Alþýðublaðið - 19.02.1958, Side 4

Alþýðublaðið - 19.02.1958, Side 4
AlþýSnblaBIB Miðvikudagur 19. febrúar 1958 VETrVANCttli 9AGS/MS IÐNAÐAKMAÐUK skrifar mér á þessa leið: „Á síðastliðnu vori varð ég; svo heppinn að fá Jóð ásamt öðrum fyrir íbúðar- Jiús. Okkur tókst eftir allmiklá erfiðleika að stéypa húsið uþp, en þá stöðvuðust framkvæmúir okkar af fjárhag'sástæðum. Af Jjessuiii sökum fórum við báðir að reyna að útvega okkur lán og varð vitanlega fyrst fyrir okk ur áð léita til húsnæðismáJ.ii • sjörnar. ÉN I»Á iendum við á draug -:?ðá svo gott sem. Okkur var Æerigin biöð í hendur, umsckn- aréyðiblöð um lán. Víð fóruln oieð þessi blöð héim til ókkar •og fórum að athuga þau. Satt bezt að segja, féll okkur allur kétill í eld. — Sþurningafnar Ækíptu liundruðum og svo nær- ■göngular eru þessar sþúrníngar margi-.r, að engu tali tekur og •sumar eru jafnvel siðlausár. ÉG VÍL , SEGJÁ: Maégt má; bjöða nauðleitarmanni, Margar íþéssara spurninga koma málinu ekkert víð. Svör við þcim skipta toókstaflega engu máli í sain- toandi við framangféírida lán- veitingu til að fuHgera fokhelda Ibúð. — Þetta furðuléga plagg er afhent hjá húsnséðismálá- stjórn. Ég fór að spyrjast fyrir um tilkomu þéssa plággs. Þáð er Verk félagsmálaráðhérra Og fúlitrúa hans í húsnæðismála- ■sijórn, samþykkt af honum ein- um gegn atkvœðum annarra rrianna í húsnæðismálastjórn, en fyrirskipað af ráðherranum. ÞETTA ÓSVÍFNA SKJAL er vöttur um þá furðulegu áráttu sumra manna að auka skrif- íinnsku, að gera allt margbrotn Skriffinsltan lifi. . Siðlausar spurningar til þeirra, sem leita eftir láni. Káupkúgunartilraunin gagnvart þvottakonu Verkamánn abii s taðirn ir og rétturinn til íbúða- Kátlég sága úr sjávar- þorpi. ara ,áð gera okkur algenga borg ára áð áám allra méstu þyggj- endúf í þéim viðskiptum, sém við néýðúnist til að eiga við rík- isvaidíð, bæjarfélögin, bankána og aorár Valdamiklár stófnanir. Reýnslán ætti þó að vera sú að sýna rúörinum það, að skrif- finnákan dreþur lýðrseðið, eyði- leggur samtök alþýðufólks og myndar frarritíðina fyrir aftúr- haldi og ofBéldi. — Burt rriéð slíka Stefnú. Látum hána ekki ná meiri tökum á okkur íslend- ingum. VERKAKONA SKRIFAB: — ,,Ég vil þákka þér fyrir ofðiri um kaupkúgunina, sem gerð héf ur verið tilraun til gagnvart Bourguiba Túnisforsefi Framhalcl af 8. síðu. •og Túnis, en þeir þar urðu að standa undir vernd Frakka all- ar götur til 1912, en ekki tald- íst landið friðað fyrr en 1920. Soldáninn var alltaf talirin æðsti maður ríkisins, enda bótt franska setuliðsstjórnin réði þar lögum og lofum. Túnis er að mannfjölda og flatarmáli mun minna en hin ívö Norður-Afríkuríkin. íbú- arnir eru 3,2 milljónir, en 10,5 milljónir í Alsír og 9,7 í Mar- okkó. Þá stendur Alsír auk bess nun verr að vígi í sjálfstæðis- baráttunni fyrir það að um rnillón Frakka hefur setzt að í íandinu. 