Alþýðublaðið - 16.01.1958, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 16. janúar 1958
AlþýðuklaSið
11
Getum útvegað fólks-, sendi og station bifreiðir
með stuttum fyrirvara. —Aðstoðum væntaniega
kaupendur við að ganga frá umsóknum um inn-
flutmngsíeyfi.
Fu’ksbifr. verða um kr. 76.600, við pöntun greiðast
kr. 49.240
Scndibifr. verða um kr. 60.000, við pö.ntvin greiðast
kr. 43.240
Station.bifr. vcrða um kr. 74.500, við pöntun greið-
ast kr.. 46.537
— Hx-aðið pöntiinunx yðar —
Tékkneska biír©i®aumbo®S® h«f.
líafnarstræti 8, sími 17181.
J. Mai
Nr. S
RIKUR HÁNSSON
Skáldsaga frá Nýja Skotlanjái.
í DAG er fimmtudagurinn, 16.
jar.úar 1958.
SJysavaröstoXa Keysjavlkur er
opin allan sólarhringinn. Nætur-
læknir L.R. kl. 18—8. Sírni
15030.
Eftirtalm apótek eru opin kl.
9—20 alla daga, nema laugar-
daga kl. 9—16 og sunnudaga kl.
13—-16: Apótek Austurbæjar
(sími 19270), Garðsapótek'Csími
34006), Holtsapótek (sími
33233) og Vesturbæjar apótek
(sími 22290).
Bæjarbókasafn Rcybjavíkur,
Þinglioltsstræti 29 A, slmi
1 23 08. Útlán opið virka daga
kl.,2—10, laugardaga 1—4. Les-
stofa opin kl, 10—12 og 1—10,
laugardaga kl. 10—12 og 1—-4.
Lokað á sunnudögum yfir sum-
armánuðina. Útibú: Hólmgarði
34 opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla
götu 16 opið hvern virkan dag
nema laugardaga kl. 6—7; Efsta
sundi 36 opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.3Ö—
7.30.
F L r G I E Ií Ð I K
Flugfélag- íslands h.f.:
Millilandaflug: Hrímfaxi er
væntanlegur til Reykjavíkur ki.
16.30 í dag frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Glasgow. Flugvél
in fer til Glasgow og ifaupnx.-
hafnar kl. 08.0Ö í fyrramálið.’ -—
Innaniandsflug: í dag er áætlað
að fijúga íil Akureyrar (2 ferð-
ir), Bíldudals, Egilstaða, ísafjarð
ar, Kópaskers, Patreksfjarðar
og Vestmannaeyja. :— Á morg-
un er áqetlað að fljúga iil Akur-
evrar, Fagurhólsmýr.ar, Hólma-
víkur, Pornafjarðar, ísafjarðar,
Kirkjubæjarklausturs og Vest-
mannaeyja.
Loítleiðir h.f.:
Saga er væntanleg til Reykja-
víkur kl. 18.30 í dag frá Ham-
borg, KauiDinannahöfn og Oslo.
Fer til New York kl. 20.00.
SKÍPA FBETTIR
Eiixiskipafélag íslaixds h.f.:
Dettifosjs’fór frá Djúpavogi 11.
1. til Hamborgar, Rostock og
Gdynia. Fjallfoss kom til Rvíkur
14.1. frá Hull. Goðafoss fer frá
Reykjavík kl. 20.00 í kvöld 15.
1. til. Akureyrar. Gullfoss.kom
til Reykjavíkur 13.1. frá Thors-
havn, Leifh og' Kaupmannalj..
Lagarfoss fer frxí Akureyri í dag
15.1. til Húsavíkur. Reykjafos's
fór frá Hamborg 10.1. væntan-
légur til Reykjavíkur árd. á
morgun 16.1. Tröllafoss fór frá
Reykjavík 8.1. til New York.
Tungufoss fór frá Hamborg 10.
1. væntaplegur til Reykjavíkur
um kl. 06.00 í fyrramálið 16.1.,
á ytri höfnina.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla kom til Reykjavíkur í
gær að vestan úr hringferð. Esja
fór frá Akureyri í g'ær austur
um land til Reykjavíkur. Herðu
breið fór frá Reykjavík í gær-
kvöldi austur um land til Vopna
fjarðar. Skjaldbreið er vænian-
leg til Reykjavíkur í dag frá
Snæfellsnesshöfnum. Þyrill er í
Reykjavík. Skaftfellingur fór
frá Reykjavík í gærkvöldi til
V estmanna ey j a.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafeil er í Riga. Arnárfell
fer í dag frá Helsingfprs til Riga,
Ventspils og Kaupmannahafnar.
