu, sem birzt hafði hér í blaöinu og kona haföi svo gert að umtalsefni hér í pistli mín- um, en hjá mér sneri prentvillu púkinn öllu við með öfugum klónum, en honurn virðist sér- staklega uppsigað við mig. SIGURÐUR SEGIR að hann telji líklegt að vísan sé vitlaust stafsett, enda hafi hann heyrt, hana öðru vísi fyrir norðan. Hann kvaðst hafa heyrt að vísan vSeri eftir Gísla Bx-andsson, þann hinn sama, sem Sigurður á Bala- skarði minnist á í ævisögu sinni og skrifaði þátt um, en hvaða Nikulás sé átt við í vísunni, sé ekki vitað. Vit fæst í vísuna eíhs og Sigurður hafði heyrt liana fyrir' mörgum áratugurii, en lítið vit er í henni eins og hún birtist hér um daginn. ÞANNIG hafði Sigurður heyrt þessa vísu: „Öldu priks á úrmannssker ára priks um priksum. Nökkva priks á Nikulás ber Nikulás priks um priks um." OG ÞAR MEÐ er útrætt um þettá atómljóð frá miðri 19. öld. Það er reynsla mín, að þegar- menn fara að deila um gamiar vísur, þá verða þær umræður óendanlegar. Hannes á horninu. Þetta er nýtt tæki, sem notað er við brúaryiðg'crð'r. Ei’ það á tcinum og er hægt að hækka og lækka arrniim el'tir y<;d. Auð- veldar tæki þetta mjög eftii-iit og viðgcrðir brúa. Söluumboð: Með sífelldum endurbótum í gerð og nákvæmni hefur tekizt að auka til muna burðarþol nær allra REGiSTERED TRADE MARK: TiMKEN. Licensed user British Timken Ltd KEILULEQA Notið bví ávallt í tæki vðar TIMKE N - KE S L U L E 6 U R Framleiddar af BRIIISH TIMKEN LTÐ Duston — Northampton — E’ngland Aðalumboð á íslandi : STi\L II.F., REYKJAVÍK Símj 1 86 70 -— Laugavegi 24 Reykjavík VÍSINDIN haf orðið nxargs vísari varðandi krabbamein við tilfgunir, sem gerðar hafa ver- ið af Albert Levan, meinafræð- ingi, í Lundi og bandarískum samstarfsmanni hans, Jolm Bie sele, að því er segir í sænskum blöðum. Þessum tveim vísindanrönn- um hefur tekizt að sanna, að íitninga'breytingar í frumvefj- um eru byrjunarstig krabba- meins, ekki sjúkdómseinkenni, eins og hingað til hefur verio talið. TILRAUNIR Á MÚSUM. Tilraunirnar voru gerðar á frumuvefjum músa og breyttu frumurnar litningaskipuninni eftir að þær voru fluttar yfir í tilraunarör. I tilraunarörinu átti sér stað eins konar rörlaga breyting í samæmi við um- hverfi það, sem frumunar höfðu áður verið. Frá og með 15. lið af frumunum, sem í fyrstu voru heilbrigðar, liófu meinafræðingarnir tilraunir á músum. Þegar komið vai að 22. lið, fengu þeir sönnunina. Það kom í ljós, þegar mús, aí sama stofni og frumurnar voru úr. var sprautað með nokkrum milljónum fruma, að frumurn- ar breyttust í krabbamein, sem drap mýsnar mjög fljótlega. — Þar með var því slegið föstu, að litningaberytingarnar, setra lengi hafði verið vart í öllum krabbameinsfrumum, fara fram áður en krabbameinið sjáíft myndast. Við þesasr tilraunír áttu breytingarnar sér stað alí- an tímann, þær urðu sterksr: og sterkari við hvern lið, en fyrst eftir 22. lið myndaðist krabbameinið. NÝ-SJÁLENDINGAR virð- ast hafa eignast kvenkúlu- varpara, sem gæti veití rúss- nesku stúlkunum keppni, Stúlkan er 22 ára og heitir Valerie Sloper, hún varpaði nýlega 16,30 m., en heimsmet- ið á Zybina 16,76 m., síðan koma Dojnikova 16.60 m. Tyschkevitsch 16,59 m. Sloper 16,30 og Kusetsova 16,13 m. Verkamenn: Áflið ykkur félagsréttinda í Verkamannafélagini! Dagsbrún f VERKAMANNÁSTÉTT hér í Ileykjavík eru mörg hundruð verkamanna, sem eru aukamcðlimir í Verka- mannafélagsins Dagsbrún, greða sama árgjald og fullgildir félagssmenn og njóta livorki atkvæð- isrétíar né kjörgengis í félaginu, hvorki um stjórn |»ess eða hagsniunamál stéttarinnar. -— Aukameðlimimir hafa ekki sama rétt til vinnu og aðalmeðlimir, er hafa samn- ingsbundinn forgangsrétt til allrar verkamannavinnu. Atvinnuleysistryggingasjóður Dagsbrúnar fær sömu tpkjur af vinnu aukameðlima og fullgildra mcðlima, en aukamcðlitnur fær engar atvinnuleysisbætur, ef þeir verða atvinnulausir. Atvinnuleysisbætur fyrir fullgildan meðlim Dags- þrúnar eru nú kr. 69.54 á dag fyrir verkamann með tvö börn cða fleh-i. Sá, sem er aukameðlimur í Dagsbrún verður algerlega af þcssum bótum, Verkantenn þcir, sem ekki cru þegar fullgildir með- liinir Dagsbrúnar þurfa þegar í stað að afla sér fulira félagsréttiudar Jr>jr.jr.jr>r-’jr.jr.r-.r->^.^.r-.jr.s.r:s->r:.jr.^.^.^.^.<r<jr'jr>r^'jr>'r' \ S s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s 'HÖ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.