Alþýðublaðið - 16.01.1958, Page 12

Alþýðublaðið - 16.01.1958, Page 12
VEÐRIÐ: Hvass vestan., éljagangur Alþýúublaíiiú Fimmtudagur 16. janúar 1958 Félag frímerkjasafnara efnir til frímerkja- sýningar í Reykjavtk næsfa haust Þetta er fyrsta íslenzka frímerkjasýningin og er aðeins íslenzkum aðilum heimil þátttaka HAFINN er undirbúningur vegna fyrirhugaðrar frímerkja- sýningar, sem Félag frímerkja- sal'nara hyggst halda á næst- komandi hausti. Eins og sjá má í auglýsingurn dagblaðanna í Eeykjavík, hefur sýningu þess- ari verið valið nafn og nefnist hán „FRÍMEX 1958“, en sú er venja, að gefa slíkúm sýning- um eitthvert sérstakt heiti, svip að þessu. Til sýningarínnar verSa tek- in allsktmar einstök frímerki, notuð og ónotuð svo og frí- inerkjasöfn, gömul umslög með álímdum frímerkjum og margt annað, sem talizt getur til frí- merkjasöfnunar. Sýning þessi verður sú fyrsta sinnar tegund- ar hér á landi og má búast við að margan fýsi að sjá og kynn- ast slikri sýningu sem þessari, og þá fyrst og fremst má vænta að þeir menn og konur sem við frímerkjasöfnun fást, f jölmennl á sýninguna, en það er orðinn ali stór hópur hér á landi, sem hefur ánægju stundaiðju. af þesari tóm- í SEPTEMBER. Ekki er enn ákveðið hvaða dag sýningin verður opnuð, en það mun ætlun sýningarnefnd- niannl- arinnar, að hægt verði að opna hana í byrjun septembermán- aðar og reynt verður að hafa þá tilhögun að opnunardag sýn- Framhald á 8. síðu. Enn einn rússneskur hermaður hefur feng ið pólitískt hæli BON, miðvikudag. Sovézku hernaftaryfirvöldunum í Aust ur-Berlín hefur verift tilkynnt af brezkum yfirvöldum, að rúss neska liftþjálfanum Anatoli Ponomarenko hafi verift veitt hæli sem pólitískum flótta- manni. Ponomarenko kom til brezka yfirráðasvæðisins i Bcr lín í lok desemher. Yfirmaður rússneska hersins í A.-Berlín héimíar, að maft- urinn sé framseldur og ber við glæpum. Framhaldsleikrit eftir Agnar Þórðarson hefst í Ríkisútvarpinu í kvöld kl. 8,30 JKosningdskrifsiofa ; Aiþýðuflokksins í ; Kópavogi V 1 s s s s s s s s ALÞÝÐUFLOKKURINN S ^ hefur opnað kosningaskrif S £ stofu 1 Kópavogi. Er hún íS ^ Alþýðuhúsinu, KárnesS \braut 21, sími 11658. Fólk$ Ser beftift aft líta inn og láta^ Sí té allar þær upplfiingar. • Ssem aft gagni mega koma. ^ s * ,Víxlar með afföllum“ og verður í 8- sjálfstæðum þáttum. -10 I KVÖLD hleypir Ríkisút-Thinna góðkunnu leikara, Herdís varpið af stokkunum framhalds leikriti, sem heitir einu nafni „Víxlar meft afföllum“. Leikrit ift verður í 8—10 sjálfstæftum þáttum, og verður einum þeirra útvarpað á viku hverri, ætíð á fimmtudagskvöldum kl. 20.30. Agnar Þórðarson er höfund- ur leikritsins, ög' semur hann verkið á vegum afmælissjóðs Ríkisútvarpsins, en þetta er í fyrsta sinn, sem útvarpið býður hlustendum sínúm upp á fram- haldsleikrit, sem er sérstaklega samið fyrir það. ÞEJÚ AÐALHLUTVERK. Höfundur velur sér viðfartgs- efni úr íslenzku nútímalífi og fjallar um þau í gamansömum tón. í leiknum eru aðalpersón- urnar ung hjón, og koma bau fram í öllum þáttum leiksins. Verða þau hlutverk í höndurn Fastaráð NAT0 fellsl á svar Breta við bréfi Bulganins; falið svipað öðrum slikum Þó