Alþýðublaðið - 16.02.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.02.1958, Blaðsíða 1
 Flokksstjórnarfundurinn í gær í Alþýðu aúsinu. Liósm. Albbl. O. Ól. Sfjórn o íídMM bæfur fyrir Formaður oq ráðherrar fíokksins fluítu inn gangserindi í gær, framhaldsfundur í da FRAKKAR bjóða bætur fyr- ir óbreytta borgara, er fcrust í árásinni á þorpið Sakiet el Youseff . Ákvað franska síjórn in þetta á fundi sinum í gær, og það með', að franski Rauði Krossinn skyldi ásamt fSniska Rauða Kros-sinum rannsaka manntjónið og meta það. Bæði Frakkar og Túnisbúar hafa lacrt þ-ssar deilur fyrir cr- yggisráð Samrinuðu þ’óðanna. Frakkar kveðast vilja hlíta ráð um þriðja aðila í má’inu, en aftaka að setjá málið í gerð. FLOKKSSTJÓRNARFUNDUR Alþýðuflokksins hófst í gær. Voru bá flutt inngangserindi um stjórn- málaviðhorfið. Fundurinn heldur áfranr í dag og verða þá almennar umræður. Fundurinn er mjög fjölsóttur. Sækja hann um 50 manns úr öllum landsfjórðung- um. Eins og kunnugt er fer flokiks *“ stjórnin með æðsta vald í mál- j um flokksins milli flokksþinga, j | f sem haldin eru á tveggja ára fresti. Reglulegur flokksfundur er haldinn það árið, sem flokks þing er ekki 'haldið. Átti að halda hann í nóvemher s. 1., en var frestað eftir ósk fulltrúanna utan af landi, þar til nú. FUNDARSTÖRF I GÆR. Óskar Héllgrífnsson kjörinn formaður i ÍÖ, sino; stjórnsn siáifkiörin í 3. sinn í röS I GÆR, kl. ,12 á liádegi, rann út framboðsfrestur í Félagi fsíenzkra rafvirkja. Aðeins einn listi kom fram, borinn fram af trúnaðarmannaráði félagsins, og varð hann því sjálfkjörinn. Þetta er í þriðja sinn í röð sem stiórn og aðrir trúnaðarmenn. félagsins verða sjálfkjörnir. Óskar Hailgrímsson var endurkjör' inn formaður félagsins. og er það í 10. sinn sem hann er kjörinn formaður þess. Lista trúnaðarmannaráðs skipa þessir menn: Félagsstjórn: Formaður: Óskar Ha’lgríms- son. Varaform.: Auðunn Bsrg- svelnsson. Ritari: Sveinn V. Lýðsson. Gjaldkeri: Magnús K. Geirsson. Aðstoðargjaldker:: Kristinn K. Ólafsson. Varastjórn: Sigurður Sigurjónsson og Krisgán Bsned.ktsson. Trúnaðarmannaráð: Einar Einarsson, Kristián J. Bjarnason, Stefán Jónsson. Marte.inn P. Kristinsson. Varamenn: Gunnlaugur Þórarinsson, Pétur J. Árnason, Guðjón Jóns son, Ásgeir S'gurðsson. . Stjórn Styrktarsjóðs: Ritari: Pálí J. Pá'ss-on, Gjald ksri: Óskar Guðmundsson. Varamenn: Áslaugur Bjarna- son, Guðmundur Björgvins- UPPREISNARMENN á Súrn- ötru hafa myndað stjórn. Hef- Stjórn FasteignasjóSs: ur hún aðsetur í borg einni á Þorste;nn Sveinrdson, Krist- Formaður flokksins Emil Mið-’Súmötru, þar sem eru höf- ján Benediktsson, Magnús K. Jónsson sstti fundinn tmisð uðstöðvar uppreisnarmann-a. Geirsson. stuttu ávarpi og bauð fulltrúa Pólverja ÁKVEBIÐ hefur verið, að Pólland íái á þessu ári verulega afnahagsaðstoð hjá Bandarík.j- unum. Síðastliðið ár þágu Pól- verjar atf Bandaríkjamönnuma efnahagsaðstoð, er nam 9Qi milljónum dollara. HARDLD STASSEN ráðu- nautur Eiserthowers forseta í afvopnunarmálum hefur látið af s-törfum. Mikill ágreiningur hefur verið m;eð honum og Dull es svo og með honum og Nixon. Er þetta talinn stórsigur fyrir Dulles. vélkomna. Síðan flutti formað- ur flokksins og ráðherrar hans, Guðmundur í. Guðmundsson U'tanxíklsráðherra og Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra inngangserindi um stjórnmála- SZi- Sækja 50-100 mílur til hafs. - Kemur aiins verður hald.