Alþýðublaðið - 16.02.1958, Page 2

Alþýðublaðið - 16.02.1958, Page 2
Sunnudagur 16. febrúar 1958 £ Alþýðublaðið Æ. Kastljés ) IBM |.e2 Bretar veiða með úreltum aðferðum ÞAÐ er ví.ðar en við Island sem síldveiði hefur brugðizt um árabil. A'lls staðar er sííd- in furðuleg í háttum — furðá . leg fyrir hvað hún er tíma- viss árum og' áratugum sam- an, þar sem bíða má eftir henni á ákveðnum tímum -- og furðuleg fyrir það að hætta allt í einu við að koma, þeg'ar hún átti að koma samkvæmt reglunni. Hún hefur nú lengi svikizt um að koma tli Norð- urlandsmiðanna, og hún hef- ur líka brugðizt Skotum og Englendingum að verúlegu teyti, »■' . c Horðum var mikil síldveiði við England og Skotland. En nú er hún horfin að miklu íeyti, Voru uppi raddir uín að kénna það Dönum, danskir fcogárar hefðu físemt brott og eyíl síldinni af miðunum. En nú hefur verið kveðið upp úr um það, að síldveiðar Dana inu inna síldartorfu, láta þau önnur skip af sama þjóðerni vita, og áður en varii er kom inn á vettvang fjóidi skipa með nýtízku útbúnað, en Bret ar hafa hins vegar tilhneig- ingu til að nota aiitáf sömu gömlu aðferðirnar. Sildveiði- skipunum hefur fækkað gíf- urlega. Frá Yarmouth og Lo- westoft gengu sinu sinni 1650 skip, nú eru þau aðeins 167. Þau eru að vísu stærri nú, en síldaraflinn er þó aðeins fjórð ung'ur þess, sem var fyrír 45 árum. Framhald af 1?.. síðu. amerískri fjölskyldu og; eru heimili þau, sem nemendur búa á, vandleva valin af AFS- félaginu í New York með að- stoð fulltrúa félagsins á hverj um stað. Félagið hefur náið samband við livern nemanda ailt árið, sem hann er við nám þar í landi. Nemandirrn sækir nám við gagnfræðaskóla þar sem hann dvelur. venjulegá efsta bekk. Nemendur eru hvattir tll þess að leggja sérstaklega stund á amiaíska sögu, bókmenntir og stjórnfræði, endá þótt endan- legt uámsval sé í höndum nem andans sjálfs cg kennara hans. Þá er ætlast til að nemandinn taki fullan þátt í allri al- mennri starfsemi' -nemanda og skólans. EftirtáldSr nemendur hlútu þessa styrki skólaárið 1957— ’58: Astrid Kofoed-Hansen, Hótel Borg ber of ýmsu iœi á EINS og sumum mun kium- ugt, hefur Hótel Borg að und- anföírnu haft svokallað „kalt og taka síðan til matar síns. — Var af anörgu að taka og ekki á allra færi að bragða á 66 teg- hafi ekki valdið þessum vand borð“, sem ýmsir kunna vel að undum í senn. Yfirþjónninn 'kvæðum. Um þetta segir ,,Ob- server“, að það' stafi mest af því, hve Bretar noíi fornleg veiðitæki, hve hiutur þeirra 1 síldveiðunum hafi rýrnað. o Þó er engin endanleg skýr- ing ' Æundin á fyrirbærinu. Þegar fiskiskip frá meginland meta. Þar eru á boðsíólum hvorki meira né minna en G6 mismunandi réttir og mcga við skiptavinirnir snæða na;gju sína fyrir 62 krónur. Ekki gefst rúm til að telja upp alla réttina, Blaðamönnum var í gær boð- ið að skoða „kalda borðið“, sem er mjög skemmtilega upp sett, GKKÁR A MILLI SÁGI MENN REKUR MINNl TIL ÞESS pú í harðindunum, að