talið, að Bretar séu fúsari á að athugá griðasáttmála og pólsku áætlunina. París, miðvikudag, ÍNTB-AFP). FASTARÁÐ NATO féllst í dag á uppkast aft svari Mac- millans vift hréfi Bulganins, segja áreiðanlegar heimildir í Panís í dag. Þetta var fyrsta svarift, sem kom til umræðu. Áftur hefur ráðið rætt aðalatr- iftin, er fram skuli koma í svör- um vesturveldanna við hréfi Bulganins um alþjóðlegan fund forsætisráftherra. Bæfti Eisen- Happdrælfislán ríldssjóðs I GÆR var dregið í B-flokki Hapdrættisiáns Ríkissióðs. — Hisestu vianingarnir komu á eft irtalin númer: 75.000 kr. á nr. 149945. 40.000 kr. á nr. 58276. 15.000 kr. á nr. 43403. 10.000 kr. á nr. 6134, 75130, 124811. 5000 kr. á nr. 40326, 63021, 76543, 86065, 103492. hower og GaiIIard hafa lagt á það áherzlu, aft slíkur fundur skulj vandlega undirhúinn á ut anríkisráðherrafundi, og gert ráft fyrir því í París, að svar Macmillans fylgi nokkuft sönut línum og hið ameríska og franska. Þó er sagt ,að brezka stjórn- in sé fi-emur en hinar stjórn- irnar tvær reiðubúin til að grannskoða tillögu Rússa um griðasáttmála og pólsku tillög- una um atómlaust svæði í Mið- Evrópu. Macmillan sagði sjálf- ur fyrir nokkru, að það væri ef til vill ómaksins vert að hefjast handa um samræmingu sjónarmiða með því að gera griðasáttmála. „Það gæti ekki skaðað og yrði ef til vill til góðs“, sagði hann. Brezka bréfið var i fyrstu að- eins svar við desemberbréfi Bulganins, en sagt er, að í því sé einnig svarað bréfi hans frá 8. janúar. NATO-ráðið féllst einnig á svarbréf frá öðrum löndum, en ekkí er vitað hver þau .önd eru. ar Þorvaldsdóttur og Rúriks Haraldssonar. Önnur smærri hlutverk verða fáein hvterju sinni og falin ýmsum leikend- um, en í kvöld fara með þau Árni Tryg'gvason og Flosi Ól- afsson. Leikstjóri verður Bene~ dikt Árnason, a. m. k. framan af. Flutningstími hverju sinni verður 40—45 mín. Ríkisútvarpið væntir þess, að nýmæli þetta hljóti góðan hljómgrunn meftal hlustenda og veiti þeim nokkra ánægju næstu vikurnar. um gengis- lækkun og eignakönnun KOSNINGASMALAR SJÁLFSTÆIMSFLOKKSINS ganga um bæinn þessa dagana til að reyna að telja Réykvíkingum trú um, aft eftir bæjarstjórnarkosningar eigi þeir von á gengisfellingu og cignakönnun. Þetta er tilhæfulaus sliiðursaga, en hins vegar lýsing á fjármála- ástandinu eins og það var, þegar íhaldift hrökklaðist frá völdum. Nú hefur vinstri stjórn setið aft völdum í hálft annaft ár, og þar með eru viðhorfin breytt. Þessi mál- flutningur Sjálfstæftismanna er því staðlausir stafif og ekkert annaft en lélegur kosningaáróftur. Þjóðviljinn er líka aft tala urn gengislækkun og lofar því, aft kommúnistar muni beita sér gegn henni. Jafn- framt gefur hann í skyn, aft samstarfsaðilar þeirra í rík- isstjórninni séu annarrar skoðunar. Þar reynir hann að gera Alþýftuflokkinn og Framsóknarflokkinn tortryggi- lega og stígur í myrkrinu vangadans við íhaldift. En get- sakirnar hitna fyrst og fremst á verkalýðshreyfingunni. Þaft er yfirlýst stefna vinstri stjórnarinnar, að verkaiýfts félögin og bændasamtökin skuli höfft í ráðum um in-- ræfti efnahagsmáianna. Dylgjurnar beinast 'þess vegna að þeim, livort