ð áíiam í SENNILEGA hafa sjómenn hér á Akranesi og víðar aldrri ^a£' átt jafn erfiða daga síðan byriað var að róa mfð línu og nú á þessari vertíð, sagði Sturlaugur Böðvarsson, útgerðarmaður á Akranesi, þegar blaðið átti tal við hann í gær. Báíarnir róa 50—100 mílur út í haf; allt út á karfamiðin á Faxafióa. Eru þeir allt að 10 klukkustundir hvora lcið á miðin. r »■ ja sjomonnum Inn í þessari viku? FULLTRUAR VíÐA AÐ. Þrátt fyrir slæmt tíðarfar og örðugar samgöngur sækja fnnd inn fuiltrúar úr öllum lands- fjórðungum. Komu þeir allflest ir fiugleiðis. uri Fyrir nokkrum árum hefði ekki virðist v?ra mikið um fisk það þótt mikið að róa í 3 klukku þar, á svokölluðum lúðumiðum, stundir til fiskjar og verið æv- sagði Sturlaugur. Yfirleitt hafa intýri lík:st að róa jafn langt Akranessbátar róið stöðugt oo uú tíðkast, sagði Sturlaugur. veður verið sæmilegt, en alt'r Kvað hann alveg aflalaust á eru orðnir á'hyggjufullir yfir gömlu miðunum, hvernig sem aflaleysinu. álvaílagötu KVENFÉLAG Alþýðuflokks- ins í Reykjavík hélt nýlega fund þar sem rætt var um stjórnmálaviðifaorfið. Formaður fl-okksins, Emil Jónsson, afþingismaður, flutti frarnsöguræðu, en síðan urðu allmiklar umræður og tóku margar konur til mál-s. Fundurinn var fjölmer.nur á því stendur. He-fur fiskurinn f'utzt í sjónum eða er fiskstofn og iýstu umræður brennandi á- inn að minnka? huga fundarkvenna fyrir mál- stað Alþýðufiokksins. ■ SVIPAÐ OG í FYRRA, Fundurinn beindi því til Aflinn er samt svip”ður og í þingmanna flokksins að þeir fyrra og er heildaraf'inn hjá KEiMUR AFLI I VIKUNNI? Að I-okum sagði Sturlaugur Böðvarss-on, að allir byggjust við að fiskurinn fari að koma, jafnvei í þessari viku kringum 20. þ. m. Sagði hann, að fisk- beittu sér af alefii fyrir þvi sð Akranesbátum orðinn um 1500 . urinn hljóti að fara að koma þingsályktunartillaga, sem Jó- tonn. Þá hafa útilegubátar verið hanna Egilsdóttir flutti um um 50 málur út af Jökii og haft hvkkun elliiÆeyris, yrð: sam- reytingsafla þar. Er aflinn þykkt á yfirstandandi alþingi. einna beztur þar, enda þótt nær landi og upp á grunn til að hrygna Bíða m?nn aðeins eí’t r f'skinum og vona að úr ver- tíðinni rætist. SLQKKVILIÐ íi jReykjavík var í gær kl. 14.25 kvatt að Sólvallagötu 70. Hafði komið upp eldur í trésniíðaverkstæði seni er til húsa í skúr bak við liúsið. Verið var að hita fernisolíu í stokki og kvnnt undir og komst eidur í olíuna. M°ðan beðið var eftir slnkkvihðinu reyndu menn að- ráða rrðurlögum e'ds'ns með handslökkvitæki, en án árang urs. Slökkviliðið siökkP eld’nn f'jótlega. Skemmdir urðu litl ar af eid;, en nokkrar af völd um reyks.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.