Alþýðublaðið - 16.02.1958, Qupperneq 4
4
A 1 Þ ý 5 u b 1 a 3 i 8
Sunnudagur 16. febrúar 193S
VtTTV4#6(t& MffS/áfS
SPARNAÐAUH.ÍAL er á vör-
iim ýmsra um þessar mundir.
Reykjavíkurbær hefur sett upp
sparnað'arskrifstofu með sparn-
aðarséff og' ætla má að ríkið fari
eitthvað að brölta í þá átt. Ef að
líkum lætur verður höggvið í
knérunn þeirra lægst launuðu
fyrst og fremst. Það er venjan,
Menn sjá þúfur, en koma elcki
auga á fjöllin. Það er venjulegt
iágkúrusjónarmið.
AÐ MINNSTA KOSTI hef ég
frétt úr stofnun einni mikilli,
sem í raun og veru veltir hundr
tiðum milljóna árlega. Einhver
sparnaðarviðleitni er þar. Tvær
konur hafa skúrað gólf og gar.ga
og talað hefur verið um að
lækka laun þeirra, en ef þær
vilji ekki hlíta því þá geti þaer
hætt, það muni vera hægt að fá
þetta unnið fyrir lægra kaup. —
S>að er rétt að fólk, og þá fyrst
og fremst alþýðusamtökin, hafi
vakandi auga með slíkri þróun.
ÉG HEF HEYRT að eitthvað
hik liafi komið a yfirvöldin með
að segja konunum upp eða
lækka laun þeirra begar þau
heyrðu hver það væri, sem væri
formaður félags þeirra. Þessan
yfírvöldum mun ekki hafa þótt
Jóhann Egilsdóttír árennileg, En
viðleitnin er sú s?ma og sjón-
armiðið fyrir hendi, Það er því
hægt að búast við tíðindum úr
ýmsum áttum.
Sparnaðarhjal er á vörum
manna.
Lágkúran rís upp á aftur-
lappirnar.
Milljónastofnunin og
þvottakonurnar.
Lausnin og öryrkjar og
hörn, mæður og gamal-
menni.
*
MENN KÆÐA um lausn efna
hagsvandamálanna. að er erg-
um blöðum um það að fletta,
að það ér lifsnauðsyn fyrir alla
þjóðina að þau séu leyst. Ég get
ekki séð að nolvkur einn flokkur
geti það, heldur ekki tveir eða
þrír. Ef nokkur lausn á að fást
þó verða allir flokkar að standa
að henni. og ekki aðeins þeir,
heldur og verkalýðssamtökin.
LAUSNIN HLÝTUR að gera
kröfu til allra þjóðfélagsþegna.
En sumir standa svo höllum fæti
að einskis verður af 'þeim kraf ■
izt. Ef nýjar kröfur verða gerð-
ar til þjóðarinnar, sem hafá í
för með sér vaxandi dýrtíð, þá
verður að vernda atvinnuna
fyrst og fremst, hækka ellilaun,
mæðralaun, örorkubætur og
barnalííeyri. Lausnin verður að
vera iólgin í auknum jöfnuði.
hAÐ ER ALVEG VÍST að
þjóðfélagið getur margt sparað
og tugir þúsunda einstaklinga
geta sparað. En það verður ekki
sparað á þeim lægst launuðu, at-
vinna þeirra er aðalatriðið -—
og það verður ekki sparað á
ekkjum, ellihrumum, sjúkum
eða munaðarlausum börnum.
Öllum ráðstöfunum, sem geröai'
kunna að verða, verður að mæta
með því að bæta kjör þessa
fólks, að minnsta kosti sem kröf
unum nemur. Annars verður
ekki um neina lausn að ræða.
HINS VEGAR verður og að
gerast hugarfarsbreyting hjá
þjóðinni. Erfitt er að manna vél-
bátafloíann og togaraflotann.
Hins vegar auglýsa fullfrískir
menn eftir atvinnu í landi.
Þetta er furðulegt- öfugstreymi.
Enginn maður með fullri heiisu
þarf að ganga atvinnulaus á ís-
landi. Verkefnin eru næg, og
þau rnunu aukast. að er .ástæða
fyrir alþýðusamtökin til að
vera á verði um þessar mundir.
Hannes á horninu.
- Framliald af 5. síðu.
