Alþýðublaðið - 21.01.1958, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 21.01.1958, Qupperneq 4
4 A ! ]> ý 5 u b 1 a 3 18 jÞriðjudagur 21. janúar 1958 9AGS//VS KOSNINGAK eru nýaistíiðn- ar í Dag'snrún. tjrslitin komu mér ekki á óvart. Ég héit að lihitíollin myndu verða 900 og 1200. I»að lét uærri að’ jþeíta reymiist rétt, Jsví að 80 atkyæði rc.vndust auö, eri þeim gev'Si ég ekki ráð fyrir. Þar eru nær ein- göngu atkvæði andLstæðmga kominúnista. Mcnn skulu ekki •haida að þau 1300 atkvæðí, sem sijórn Dagsbriinar fékk séu fylgismenn kommúnista. VERKAMENN koma til þess ; aö kjósa gömlu stjórnina, Það .■eru ótrúlega margir, sem hafa ; jiessa afstöðu, og þeir hlusta ekki á það sera sagt er hcnni til -hnjóðs og lesa með hálfú auga i það sem skrifað er í sama .dúr. Stjórn í yerkalýðsfélagi vetður að brjóta mjög mikið af sér í fé- lagsmálum til jþess að. félags- menn snúist nokkurnyeginn ein huga gegn henni. KOðiðlÍTNISTAR unnu elrkí Dag.-:-rún upphailega með hrein ijai atkvæðum i kosningum. — . I?eir; iinn-u félag'ið með því að b.eita oíbeldi og svívirðiiegurn svikum. Þetta vita allir, sem stóðu í þeiixr átökum. Þeir neyttu afls á eir.urn fundi og ráku iharga menn, en áður faöfðu þeir beitt ofbeldisaðferðum á íjölda mörgurn íundum í félaginu, en Kosningin í Dagsbrún, Aíburðir fyrrurn og nú. Hrakningar verkalýðs- li r ey f ing arin nar ur. Inntak og eðli verkalýðs- hreyfingarinnar á eftir að slípa agnúand smátt og smátt. Þetta er og verður ákaflega dýrkeypt reynsla, en líkast til hefur ekki verið hægt að komast hjá henni. UÍMNAVINUK skrifar: ,,Ég vil þakka útvarpinu og Syein- Wrni Beinteinssyni fyrir rímna- þáttinn og yona ég að áfram verði haldiö eins og hafið var. Valið v'ar af smekkvísi það sem fiutt yar: Vísur Sveins írá Eii- vogum hins svariskeggjaða skákis pg bóflida, sem margar s.agnir ganga um —- og svo hinn ágæti mansöngur úr Númarím- um. MJÖG er það áríðandi í flutn- ingi rínma, að þeir, sem koma fram sem flytjendur, séu skýr- mæltir. Ég kef ekki undan neinu að kvarta í þessu efni favað þenn ALÐítEI mundt c:/ .y’ielaiaeð an fyrsta þátt snertir, • en -tek þvl, aS tekin v;.?.i ,. slik bar-1 þc-tía fram vegna þess, að það dagaaðferð í Bagsbrún eðá neinu j er mjög stórt atriði. Kokkiir orð um ríjtma- fíáttiim í úivarpinu ofþe.Idi kom ekki ó móíi, sem var það eina, sem hefð.i getað sett skrílinn niður. ö.ðru verkaiýð'- "élagi. Gkrillinn frá 1830—19; er crðian að lömbum. Nýh rr.enn eru koinn- ir til skjalanna. Vx'áhorfia er.u að mörgu leyt.i breyk. Verkalýðs hreyfingin er illa koinin. Það •er logandi úlfúð og ilíindi á heimilinu. En friður mun s.káp- ast að nýju, en'ýmislegt á eftir að verða þangaú .; að’ svc yerð- j EAUÖIB rímnaþættinum á- j fruin og úivarpsmenn mega vera j vi.ssir um'.það, að „beztu útvarps- ; íi>ustenduruir,“ eins og þá hefur j stundum komist að orði, verða ánægðir með það dagskrárefni. Um þá fiefur lítið verið hugsað í velur, þyí miður.