Alþýðublaðið - 21.01.1958, Side 1

Alþýðublaðið - 21.01.1958, Side 1
XXXIX. árg, Þriöjudagur 21. janúar 1958 16. tbl. ÞaS, sem vanfar, gleymisf Hvað ætlar fhaldið að nota lengi sömu ioforðin og hæia sér af sömu framkvæmdonum ? ÞAÐ MÆTTI SKILJA svo skrif Sjálfstæðismanna nú fyrir bæjarstj órnarkosn ingarnar, að fátt vanti í Reykjavík, og öll gæðin eru auðvitað íhaldinu að þakka. Hkm, sem vantar, er raunar sleppt, og þó að almenningur hljóti að finna fyrir því daglega, væri ekki ástæðulaust að hressa svo lítið unp á minni hinna íhaldssinnuðu for— ráðamanria bæjarins og áróðursmanna þeirra: 1. Gangsiéttir og malbikaðar götur fyrirfinnast ekki í síórum svæðum Reykjavíkur. 2. Til eru. hverfi, þar sem vatnsveitu vantar og skolp— veiíu, og renmir frárennslið nvilli húsanna og undir þau. 3. Þrengslin eru slík í skólum bæjarins, að í hverja kennslustofu verður að tví— eða þrí—setja. 4. Aðeins eitt forsvaranlegt gagnfræðahús er til í Reykja vík, aðrir gagnfræðaskólar verða að teljast á hrak— hól með Iiús'væði. 5. Ríkið og kaþólski söfnuðurinn í Reykjavík hafa fyrir löngu reist sjúkrahús í Keykjavík og um áratugi ann -st þá skyldu, að siá fyrir sjúkrahúsnæði. Bæjar— sjúkrahúsið er enn hálfbyggt, en þó af því gumað sífelld'.ega í áróðri íhaldsins, að það sé nú loks í smíðum. 6. Og þrátt fyrir miklar byggingar, er fjöldi Reykvík-— inga enn í húsnæðishraki, búa í herskálum og öðru kúsmæði, sem allir viðurkenna, að sé í rauninni óhæft til íbúðar. E>n það skortir ekki á loforð um bæjarstjórnarkosn-— ingar I>á er almenningi kynnt, hvað bæjarstjórnar— íhaldið ætlí að £cra oo- hvað p’ert, hafi verið, þó að það skirrist ekki v'ð að hæla sér af sömu framkvæmdunum kjörtímabil eftir kjörtímabT og skjóti eldgömlum lof— orðum fram, þegar frumleikann vantar í loforðasmiðj— unni. Bryggjan var fnannlaus og engjmn varð slyssins var. AflFARAN ÓTT sunnmlags varð það slys í Vestmaimacyj- um, að Karl Kristmanns kaup- maður féll iiiður á milli skips og bryggju og dfukkpaði. Karl NeW YÖRK, mánudag. Ör- yggisráð Sameinuðu þjóðanna kernur saman til fundar á mið- vikudag etftir kröfu Jórdaníu, sem segir, að ísraelsmenn hafi rofið vopnahléð með því að gróðursetja tré á hinu friðaða svæði milli lanaanna. heitinn ætlaði að fara með Esju frá Eyjum til Reykjavíkur. Skipið átti að fara seint um nótt ina og fór Karl síðla kvölds að heiman með fangur sinn. Var ekki annað vitaö en að hann væri á leið til Reykjavik- ur, unz lík hans fannsí. í höfn- inni við brvggjuna um 10-ieyt- ið á sunnudagsmorgun. Hált var á bryggjunni og hvasst um kvöldið og nóttina og er tah.ð, ! að Karl hafi fallið í sjóinn milli ; skips og bryggju og drukknað. , Engirm sjónarvot'tur var nær- staddur. Karl Kristmanns var kaupmaður og afgreiðs 1 untaður Fiugfélags íslands í Eyjum. Hann var 46 ára að aldri. lætur 1 eftir sig konu og inörg börn. NOKKRU fyrir bæjarstjórn arkosningarnar 1954 ritaði Hannibal Valdimarsson harð- orða grein í Alþýðublaðið gegn rógsbaráítu og sundrung ariðju kommúnista innan raða alþýðunnar. Var þar margt vel sagt og skortj ekki á, að Hannibal segðj komnnin- istum, núverandj sálwfélö-g- um sínum íil syndanna. Kvað hann það skoðun verkamanna, „að starfsmenn Dagsbrúnar hafi í rauninni ve»*ið lannaðir erindrekar kommúnista, en ekki rækt stéttarlegar skyld- Ur sínar vdð verkamenn'1. Nú er Hannibal búinn að vera um skeið í heitum faðmlögunn við kommúnista, þá menn, sem hann kvað eiga að falla „á dáðleysi sínu og svikum við stéttarhagsimmi vcrka- manna“, síðast, þrátt fyrir meiri kjörsókn UNDANHALD kommúnista í Dagsbrún er byríað. Þeir f“rgu l?9l atkvæði »f rúmlega 2600 á kiörskrá. í síð ustu stjórnarkosningum í Dagsbrún fengu kommúnistar 1331 atkvæði og hafa þvj fengið 40 atkvæðum færra nú, brátt fyrir mur nwiri kí'^rsókn. Um 800 verkamenn voru svi«tir atkvæðis rátti, b. e. h'nir svoköhuðu réttlausu aukamrð'imir. Tugir manna greiddu af- duglausu Dagsbrúnarstióru kvrði, sem samh'æmt Lögum með því að skila auðu. Þjóð- féJa«sir.-s eiga ekki að hafa at- viljanum láðrst alveg að birta fcv-ðisrétt, þar á meðal fjöldi atkvæðatölur iMmmunista við ouinberra starrsmanna, kenr.ar- ar, ritstjórar, n'ámsmenri o. fl. 80 verkamenn mótmæltu hinni síðustu Dagsbrúnarkosningar, íFrh á 2 siðu.) ness raeH kvæðamun. STJÖRNARKJÖR fór fram á laugardag og sunnudag í Verka lýðsfélagi Borgamess. Var kos- ið um tvo lista. Hlaut A-listi, stjórnar og trúnaðarmannaráðs, 57 atkvæði, en listi kommúnista 33 atkvæði. 130 voru á kjörskrá, auðir seðlar og ógildir voru eng ir. í kosningunum ] fyrra hlaut listi stjórnarinnar 45 atkvæði, en listi kommúnista 31, svo að af því sést ao lýðræðssinnar hafa bætt við sig' hluííallslega miklu fleiri atkvæðum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.