Það, sem g'erzt hefur varð-
andi þessa þriggja manna nefnd
í tíð núverandi stjórnar, er að
hún var í fyrra aidrei koí.in, af
því að álþingi vísaði engu máli
til utanríkismálanefndar og til-
<efni til funda í nefndinni gafst
ekkert. Nú er hins vegar búið
að vísa m'álum til utanrikismála
nsfndar og má vænta þess, að
hún stanfi eins og verið hefur
undanfarin ár.
það, sem vill, að launa ekki
Bjarna Benediktssyni fram-
komuna með því að gera hann
að trúnaðarmanni stjórnar-
innar, sem hann hefur mest
svívirt.
Ríkisstjórnin hefur gert heið-
arlegar tilraunir til að bjóða
stjórnarandstöðunni eðlileg
samráð um utanríkismál, löngu
áður en þau komu opinberlega
á dagskrá. En þeir Bjarni og
Ólafur hafa slegið á útrétta
hönd. Þeir vilja heldur hafa
frjálsar hendur til rógs , og
skemmdastarfsemi í utar.ríkis-
málum en taka upp ábyrga
samvinnu um mál, þar sem slík
samvinna mundi gera þjóðinni
mikið gagn.
Það ber vissulega að harma
það, að stærsti stjórnmálaflokk
ur landsins skuli taka slíka af-
stöðu. En það hefur verið lær-
dómsríkt fyrir þjóðina að sjá
framkomu þessa flokks og for-
ingja hans í stjórnarandstöðu.
Benedikt Gröndal.
AF HVERJU HEFUR
NÚVEKANDI STJÓRN
EKKI BREYTT TIL?
Af öllu því, sem hér hefur
verið sagt, má ráða, að Bjarni
Benediktsson getur ■sízi allra
manna kvartað undan viðhorfi
ríkisstjórnarinnar til alþingis
og' utanríkismálanefndar í ut-
anríkismálum. Hann héfur
sjálfur skapað fordærnin, sem
enn er íarið eftir — vinnu-
brögðin eru algerlega hans
verk. Meira að segja er Sjálf
utanríkisstefna þjóðarinnar í
allri framkvæmd þannig, að
Sjáifstæðismenn ættu, sam-
kvæmt fyrri stefnu sinni, að
vera henni í aðalatriðu.m sam-
þykkir. í þess stað hafa þeir
reynt að rægja ríkisstjórnina
utan lands og innan ;þeir hafa
rsynt að grafa undan láns-
trausti þjóðarinnar og hindra
það, að stjórnin. fengi erlend
ián; þeir hafa við hvert tæki-
færi reynt að rægja og svívirca
meðferð þessa viðkvæmasta
máls þjóðarinnar; þeir hafa í
stuttu méii unnið fyrir Htilfjör-
iega fiokkshagsmuni og svalað
skapvonzku sinni vegna valda-
missis. Það er kjarni málsins:
þeir hafa eklfí völdin og þola
ekki, að aðrir hafi þau.
Þessi framkoma Sjálfstæðis
manna undir forustu Bjarna
Benediktssonar er höí'uðá-
stæða þess, að núverandi
■ stjórn hefur ekkj fíýtt sér að
iáta kjósa þriggja nuuina
nefndina eða leita meira til
utanríkismálanefndar en raun
: her vitni. Má hver lá þeim
Kirkju
Framhald at 7. síðu,
að fórnir liðinna kynsíóða. —
Menn hafa fórnað viti sínu,
kröftum og heilsu og jafnvel lífi
vegna fagurra hugsjóna, til ao
koma á félagslegum framförum,
efla vísindi og þekkingu, finna
læknisdóma, vinna kúguðum
þjóðum og kúguðum stéttum
frelsi og sjálfsforræði, Allar
þessar fórnir eigum vér að
muna og þakka. En hví skyld-
um vér þá gleyma þeirri fórn-
inni, sem er dýrust allra, er
guðs kærleikur færir sína fóvn
méð lífi og dauða guðssonarins
sjálfs?
Jesús gat valið aðra leið'.
