Alþýðublaðið - 16.02.1958, Qupperneq 9
Sunnudagur 16. febrúar 1958
AlþýSnblaSlB
Eins og ávaiit fáiS þér
Laugavegi 61, Reykjavík, sími 11-606.
Strandgötu 32, Hafnarfirði, sími 50-2-53
Og í öllum útsölum okkar í Reykjavík og Hafnarfirði — Einnig í útibúi okkar í Keflavík, sími 17
Á bolludaginn og aðra daga verzla allir við Alþýðubrauðgerðina og útibú
( ÍÞróttir^j
Áf 25 heimsmeisfurum í skaufahlaupi
til þessa hafa 13 verið Norðmenn.
Meistarastig
5
5
4
Eftirtaldir. 15 haía einu sinr.i
Birger Wasenius,, Finnl, 1939
51 skipti hefur mótið farið
fram. Fimm sinnum fengust
ekki úrslit, 1894, 102, 1903,
1906 og 1907. Hinir 25 hlaup-
arar skiptast 'þannig milli
hinna ýmsu landa: Noregur 13,
Finnland 4, Sovétríkin 3, Hol-
land 2, Kanada 1, Ungverja'and
1 og’ Svfþjóð 1.
Hér kentur skráin yíir hina
ý-msu meistara:
(1908, 09, 12, 13, 14)
(1923, 25, 28, 29. 31)
(1926, 3.2, 36, 38)
(1893, 95, 96)
(1930, 35. 37)
(1950, 51, 52)
(1898, 99)
(1910, 11)
(1927, 34)
(1953. 56)
; ö -v w.
B. Gutovvsky heimsmethafi í stangarstökki.
I DAG er háð heimsmeistara
mót í skautáhlaupi í Helsing-
fors. Frændur okkar Norð-
m.enn hafa reynzt mjog sigur-
sælir á fyrri mótu’n í þessari
íþróttagrein, því að af 25 skauta
hiaupurum. sem hlotið hafa
heimsmeistaratitil til þessa,
eru 13 Norðmenn, Það er glæsi
leg frammistaða.
Fyísta heimsmeistaramótið í
skautahlaupi var háð 1893 og í
Os-car Mathiesen, Noregi . .
Clas Thur.berg, Finnl.
Ivar Ballangrund, Noregi . .
Jaap Eden, Hollandi ......
Miohael Staksrud, Noregi . .
Hjaiinar Andersen, Nor. . .
Peter Östlund, Noregi ... .
Ntc. Strunikoxf. Rússl.
B.ernt Evensen, gvíþjóð . .
Oleg Gontsjarenko, Sovét . .
hlotið HM-titii í skautahlaupi
hver:.
McCuilock. Kanada 1897
Edv. Engelsaas, Noregi . 1900
Fr. Wathén, Finnlandi 1901
Sigurd Mathisen, Noregj 1904
de Koning, Hollandi 1905
Haraid Ström, Noregi 1922
Roald Larsen, Noregi 1924
Hans Engnestangen, Nor. 1633
La.ssi Parkkinen,. Finni. . 1947
Odd Lundberg, Noregi 1948
Kornel Pajor, Ungverjal. 1949
Boris Sjiikov, Sovétríkin 1954
Sigvard Ericson, Svíþjóð 1955
Knut Johannessen, Noregi 1957
í heimsmeistarakeppnínni,
sem lýkur í Helsingfors í dag,
taka . þátt 40 íþróttamenn frá
17 löndum. .
HINN heimsfrægi ungverski
hlaupari Istvan Rozsavölgyi
fékk nýlega leyfi til að keppa
á innanhúsmótum í Bandaríkj
unum, en fyrst í stað var hon-
um neitað um leyfið.
Gífurleg eftirspurn er eftir
aðgöngumiðum að úrslitaleikj-
um hehnsmei starakeppninnar í
knattspyrnu næsta sumar og
miðapantanir streyma inn
hvaðanæva. Á laugardag í
fyrri viku gátu Svíar gert miða
pantanir til sænska knatt-
spyrnusam'bandsins í þrjá
klukkutíma. Allar línur sam-
bandsins voru stöðugt upptekn
ar og á þesspm þrem klukku-
tímum voru pantaðir miðar fyr
ir 600 þúsund sænskar krónur.
Á sunnudaginn tilkynntu for-
stöðumenn mótsins að búið
væri að panta miða fyrir 3 millj
ónir s. kr.
Ástralska sundkonan Dawn
Fraser, sem er 20 ára, setti nýtt
heimsmet í 220 yarda sundi sl.
þriðjudag og synti á 2:17,7
| mín. Sundmótið fór fram í borg
inni Adelaide. Fyrra metið átti
Lorraine Crapp og var það
2:19,1 mín.
Bandaríski spretthiauparinn
Ken Dave hljóp 60 yarda á 6,2
sek. á innanhússmóti í New
York si. sunnudag. í»að er sami
tími og heimsmetið. Charles
Jenkins hljóp 600 yarda á 1:11,7
mín. Bob Guttowski stökk 4,59
á stöng og Ernie Shelton var
einn af þrem, sem stukku 2 in
í hástökki.
O’ Brien:
20 m. í sumar!
„ÉG held að ég varpi kúlunni
20 metra í sumar,“ sagði heims
methafinn og ivöfaMi Olymp-
íumeistarinn Parry O’Brien
eftir keppni í Ðortmund í
Þýzkalandi, en þar varpaði
hann 18,40 m. Öll köstin mseld
ust yfir 18 m.
Fyrir keppnina mýkti
O’Brien sig upp með því að
varpa nokkrum sinnum yfir 17
m. 4n atrennu. Annar í kepon-
inni varð Meconi, ítalíu, 17^38
m, en Urbach þriðji með 16,29
m. Meconi átti 4 köst yfir 17 m.
Laugardaginn 8. febr. var.p-
aði O’Brien 18,81 m. í Frank-
furt á innanhússmóti, en áður
hafði hann varpað lengst 18,72
m innanhúss, en heimsmet hans
er 19,25 m.
Sl. sumar keppti Q’Brien lít-
ið í kúluvarpi, en lagði stund á
þrekæfingar og keppti o£t í
kringlukasti.
I ár ætlar hann að ieggja á-
herzlu á kúluvarpið og í Róm
1960 ætlar O’Brien að, krækja í
3ja Olympíugullið.