Alþýðublaðið - 19.02.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.02.1958, Blaðsíða 6
Miðvikuclag'ur 19. febrúar 1958 A1 þ ý # n b 1 a 8 1 9 'NIMRAQUa maoN-ÆERm \ r/UIAM CUHA^AO com rka'1 ■1 »00 B RASTl^ fan-leb U.á'.AV- ujcil . fcoeudÁX, MÍXICÓ"'"... y,r f • c~ œw** 3AMAICA G>^íreU.^ÓD» ->• PhondURAS PUEBIORICO >/ * K“ íffiTÖ''1'*'-umlMlíii! &UADEÍO«Se •DOMíNICA \>>MWINiaUB VmiDWAStí 0YEN2 • 3T LUC3A ^áTVIKCENT * G3ENADA « TOBAftf' OPrHmíDiío ÍUÍeh aire il'U'' l w E HEZUHLfl/ •if J!''/crbí,CÍMBlA;f^''^VV?V Eyjarnar í Karabiskahaíinu. LÖGREGLUÞJÓNN var skot inn til bana nýlega í höfuðborg Kúbu, Havana. Lögreglumaður- inn- var í strætisvagni í einu af úthverfum borgarinnar, er hann varð fyrir árás þriggja manna með fyrrgreindum af- leiðingum. Árásarmennirnir komusi undan óþekktir. Þetta er í annað skiptið á tveim dögum, að lögreglumað- ur hefur verið skotinn til bana. Álitið er að árásarmennirnir séu úr hópi uppreisnarmanna. Einræoish-’rra Kúbu h'úti" Fulgenciio Batista. Hann er af fátækum kominn. Hann brauzt til valda með aðstoð hersins árið 1933 og naut valda í ellefu ár. Árið 1952 bauð Batista sig fra~'. t;l forsetakjörs, en þar Fidel Castro, foringi uppreisnarmanna. sem sýnt þótti að hann næði ekki kosningu, lét hann herinn gera uppreisn tæpum þrem mánuðum fyrir kosningar. Hann hefur síðan ríkt sem ein- valdur, en ógnarstjórnin hefur farið harðnandi með ári hverju .Hin síðari ár hefur hins vegar andstaðan gegn ofstjórn Batista Fulgencio Batista, einræðisherra á Kúbu. farið mjög vaxandi. Þáttaskil urðu í frelsisbaráttunni, er Fidel Castro gekk á land á Kúbu í desember 1956 með sveit 82 hraustra æskumanna. Fidel Castro, foringi upp- reisnarmanna. fæddist í Oriente héraði á Kúbu árið 1926, Hann lagði stund á lögfræði við há- ikólann í Havana og lauk prófi 1950. Hann tók síðar þátt í upp •eisn gegn Batista, var handtek nn, en tókst síðar að flýja til 'lexico. Hann krefst friálsra osninga og lýðræðis og enn- •emur, að hin bandarísku stó: •rirtæki verði þjóðnýtt. Bands ískir auðjöfrar eiga til dæmis mestan hluta sykurplantekr anna. Sykurauðjöfrarnir álíta, að milli 50.000 og 80.000 tonn aí sykri hafi eyðilagzt, þegár líti flugvél kveikti í fimm sykur- verksmiðjum. er hún flaug yfi; Havana-héruðin tvisvar sinn um á síðastliðnum vikum. Sag' er að flugvél þessi sé gömu' tveggjasæta farþegavél, og að hún hafi vafalaust aðsetur ein- hvers staðar á Kúbu. verður haldið að M’svöllum við Rauðagerði, hér í bænum, fimmtudayinn 27. b ssa mán. k . 1 30 e. h. Seldar verða alla eiynir brotabúsins Bær h.f., þar á •meðal alls konar trésmíðavé ar ov smíðatól, bygginga- ^örur, Mysuðu- o« rafsuðútæki, bslt'sdráttarvél, diese1- loftpressa, víbratorar og bifreiðin R-8738. Greiðsla fari fram við hamarshcgg. BÖRGARFÓGETINN f REYKJAVÍK. ( Lifió » ReyKfaviÍir^ ALLTAF er eitthvað að ger- a!st. í byrjun þessa mánaðar hófust' tvö merkileg þing í Reykjavík, Alþingi íslendinga í Alþingishúsinu við Austur- völl og Skákþing Raykjavíkur í Þórskaffi við Hlemmtorg, og er hvorugu ermþá lokið. — Þingin eru bæði allfjölmenn: á Alþingi sitja 52 fulltrúar, eins og kunnugt er, þingmenn Skákþingsins eru hins vegar næstum því hekningi fleiri eða. 95 talsins. Mun það vera fjöllmennasta skákþing, sem hér hefur verið haldið. Erfitt er að gera sér í hugarlund öllu ólákari samkomur en þessi tvö merkilegu þing, hvort sem litic5 er á. form þeirrs. eðs starf samina sjálfa, enda hlutverk þeirra s'.tt á hvorri brsiddar- gráðu í þjóðfélaginu. Að vísu skiptast þingmenn í flokka á báðum þingunum, en ekki eft- ir sömu grundvallarreglum. Fulltrúar á Alþingi skiptast í fjóra flokka ,aðallega eftir við horfum til þjóðfélagsmá'ia og mismunandi hagkerxa. Þing- menn Skákþingsins skiptast einnig í fjóra flokka: unglinga flokk, II. flokk og I. flokk og meistaraflokk, s-em steypt hef ur verið saman í einn flokk að þessu sinni. Flokkaskipting þessi byggist eingöngu á af- rekum þátttakenda á fyrri skákmótum, viðhorf til þjóð- félagsmála skipta hins vegar engu máli á mótinu og ekki heldur mismunandi hagkerfi eða önnur kerfi yfirleitt, að undanskildu svoköliuðu Monradkerfi, en það kemur hér mikið við sögu. Eftir því er nefnilega teflt á þinginu, á því byggist hver . teflir við hvern hverju