'BOURGUIBA STOFNAR SJNN EIGIN FLOKK. Túnis og Marokkó urðu óháð - íki 1956 og eiga bæði fuUtrúa hjá Sameinuðu þjóðunum. Þó ,;ætir franskrar stjórnar þar enn nokkuð. Franskur her er :.nn í báðum löndum og frönsk séri'éttindi eru lögvernduð. Allt • irtiSt benda til að góð sam- ■'nið mætti takaSt með þeim og Frökkum ef ekki hefði verið ýyrir styrjöldina við Alsír. Það er eins með Bourguiba og Nehru, — báðir hafa fest ást og virðingu á því landi, þar sem þéir hafa setið í fangelsi. Bour- guíbá er íæddur í Túnis af fá- tæku foreldri í litlu þorpi á etröndinni, yngstur af sex börn um; en hann er nú 54 ára. Um Ceið og hann varð rhyndygur iiélt halin til Parísar og nam Uigfræði. Hann kvsentist á Frakklandi, settist að heima í Túnis og iagði stund á mái- íærslu. En hann hafði meiri áhuga á •íijórnmáluin en nokkru öðru. Hann gerðist meðlimur í Des- tourflokknúíri, sem var miög þjóðernissinnaður, en um leið haldinn múhameðsku ofstæki og íhaldssamur. Fyrir bragðið sögðu nokkrir ungir, róttækir þjóðernissinnar skilið við hann árið 1934 og mynduðu sinn eig- inn flokk, — Neo-Destour. — Foringi þeirra var Bourguiba. Hann hófst þegar handa um að stofna og skipuleggja leyni- flokka víðs vegar um lándið. ! Iiann kom einnig á fót verka- ; lýðshreyfingu í sámbandi við | fiokk sinn í hörðustu keppni j við kommúnista. Þegar Leon Blum var æðsti maður frörisku j bjóðfylkingarstjórnarinnar var i Neo-Destourflokkurinn viður- ! kenndur sem' málsvari túnes- lisku þjóðarinnar. í En þetta breyttist 1938, þá ! varð flokkurinn aftur að taka | upp leynistarfsemi, upp úr því ! hófust átök og óeirðir og ríkti j hernaðarástand í landinu til jl955. Þúsundir þjóðernissinná j vcru settir í fangelsi, og var j Böurguiba meðal þeirra. ÁMILLI PARÍSAR OG KAÍRÖ. Árið 1954 var Bourguiba lát- 1 inn laus úr fangabúðunum á j evnni Galite og fluttur til Frakklands, þar sem hann varð ! að hlíta eftirliti en naut annars ! slíks frjálsræðis að hann gat i tekið upp aftur póitíska starf- | semi sína. Á meðan hann var í | fangabúðunum hafði. ritari flokksins, Salah Ben Youssef, i haft forystu á hendi, en hann j dvaldist í Kairó. Urðu nú tals- j verðar greinir með Bourguiba, j og honum, þar sem Ben Yous- sef hneigðist mjög að stefnu ar- j abisku þjóðernissinnanna í Kairó. Svo fór að stefna Bourguiba jsigraði, og eftir langvarandi 1 samningaumræður við Frakka iverkakonum. En ég vil aðeins leiðrétta það, að hjá þessu millj- ónafyrirtæki vinna fjórar þvotta konur. Þetta skiptir þó ekki máli heldur hitt, að reynt er að byrja ,,sparnaðinum“ svo kallaða á lægstlaunaða fólkinu.“ JÓH. KR. L. skrifar: „Ilús- næðismálin eru enn og hafa allt af verið aðalvandamálin. Lengi vel voru verkamanúábústaðirn- ir bézta lausnin á þeim, enda þá miðað við þarfir og getu þeirra, sem ekki gátu eignasi þak yfir höfuðið með Öðrum hætti. En nú cr búið að spiíla þessu máli mjög. Aðalatriðið er nú; að éng- inn geti keypt íbúð í Verka- mannabústöðum sern hafa haft 50 þúsund krðnur að méðáltali í árstekjur s. 1. þrjú ár. Én minnst er riú krafist hér í Reykjavik állt að 115 þúsund króna útborgunum. Allir sjá í hvaða öngþveiti þetta er komið. TIL ESS að sýna hvernig þetta hefur reynst í framkvæmd, skal ég segja hér smásögu. í þorpi einú, ekki langt frá Réýkjavík voru byggðar fitnm íbúðir í verkamannabústöðum. Fimm menn, sem næstir voru í númerum vildu kaupa, þar, af voru fjórir verkamenn og sá fimmti eini kaupmaður þorpsins. Þegar nú farið var að rannsaka tekjúr þessara manna s. 1. þrjú ár, kom í ljós, að vérkamennirn- ir fjórir komu ekki til greina af því að þeir héfðu allir haft held-. úr meiri tekjur en leýfilégt ér. Eini maðurinn, sem mátti kaupá var kaupmaðurinn. Og af hverju? A£ því að liann hafði getkð svikið undán skátti.