“ Hannes á horninu. Þorsteimson MARGT var um það rætt hér í bæ, þegar kaþólsklr menn keyptu jörðina Jófríðarstaði eða Ófriðarstaði, svo sem hún neíndist til forna. Sýndist hverjum sitt, en íleiri munu þó hafa staðið í móti. •Þó voru þeir margir, er sáu, að með þessu var komin í bæ- irm ný menningarstöð, og' ber þess gleggst vitni sá fjöldi Hafnfirðinga, er þangað hefur leitað til náms fyrr og síðar. Það var árið 1922, að ka- þólska kirkian á íslandi -ákvað að reisa trúboðsstöð í Hafnar- fjarðarkaupstað, sem þá taldi aðeins um 3000 íbúa. Var farið að svipast um eftir hentugurn stað eða húsi til starfseminn- ar, og svo heppilega vildi til, að jörðin Jófríðarstáðir var þá föl, -og var strax undrnn bráður bugur að kaupunum. j Það voru prestar af reglu ! lieilags Montfórts, sem jöi'öina j keyptu og seítusí að .á 'henni, | en 'lítið var þó starfað í fyrstu ’ og raunverulég trúboðsstöð ekki oonuð fvrr en árið 1926. Einn þeirra manna, er fyrstur kom hingað á yegum trúboð’sins, yar bróðir Jósef; sem flestum eldri Hafnfirðing- u,m mun kunnur, því að hann dvaldi sem bróðir, eða af flest um kallaður munkur, þó að þar sé mikill munur á, til árs- ins 1946, að hann fór til Eng- lands. Hann kom svo hing'að aftur árið 1848 og var þá í bæn um til ársins 1950, að hann fór á ný utan og nú til ,að nema til prests og kom enn á ný sem nývígður prestur til starfa ár- ið 1954 og gerðist þá sóknar- prestur kaþólska safnaðarins í bænum. ............ Það var mj.kUl munpr á íyr- •ir hann a'ð koma nú til pi-ests- staríatma frá því sem yar, er bann var hér bró.ðir eða vinnu- maóur og þurfti meðal annarra yerka að sæk.ja daglega nið'ur í vatnspóst vatn fyrir 10 kýr og tvo presta. Þannig sannaðist hér, að fjósamenn geta orðið margt á íslandi jafnvel þótt útlendingar séu. .. .. .... Til að byrja með var kirkj eða kapella safnaðarins í litlu húsi við Jófríðarstaði, sem nú hefur verið fjarlægt, en síðar í íbúðarhúsinu sjálfu. Það var svo árið 1926, þegar hið nýja sjúki-ahús St. Jósefssystra var víg't, að kirkjan var flutt í bygg ingu áfasta við sjúkrahúsið’. Þess var áður getið, að marg ir voru þeir, er eygðu, að á Jó- fríðarstöðum mundi upp rísa Jí>ti tðaista'ðtr, malverk eltir Svem Bjöntssott, menningarstöð í bænum, og hefur það farið eftir. Meðal þeirra, er þar hafa átt mestan þátt í má nefna séra Gerard Boots, sem núna er sóknarprestur að Jófríðaráföð- um og mun eirni af þeim, er hæst hefur haldið uppi því menningarlilutverki, er kirkj- an hefur hér að gegna í al- mennri mennt. Nægir þar að að neína, að liann, sem er Hollendingur, var áður fyrr í heima.landi sínu prófessor í frönsku, cg.eftir að hann kom hingað, faefur liann numið ís- lenzkt mál svo vel, að hann hefur skrifað orðabækur á þassum málum, íslenzk- franska og' fransk-íslenzka. Auk jjess hefur séra Boots stundað kennslu, bæði við barnaskólann að Landakoti og í einkatímum, en það hafa raunverulega aliir kaþólsku pestai'nir gert. Annar ei’ sá prestur á Jó- fríðarstöðum, e-r ekld. Mður’i hefur kymnt sér ísleHzka; tungu og íslenzk málefni, cn það er séra Marteinn Jakcbs- son, rektor Karnielkfaustuirs- ins. Hann mun með fróðar: onönnum í sögu landsins og lifnaðarháttum íslandinga á miðölduni. Munu margir minn -ast frásagna þeirra, er birzt hafa eftir hánn í iólablöðum Tímans á undanförnum íumna og eru kaflar úr óútgefinni sogu um ævi Þorláks helga. Er þetta einstaklega vel skrif- uð og hugljúf saga og lýsir furðulega góðri þekkingu og næonum skilnini manns, sem •er ,af erlendu bergi brotinn, á ísiandi ög íslenzku þjóðlííi. Séra Marteinn er líka sá eini hinna -kaþóisku presta, er upp hefur tekið íslenzkan borgara- rétt og íslenzkt nafn, og er það sízt a'ð undra, svo mikill íslendingur, sem hann raun- verulegá er. Er hann eins ög sakir standa yfirmaður klaust- ursins á Jófríðarstöðum og þrí hinn raunverulegi bóndi þar. Einna kunnastur ahnenningi í bænum mun þó nú sem fyrr vera bróðirinn á staðmim, sem nú heíur um morg ár verið bróðir Himnk, en hann er sá, er um búið sér og hinar .dag- legu þarfir staðarins. Á hann ekki síður en bróðir Jósef á sínum tíma, orðið mörg spor- in upp og niður Jófríðarstaða- hæðina í hvers konar erindum iyri-r heimilið, þótt færri hafi far-ið til vatnsburðar. Nú eru heldur en.gar kýr lengur á Jófríðarstöðum, því að fyrir nokkrum árum voru þær allar seldar og sett upp hænsnabú í staðiitn, og auk þess er löngu komið rennandi vatn þar i öll hús. Hin menningarlegu á.hrif af •setu kaþólskra klerka á Jó- fríðarstöðum eru tvímælalaus, og hváð hin andlegu áhrií snertir, þá hefur , verk þeirra ekki verið unnið fyrir gýg, því að ýmsir bæjarbúar hafa orðið kaþólskir. En syo er enn ein hlið á máll.nu. sem sé sá bú- skapur, sem þar heíur veri.ð rekinn. A ýmsu hefur gengið, og þar hefur margt nýtt verið reynt, sumt er að góðu haldi kom, eicki hyað sízt nú, eftir að hænsnabúsrekstur hefur verið hafinn. Munu flestir, er til þakkja, vera samniála um, að bræðurnir og prestarnir hafi verið eljusamir við störf sín, og má þar nefna þær mik-lu jarðabætur, er umiar voru á jörðinr.i, s.nemma eftir að þeir tóku við henni. Nú er hins vegar svo komið, að Jó- fríðarstaðir eru orðnir svo nærri bænum, að vart er þar hugsanlegur öllu lengui’ um- fangsmikill búrekstur, enda hefur hann miklu til verið lagður niður. Ræðuskörungar hafa elnnig fundizt meðal presta þeirra, er á Jófíðarstöðum hafa setið, t, d. séra Dreesens, er lengi var hér sóknarprestur, en síðustu árin, sem hann iifði, rektor Karme/kiausturs ins. Mvmu enti mareir, er sóttu til haais kirkju, minnast prédikana hans. Þannig .er saga kaþólska irú. boðsins á Jófriðarstöðum á sinn hátt saga íslenzks bónda- bæjar. þar sem saman fór þar- áttan fjMjjr' hlnu daglega brauði og .menningarafrek unnin á íslenzka tungij af niöruiutn, ssm -þó voru. ,af er- lendu bergi brotnir. Unársr þá nokk'urn. jþó sagt sé. að ifes&in. geti ílutt fjö1!, því að svo voru óííkar aðstæður.'þær, er naenn. þe-ssir koir.a fxú í hteu frjo- s-æaa Hollsudi, og .; ýríieður þaar, er mæ-tta þsha ,á Í..u:i6sfr- uga holtin-u f-yrir ofa.il HsÆn- arfjörð áarið 1-922, SKIPáUltiCRB RiKISiNS' HerðubreiS austur um land til Bakka fjarðar fainn 24. þ. á móti flutningi tii Hornafjarðar ’Djúpavogs Brei.Sdalsvíku r Stöðvarfjarðar Borgarfjai-ðar Vopnafjarðar — og Bakkafjai’ðar í dag. Fameólar ssldir á fimmíudag. Skaftfellmgm- fer til Vestmannaeyfa i kv'öld. . Vöi’umóttáka í dag. LEIGUBÍLAR Bifreiðastöðin Bæjairlelðie Sími 33-500 Símiiw er 2-24-4Ö Borgarbílasiöðm ---K0~ Bifiviðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkux Síœi 1-17-20 5ENDIBÍLAR Nýja sendiMlastöðin ] Sími 2-4O-&0 í Sendibílastöðm Þröstcr Sími 2-21-75

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.