gæsir flugu mikhi fyrr suður um síðastliðið haust en vcnja er til. Fróðir menn kváðu slíkt boða vetrarhörkur. Þá lcituðu rjúptir meira til byggða framan af í vetur en venjulega. Þótti idíkt og fyrirboði um ótíð, er liði fram á, að gamalla manna ináli. Erlendur sérfræðingur, sem hérlendis dvelst, fullyrðir, að óvíðá eða hverri í héiminum séu iafngóð skilvrði fvrir bjór- bruggun og hér á' landi. Kveður hann miklar líkur til, að ís- lendingar gætu unnið mikla markaði á fáum árurn, ef hafin yrði framleiðsla á sterkum bjór til útflutnings. Einkum kváðu vera miklir möguleiksr í Suður-Ameríku. líórfiir irm yrrtíðina eru víðá slæmar, hvergi veru- lega góður afli, og sjósókn erfið víða vegna ótíðar. Það er heimilt samkvæmt núgildandi hegningarlcgum, að svipta þá menn, er fremja afbrot undir áhrifum áfengis, rétti til að kaupa áíengi og ne.yta þess. Gert er ráð fvrir í frumvarpi um breytingar á hegningarlcgunum, sem nú íigg- ur fyrir alþingi, að þetta ákvæði falli niður. Það hsfur alltaf verið lítið notað og alls ekki upp á síðkastið. Nefnd manna starfar nú að því ásamt nokkium húsameist arum að skipulcggja og teikna nýja stjórnarráðsbyggingu, er á að standa við Lækjargötu á svæðinu frá Bankastræti að Amtmannsstíg. Er því verki vel á veg koniið. Nemendafjöldinn í Samvinnuskólanum er 66 í vetur, í Yerzlunarskólanum 348, báðír eru einkaskólar með ríkisstyrki * * Meðalafköst hverrar skurðgröfu Vélasióðs s. 1. ár voru 94 þús. rúmm., 9 þús. meiri en árið áður 4 * * Fjöldi hænsna á landinu er samkvæmt skýrslum 93 þús., en álitin vera þriðjungi fieiri, *> *» Bæ.jarráð Reykjavíkur ræðir endurbyggingu Fiski- mjölsverksmiðjunnar á Kletti í: ” * Sigurður Pálsson kennari ■er nýr aðstoðarritstjóri Ljósberans. GUNNAR TFIORODDSEN borgarstjóri cr lágður af stáð til útlanda í langt orlof eftir Hnnin afrek í bæjar- stjómarkosningunum. -ilbrngi vinnur nú, meðan beðíð er eftir frekari dýrtíðar ráðstöfunum, að fjölda ópólitískra mála, svo sem stórum laga- bálki um umferðarmál (hægri akstur?) og ýmsum öðrum stór jmálum auk fjölda margra ályktunartillagna. Sigurður Gíslason, og yfirmat- sveinninn, Friðrik Gíslason, skýrðu frá starfsemi veitinga- hússins, sem starfrækt hefur verið í 28 ár. i LANGUR STARFSFERILL. Sigurður hóf starf á Hótel Borg 17. júní 1934 og hefur því unnið þar í tæp 24 ár, þar af yifirþjónn, fná því í nóvember 1953. Lengst hafa þó starfað hjá fýrirtækinu tvær búrkonur, Margrét Jónsdóttir 26 ár og Jór unn Ingvarsdóttir 25 ár. Þjón- ar eru samtals 13, þar af 2 í vínstúkunni. í Reykjavík FELAG Þingeyinga í Pæykja vík héit aðalfund s:nn í Breiö firðingsbúð miðvikudaginn 1. febrúar 1957. Formaður félags ins, Barði Friðriksson, skýrði frá he’ztu viðfangsefnum fé- lagsins á liðnu ári og fasta- nefndir skýrðu frá sínum störf um. Eitt'hclzta viSfangsefhi fé lagsins er útgáfa á RitSafni Þingeyinga, en af því eru kom in þrjú bindi. Iiið fiórða, hér aðslýsing Norður-Þingeyjar- sýslu, er nú vel á veg komin til prentunar. Örnefnasöfnun í héraðinu heldur áfram á veg- um félagsms og í samvinnu við þióðminjavörð.’ Undirbúrí- ingi að varða Skúla fcgeta í Kalduhverfi má hr.i’.ta lokið. Mikið var unnið aö skógrækt í landi félagsins í Heiðmörk eins og undanfarin ár, en mestur hvatamaður þess starfs er sem fyrr Kristián Jakobsson. í stiórn félagsins voru kjör in Barði Friðriksson, foi'mað- ur Indriði índriðason, Valdi- mar Helgason, Jórunn Jónsdótt ir og Andrés Kristiánsson. — Þingeyingafélagið heldur árs- Ihátíð síðna í Sjálfstæðishúsinu sunnud. 16. febrúar kl. 6j30 s.d. Reykjavík, Guðrún E. Guð- mundsdóttir, Reykjavík, Sig- úa Skaftadóttir, Reykjavík, Gunnar Arthursson, Keykja- vík, Hálldór Guðjónsson, Reykjavík, Halldór Sigurðsson Reykjavík, Jóna Margeirsdótt ir, Keflavíkj Ingibjörg Guð- laugjidóttir, Vestmannaeyjum. ALLT AÐ 10 NEMENDUR. Gert er ráð fyrir að a. m.k. tíu námsmenn hljóti styrki skólaárið 1958—1959. Umsókn areyðublöð'verða afhent í skrif stöfii Íslenzk-Ameríska félags- ins, Hafnarstræti 19, Reykja- vík, daglega kl. 2—6 e. h. næstu daga og sé skilað á sama stað fvrir 25. þ. m. Einnig munú umsóknareyðu blöð verða fyrirliggjandi hjá Íslénzk-Ameríska félaginu, Ak ureyri. Allar nánari upplýsingar varðándi framangreindar náms stýrki veitir skrifstofa íslenzk- Ameríska Félagsins, sem er op in þriðjudag kl. 17,30 —18,30 og fimmtudag kl. 18,00 —19,00. Sími 17266. Framhald af lS.síðu. og góðan stuðning, Sérstaklega vil ég þakka Ríkisprentsmiðj- unni Gutenberg og forstjóra hennar, Steingrími Guðmunds- syni, fyrir mikinn og alhliða stuðning. Skólastjóra Iðnskól- ans, hr. Þór Sandholt, vil ég þakka frábæra lipurð og hjálp- semi, skólanefnd Iðnskólans fyrir góðan skilning og fyrir- greiðslu, svo og byggingarnefnd Iðnskólans tfyrir ómetanlega hjálp og fyrirgreiðslu í sam- bandi við staðsetningu húsnæð is þess, er við höfum nú xeng- ið til afnota hér í Iðnskólanum. Hr. menntamálaráðherra Gylfa Þ. Gíslasyni vil ég þakka fyrir fjárhagslegan stuðning, svo og borgarstj óranum í Reykjavík, br. Gunnari Thoroddsen. ’ Okkur sem að undirbúningi Prentskólans höfum staðið er fullkomlega Ijóst, að þetta íull nægir ekki kröfum þeirra tíma er við lifum á, en teljum að þetta sé sæmilega góð byrjun og erum fullvissir um að innan skamms tíma verði húsnæði það sem við hctfum nú, orðið of lít- ið, því að við munum haida á- fram að bæta við tækjum eftir því sem fjárhagsleg geta okkar leyfir. Kennarar skólans hafa verið ráðnir Hafsteinn Guðmundsson, Óli Yestmann Einarsson og Hjörleifur Baldvinsson. , Hér með afhendi ég ,' skóiá þennan prentarastéttinni á ís- landi til afnota og vona aö þessi tímamót megi verða prentiðn- aðarstéttinni á íslandi hvatn- ing til enn aukinnar vandvirkni og hagsældar á komandi árum.