“ Hannes á horninu. var sáttmáli við þá undirritað- ur þann 20. marz l956. En sarrt kværiit hónum hlutu Túnisbú- ar fullt sjálfstæði, rétt til að annast uanríkismál sín og háfa sínn eiginn her. Það var eink- um varðandi þéssi tvö átriði, sém Bourguiba vann mestan sigur, þar sem Frakkar vildu fyrst og fremst halda eftirliti með utanríkis- og hermál- um. Bourguiba varð fyrsti for- sætis-, utanríkis- og landvarna- málaráðherra. Síðastliðið sum- ar var gamli Beyinn, sem alltaf hafði verið verkfæri í höndum Frakka, settur af, lýðveldi var stofnað og varð Bourgouiba fyrsti forseti þess. Enn eru deilur með honum og BenYoussef, og ekki ólík- legt að sá síðarnefndi vinni nokkuð á eftir árás Frakka á Túnis. Ufvarpsþátf ur Varnarliðsnefnd Framhald af 1. slffn. ráðstafanir gera þuríi vegna þeirra og að gera tillögur til ríkis'stjórnánna béggja í þeim efnum, með hiiðsjón áf hernaðarlegu og stjórnmálalegu við- horfi á hverjum tíma. | 2. Að undirbúa, að svo miklu léyti sem hernaðarlegur viðbúnaður levfir, að ís- lendingar taki í ríkara mæli en áður að sér störf, er varða varnir landsins, á me'ðan völ er á hæfum mönnum til slíkra starfa, svo og að tryggja að menn séu æfðir í þessu skvní. j 3. Að vinna að lausn mála, er | varða stefnuna í almenn- I um meginatriðum í sam- j skiptum Islendinga og j vainariiðsiris.. (Fréttatilk. frá utan- ríkisi’áðuneytinu). UTVARPIÐ KAUPIR GÓÐAN VÍXIL ÞAU GÓÐU og gleðilegu tíðindi hafa gerzt síðustu vikurnar, að baétzt hefur vi:5 útvai’psl-ður, sem vekur at- hygli ungra og gamalla; vek- ur vafaiaust hneykslun sumra, en þó ánægiu hiá fiéir um. . Útvr.x'þiö hciir. e'ns oý vori légt er um slíka stofnun, keypt margán lélegan víxil- ipri um dagana, verið misjafn íega heppið með sámþykkj- endur og ábekinga eins og' gerist og gengur. Sumir út- varpsþættir, sem menn gerðu sér m;k!ar vonir um í uþp- hafi, hafa valdið sárum von- brvðum og jafnvel rúnnið al gerlega ut í sandirm, og þai’f ekki lárigí áð léita dæmanna. En útvárps'iður sá, sem hér um ræð'r. hefur upþfýllt ýtfustu vtíriír noargra, og þó éf tii vill fairið fi’am úr vonum ennþá fleiri. ÍEg á Her við framhaMsleik rit Agnars Þórðafáonar, Víxla méð áfföllum.. Annars er ég hálf-óánægð- ur moð að ka1la þetta fr’ám- haids-leikrit, þaö ér dálitið villandi. því að þegar talað er ufri léikrt. er átt við heillegt verk með fastri upobvgéingu. Hér er ekki um neitt slíkt áð raeða: Þetta’eru sundux’lausir þættir, endá þótt aðálpersón urnar séu þær sömu. Og þánn ig á þetta einmitt að vera, þannig hefur höfundurinn ætlað sér að haga því. VINSÆI-DIR, SEM STANDA VÍÐA FÓTUM. :Ég vildi ekkert nm bennan nýja dagskrái’lið skrifa fyrri en r.okkur revnsla væri af honum fengin. Nú eru komnir fjórir þættir, og hafa allir verið góðir, sumir ágætlr. Ætla má. að höfuðeinkenni leikþátta bessara séu þegar komnir fram og ljóst orðið, hvert höfundur stefnir. Öruggt er bað. að vinsæld ir ,,Víxlanna“ eru þegar orðn ar geysimiklar. Veit ég ekki um nokkurn núlifandi dag- skrárlið, sem menn vilja síð ur missa af. Og það er ekki ernungis ífullo;;ðna fólkið, sem á þá hlustar með athygli. Þeir hafa náð tökum á unglingun- um líka. og það svo um mun- ar, og til