Alþýðublaðið - 21.01.1958, Page 11
Þriðjudagur 21. janúar 1958
AlþýðublaSiS
11
Hafnarfjörður. Hafnarfjörður.
Kvenfélag Alþýðuflokksins
í Hafnarfirði Jieldur fuud í kviild, þriðjudaginu 21.
janúar kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu.
Emil Jónsson, formaður Alþýðuflokksins, flyíur
erindi tun bæjarmálin og bæjarstjórnafkosnÍMgarnar.
\31ar stuðningskonur Alþýðuf 1 okksins velkomnar
á fundinn.
STJOftMN'.
fb
í Revkjavík heldur s’kemmtifund briðjudaginn 21.
janúar kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu.
TIL .SK-EðlMTUNAR :
Kvennakórinn syngur undir stj-cn
Herhet Hriberslhik.
-Oainanþáttur: Hiálmar Gíslason.
DANS.
Fj ol mennií .
STJÖRNIN.
I. IVisgnýs Bjarnason
. 12
L i
Skáldsaga frá Nýja Skotlandi.
■4
s
s
s
s
s
s
s
$
N
s
<
í DAO er þriðjudagurinn 21.
janúar 1958.
SlysavarSstola iteyKjavlfeur er
opin allan sólarliringinn. Nætur-
læfenir ti.B. kl, 18—8. Sírni
15030.
Eftirtalin apótek eru opin &1.
9—20 alla daga, nema laugar-
. daga kl. 9—16 og sunnudaga kl.
13—16: Apótek Austurbæjar
(sími 19270), Garðsapótek’i(sími
34006), Holtsapótek (sími
33233) og 'Yesturbæjar apótek
(sími 2220' .
Bæjarbókasafn ít.ykjavíkur,
Þingholtsstræti 29 A, sími
1 23 03. Útlán opið virka daga
kl. 2—10, laugardaga 1—■4. Les-
stofa opin ki. 10—12 og 1—10,
. laugardaga kl. 10—12 og 1—4.
Lokað á sunnudögum yfir sum-
armánuðina. Útibú: Hólmgarði
■ 34 opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 5—7; Kofsvalla
götu 16 opið hvern virKan aag
nema laugárdaga kl. 6—7; Efsta
sundi 36 opið mánudaga, mið-
vikudaga ©g iöstudaga kl. 5.30—
7.30.
FUGFEEBIE
Flugfélag íslands.
Mi!lilandaflug: Millilandaflug
vélin Hrínifaxi .er væntanleg til
Reykjavíkur kl. 16.05Í dag frá
Lundúnum og Glasgow. Flugvél
in fer til Glasgow, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 8 i
. íyrramálið. Innaniandsflug: í
dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar i(2 ferðir), Blöndaóss,
Bgilsstaða, Flateyrar, Sauðár-
króks, Vestmannaeyja eg Þing-
eyrar. Á raorgun er áætlaö að
fljúga til Akureyrar, ísafjarðar
og Vestmannaeyja.
LoftleiSir.
Hekla, millilandaflugvél I.oft-
leiða, kom kl. 7 i rnorgun frá
New York. Fór til Glasgow pg
London kl. 8.30. Einnig er væiit-
anleg til Reykjavíkur ,,Edda‘’
kl. 7 á miðvikudag frá New.
York. Fer kl. 8.30 til Stafangurs
■ Khafnar og Hamborgar.
«RiPAFBETTiS
Ríkisskip.
Hekla er á Austfjorðurn á
norðurleið. Esja fer frá Reykja-
vík á morgun vestur um land í
hringferð. Herðubreið er á Aust-
fjörðum. Skjaldbreið fór frá
Reykjavík i gærkvöldi vestur
um land til Akureyrar. Þyriil er
í Faxaflóa. Skaftfellingur fer frá
Reykjavík i kvöld til Vestmanna
eyja.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell fór í gær frá Riga
áleiðis til Reykjavíkur. Arnar-
fell er í Riga, fer þaðan til Vent-
spils og' Kaupmannahafnar. Jök-
ulíell fer í dag frá Gufunesi til
Húsa\ikur og Hvammstanga.
Dísarfell fór í gær írá Reyðar-
firði áleiðis til Ilamborgar og
Stettin. Litlafell fer í dag frá
SiglufirÖi áleiðis til Hamborg-
ar. Helgafell fer í dag frá New
York áleiðis til Reykjavíkur.
Hamrafell er í Reykjavík.
AFMÆU
Sextíu ára er í dag Guðrún
Gissurardóttir, fyrrum húsmóðir
að MinnivöIIum á Landi, nú til
heimilis hjá dóttur sinni að Ný-
lendu í Miðneshreppi.