sinni. Annar reginmunur er einrng á þess- um tveim þingum. Á Alþingi stsndur ræðufilutningur og mælska með miklum blóma. Þar tala menn klukkutimun- aggurt. <ui um saman, brýna röddina og setja hnefann í borðið, þegar mikið liggur við. Og það er ákaflega oft, sem rnikið liggur við. Á Skákþnginu er þessu alit öðruvísi farið. Þar Sitja keppendur hvor andspæn's öðrum við skákborðið og mæla ekki orð frá vörum, heldur þegja sem fastast niður í borð ið, stundum fjóra-fimm klukkutíma samfleytt, og Ingi R. Jóliannsson. sigra eða tapa hávaðalausi. í f'jótu bragði gæti maður hald ið, að þátttakendur væru aliir úr kvekarahreyfingunni. t-t Ég brá mér inn á Þórskaffi á fimmtudagskvöldið í síðast- liðinni viku í forvitnisskyni, þá stóð yfir sj'ötta umferðmóts ins, en umísrðirnar eru alls ellefu. í ganginum inn að skák salnum getur að líta tvær feiknamiklar skrár uppi á vegg, þar eru skráð nöín þátt- takenda í skákmótinu og færð töp og vinningar jafnóðum og skákunum lýkur. Ég sé, að Ingi R. Jóhannsson, núver- andj skákmeistari Reykjavík- ur, er þarna efstur í I. flokki og m.eistaraflokki mieð 5 vinn- inga eftir 5 umferðir, en næst ur honum er Eggert Gilf-r með 4.V2 vinning og eiga þeir að tefla saman að þessu sinni. Eggert mun vera alduv,sfor- setinn á þessu þingi, fullra 66 ára gama’L í II. flokki er Árni JakObsson efstur með 5 vinn- inga, en. Guðjón Sigurðsson fylgir fast á hæla honum með 4V2 vinning, og leiða þ?ir sam an hesta sína í þessari umferð. í þeim hluta salarins. sem að Laugavegi. snýr, teflir II. flokkur, en I. flokkur og meist araflokkur Hlemmtorgsmeg- in. Rétt innan við dyrnar sitja tveir keppendur, sem ég kannast við, niðursokknir í skák sína: Steinar Karlsson, ur í fjal'göngum og ferðavolki og ekki líklegur til að'látá 'hlut sinn fyrir neinum fyrr en í fulla hnefana. Ekki má á mil’i sjiá hvorum veit:r betur, en óveður virðist í aðsigi. Dá’ít- ið innar í salnum eigast þeir við, Árni og Guðjón, sem sigur sælastir hafa reynzt í II. flokki fram að þessu. Árni horfir óttalausum augum fram á vígvöllinn og virðist engu kvíða, en Guðjón treð- ur í pípu sína, það kvað róa taugarnar að reykja og auka á bjartsýni, en ekki nægir það þó alltaf til vinnings. t-f Ég legg nú leið mína inn í salarkynni meistaranna, þar sem hetjur dagsins eigast við. Hér er margt áhorfenda og a’l mikil þröng við sum borðin. Þarna sitja kapparnir tveir út- við glugga, Eggert Og Tngi.; Ingi er af flestum talinn sig- urstranglegastur á.þessu móti; og tvímælalaust í fremstu röð ís’enzkra-skákmanna. E11 Egg- ert er heldur ekkcrt iamb ‘að leika S'ér við, þegar hann er í- essinu sínu, og það virðist; hann einmitt vera á þessu ■ móti. Hann hefur marga hildi háð um dagana. og oft unniö' frægau sigur. Ég s‘a'd”a við borðið h!á þeim og virði fyr-r mér stöðuna. Eggert teflir á hvítt og hefur rutt peðunum, fram á miðborðið í breiðri fvlkingu og virðist búinn til áhlaups. Hann er enn sókn- djarfur og baróttureifur eins; 02 átján ára unglingur, og bros í augnakrókunum. Hann h?fur ekki einu sinni gefið sér tíma til að hróka. Andstæðing urinn er góðmannlegar á svip inn og fer sér að engu óðslega, bindur skó sinn eins og Skarp héðinn forðum, en einhvern veginn læðist að manni grun- ur um að eitthvað sé að ger- aist bak við góðmennskuna og hvKglr”tið, kannski verði bráð utm látið til skarar skr:ða. Við sjáum hvað setur. Við næsta Ján Há 5fdánai'sosi. borð sitja tveir prúðir og hæg Kári, eru þekkt úr fornum sög um, þau minna á íLróttir og vopnfimi. Enda kliást hér þeir, sem kunna. Kári er löngu þekktur sem fær skákmáðurj, Ólafur er nýrri af nái'nni, en líkLgur til góðra afreka í .í: þróttinni. Skákin er tvísýn cjÍ spmnandi, og virðist Ólafi veita betur. , f-f Ég sný nú aftur fram til minni spámannanna. ' — Framarlega í salnum sit- ur ung stúlka við eitt boT'ð:ð. — Hún styður hön4 undir kinn og virðist þungt hugsi. Maður gæti haldið, að' hún vær að glíma við sjálfa lífsyátuna. Þetta er Æska Biörk Jóhannesdóttírf Mót- herjann þekki ég ekki. Ég Framhald á 8. síðu. ungur og efnifegur sknkmaður og Högni íslei'fsson, þrauthert l'atir naungar, annar Ijoshærð ur, hinn dökkhærður: Kári; Sóimundarson og Ólafur Magmússon. Ncfnin, Ólafur og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.