bess þarf nú ekk- ert sm'áræði, því að unglingar hlusta almennt sára — sára lítið á útvarp, og það þótt um [skýilglkskrakkar ,séu. Þejssi ummæli eiga þó fyrst og fremst við um kaupstaðar- unglinga. Ég tel m:g ekki vera að vaða reyk, þegar ég segi, að „Víxlarnir“ séu nú orðnir eitt vinsælasta útvarpsefni unga fólksins. Ég byggí bá full- yrðingu á viðtölum við marga nemendur í skóla þeim, er ég veiti forstöðu. I einum elzta bekknum bar töldu nær allir nemendurnir, í ritgerð um út varpíð, að Vx'xlaxnir væru eitt vinsælsþta, ef ekki vinsæl- asta útvarpsefnið. HVERS VEGNA ER BEGGI SVONA VINSÆLL? En hvað veldur því, að þess ir framhaldsþættir taka hlust endur svona með ti’ompi? Það er fýrst og fr-emst, aði þeir eru px’ýðiiega skemmti- legir ocr vel skrifaöir, á dag- legu máli, sem allur fjöldinh: talar. Höfundur er skop- skyggn og fyndinn, ella hefði allt fallið um sjálít sig. En rætui'nar standa dýpra3 Hlustendur finna ósjálfrátt, áö hofundur hæfir í mark; hon um tekst bað, ssm er aðaltil- gangurinn; lýsing á íslenzka miðstéttarmanninum með kosfe urn hans og göllum. Bergþór karlinn Bjöms- son er sá dæmigerði — týp- iski miðstéttarmaður. Margií iriúriu ýmist sjá h’uta af sj'álf um sér í mýnd hans —- éða svip náungans. ÞeSs vegna ep hann sörrn psi’sóna, óg menn veita honum athygli. Suimmi sárnar efalaust ög finnst þetta vera skrípainynd af sjálfum sér, aðrir hafa gamaií af, o« enn aðrir skilja fUll- vel, hvað höfundur er að gera og draga sínar ályktanir og læra i aí'nvei af. IVJIÐSJJÉTTARMAÐURINN MEÐ KOSTUÍVI SÍNUiM OG GÖLLUM. Möi’gum finrist sjálfsagt fyrst í stað, að það séu hreirx ai’ skopmyndir. sem drengar eru á tjaldið í Víxlunum, þetta sé eiginlega allt samanbúið til í þeim tilgangi einuiri að hlæja að því. En við nánam athugun sést glögglega, að svo er ekki. Það eru meira að segia furðu litlar ýkjur á fei'ðinni, enda pætir höfund- ur fullrar hófsemi í því, að hætti. góðra listamanna. Hann er furðu hlutlaug gagnvart miðstéttarkáppán- um Begga. Beggi hefur maxga góða kosti: Hann virðist vera skapgöður, sæmilegur heimili isfaðir, þægilegur félagi, og hann er bjartsýnn og fjarri því að vera nokkur glæpamað ur. En hann er líka barn sinn ar stéttar í siðferði og hugs- unarhætti. Smáborgaraháttui' inn setur honum þröngar, skorður og markar honum bás. Ekki verður annað sagt en að hann sjálfur og fólk hans, bæði vandamenn og fé lagar, séu „lítilla sanda, lítilla: sæva.“ En þi'átt fyrir alla borgin- mennskuna og sjálfsánægjuna á yfirboi'ðinu, býr í honum undir niðri óánægja með sjálfan sig og hlutskipti sitt. Það brýzt þannig út, að hann langar til að rífa sig upp úr hversdagsleikanum með ein- hverjum hætti. Og skelfing ei' hann bi'jóstumken'nanlegur, þegar hann fer að freista gæf unnar hjá ungu dömúnum! Æi-já, svona fer víst fyrir okkur öllum, þegar „sjarm- inn“ og æskuljóminn fer að rjúka af okkur með aldrin- um . . þótt við vilium ógjárn an trúa því! Þótt hér hafi aðeins verið talað um aðalpérsónuna, hús- bóndann á heimilinu, á ýmis- legt af bví við um allar per- sónurnar. Þær eru allar tekn ar úr sama umhverfinu, sama þjóðfélagsþrepinu. GÖMUL HUGMYND GERÐ AÐ VERULEIKA. Þótt hér sé um að ræða nýj Framhald á 8. síðu. ,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.