Hann gat flúið frá ætlunar-
verki sínu, falið sig, komizt.und
an, svikið og yfirgefið læri-
sveina sína og fyigjenaur og
urn leið mannkynið allt. Hann
gat líka beitt gáfum sínum og
snilli til að kúga mennina,
vinna þá til fylgis við sig með
ofbeldi, eins og ýmsir aörir
haifa gert. Þá hefði hann svikið
málstað sinn og orðið einn
hinna mörgu, sem þykjast berj-
ast fyrir góðum málstað með
vopnum hins i.lla. —• En hann
valdi leið hins hugrakka kari-
mennis, fórnarleiðina, sem er í
fyllsta samræmj við málstað
hans. Ef hann hefði ekki valið
þsssa leið, heföi hann verið eins
og stjarna, sem leiftrar um leið
og hún hrapar, en ekki heims-
ins ljós, eins og hann varð og er.
<-«:#* <j|'
þáffur
Píslarsögunni er ekki lokið.
Píslarsögunni lauk ekki á
Golgata. Það er ef til vill eitt
hið dásamlegasta einkenni pass
íusálmanna, hvernig þeir
bregða ljósi yfir þau sannihdi,
að sagan af þrautagöngu frels-
arans heldur áíram, og tiiheyr-
ir nútímanum, engu síður en
fortíðinni. Allar persónur þessa
mikla drama eiga sína fulltrúa
enn í dag, — en yfir öllu gnæf-
ir krossinn Krists, sem skorar
á oss að taka sjálfir afstöðu.
Krossinn er hið eilífa spurn-
ingarmerki, sem á hvérjum
tíma knýr oss til að svara þýð-
ingarmestu spurningu lífsins,
hvort vér viljum bregðast eða
standast, svíkja Jesú eða fylgja
honum. Þar blasir við oss þetta,
sem eitt sinn var þannig orðað:
„Þetta gerði ég fyrir þig. Hvað
gerir þú fyrir mig?“
Hvað leg'gur þú á þig
vegna kristindómsins?
Það er eftirtektarvert, að í
þeim löndum, þar sem ýmsar
ytri hömlur eru lagðar á kristi-
lega starfsemi, virðist kirkju-
og trúarlíf oflugra en í þeim
löndum, þar sem allir taka
kirkju og kristindóm sem sjálf-
sagðan hlut. Þetta sýnir. að
sannkristiö fólk er snorfið af
anda frelsarans og vill fylgja
honum á krossferli hans, þótt í
veikleika sé. Hér á landi er eng
in opinþer andstaða gegn krist-
Hafnarfjörðuv. Hafnarfjörður.
Kvenfélag Alþýðuflokksins
í Hafnarfirði
heldur fund næstkomandi þriðjudagskvöld 18. febrúar
kl. 8,30 í Alþýðuhús:nu.
Fundarefni:
Félagsmál. — Félagsvist.
Upplestur. — Kaffidrykkja.
Félagskonur, fiölmennið á fundmn.
STJÓRNIN.
Þórscafé
I kvöld kl. 9.
Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar.
Söngvari: Kagnar Bjarnason.
þ'
V
s
s
S
s
s
s
%
\
í
Kleppsspítalann vantar duglegan og reglusaman
bifreiðarstjóra á bifreið spítalans. Laun sarakvæmt
reglum launalaga,
Umsækjendur gefi upplýsingar um aldur og fyrri
störf, og láti fylgja með meðmæli fyrri húsbænda, ei
fyrir hendi eru.
Umsóknir sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir
22. febrúar næstkomandi.
Skrifstofa ríkisspítalaruia.
Miðstöðvarkatlar
Olíugeymar
fyrir húsaupphitun.
H/F-----------
Sími 24-400.
HREYFILSBUÐIN
RAKBLOÐ
RAKKREM
HÁRKREM
HÁRSPÍRITUS
HREYFILSBUÐIN
við Kalkofnsveg
Sími 22 420.
indómnum. Hér þarf enginn að
leggja líf sitt í hættu fyrir það
eitt að- kenna sig við Krist,
sækja kirkju, taka þátt í kristi
legri starfsemi. — Þar með er
ekki sagt, að menn þurfi ekki
að sýna neina sjálfsafneitun
til að lifa kristnu lífi. Kristin
trú og líferni á sér aldrei stað
án einhverrar baráttu. Þess
vegna höfum vér einnig þörf á
því að rifja upp fyrir oss, hví-
Jíka fórn Jesús Kristur vavð að
færa, — og hver fyrir sig hlýt-
ur svo að svara spumingu kross
ins á sinn hátt.
Jakob Jónsson,