F l'KDI R
Kveníélag Neskirkju. Fund-
ur verður miðvikudag 22. jan-
úar (á morgun) kl. 8.30 í félags-
hehnilinu.
ICvennadeild SVFÍ í Reykja-
vík heldur skemmtifund í kvöld
kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Til
skemmtunar verður: Kvennakór
inn syngur undir stjórn Hérbert
Hriberschik. Hjálmar Gíslason
fiytur gamanþátt og dans.
Ungmcnnastúkan Hálogaland
heldur grímudansleik í Góð-
templarahúsínu i kvöld kl. 8.30.
ÞofvaiÉflff ÁrasQR, hdl.
lögmannsskkifstofa
SlkíjlavSriSimtíg 38
c/o PdÚ fóh. .þorteifsson h.f. - Póslh. 621
Símat 1H17 - Símnefni: itri
Eirikur •Gísii Helgi fór lika út
I hlöðuna, horfði á bónda
nokkra atund, þrejf svo allt í
einu af honum keflin. og fór
að berja kornið úr hálminum,
og var þá stórvirkur í nveira
lagi. Áfram hélt harrn aö
þreskja til hádegis, þá gekk
hann heim að húsjnu til að
borða miðdagsmatinn. Svo fór
hann út í hlöðuna aftur og
vann — vann á við tvo meo-
almenn. Þannig gekk það til
dag eftir dag, þangað til hann
var búinn að þreskja allt
komið. Og samt yfjrgaf hann
ekki þetta heimili. Hann varð
þar fastur heimilismaður,
Hjónunum fór brátt að þykja
vænt um hann, og aldrei
sagðist bóndj haí'a þekkt dug-
iegri verkamann en Eirík.
Hann gerði það, sem honum
sýndist, eins og hann væri
sjálfur eigandinn, og ekki
hejmtaði hann ltaup, en klæðn
að fékk hann, án þess að 'biöja
um hann. Alltaí var hann fá-
talaður, las aldei neitt, skrif-
aði aldrei bréf og fékk aldrei
bréf, Þegar hitinn var rnestur
á sumrin, var hann jafnan í
ýfjrhöfn, jafnvel við vinnu
sína, en á vetrum var hann
aftur fáklæddur. Hjónin, sem
hann var hjá, komust skjótt í
góð efni, og Eiríkur G'ísli
Helgi var elskaður og' virtur
af öllum, sem kynntust honum.
Og svo liðu tímar fram.
Fyrsta vorið, sem við vór-
um í nýlendunni, lét stjórnjn í
Nýja Skotlandi byggja skóla-
hús handa íslenzkum börnum
og sendi þangað kennara, sem
launaður var af_ almennu fé
Kennarinn hét Cracknell
maður á flmintugs ialdri
Hann hafði einu sinni verjð
kennari við lærðan skula á
-Skotlandi, en hafði misst þaö
embætti ejnhverra orsaka
vegna, og flutti sig því til
Halifax, Þegar hann svo
frétti, að stjórnin vildi fá
lærðan mann til að kenna hin-
um íslenzku börnum á Moose-
lands-hálsum, þá sótti hann
um það embættj og hlaut það
umyrðálaust. Hann lét reisa
sér hús hjá skólanum í ný-
Jendunni, og flutti þangað
seint um vorið með fjölskyldu
sína, tólf manns.
Gamli Craeknell, sem oftast
var kaliaöur „prcíessor
Craclcneir var mikjU maður
vexti, með stórt andlit og sítt
skegg, lióst. Hann var ævin
lega i síðum klæðisfrakka, og
með há stigvél á fótunum.
Þegar hann var á gangi, hafði
hann hendumar fyrir aftan
bakið,' og bar þá höfðið sérlega
'hátt. Það lá ævir.lega annað
hvort framúrskarandi vel á
honum eða framúrskarandi
illa. Þegar hann fór að hc-iina.i
með glöðu bragði, hafði hann
á höfðinu barðastóran flóka
hatt, en færi hann að heiman
í illu skapi, var mik-il og .dökk,
skozk vetrarhúfa á höfði lians,
og þá var hann allt annað .en
blíðlegur á svipinn.
Ég man vel eftir fyrsta deg
inum, ,sem við íslenzku börnin
vorum í skólanum. Það var
þokudagur og úði úr loftinu.
