Alþýðublaðið - 16.01.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.01.1958, Blaðsíða 8
Alþýðublaðið Fimmtudagur 16. janúar 1958 Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja Bf L liggja til okkar Bíiasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 Áki Jakobsson Og Kristján Eiríksson hæstaréttar- og héraðs dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Húseigendur önmimst allskonar vatns- og hitalagnir. HiíaSagnir s.f. Símar: 33712 og 12899. Húsnæðis- miðlunin, Vitastíg 8 A. Sími 16205. Sparið auglýsingar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantar húsnæði. Samúðarkort Slysavarnafélag Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa vamadeildum um land allt. í Reykjavík £ Hanny ’ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé Iagið. — Það bregst ekki. — KAUPUM prjór.atuskur og vað- málstuskur hæsta verði. Áiafoss, Singholtstræti 2. Sigurður Ólason Hæstaréttarlögmaður Austurstræti 14. Sími 15535. Viðtalst 3—6 e. h. Minningarspiöld D. A. S. fást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka verzl. Fróða, Leifsgötu 4, sími 12037 — Ólafi Jóhanns synl, Rauðagerði 15, sími 33096 — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Andréssyni gull smið, Laugavegi 50, sími 13769 — í Hafnarfirði í Póst Rásinu, sími 50267. LEIGUBÍLAR Bifreiðastöðin Bæjarleiðii Sími 33-560 Síminn er 2-24-40 Borgarbílastöðin —o— Bifreiðastöð Steindórs Sírni 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkui Sími 1-17-20 5ENDIBÍLAR Nýja sendibflastöðin Sími 2-40-90 Sendibflastöðin Þröstur Sími 2-21-75 »♦<»♦♦♦»♦♦♦»♦♦♦♦♦♦»» ♦»♦»} Framhald af 6. síðu. styrktar tónlistinni í landinu. En á sama tíma hafa þessir sömu menn látið sér lynda að flokka hljóðfæri með ,,lúxus:i- varningi, svo að t. d. píanó, sem kostar 6—7 þúsund krónur í innkaupi erlendis, er fyrir háa tolla af ýmsum tegundum kom- ið upp í 18—20 þúsund krónur þegar það er komið 'heim til kaupenda hér á landi. Stangast þetta nú ekkert á hjá þeim blessuðum? — Einhvern veginn finnst mér þetta bera vott um svo flókið gáfnafar, að einfald- ir menn eins og ég ættum ekki að leggja út í það að skilja rök þingmannanna okkat- í þessum efnum. — En sjái beir sér nú ekki fært að lækka toilana stór- Iega, þá ættu þeir að minnsta kosti að samþykkja eina alls- herjar undanþágu undan tolli á hljóðfærum til félagsheimila og samkomu’húsa hinna ýmsu. byggðarlaga. Það hljóta þeir þó að sjá sjálfir. Jæja, ég heid svo að ekki sé þörf að orðlengja þetta frekar, en allir skilji livað það er, sem ég hef gengið með í maganum undanfarin ár! 5. Fyrst ég er nú kotnir.n Jiér í daginn og veginn mað mínar áhyggjur, er bezt að ég víki nokkrum orðum að vinum mín- um prestunum. Lóðið er nefni- lega það, að fyrir þó nokkrú síð- an vorum við að rabba saman, Jón Þórarinsson tónskáld og ég. Hvort sem við ræddunt nú leng- ur eða skemur, þá braut Jón upp á nokkru, sem ég að vísu vissi, en hafði ekki hugsað út í. Og það er þetta: Hvernig stend- ur á því að íslenzkir prestar geta ekki komið sér saman um hvernig ,;Faðirvorið“ á að hljóða? Við, foreldrar barna, sem erum að reyna að kenna þeim „Faðirvorið“ eins