‘* öllias Framhald af 12; síðu. okkar og Öldin sem leio, Göng- ur og réttir, Saga mannsándans og Fj ölfræðibókin. SérstaMega skai þar bent á aifræðibókina/ dönsku Raunkjærs Leksikon í þrettán þykkum bindum í veg- legu broti, en Raunkjærs Lekis kon er sem kunnugt er arftakii hins þekkta Salomonsens Leksi kon og er tvímælalaust ein a'- bezta alfræðibók á norðuriör.d- um. Viðaukabindi af verkir.ii/ kom út árið 1957 svo að seg.iai má að það sé eins nýtt af nál- inni eins og bezt er kostur á. um slík rit. Af öðrum bókumt sem gegn afborgimum fást skai. getið endurminninga, Sveins: Björnssonar, Einars Jónssoi:ar, Thors Jensen, Guðmundar G. Píagalín, Sveinbjarnar Egils- sonar, Þórbergs . ÞórðarSonar, Við sem byggjum þessá borg, sem eru endurminningar þ-kki: ra Reykvíkinga, Ævisögu HalJ- gríms Béturssonar og' e.ndur- minningar Sigurðar á Bata- skarði o. fl. o. fl. Af líátaverka. bókum er t. d. Myndabók Frn- ars Jónssonar og Ríkarðs-Jóns.- sonar. Enn má nefna að a:!s- konar orðabækur eru sddar með afborgunarkjörum. Eig- endur útgáfubóka ísléá'd'mga- sagnaútgáifunnar skai sé’rl aga* bent á að Bókhlaðan ssiur afborgunum Konungasögrr f.—. III. sem er hið nýjasta cr þát? hefur komið út. KIRKJURÁÐ WasMreíórí borgar veitti nýlega ýmsii: listafóiki og' stárfsmöniiu'n úl: varps og sjónvarpsstöðvu við- urkenningu fyrir framúrskar- andi störf í þágu kirkjunnar. Meðal þeirra sem viðúfkénra ingu Uutu var ísienzk söngkó-n: an Guðmunda Elíasdótli og • i. lok samkomunnar söng hún ein- söng („Faðir vor“) við verð* skuldaða hrifningu áheyranda. Dagskráin i ciág: 0.20 Mórgúntönleikar (plötur). i 11.00 Messa í Neskirkju (Sr. Pét ur Magnússon í Vallanesi pré dikár; séra Jon Thorar&iisen þjónar fyrir' alta:ri). 12.15 Hádegisútvarp. 13.05 Erindaflokkur útvarpsins um vísindi nútímans; III.: — GuðfræSin (Sigurbjörn Einars son prófessor). 14100 Miðdegistónleikar (pl.). 15.30 Kaffitíminn: Óskar Cortes og félagar hans leika. — Létt lög (plötur). 16.30 Færeysk guðsþjónusta: Sr. Högni Poulsen prédikar------ (Hljóðritað í Þórshöfn). 17.00 Tónleikar. (plötur). 173.0 Barnatími (Baldur Pálma- son). 18.30 Miðaftantónleikar (plötur) 20.00 Fréttir. 20.20 Hljómsveit Ríkisútvarps- ins leikur; Iíans-Joachim Wunderlieh stjórnar. 20.50 Upplestur: Guðbjörg Vlg- fúsdóttir les þulu eftir Ólinu Andrésdóttúr. 21.00 Um helgina. — Umsjónar- menn: Gestur Þorgrímssou og Páll Bergþórsson. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 13.15 Búnaðarþáttur: Um upp* •eldi kálfa (Bjarni Arason ráðunautur). 18.30 Fornsögulestur-fyrir taörn (Helgi Hjörvar). 18.50 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvinsson). 19.10 Þingfréttir. — Tóöleikar, 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn —, (Einar Asmundsson hæsta- réttarlögmaður). 20.50 Einsöngur: Guðrún Á. Símonar avngur; Fritz Weiss- happel leikur undir á píérió. 21110 Spurt og spjallaö: Umræð« fundur í útvarpssal. 22.00 Fréttir. 22.20 Hæstáréttarmál (Háko r Guðmundsson hæstaréttarr it< ari). 22.40 Nútímatónlist (plötur). j 23.15 Dagskrárlok. i _Jj

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.