Við vorum tuttugu og fimm,
skólabörnin, svolitlir, ístöðu
1-ausir angar, og kumium ekki
eitt einasta orð í eiisku, en
flest kunnum vúð að lesa ís
lenzku ,og kunnum að draga
tíl starfs. Um mcrguniim, þeg
ar við komum á skólann, var
keanarinn ekki kominn, en von
bráðar sáum við til hans, og
litlu hjörtun okkar slógust ótt
og títt. Þegjandl og kvíðandi
stóðum við í einum hóp frammi
við dyrnar, við drengirnir
næstir dyrunum, en litlu stúlk
urnar að bairi okkar. Svo kom
kennarina í dyrr.ar og hneigði
sig fyrir okkur, naeð hendurnar
fyrir aftan bakið. ,?Good inorn
ing!“ •) sagði Irann og tók ofan
barðastóran hattinn. Við þög'ð
um. eins -og steinar og stóðum
grafkyrr. Þar næst leiddi -hann
okkur til sætis, tvo og tvo
drengi saman og tvær og tvær
stúlkur saman.
'Svo byrjaði kennslan rneð
þvi að hann fór að segja okk
ur nöfn á ýmsum h'utum. Ó,
hvað við vorum all.taf stillt og
hlýðin, og hvað vi'ð reyndum
dyggilega til að skilja það, sem
hann var að segjá okkur! En
margar vikur liðu, áður en við
skildum, nokkuð af því, sem
hann lét okkur vera að lesa,
og margar vísur kenndi hann
okkur að bera fram utanbókar,
— vísúr, sem við skildum ekki
eitt einasta orð í.
>E:nn dag var það, þeg'ar
þykkt var loft, að hann skrif
aði á veggtöfluna orðið „sun“.
Svo benti hann út og sagði há
tíðlega: „Sun — sun!“
Við horfðum hvert á annað
og vissum ekki, hvað það var,
sem hann átti við.
„Sun,“ sagði hann aftur og
benti á einn drenginn, og svo
benti hann út.
„Kannske það eigi að vera
son?” sagði Jón lit-li, sem sat
hjá mér.
°) Sæl verið þið.
.,Kanns;ke“, sagði ég.
„Jónsson,“ sagði Jón litl'u
hikandi, og benti kennaranum
á annan drcng, sem var Jóns
son.
„No!” (nei) sagðj kenrtarinn
og hristi höfuðið ákaflega.
„Hansson?“ sagði ég og beati
á mig sjálfan um leið.
„No!“ sagði kennarirm með
þrumandi íbdd. svo ég' nærr.i
stökk upp ur sætinu af hræðs’lu.
„Ég veit, hvað hann á við“,
sagði stærsta stúlkan, í lágum
hljóðum, „hann er að tala um
guðsson“.
„Guðsson?” sagði hún svo,
og benti upp í ræfrið í sköla
húsinu.
„Yes“ (já), sagði kennarinn
í blíðum rómi, ,„good girl —
mart little girl!“*)
°) Þessi litla stúlka er væn
og dagleg.
Við urðum öll himinlifandi
,glcö yfir því, að eitt okkar aö
núnnsta .kosti, skýldi þó ski‘ja
þetta orð, og við litum öll þakk
araugum til þessarar gáfuðu
skólasystur okkar. En daginn
eftir var sólskin, og fengum við
þá að vita með vissu, að stúlk
an haxði misskilið kexmarann.
og að orðið ,,sun“ þýddi í raun
og veru ekki annað en „söi“ á
ísienzku.
Smátt og' smátt fórum við
skilja .meira og meira, «n eftir
því sem við lærðum meira,
i béitti kennarinn meiri hörku
cið okkur, og loks kom að því,
að fleiri eða færri af o ui'
væru barin daglega í skólan
um, og þó voum við œvinJega
j st'.llt og ástuadarsöm. Kenn
ai inn baxði okkur ætíð, þegar
hann barði okku, með tágum,
sexn hann lét okkur færa sér
í ríkulegum mæli. Þegar við
gátum ekki jesið vel, vorum
við barin. Þegar við gátum
ekki hneigt eitthvað orð rétt.
vorum við barin. Kæmum við
of seint í skólann á morgnanna,
vorum við .Mka barin, og fyrir
hvert einasta orð, sem við gát
um ekki stafað rétt utanbókar,
fengið við eitt. vænt högg' á
fingurgórnana. En flest urður
höggin, og þyngst voru þau þá
daga, sem svarta búfan skozka
var í skólanum. Okkur var
mjög' illa við það höfuðfat, og
okkur varð jafnan hugjéttara á
morgnana, þegar við sáum, að
kennarinn koin með hattinn
barðastóra, en ekki með húf
una skozku, á höíðinu.
í hvert skipti, sem við lásum
itía, eða stöfuðum -rangt, eða
hneigðum eitfhvert crð ekki
rétt, þá sagði gamli GraCknell:
iÞeir komu nú að vatní,hrundu trjábol á flot og stjök-uðu sér áfram með viðargrein-um.
- Mtl*