og okk- ur var kennt það í æsku, lerid-. um oft í óttáíégum vandræðum, þegar prestarnir eru að flytja þessa bæn í messunum. Þeir ha'fa alls konar tilbrigði á „Fað- irvorinu", og hverju eigum við að svara blessuðum börnunum, ef þau koma hlaupandi til manns og segja: „Mamma -- eða pabbi, presturinn kann ekki Faðirvorið“? Einhverra hlilta vegna finnst mér, og ég býst ekki við að ég sé eirin um þá skoðun, að ,,Faðirvorið“ eigí að vera svo rótfast í biblíunni, svo ákveðið í textaþýðingunni, að þar megi engu orði breyta. Ég leyfi mér hér að segja, að ég hef heyrt svo ótrúlegar útgáfur af „Faðirvorinu“, að börnin myndu alls ekki þekkja það fyr- ir sömu bæn. Sá merki maður Jónas Jónsson frá Hriflu hefur oftar en einu sinni kvartað yfir því á prenti, að unglirigar kunni ekki „Faðirvor11 og þessi kvört- un er v-afalaust á rökum reist. — En ég spyr: Er nú að furða, þegar sjálfir prestarnir eru að hringla með textann ýfð guðs þjónustur? Getur nú ekki biess aður biskupinn gefið út tilskip- un, eða prestarnir hans kofniö sér saman um að „Faðirvorið“ sé nú sú bæn, sem þurfi að vera friðhelg fyrir þeim mönnum, sem langar til að hafa alla hlutj öðruvísi en aðrir? 6. Fyrst ég er nú farinn að tala um andleg mál — eða kirkjunn ar mál, þá er kannske ekki úr vegi að ég að lokum drepi ör- lítið á viðskipti okkar,, nokkurra söngvara, við kirkjunnar menn hér í Reykjavík. Okkur hafði sem sé lengi þótt að við guðs- þjónustur væri tónlistin allt of takmörkuð og tilbreytingalaus. Við jarðarfarir, við skírnarat- hafnir, við hátíðamessur og venjulegar messur, alltaf eru! það sömu sálmalögin, sem mað-: Ur heyrír. Kannske er skipt um j textann, sálmana, en lögin eru þau sömu: „í dag er giott í döpr ! um hjörtum“ og „Þú Kristur, I ástvin alls sem lifir“ — þelta eru sömu lögin; — líka: „Nú ár- ið er liðið í aldanna skaut“ og 1 „Ég lifi og ég veit hve löng er | míri bið“. Og ég leyfi mér að | efást um að sáímálögin, sem sungin eru sunnudag eftir sunnudag, ár eftir ár, séu fleiri en 20—25, kannske 30. Okkur datt því í hug, nokkr- um söngvurum, ég held fyrir þrem árum siðan —- að bjóða prestum og organistum í Rvik, að við skyldum læra eitt gamalt íslenzkt sólmalag, gjarna úr Grallaranum, og svo eina út- lenda hymnu eða lófsöng hvert okkar, og skipta okkur síðan niður á kirkjurnar hér i höfuð- staðnum og syngja þar við venjulega messúgjörð á sunnu- dögum yfir véturinn. Þetta hefðu orðið að minnsta kosti 14 ný sálmalög, sem þarna hefðu komið fram við guðsþjónustur í hverri einustu kirkju Reýkja- víkur á vetri. Þetta boð hefur verið gert — að vísu munnlegá — mörgum prestum og organ- istum Reykjavíkur, og þeir aliir verið sérstaklega þakkiátir fyr- ir boðið og hrifnir af þessari hugulsemi. Við settum þó eitt skilyrði: það, að prestarnir sjálf ir eða organistarnir kölluðu með okkur fund, þar sem þetta yrið undirbúið og skipuíagt að eirihverju leyti. Nú •— síðan þetta var eru liðin ár og dagar. — Enginn kallar saman fund, ■— kirkjukórarnir syngja sömu sálmana og prestarnir eru ó- sköp ánægðir með þetta allt saman, og hvers vegna skyld- um við þá ekki vera það líka? Það kemur fyrir að kvartað er yfir lélegri