•Jökulfell kemur til Ákureyrar í
dag. Dísarfell er' á Hvamms-
tanga. Litlafell er á Raufarhöfn.
Helgafell er í New York. Hamra-
fell er væntanlegt til Reykja-
víkur 20. þ. m.
FUNDIR
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar-
ins í Reykjavík heldur skemmti-
fund fögíudaginn 17. jan. kl. 8,30
síðd. í Breiðfii'ðingabúð (niðri),
Sýnd verður kvikmynd. o. fl.
Æskulýðsfélag Laugarnes-
sóknai-. Fundur í kirkjukjallar-
anum í kvöld kl. 8,30. Fjöl-
breytt fundarefni. Séra Garðar
Svavarsson.
Borgfii'ðingafélagið heldur
spilaícvöld í skátaheimilinu við
Snorrabraut í kvöld kl. 20.
ig' þær skepnur mundu líta út,
sem svona gátu farið geyst yfir
jörðina, þvi að ég efaðist ekki
um það, að einhvers konar dýr
réðu þessari ógnar-ferð. Svo
stöðvaðist gufuvagninn þegar
mig minnst varði. Enn emu
sinni stigum við á skip, sem
hélt áfram með okkur meðfram
ströndinni allt til kvölds. Eftir
þyí sem við fengum síðar að
vi.ta, vorum við nú kornin til
borgarinnar Portland í ríkmu
Maine. Við gengum bar upp á
bryggju og biðum þar, án þess
nokkuj- virtist taka eftir obkur.
Þáð var orðið mjög skuggsýnt
ög'veðrið var kalt. Nú var nest-
jð'ókkar búið, og afi minn átti
ekki einn skilding til í eigu
sipni. Menn komu og fóru 'fraip
hjá .þkkur, en enginn gat' okk-
ur liinn minnsta gaum.
„Tið erum þó aldrei komin
all.a leið, — 'komin til Halifax?“
sagði.afi minn.
Amina mín þagði, en kreisti
saman varirnar. Henni var ekki
farið ,að lítast á útlitið, Hún
vafði sjalinu sínu utan um mig
ogysyo biðum við enn nokkra
stund þarna á bryggjunni.
1 „Ekki dugar þessi rækall“,
sagði'. afi minn loksins, „ég
verð eitthvað að taka til
bragðsií
!Svo gekk' hann til manns
senr kom rétt að í því.
„Halifax,“ sagði afi minn.
„Halifax“ endurtók maður-
inn_
,,Já, Hal:fax,“ sagði afi
minn; „til Halifax!“ íslenzk —
sprpogum ekki engelsku —- til
HalifaxÁ
„Halifax — Halifax1' sagði
maðurinn, með rödd, sem lýsti
því, að lrann vissi ekki, við
hvað afi minn átti.
„Já, Halifax — Halifax?“
sagði afi mi'nn aftur í spyrj-
andi rómi, og benti um leið á
búsin í kring.
Nú skildi þessi ókunni mað-
úr, hvað aíi rninn vildi. Hann
Hann hristi höfirðið og sagðí:
„Hótel! hótel!"
„Enga peninga," sagöi afi
minn. „getum ekki borgað —
getum ekki betalað.“
Maðurinn sagði eitthvað, sem
'vjð skildpm pkki. Svo benti
hann okkur að kom.a nieð sér,
og það gerðum við tafarlaust,
þó að maðurinn væri all-
ískyggilegur í dimnrunni. En
afi minn sá ekkert ráð vænna
í þeinr kringupist^ðum, sem
við vorum þá í.
Maður þessi fylgdi okkur að
stóru húsi, skammt frá bryggj-
unpi, og afi minn vissi strax,
að það var gestgjafahús. Óg-
urlega feit kona tpk á móti
okkur og vísaði okkur inn í
herbergi, sem lítið borð og' tvö t
uppbúin rúm voru í. Þessi feita
kona var sérlega blíð við
ömmu mína qg lét alltaf dæl-
una ganga.
„Halifax", sagði afi minn,
„til Halifax, —• höfum ekki
peninga — kunnum ekki eng-
elskt sprog.“
En feita konan varð þá enn
blíðari, og qllt andlit hennar
varð að einu hughreistandi
brosi. Og afa mínum skildist
lrún segja, að hún vildi gefa
„íslandsmann“ bæði mjólk og
þrauð. Og von bráðar voru
bornir inn til okkar alls ko'nav
réttir, sem við afi nrinn gerð-
um okkur gott af, en amma
mín snerti varla við neinu af
því. Um moguninn eftir urðum
við fyrir sömu velgjörningun-
urn, að því er réttina snerti.