heldur örvunum er skotift af bogastreng Morgunblaftsins efta Þjóftviljans. % V V V \ . % . V s V V Krúsljov ræðir eid- flaugaslöðvar í Ðan- mörku og Noregi Moskva, miðvikudag’, (NTB). DANSKT unglingablað hef- ur viðtal við Krústjov, aðalrit- ara rússneska kommúnista- flokksins, þar sem hann m. a. lætur enn í Ijós þá skoðun, að eldflaugastöðvar í Noregi og Danmörku mundu stefna löna- um þessum í voða, valda miklu tjóni á sambúð Sovétríkjanna og viðkomandi landa. Mundi hætta á árásum á löndin, ef tii stríðs kæmi. Ráðherrafundur OEEC: Brezk tillaga um stöðu landbún- aðarafurða gagnrýnd harðlega Fulltrúar margra ríkja telja hana dljésá PARÍS, miðvikudag, (NTB-AFP). Tillaga Breta um stöftis landbúnaðar innan hins fyrirhugaða fríverzlunarsvæðis í Ev rópu var gagnrýnd harðlega, er fulltrúar Iandanna 17, sem aft'- ild eiga aft Efnahagssamvinnustofnun Evrópu (OEEC), komii saman til ráftherrafundar í París í dag. Af Íslands hálfu sækir fundinn Gylfi Þ. Gíslason, iðnaðarmálaráftherra. StyðjiÖ A-listann; Brezk orðsending urn skoð- un Brezku istjórnarinnar á stöðu landbúnaðarvara var lögð fram á fundinum af fulltrúa Breta, Reginald Maudling. Full trúar Autsurríkis, Belgíu, Kan- ada, Danmerkur, Grikklands, Portúgal og Tyrklands héldu því fram í ræðum sínum, að tillagan væri óljós að því er við kæmi að losa um og auka umsetningu landbúnaðarvara. Var sagt, að þær stofnanir, sem samkvæmt áætluninni eiga að framkvæma áætlunina, væru ekki nægilega sterkar til að geta hindrað markaðsvernd. Jens Otto Kragh, efnahags- S S s s - vionið íyrir i -leggiðframfé 1 málaráðherra Dana, sagði í sinni ræðu, að ef Danir ættus að opna markað sinn fyrir iðn- varningi annarra OEEC-landa, yrði landið á móti að fá mögu- leika til útflutnings á landbún- aðarafurðum. Fulltrúi Belga tók í sama streng. Hann kvað brezku tillöguna auk þess vera óljósa að því er varðaði niður- greiðslur á landbúnaöarafurð- um í ýmsum löndum. ÞEIR, SEM ÆTLA að vinna fyrir A-listann á kjör degi, eru vinsamlega beðnir að gefa sig strax fram í skrifstofu A-listans, sími 16724 og 15020. ÞEIR, SEM VILDU lána A-listanum bila til notkun ar á kjördegi, eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram við skrifstofuna. ÞEIR, SEM VILJA styrkja A-listann með fjárfram lögum, eru beðnir að gefa sig fram eða senda styrk sinn hið fyrsta. Kosningabaráttan er fjárfrek og málstaður alþýðunnar hefur þröngan fjárhag. Minnizt þess, að það munar um lítið, en safnast þegar saman kemur. Happdrætti Háskóians: Hálf milljón á hetl- miða nr. 26902. í GÆR var dregift í I. flokkl Happdrættis Hásksla íslands. Vinningajr vo.ru 310, aft upþ hæft 900 þús. kr. Hæsti vinn; ingur, 500 þús. kr. kom á heil mifta nr. 26902, sem er seldur í Rcykjavík. 50 þús. kr. vinningur kom á hálfmiða, selda á Reykhólum á Barðaströnd. 10 þús. kr. vinn ingar komu á miða nr. 12148, fjórðungsmiði seldur í Reykja vík, og nr. 35500, hálfmiði seld ur í Reykiavík. 5 þús. kr. vinn, ingar komu á miða nr. 35156 og 37650. Aukavinningar, 5 þús, kr. komu á nr. 12179, 26901, 26903 og 33723. Birt án ábirgé ar). .............

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.