kirkjusókn. En hvað er gert til úrbóta? Hvað er gert til að auka áhuga safnaðarins? Það er örugglega ekki gert með því að auka á fjölbreytni tón- listarinnar í kirkjunni. Mér er ekki grunlaúst að með öðrum þjóðum skipí tónlistm veglegri sess við guðsþiónustur en hér hjá okkur. Og það er ekki laust við að mér þyki hálfgerður let- ingiábragur á þéssiim ágætu kirkjunnar mönnurn að taka ekki þessu boði okkar söngvar- anna. Það gæti þó aliíaf-verið einn liður í t.ilraun til að auk.a kirkjusóknina. En se:n sagt: Þeir um það. Nú er ég víst bú- inn að segja meira cn nóg í kvöld og hætti þess vegna og býð góða nótt. ÞorvaEdur Ari Arason, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skólavörðustíg 38 c/o Páli Jóh. Þorlcifsson h.f. - Póslh. 621 Símar 15416 og IU17 - Simnefni: Aii Frámlíald af 12. sITSn. ingarinnar beri upp á útgáfu- dag nýrra íslenzkra fr.'merkja, meðal annars vegna þess, að póstsstjórnin hefur gefið ielag- inu vilyrði fyrir, að á sýning- unni verð notaður sérstakur póststimpill sem minnir á þessa fyrstu íslenzku frímerkjasýn- ingu og sem um leið mun gefa bréfum þeim er þar verða stimpluð og póstlögð, — sér- stakt safnaragildi og mun því maður frá pósthúsinu í Reykja- vík, sem veitir móttöku bréf- um, sem stimplast eiga ineö þessum sérstæða stimpli, verða starfrækt þar þá daga, sein sýn- ingin er opin. Ennfremur er í ráði að þarna verði söludeild frá frímerkjasölu póstsíjórriar- innar og einriig sölubúðir sem hafa á boðstólum frímerki, er- lend og innlend og ýmislegt, sem varðar frímerkjasöfnun. ATHYGLISVERÐ SÝNING. Sýningarnefndinni er kuriri- ugt um, að til sýningárinnar verða send gömul og ný frí- merki úr einkasöfnum manna hér á lándi, sem eigá mjög at- hyglisverð frímerkjasöfn, og eru þess virði að aðrir fái iföki- færi til að sjá og læra af, hvern ig sáfna skál frímerkjum. Þá er búist við að eirihvcr Hluti af frímerkjasafni íslenzku þóst stjórnarinnar verði þarna til sýnis, en Gunnlaugúr Briérn, póst- og símamálastión, sern leitað var um samvírinu varð- aridi sýniriguna, hefúr sýrit sýn ingarnefndinni þá velvild að heita hénni allri þeirri aðstoð, sem pótsstjórninni er unnt í té að láta, meðal annars með því að sýna þann rausnarskap, að ljá Félagi frímerkjasafnara sýningarrámma þá, sé& þarf til notkunar á sýningunni, Þaö eru bví vonir sýningarnefndarinnar að vel megi takast riieð þessa fyrstu íslezku frímerkjasýn- ingu, en einungis íslenzkum frí- merkjasöfnurum er heimii þátt- taka. Arbék landbúnaéarins KOMIÐ er út 4. hefti 1957 af Árbók Iandbúnaðarins. Rit- stjóri er Arnór Sigurjónsson. Meðal efnis er: Tala og fall þungi dilka 1956. Fjölgun sauð fjárins. Skýrslur um tölu kúa og fralrileiðslu mjólkur og skuldir bænda í árslok 1955 og 1956. Árbók landbúnaðarins er gef ,in út af Framleiðsluráði land .búnaðarins................... FÉLA6SLÍF Guðspekifélagið Fundur í St. Septínu föstu daginn 17. þ. m. kl. 8,30 s .d. í Ingólfsstræti 22. Grétar Fells flytur erindi: Andlit Drottins. Gestir velkomnir — kaffi. Farfuglar. Munið tómstundakvöldið að Lindargötu 50 í kvöld kl. 20,30. Kvikmynd. Nefndin...

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.