Að aflokpum nrorgunverði var
farið með okkur fram í stofu,
þvi að þar sat margt fólk, sem
fl.est var að lesa í blöðum. Þar
var kominn maður, með ein-
kennishúfu á höfðinu, og lét
okkur skilja það, að við ættum
að kopaa með sér. „Ship“
(skip) „Halifax“ sagði hann
aftur og aftur.
„Gott, gott“ sagöi afi mimr,
„til Halifax — Halifax11.
Svo tóku þau afi minn og
amma í hönd feitu konunnar til
að þakka henni greiðann og
kveðja hana.
„Þakk, kæra frú,“ sagði afi
mirrn, „þakk fyrir góðgerðirn-
ar, íslands-mann er frúnni
þalcklátur.11
En feita konan vildi fá
meira en þakklætið tómt hjá
afa mínura -—• hún' heimtaði
peninga. Money, money, öskr-
aði hún áfergjulega og öll
blíðan og allt brosið var horf-
ið af andliti hennar.
j'Money, money“ (peninga,
peninga) hrópaði hún og sýhd-
íst nú hálfu bústnari en áður.
„Guð komi til,“ sagði vesa-
lings afi minn, sem nú fór að
skilja hvað gestrisni á veitinga
húsi í raun og veru þýðir. —
„Guð komi til,“ sagði hann —
„get ekki þetalað — á ekki
peninga — á ekki money!“
„Money, pioney!11 öskraði
frúin alveg hamslaus. Og svo
óð húnú að afa mínum, þreif
í frakka hans og leitaði í vös-
unum, en þar var ekkert að
finna. nema enskuná msbók
Briems, rauðan vasaklút og
gamla bréi'asnepla. Svo gaf
gaf hún honum bendingu um
að snúa út buxanyösuntim,
og hlýddi hann þeirri bend-
ingu tafarlaust. Úr öðrum
buxnavasanum kom lykla-
kipppa, og úr hinum kom pen
ingabuddan, en f henni var
qkkert nepia farbréfið_ Svo
leitaði frúin f öllum vestisyqs-
um ha>ps, en þeir höfðu held-
ur ekki neina peninga ’að
geyma.
„Money, money!“ hljcðaði
frúin og tók í bringuna á aía
mínum, sem alitaf var að
reyna að fullvissa hana urn
það, að hann ætti ekki skild-
ing til í eigu sinni. En hún
gat ómögulega sannfærzt um
það. Halldórs-bókin var nú al-
gerlega þýðingarlaus, því að
frúin var algerlega ófáanleg til
að líta á hana nú, þó aö hún
gerði það kvöldið fyrir. Það
var nú kominn fjöldi fólks ut-
an um .okkur, og margt af því
virtist kenna í briósti um mig
og ömmu mina, því að það leit
til okkar með meöaumkunar-
svip, en enginn sýndi sig í því
að borga næturgreiðann fyrir
okkur.
Þegar það sást, að afi minn
hafði enga peninga á sér, fór
maðúrinn með einkennþshiúf-
una að tala við frúna og benda
olíkur að koma með sér. En
frúin. var .auðsjáanlega ekki á
jþví að sleppa teknu taki á
brjósthlíf afa míns. En arnma
mín, sem alltaf haföi staöiö
hjá, meðan á þessari rimmu
stóð, gekk hvatlega að frúnni.
tók giftingarhripginn sinn af
hönd sér og rétti henni. Hin
feita kona sleppti óöara tökum
á afa mínum og fór að skoða
hringinn. — Gull, gull! sauð
niðri í frúnni, — gold — g'ofd!
Svo fleygði hún sér niður á
stól, strauk svitann af feita
andlitinu, og hampaði hringn-
um í hönd sinni. — Gold, —
gold“!
‘Eg sg mmu mína aldrei
eins höfðinglega og við þetta
tækifæri. Bláu augun þennar
urðu hvöss, og rödd hennar var
hreimmikil og snjöll, þegar
hún rétti frúnni hringinn og
sagði:
—• Taktu yið!
Hún var aldrei margorð,
blessunin, og í þetta skiptið
fannst henni nóg að segja
bara: — Taktu vi.ð! — En bláu
augun hennar sögðu meira —
sögðu það á því ináli, sem að
eins kvenfólk getur skilið til
fulls og sem aðeins kvenfólkið
kann svo vel að beita. Maður-
inn með einkennishúfuna
fylg'di okkur svo ofan á bryggj
una, sem við höfðum lent við
Jagúarnum virtist ekki stafa
nein ógn af byssunni, en starði
hinsvegar felinstraður á mynd
eina litla, sem Indíáninn hafði, tekið upp af gólfinu.